Vísir - 19.01.1945, Page 2

Vísir - 19.01.1945, Page 2
2 VISIR Föstuijaginn.19. janaúr 1945, N ý j ii stræti svagnarnir hafa reynzt mjög vel. Viðfal við féliaiiii 01afssoi! framkvæmáa- ¥ísir hefir snúið sér til Jó- Hvernig gengur við- . Ai r r hald bilanna? hanns Ulatssonar, tram- j ftsvo virðist sem bilanir kvæmdastjora strætisvagn- hafi minhkað að undanförnu. 1 Viðgerðir hafa verið með anna, og spurt hann um ýmislegt varðandi rekstur þeirra og framtíðarhorfur. Ilvernig reynast nýju bílarnir minnsta móti. Ef til vill staf- ar það af því, að margar af götum bæjarins hafa tekið stórum breytingum til bóta. Annárs er erfitt' um viðhald pr tekinn Kleppsholt, en þar var þörfin mikil vegna aukipnar fólks- fjölgunár þar innra. Yfir þessa bila var byggt með nokkuð öðrum hætti en tíðk- azt hefir hér til þessa. Við fengum leyfi til að hafa þá dálítið breiðari cn aðra stræt- isvagna, eða 2,50 m. í stað grafa þá uppi liingað og bangað, og er það'hæði tíma- frekt og kostnaðarsamt. Komið hefir til mála, að hreyta aðferðinni við miða- afgreiðsluna þannig, að ía sérstaka kassa, sem prenla miðana, dagsetja þá, prenta verðið og tölusetja. þá. Einn- 2 40 m?áð"ur‘ SætimV er þann- ig í>rentá kassar þessir bíl- ig fvrir komið í vagninum,! stjoranumenð a miðann, svo og upplysingar um hvaða leið ig fyrir komið í vagmnum að tveggja manna sæti eru sinn hvoru megin, en rúm- góður gangur á milli. Er gangur þessi rúmir 50 cm. á breidd. Alls cru sæti fyrir 29 manns í vagninum og slæði fyi’ir a. m. k. 8 manns. Gert er ráð fyrir, að bílar þessir endist betur en hinir, þeir cru þægilegir í keyrslu og sitja vel á veginum. Lík- lega verður í framtíðinni hyggt yfir vagnana 'svipað þessu.“ — Á hvaða leiðir fara hin- ir tveir vagnarnir, sem verið cr að ljúka við að byggja yfir? „Við höfum ekki getað tek- jð ákvörðun um ])að enn þá. Jafnvel getur orðið nauðsyn- legt, að ])eir verði teknir til endurnýjunar eldri vögnum, sem farnir cru að’ ganga mjög úr sér. Þörfin er að vísu mik- il fyrir aukinn bílakost, en hins végar eru vagnal’ af ])essari gerð mjög dýrir um þessar mundir og erfitt að afla þcirra. Þá cr einnig afar dýrt að fá þá yfirbyggða hcr. I framtíðinni vcrður vafa- laust horfið að því ráði, að fá hentuga vagna yfirbyggða beint erlendis frá, en Imð verður varla unnt fyrr en að styrjöldinni lokinni.“ — Við höfum heyrt, að í ekið er. Kassar ])essir eru not aðir erlendis í áætlunarbíl- um og ])ykia hin mestu þarfaþing. Verð þeirra cr ekki mjög mikið, miðað við allan vinnusþarnaoínn.“ — Laerist fólki að nota heppilega mynt? „Nei, það er öðru nær. Svo virðist sem hörgull sé á smá- mynt um þessar mundir. þvi að óvenjumikið berst að af seðlum. Ánnars gæti fólk oft sparað sér og öðrum mikla bið, með því að koma með mátulega mynt. Æslcilegt væri einnig, að hér innanbæj- ar væri eingöngu eitt verð- svæði, bæð’i fyrir börn og fullorðna. Skólabörn gæti aftur á móti haft sérstaka miða til að greiða far sitt með. Börnin virðast nota vagnana óþarflega mikið til að skemmta sér, og er. það oft til óþæginda fyrir híl- stjóra og aðra farþcga.“ - Er ekki þröng á Lækj- artorgi ? „Þrengslin eru að vísu mikil, en ef torgið yrði rýmt og gerðar smávægilegai’ breytingar á því, yrði þar vel við unandi fyrir strætisvagn- ana. Verið er nú að ganga frá lierbergi í viðbygging- unni við Hólel Héklu, sem ráði væri að taka upp hrað- strætisvagnarnir fa tií um- ferðir hér innanbæjar? „Þetta hefir komið til tals, cn ekkcrt verið ákveðið um það ennþá. Hraðferðum þess- um verður að líkindum hag- að þannig, að bíll lari úr Vesturbænum í Austurbæinn með mjög fáum viðkomu- stöðum. En þessu verður auð- vitað ekki Iiægt að koma i kring fyrr en bílakostur okk- ar rv'mkast eitthvað.