Vísir - 19.01.1945, Page 7

Vísir - 19.01.1945, Page 7
Föstudaginn 19. janúar 1945. V ISIR 7 Q* <r 2C/oi/d C'C>. Cöouglas, ^Y/j//tZZznn m 25 Þegar vika var liðin, fóru nienn að' gerast ró- legri, er þeir tóku að venjasl hiniim nýja aga. Marsellus gaf stuttaralegar fyrirskipanir og krafðist skilvrðislausrar hlýðni. Hann heimtaði, að menn gerðu það, sem fyrir þá væri 'lagt, þegar i stað og með vandvirkni, en ekki með hangandi hcndi, eins og áður hafði þótt fullgott í Gaza. Ilann áltvað að kvnnast foringjum sínum smám saman af sjálfu sér í stað hess að þröngva jieim til viðkynningar og það var viturlega ráð- ið lijá honum. Hann Icoin eins fram við alla, var alltaf virðulegur í framkomu og vár stuttur i spuna við foringja sína. Hann var réttlátur, hugulsamur og talaði við hvernMnann, en sýndi viljafestu í öllu, sem hann gerði. Innan slcamms var liver maður farinn að finna áhrifin af aga- scmi hans, en enginn virtist kunna þeim iÍÍa. Mennirnir voru Iivatlegri í göngulagi óg virtust Iiafa fengið áhuga fyrir því að vera sem snyrti- legastir lil fara. Útlit og hugsunarháttur for- ingjanna liafði einnig lekið miklum stakka- skiptum. Páliis. sem gekk næstur Marsellusi kom til skrifstofu hans á hverjum morgni og spurði um fyrirskipanir. Þeir höfðu ekki talazt við síðan kveldið góða. Þeir töluðust við sem vfirmaður og undirniaður, voru eins og steiiigerfingar livor við anr.an og kurteisir, svo sem frekast var unnt. Pálus kom snyrlilega búinn lil her- hergja Marsellusar og óskaði eftir að fá að tala við foringjann. Varðmaðurinn kom béiðni hans iil Marséllusar, en hann leyfði varðmanninum að hleypa Pálusi inn. Síðan gelck Pálus inn og stóð beinn eins og örvarskaft fyrir framan Mar. selius. Þeir heilsuðust. „Það er nauðsynlegt að afla sex nýrra úlf- alda, herra.“ „Iívers vegna?“ Marsellus spurði svo skjótt og stuttaralega að það var eins og nie’nn lieyrðu smella í bogástrerig. „Einn er haltur, tveir veikir og þrir orðnir of gamlir.“ „Fáið nýja!“ „Já, Iicrra.“ Að. svo mæltu mundi Pálus lieilsa og ganga út. Marsellusi varð stundum hugsað um það, hvort þessi kuldi í samstarfi þeirra mundi verða ævarandi. Ilann vonaði, að á því yrði breyting. Hann var að verða einmana á þeim tindi, sem hann hafði ldifið, til þess að geta lialdið við ag- anum i liðinu. Honum fannst i raunnmi Pálus vera bezti maður. Hann var að visu orðinn beizk-; ur í huga vegna útlegðar sinnar og siðferOiléga úr skorðum genginn vegna leiðindanna og við- burðaleysisins í auðninni. Marsellus var stað- ráðijin í jjyi, að koma lil móts við Pálus, ef liann sýndi minnstu tilhneigingu til að verða vin- gjarnlegur, en Pálus varð að verða fyrri til. Hvað Sexlus áhrærði, þá hafði Marsellus nijög lílið saman við hann að sælda, því að Sextus fékk skipanir sínar fyrir milligöngu Pálusar. Þessi stóri, geðstirði inaður liafði alltaf lilýtt jivl, sem fyrir hann var lagt, en liann var alltaf þungbúinn og geðvonzkulegur. Hánri mælti aldrei orð af vörum undir borðum, át mat sinn og bað siðan um levfi til að standa upp frá borð- um. Eitt kveldið, þegar Marsellus var búinn að vera tiu daga í virkinu, tók liaiin eftir því, að Sextus kom ekki að borða. „Hvar er hann?