Vísir - 13.01.1945, Blaðsíða 6
VISIR
Laugardaginn 13. janúar 1945
1 dag verður borinn til
grafar við Hyalsneskirkju
einn af öldungum |iessa
lands, Ornuir Sverrisson,
fyrrum lióndi á Kaldrananesi
í Mýrdal.
Ormur andaðist 4. janúar
g. 1. og vantaði þá þrjá daga
til að hafa tvo um nírætt, því
að hann er fæddur 7. janúar
,1853. Meðallendingur er hann
að uppruna, fæddur á Gríms-
stöðum, og voru foreldrar
lians Vilborg Stígsdóttir frá
Langholíi og Sverrir Bjarna-
tson frá Keldunúpi á Síðu.
Ormur missti föður sinn,
þegar hann var á níunda ári,
en móðir hans, ekkjan, barð-
-ist áfram með fjögur börn.
íín fljótt fór Ormur að lijálpa
til, og sextán ára tók liann
?við bústjórn með móður
ísinni. Var hún með honum
I)að sem eftir var ævinnar og
andaðist hjá honum á Kald-
j'ananesi árið 1912, tæpra 99
ara gömul.
Árið 1879 kvæntist Ormur
jGuðrúnu Ölafsdóttur frá
tyngum í Meðallandi; er hún
missiri yngri en hann og lifir
liann, valin kona að mann-
kostum og traust eins. og
Jhellubjarg; var hjúskapur
|)cirra hinn hamingjusamleg-
asti og Sambúð þeirra öll. Tiu
liarna varð þeim auðið, og
komust átta þeirra á fullorð-
insaldur. Elztur var Sverrir,
bóndi á Raldrananesi i Mýr-
dal; Guðrún, á Kaldrananesi,
d. 1939, ógift;'Sunnefa, hús-
ifreyja í Efri-Ey i Meðallandi,
'gift Árna Jónssyni; Jón raf-
yirkjamcistari hér í bæ; Ei-
jríkur framkvæmdarstjóri
firinans „Bræðurnir Orms-1
gon“ í Reykjavík; Sveinbjörg,1
jhúsfreyja í Norðurkoti á Mið- ‘
»esi, ekí<ia eftir Eirik oddvita
Uónsson; Ormur rafstöðvar-1
jstjóri í Borgarnesi, og Ólaf-
lir, er bjó í Kirkjuvogi í
Höfnum, nú í Keflavík. Þau
Ormur og Guðrún liöfðu
mikið barnalán, því að- öll
börn þeirra, er á legg kom-
just, urðu hinir nýtuslu menn
og komust til mikils þroska,
$vo sem mörgum er kunnugt.
Geta rná nærri, að þröngt
muni hal'a verið í búi fram-
an af hjá hiniím ungu hjón-
tim með þcnnan mikla barna-
hóþ, en þau lágu ekki á liði
sínu; tla ég þeim hafi
frauðla fallið verk úr b.endi á
ýirkum degi; atorkumaður
yar Ormur mikill, fékkst
jnoikið við jarðabætur, eft'ir
»ð þáð fór að tíðkast, sjó-
maður var Iiann góður og
aflasæll. A Grímsstöðum í
ÍMeðallandi bjuggu þau í 8
iár, en síðan í EfriEy í sömu
ísvpit 18 ár. Þar voru þau í
^fetgötiþ ojl -naut ínárgur
géstrishí þéiréa'ý (Þá /ftut-iu-
þau að Kaldrananesi og
bjuggu þar góðu búi fram til
1921, en síðaú voru þau með
börnum sínum, scm báru þati
á höndum sér, lengst af hjá
Sverri svni sínum á Kald-
rananesi, en éinnig um skeið
hér í Reýkjavík, en ekki g;it
hinn mikli búmaður og
starfsmaður fest yndi í borg-
arglaumnum. Síðastliðið ár
hafa þau hjónin dvalizt hjá
Sveinbjörgu dóttur þeirra, og
þar andaðist hann. Sloð hans
og stytta í allri lífsþaráttu
' lians hefur hin góða kona
hans verið, nú seinast í síð-
asta sjúkdómsstríði hans.