“ — Hvernig reynast dicsel- bilarnir? „Við höfum ekki nægileg- an samanburð á benzínbílum og ’dieselbílum til að geta kveðið á um, livorir muni henta okkur bctur. Dieselbíl- arnir evða að vísu minnu eldsneyti, en aftur á móti er viðhald þeirra meira. Gang- ur þeirra er grófari en ben- zínbílanria, og’þeir sóta sig 'svo, að oft verður að hreinsa þá.“ ráða. Verður þar einn eftir- litsmaður að staðaldri til að líta eftir ástandi bílanna og stundvísi. Þai'na verður sími og þangað geta bílstjórarnir tilkynnt um bilanir o. ]). h.“ En Iivað líður húsnæð- ismálum ykkar? „Verið er að’innrétta hús- in inni á Kirkjusandi, scm bærinn lesti kaup á fyrir skömmu, og verður flutt þangað strax og unnt verð- ur. Komast • allir vagnarnir þar undir þak, og dieselvagn- arnir verða geymdir í upphit- uðu húsi. Nolckurrar óánægju gælti, þegar viðkomustöðum bil- anna hér innanbæjar var fækkað fyrir skömmu. En reyndin hefir orðið sú, að’ notkun bílanna hefir aukizt síðan. Állar slíkar breytingar á lcrðum og viðkðmustöðum vagnanna eru gerðar í sam- ráði við eftirlitsmann stræt- isvagnanna og þá venjulega ekki fyrr en eftir nákvæma yfirvegun. Aherzla hefir verið lögð á hreinlæti bilanna, þó að ekki hafi tekizt að fá lieppileg tæki til að hreinsa þá með. Hjá forráðamönnum bæjar- .ins ríkir fullur áhugi fyrir ao l)æta allt fyrirkomulag stræt- isvagnanna, og hefir sam- vinna við þá verið’ hin bezta í hvívetna.“ Zí LofGeiðir h.f. raun, að því er blaðið „SigTfirðingui'“ hermir hafa hug á að kaupa nýjan flugbát til þess að halda uppi flugferðum milli Siglufjarðar og Reykjavíkur. í þessu skyni hefir Loft- leiðir h.f. scnt áskriftarlisla lil hlutafjársöfnunar til Siglufjarðar og er um þessar mundir unnið-að því að safna fé til hinna' nýju flugvélar- kaupa. Áður hefir I.oflleiðir h.f. gert samning við ísfirðinga um flugferðir milli Isafjarð- ar og Reykjavíkur á þeim grundvelli, að ísfirðingar leggja fram Vi—-% hluta af kaupverði 6—8 far])ega flug- báts. En svo sem kunnugt er, eru flugferðir þessar fyrir löngu liafnar og liafa gengið ágætlega. Hitsti ésaskipfi aó Ritstjóraskipti hafa orðið að „Siglfirðingi“, blaði sjálf- stæðismanna á Siglufirði. Sigurður Björgúlfsson, sem um margra ára skeið hefir verið ritstjóri Siglfirð- ings, lætur af því starfi, en Jón Jóhannesson hefir tekið að sér ritstjórn blaðsins a. m. k. i bili. Oamla konan komin fmnL Konan, sem rannsóknar- lögreglan lýsti eftir í gær er komin fram. Hafði hún farið til sVstur sinnar austur á Eyr- arbakka, án þess að lála fólk sitl vita hér í Reykjavík. En þegar auglýst var eftir henni í útvarpinu i gær var strax Iiringt íil lögreglunnar i Reykjavík og hún látin vita hvar konan væri niður komin og að hún væri lieil heilsu. Brezki ílotinn á Kyrrahafi aukimi bráðlega. Bretar ætla sár að auka bráðlega fíota sinn á Kyrra- hafi. I ræðu, sem Alexander flotamálaráðherra hefir hald- ið, lét hann svo um mælt, að Bretar licfði hug á því að bæta lietjudáðum á Kyrra- hafi við hina frækilcgu sögu hrezka flotans á öllum höf- um heiíns. Yerða fleiri skip scnd austui’ jafnóðum og fært þykir. Styrkir til ílutninga á sjó með s tröndum fram. Samgöngumálan. beggja jnngdeilda á Alþingi skiluðu álih um famgöngur og flutn- mga á sjý með ströndum /ram, fgrir áramótin. Hafa ntjndirnar kömið sér sam- an um styrki og f járveiting- ar td þessara samgangna fyrir þetta ár. í álitinu segir meðal ann- ars: 1. Faxciflóasamgöngur (Reykjavík — Akranes — Borgarnes). Il/f Skallagrím- ur í Borgarnesi hefir nú ráð- izl í að láta „byggja upp“ m/s Laxfoss, er strandaði seinni part síðastl. vetrar, þar með að láta stækka skip- ið og setja í það afhneirj vél en áður var, með það fyrir augum, að annast samgöng- urnar milli Reykjavíkur, Akraness og Boi’garness. Mun koma fram í þinginu tillaga um aðstoð ríkissjóðs til þessa, en liann hefir ált hlut í félaginu vegna þessara ferða áður. En nú er lcomið á, eflir nokkurn aðdraganda, samkomulag milli staðanna, Borgarness-og Akraness, um að h/f Skallagrímur taki að sér ferðirnar, svo að fullnægi