“ spurði liann Pálus og kink- aði kolli til auða stólsins. „Hann fótbrotnaði, lierra,“ svaraði Páliis. „Hvenær?“ „Eftir liádegi í dag, herra.“ „Með hverjum hætti?“ „Hliðið i gripagirðingunni skalk á hann.“ Marsellus spratt á fætur og gekk út. Að and- artaki liðnu fór Pálus á eftir honuni og náði honum á leiðinni til herbergis Séxtusar. Þeir gengu samhliða með löngum, föstum skrefum. „Slæmt brot?“ „Nci, lireint brot. Fóturinn lítur ekki illa út.“ Sextus lá endilangur á rúmi sínu og svítinn bogaði af cnni lians. Hann leit upp, er koinu- mcnn gengu inn til hans og reyndi að lieilsa þeim eins og ekkert væri. „Miklar þrautir?" spurði Marsellus. , „Nei, lierra,“ svaraði Sextus og beit á jaxlinn. „Hreystilega logið!“ sagði Marsellus höstugum rómi. „Þannig ljúga Rómverjar jafnan! Þér /■ munduð ekki kannast við sársauka yðar, þótt þér væruð höggvinn i spað! Þetta rúm er óliæft, jiað sigur i miðjunni, eins og hengirúm. Við verðuin að finna betra rúm. Eru þér búinn að bo.rða ?“ Sextus liristi liöfuðið og sagði, að hann hefði enga matarlyst. „Jæja, við sjáum nú til,“ sagði Marsellus. Þegar komið var að liðskömnif! næsta morg- un, vissi liver maður í setuliðinu að yfirfnaður þeirra,- scm hafði skotið þeim öllum skelk í bringu með framkomu sinni, liafði farið rak- Iciðis lil eldhúss foringjanna og blandað nærandi drvkk haiida Sextusi gamla. Siðan hafði liann látið flytia hann i heilsusamlegra húsnæði og liaft umsjón mcð því, að sérstök rekkja var gerð fyrir liann. Þenna dag varð Marséllus foringi setuliðsins i Minóu. Þá um kveldið lagðist Demetrius ekki til svefns með rýting sinn í hendi. Hann hirti einu sinni ekki um að læsa hurðinni. —o— Næsla dag ýtti Pálus hundraðshöfðingi varð- manninum við dyrnar hjá virkisforingjanum lil hliðar og gekk rakleiðis inn. Hann heilsaði, en ekki eins teiriréttur eða kuldalega og áður. Mar. sellus hauð honuui að seljasl og Pálus þá það. „Heitt í dag, Pálus liundraðsliöfðingi," sagði Marsellus. „Gaza liefir ekki trú á góðu veðri, lierra. Veð- urfarið er eins og lunderni íbúanna. Annað livort frost eða funi.“ Pálus hallaði stólnum aft. ur á bak og stakk þumalfingrunum undir beltið. „Gvðingar lialda upp á mikilvæga liátíð, herra. Hún stendur í viku þegar tungl er fullt i ]>eim mánuði, sem jieir kalla Nisan. Þér hafið ef lil vill heyrt um jiessi hátíðahöld?“ „Nei, eg liefi aldrei heyrt þau nefnd á nafn,“ svaraði Marsellus. „Eru þau nokkuð okkur við- komandi ?“ „Það er Páskavikan, sem er til að fagna flótt- anum frá Egiptalandi,“ sagði Pálus til skýringar. „Hvað liafa þeir verið að gera suður í Egipta- landi?“ spurði Marsellus, en það var greinilegt, að Jionuin lá jiað í léttu rúmi. „Ekkert — upp á síðkastið,“ sagði Pálus og hló við. „Það gerðist fyrir fimmtán öldum.“ „Nú — það! Muna þeir ennþá eftir því?“ „Gyðingar gleyma engu, herra. Árlega um þetta leyti, fara alhr Gyðingar, sem vettlingi geta valcíið, til Jerúsalem vegna hátiðarinriar, að því er ]>eir segja. En fiestir þeirra lnigsa nú engu síður um að liitta frændur og viiii, horfa ú leiki og íþróttir, uppboð og allskonar skemmt- anir. Úlfaldalestir koma óraleiðir með varning sinn og þúsundir manna setjast að í horginni eða slá tjöídum á hæðunum i kring. Þá er nú líf i tuskunum.