Sá er þetta ritar hefur
þekkt þau hjón Orm og Guð-
rúnu frá því hann man fyrst
eftir sér. Með þeim og for-
eldrum mínum var tryggða-
vinátta, enda voru þau Guð-
rún og faðir minn systkini.
Einhver blær liðins tíma
fannst mér, unglingnum,
vera yfir Ormi, blær, sem
mér er eftirminnilegur og
hugþekkur. Vinnúsemin var
óþrotíeg — alla virka daga,
þvi að hvíldardagurinn var
haldinn heilagur samkvæmt
trúrækni fyrri daga. Övenju-
lega virtist mér Ormur
grandvar maður, og ekki
vildi hann vamm sitt vita.
Elcki var fJysjungsbragur
á eða nýjabrum, allt traust-
legt og tryggt, en heldur eklc-
ert afturhald; Ormur gerðisl
mesti jarðabótamaður, þegar
j)að fór að tíðkast, og miklir
framfaramenn urðu synir
hans. Ilugsunarliátturinn
mótaðist að vonum af harðri
lífsbaráttu og alvöru, en j)eg-
ar Ormur kom í heimsókn til
okkar, var hann þó flestum
mönnum glaðværari, sem ég
man eftir; ég man live gam-
an mér.þötti, þegar þeir móg-
arnir voru að spjalla um dag-
iun og veginn eða j)á að spila
alkort á kvöldvökunni. Hug-
ur lians hefur án' efa átt
marga strengi, þó að lífs-
stefna hans væri föst. — Nú
er þetta liðið, cn auður er
manni að minningum um
slíkt fólk.
Þrátt fyrir starf sitt og
strit mátti heita furða, bve
vel Ormur entist. og er til
marks um j)að, að hann liélt
fullri sjón og heyrn til
hins síðasta, en að lolc-
um kom ellin honum ])ó á
kné eins og öðrum. Söknúð-
ur er vinum hans að sjá á
bak honum, einkum börnum
hans, en ó hitt er að líta, að
gott er j)reyttum iðjumanni
að fá hvild eftir vel unnið
starf. Sárast er konu hans,
sem hefur vcrið honum sam-
ferða j)cssa löngu leið, að s.jó
hann hverfa l'rá sér, en henni
Frá Alþingi:
Laimalögln samþ. fil
3. miuæðu í efn deild
- ÞmgsáSykfiimarSiSS.
um mfmagn fyrir
kaupfúuzn ausfan
ffalls.
Launalögin voru til annar-
ar umræðu í elri deild í gær-
dag. Urðu nokkrar umræður
um frumvarpið í heild, en að
því búnu var gengið til at-
kvæðagreiðslu. Breytingartil-
lögur fjárveitinganéfndar
voru allar samj)ykktar, nema
ein. Fjallaði hún um hækkun
á 13. flokki frumvarpsins. Su
tillaga var felld. Frumv. í
heild með breytingum fjár-
veitinganefndar var afgreitt
til 3. umræðú með 10 atkv.
gegn tveimur.
Eiríkur Einarsson flytur
tillögu til þingsálykfunar um
heimild fyrir rikisstjórnina
til kaupa á efni i rafveitu til
kauptúna í Árnessý’slu. Til-
lagan er svohljóðandi:
„Al|)ingi ályktar að heim-
ila ríkisstjórninni að verja fé
úr ríkissjóði á jæssu eða
næsta ári til kaupa á efni í
raforkuveitur frá Sogsvirkj-
uninni, jafnóðum og það el'ni
verður fáanlegt, til Eyrar-
bakka, Stokkseyrár, Selfoss
og llveragerðis.“
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Vísi: 10 kr. frá ónefndum,
50 kr. frá Lel.lu, 15 kr. frá A. B.,
10 kr. frá N. ó., 10 kr. frá P.
S., 50 kr. frá H. P„ 5 lcr. frá G.