báðum, frá þessum tíma, ívrst með v/s Viði og öðrum vélbát i vetur, en siðan taki Laxfoss við o. s. frv., enda er senx stendur ætlazt íil, að þessar ferðir verði reknar án ríkisstyrks. El tir að I.axfoss strandaði, var við því búizt, að nokk- urn styrk þyrfti að veita til þcss að halda uppi þessum samgöngum um óákveðinn tíma. Með áminnztum samn- inguni milli Borgarness og Akraness liverfur það atriðij að fullir, nema að því er snertir að hæta að meira eða minni leyti liinn mikla rekstrarhalla, sem varð af Borgarnesferðum línuv. Sig- ríðar (nál. 180 ])iis. kr.), sexn bæði samvinnunefndin og! forstjóri Sikpaútgerðar rík- isins telja eftir ástæðum, að ekki verði með öllu komizt hjá, þótt réttinætar athuga- semdir megi gera við þetla úthald frá byrjun. Sam- göngumáláráðlierra og fjár- málaráðherra Iiafa nú einn- ig fengið málið í liendur til atliugunar, og hafa nú lagt til, að hallinn verði greiddur með 120 þús. kr. úr rikis- sjóði, en félagið taki liann að sér að öðru leyti. 2. Breiðafjarðarsamgöng- ur (Flateyjarbátur). í rekstr- arstyrk til Flateyjarferða rii. m. voru þeim báti síðast ætl- aðar 30 þús. kr. og halla- styrkur fyrir næstliðið ár 10 þús. kr. Reyndisl þetta ófull- :iandi. svo að nu verðurj að veita til rekstrarins næsta í ár 40 þús. kr. alls og allt að 8 þús. kr. vegna lialla þ. á. Upplýsingar komu fram um, að brátt yrði að endurbyggja hát þamij sem annasl þessar ferðir, en um styrk til þess var engin ákvörðun tekin að svo vöxnu. Varðandi aðrar ferðir á Breiðafirði hefir enn fremur ‘þótt nauðsyn lil hera að lxækka styrki lítið eitt (sem sé tit Stykkishólmsháts um 2000 kr., Skógarstrandarháts um 500 kr. og loks Hellis- sandsháts um 1500 kr., enda varð hann að fá uppbót á , ])essu ári uni sömu upphæð). | í greinargerð frá Skipaút- gerð ríkisins, sem fylgir nefndarálitinu, segir meðal annars: Á árinu 1943 voru alls fluttar á vegum Skipaútgerð- ar ríkisins 55000 smálestir og 38000 farþegar, og má gera ráð fvrir, að flutningarnir verði svipaðri á þessu ári. Fiskiskip og bátar, sem orð- ið liefir að notast við, eru auðvitað mjög ólienlugur skipakostur til strandferða, enda verða allir flutningar með slíkum skipakosti mjög kostnaðarsamir. Hins vegar verður ekki hjá því koinizt, að sjá þjóðinni fyrir nauð- synlegum flutningum, svo að atvinnuvegirnir þurfi ekki af þeim sökum að rýrna eða stöðvast. Eins og’ sagt var frá hér í blaðinu fyrir all-löngu, sóttu tveir menn um leyfi til að setja upp blaðsöluturna á nokkrum stöðum í bænum, Menn þeir, er óskuðu eftir þessu leyfi, voru þeir Jón Magnússon og Þórður Þor- steinsson, og hefir Vísir átt tal við Þórð um þetta, og sagði hann svo frá: Við sendum beiðni lil bæj- arráðs uin að fá að reisa blaðsöluturn og gaf ráðið leyfi til að reisa slíkan turn á Óðinstorgi hér í bæ, en vegna þess hve mikill kostn- aður verður við byggingu shks turns, sáum við okkur ekki fært að reisa liann þar, ef hann á að líta sómasáinlega út. Svo aftúr á síðastliðnu vori sendum við aðra beiðni tií’að fá að reisa blaðsöluturn á Lækjartorgi, og var okkur svarað þyí til, að í ráði væri að reisa blaðsöluturn i sam- bandi við hin fyrirhuguðu Strætisvagnaskýli við Léekj. artorg. En þar sem það getur dregist um óákveðinn tíma að hygging þessara skýla kæmist í framkvæmd væri mjög æskilegt ef bæjarráð gæfi samþykki sitt að reisa slíkan turn á Lækjartorgi, þar sem að hæjarbúar gætu keypt dagblöðin og tímarit á sama stað en ekki að þurfa að ellast við blaðsölupiltana, en þeir liafa, eins og mönnum er kmmugt, nóg að snúast. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. ns eða ibu§ milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur óskast til leigu nú þegar. Aðeins tvennt i heimili. Ilá leiga í boði. — Uppl.: Nielsen. Sími 1011. Höfum verið beðnir að úlvega . Skólavörðustíg 22 Sími 5387

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.