Vísir - 16.01.1945, Side 5

Vísir - 16.01.1945, Side 5
Þriðjudaginn 16. janúar 1945. V 1 S I R IGAMLA BIö; HÆRVEST Amerísk stórmynd eftir skáldsögu James Hiltons Aðalhlutverkin leika: Ronald Colman. Greer Garson, Sýnd kl. 4, 6 1/2 og- 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Kaupum allar bækur, hvort held- ur er heil söfn eða ein- stakar hækur. Einnig tímarit og hlöð. Bókaverzlun GuÓm. Gamalíelssonar, Lækjargötu 6. Sími 3263 Augl r í sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. H á 11 i t u n. Heitt og kalt permanent. með útlendri olíu. Hái greiðslustoían Perla Vífilsgötu 1. Sími 4146. Brennisteinar í cigarettukveikjara kr. 0,20. ■Klapparstíg 30, Sími 1884. SMIPAUTC ERÐ PINISINS s „Snðm vestur og norður til Akur- eyrar fyrir vikulokin. Flutningi til hafna frá Ak- ure-yri til ísafjarðar veitt móttaka síðd. í dag og ár- degis á morgun, og verði rúm afgangs, yerða teknar vörur til Vestfjarðanna síðdegis á morgun. Pant- aðir farseðlar óskast sóttir í síðasta lagi á fimmtudag. ALFHÖLL Sjónleikur í 5 þáttum eftir J. L. Heiberg. annað kvöld kl. 8. 9. sýning Aðgöngum. seldir eftir kl. 4 í dag. Kvennadeild Slysavarnaíélags íslands, Reykjavík. Skemmtifundur miðvikudagskvöld 1 7. janúar kl. 8,30 í Tjarnarcafé. Skemmtiatriði: Upplestur: Frú Guðrún Indnðadótt- - Söngur. *— Hljóðfærasláttur. -— Ðans. — ir Sijómizi. BEZTAÐ AUGLÝSA ! VÍSI Nýkomið Linoleum, í fjölbreyttu úrvali Filtpappi Dúkalím Hárflóki, til einangrunar, einmg hent- ugur undir teppi Eldhúsvaskar Handlaugar Fótlaugar Vatnssalerni Veggflísar, hvítar og mislitar Asbest þakplötur, 6 og 10 fóta lengd. Asbest veggjaplötur, í 2 þykktum stærð 4X8 fet Þakpappi, í 2 þykktum MiIIiveggjapappi Síka, sementsþéttiefni Rennilokur Loftskrúfur á miðstöðvarofna. J. & Bankastræti 1 1. Sími 1 280. ÞAKKIR Þakka ég öllum húrra-hljóm og skál! hlýjar kveðjur, gjafir, bragamál. Legg svo glaður út á tímans-ál. Yfir lýsir minninganna-bál. Söng ég glatt með sjötíu ára skjöld. Seint mun gamla „elli“ taka völd. Góðum vinum þakka ég þetta kvöld, þegar gleði mín var hundrað-föld. Jósep S. Húníjörð. TJARNARBIO járngrímuna (The Man in tlie Iron Mask) Spennandi mynd, gerð eft- ir samnefndri sögu Al. Dumas. Louis Hayvvard Joan Bennett Warren William. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð hörnum innan 14 ára. «KH NÍJA BI0 KKÍ Rökkursaga (A Bedtime Stoiy) Fjörug gamanmynd með Loretta Young, Fredrich March. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðhréfavið- skiptanna. — Simi 1710. nmg firá kjövstjórn Verkamanna- lélagsins „Dagsbrún". Tillögur uppstillingarnefndar Yerkamannafélagsins „Dagsbrún44 um stjórn og trúnaðarráð félagsins fyrir árið 1945 (A-listi) liggja frammi í skrifstofu félagsins félagsmönnum til athugúnar frá og með miðvikudegiu- um 17. J). m. Kjörskrá félagsins liggur og frammi fyrir félags- menn frá og með sama tíma. öðrum tillögum til fyrrgreindra trúnaðarstarfa, ef fram kynnu að koma, ber.að skila í skrifstofu félagsins eigi siðar en mánudaginn 22. jan. n. k. ld. 6 e. h. Reykjavík, 15. jan. 1945. I kjörstjórn Verkamannafélagsins „Dagsbrún“ Jón Einis Hannes M. Stephensen Guðmundur Vigfússon ÍÍÍÖOOOWÍKSOOOOÖOOOttOíÍOÍSttíKÍÖÖÍÍC H. f. Eimskipaf éiag Islands AÐALFUNDUR Aðalfundur lllutafélagsins Eimskipafélags Islands verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 2. júrtí 1945 og hefst kl. í1/^ e. h. Dagskrá: I. -Stjórn félagsins skýrir frá .hag þess og framkvæmd- um á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yf- irstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1944 og efnahagsreikning með at- lnigasemdum endurskoðenda, svörum stjórnprinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skift- ingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra., sem úr ganga samkvæmt félagslögum. 4. Kosning eins endurskoðanda, í stað þess er frá fcr,, og eins varaendurskóðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 30. og 31. maí næstk. Menn geta feng- ið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á að- alskrifstofu félagsins í Reykjavík. Rcykjavík, 12. janúar 1945. Stjómin.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.