.1., 5 kr. frá E. S.
Áheit á Hallgrímskirkju í Rvík:
afh. Vísi: 150 kr. frá hjónuhi
aS vestah, 20 kr. frá M. M,
Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ,
afh. Visi: 210 kr. frá S. .1. S.
Til sjúku einstáeðingskonunnar,
afh. Visi: 30 kr. frá ónefndum.
Silfurbrúðkaui).
Á inorgun eiga.-silfUrbrúðkaup
Cathrine og SigmUndur Þorgríms
son, Þingholtsstræti 28.
Frá Mæðrasityrksnefnd.
Móttekin ininningargjöf Um
Júlíus Árnason kaupmann 100 kr.
frá Björgu og Ásmundi. Kærar
þakkir.' Mæðrastyrksn.
mun enn scm fyr auðið jiess
stöðuglyndis og sálarstyrks,
sem þarf til að þola erfið-
leika lífsins. Vil ég svo enda
greinina með ósk þess, að
ævikvöld hennar verði svo
farsælt og fagurt sem verða
má.
BÆIABFRETTIR
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Messað á morgim
kl. 11, síra Bjarni Jónsson; kL 5,
síra Friðrik Hatlgrímsson.
Ilallgrímssókn. Barnaguðsþjón-
usta i Austurbæjarskólanum kl.
11, sira Jakob Jónsson. Messað á
sama stað kl. 2, síra Jakob Jóns-
son. Sunnudagaskóli kl. 10 f. I:.
í Gagnfræðaskólanum við Lind-
argötu.
Elliheimilið: Messað á morgun
kl. 10,30, síra Sigurbjörn Gíslason.
Frkirkjan: Barnaguðsþjónusta
kl. 3 e. h. Síðdegismessa kl. 5, sira
Arni Sigurðsson.
Nesprestakall. Messað í Mýrar-
húsaskóla kl. 2,30, síra Jón Thor-
arensen.
Laugarnesprestakall: Barna-
guðsþjónusta kl. 10 f. h. Messa
kt. 2, sira Garðar Svavarsson.
Hafnarfjarðárkirkja: Messað á
morgun kl. 2, síra Garðar Þor-
steinsson.
Næturtæknir.
Læknavarðstofan, sími 5030.
Næturvörður
er i Reykjavíkur Apóteki.
Næturakstur.
Bs. Hreyfill, sími 1033.
Helgidagslæknir
er Jóhannes Björnssön, Ilver '-
isgötu 117, sími 5989.
Sextug
er í dag frú Katrín Björgúlfs-
dóttir, Suðurgötu 4, Keflavik.
Sjötug
er í dag Guðleif Oddsdótlir frá
Nýlendú í Leiru, nú til heimitis
Holtsgötu 13. -
Sjötugur
er í dag fcórður Magnússon,
leiðsögumaður, Einarsstöðum í
Stöðvarfirði.
Þjéðver|ar stækka
baimsvæðið
■<í
á Skágerrak.
Þjóðverjar hafa nú stækk-
að hernaðársvæði sitt í
Skagerrak • undan vestur-
strönd Svíþjsóðar.
I tilkynningu Þjóðverja um
þetta til Svía segir svo, að
svæðið nái framvegis tíu
fjarlægðarmínútum aus.tar
en áður og hvért skip, scm
fari inn á bannsvæði Þjóð-
verja, án leýfis, verði tafar-
laust skotið í kaf.
Þetta dreífur mjög úr ])ví
svæði, sem sænskir fiskimenn
geta notað til veiða, og hafa
Svíar því mótmælt j)essn
harðlega í Bérlíu.
Námskeiðin í sænsku
byrja aftur á þriðjudaginn 16.
þ. m. og miðvikudaginn 17, kl.
5.30.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir annað kvöld kl. 8 sjóii-
leikinn „Álfhól“.
Sunnudagaskóli
Háskólakapellunnar tekur til
starfa eftir jólaleyfið, á morgua
kl. 10 f. h.
Hjúskapur.
■ Á fimmtudaginn var voru gef-
in saman í hjónaband af síra
Friðrik Hallgrimssyni, Sigriður
Ottesen, Bollagötu (i, og Sonnie
lt. Baxter, i setuliði Bandaríkj-
anna.
f dag verða gefin saman í hjóna-
band af sira Eiriki Brynjólfssyni,
Útskálum, Hulda Karlsdóttir og
Bjarni Guðmundsson, bílstjóri fra
Akranesi. Heimili þeirra er á A'ð-
aigötu 6, Keflavík.
1 gær voru gefin saman í hjóna-
band í Hafnarfirði Ásta Magnús-
dóttir og Júlíus Sigurðsson; Heim-
ili þeirra verður að Langeyrar-
vegi 12B, Hafnarfírði.
Umdæmisstúkan nr. 1
hefir skorað á bæjarjstjórn að
ráða mann, til að rannsaka hver
áhrif, fjárhagsleg og menningar-
leg, áfengisverzlunin hafi á hag
bæjarfélagsins. Var hréf umdæm-
isstúkunnár lagt frám á fundi
bæjarráðs 12, þ. m., en bæjarráð
ákvað að fá umsögn framfærszlú-
nefndar um málið.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.30 Dönskukennsla, 1. [!.
19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25
Hljómplötur: Samsöngur. 20.00
Fréttir. 20.20 Útvarpstríóið: Ein-
leikur og tríó. 20.45 Ljóðskálda-
kvöld: Upplestur.— Tónleikar.
v (Vilhjálmur Þ. Gíslason o. fl.).
22.00 Fréttir. 22.05 Danslög til
24.00.
Eftirlitsmaður með
byggihguni Reykjavíkurbæjar.
Fyrir skömmu auglýsti Reykja-
yikurbær eftir byggingafróðuin
manni, til að liafa daglegt eftir-
lit á vinnustað með byggingum
þeini, sem bærinn lætur reisa, cn
bærinn hefir þegar látið hefja
vinnu við hinar fyrirhúguðu ibúð-
arhúsabyggingar við Skúlagötu,
og ennfremur er Skildinganes-
skólinn í byggingu. Alls bárust
10 umsóknir um starfið og sam-
þykkti bæjarráð að ráða Jens E\ i-
ólfsson byggingameistara í starf-
ið.
Útvarpið á morgun.
8,30 Morgunfréttir. 11.00 Messa
í Dómkirkjunni (síra Bjariú
Jónsson). 12.10—13.00 Hádegis-
útvarp. 14.00—16.30 Miðdegistún-
leikar (plötur): a) Sónötur eftir
Beethoven: 1) Sónata í B-dúr,
Op. 22. 2) Sónata í As-dúr, Op.
26. 3) Sónata í g-moll, Op. 49.
b) 15.00 Rösing syngur rússnesk
lög. c) 15.25 Fantasiestuck eflir
Schumann. d) 15.55 Danssýning-
arlög eftir Offenback. 18.30
Barnatími (Pélur Pétursson o.
f 1.). 19.25 Hljómplötur: Svítu
eftir Hfindel. 20.20 Samleikur á
fiðlu og violá (Þorvaldur Stein-
grímssön og Svcinn ólafsson :
Symphonie consertanle eflir Moz-
art. 20.35 Erindi: Jóhann Kalviu
(dr. tlieol Eirikur Albei'tsson).
21.01) Hljúmplötur: Norðurlamla-
söngvarar. 21.15 Upplestur: Smá-
sag^i og kvæði (frú Filippia
Kristjánsdóftir). 21.35 Hljómplöt-
ur: Klassiskir darísar. 22.00 Frétt-
ir. 22.1)5 Danslög.
Gjafir og áheit
til Blindravinafélags fslands:
Frá Þ. E. i minningu um látna
móður, 500 kr. frá gamalli konu
50 kr„ áheit, frá V. H. B. 20 kr. -j- ’
Ka’rar þakklí. Þórsteinn Bjarna-
■ sb rf/; forin.