“ Ameriskur hermaður skaut aðeins þrem skoturn úr rifli sínum og felldi þrjá þýzka hermenn á 85(1 metra færi, í bardaga á Italiu. Ný tegund af gleri hefir verið fundin upp, sem er eins lélt eg korkur og flýtur á vatni. Er það kallaS „Svampgler“ og eru níu tiundu hlutar Ioft en einn tíundi' hluti gler. Benjamín Franklin var yngstur af 17 systkinum. Faðir hans var einnig yngstur systkina sinna, sama. var að segja um afa hans og langafa. Þegar orustan um Bretland geisaði, skutu brezkir flugmenn 3692 flugvélar niður fyrir Þjóðverjum, en misstu sjálfir sein svarar einni brezkri á móti fjórum. þýzkum. Ilver einstakur amerískur hermaður fær kaffi- skammt, sem nægir í 40 bolla á mánuði. í síðasta stríði notuðu Bandaríkjamenn aðeins 241 skriðdreka sem voru allir smiðaðir i Fraklclandi og Englandi. —o— Fagnaðarfundur var hjá Peacock-hjónunum. í Kansas i U.S.A. er þait hittu nýlega sou sinn eftir 18 árn fjarveru. Höfðu þau ekki liaft spurnir af honum 4,011 þessi ár. úr lagadeild „Han,vard“-háskólans i Bandarikjun- um eru 1320 menn í herþjónustu. Vanalega eru um 1400 nemendur í skólanum en nú eru aðeins 80 nem- endur. Nýlega kom það fyrir við kösningar í Bandarikj- unum að kviknaði í skólanum, sem þær fóru fram i Ekki hefir verið minni hiti i kosningunum þar heldur en hér stundum, því að ekki hefir kviknað hér í. Karlmenn mega aðeins lesa þetta. ■jBpuijq n.i3 .mjpfj ju -uiq ‘npocj cssj jiuioij xos So nijniu gnjpunq niu ‘pun -sncj ntu 8o tqcfjcJ nuiu mnuoq punsncj nijnjpfj jy 18.400 manns biðu bana í verksmiðjum í Bandaríkj- Unum á síðastliðnu ári. Einu sinni ákvað eg og vinur niinn að segja hvor öðrum sína galla. Og hvernig fór Jiað? Við höfum ekki talað saman i fimm ár. 178 I F10TTA Eftir Ethel Vance glarnpi, sem gaf til kynna, að| hann væri eklci gersneyddur| sálargöfgi. Og þetia minnti hana á hann eins og hann var, þegar hún fyrst kynntist hon- inn .... þegar hún hafði ekki séð hann eins og hrokafullan harðstjóra í sinu eigin landi, heldur hlátt áfram eins og mann, sem var að leitast við að græða djúp sár, líkama og sálar, manns sem heldur dauðahaldi í ];að eilt, sem hönum virðist heilt í öllu öngþvertinu, hcildarmátt þjóðar og kynstofns. En allt i einu var eins og hann missti lökin á borðplötunni. Ilann lineig hægt frain og borð- ið og Flóru-líkanið moluðust undir þunga hans, er liánn hneig niður á gólfið. Hún sal grafkyrr. beið þess að reka upp vcin eða svipbreytingar vrði var.i, ]>ar til liann lá í Íinipri við fælur henn- ar. ' • Þá kallaði hún hátt: ...Túlía {“ Júlía kom hlaupandi iríri úr forstofunni og það var liún. sem kramp á kné við lilið hans, lyfti liöfði hans, og losaði flibbann frá bálsi hans. „Er liann dauður?“ „Nei, nei,“ sagði Júlía hug- hreystandi röddu. „Hann er með lífi. Guði sé lof. Hann hefir víst fengið heilablóðfall?“ .,Eg hefi alltaf óttast það,“ sagði greifvnjan. Hún leit á háls hans og sá litla gullfesti, seni í hékk liliil minnispeningúr úr gulli. Þella hafði hún eitt sinn gefið lionum. Hann dró andann þunglega. Það var eins og það væri orð- jð svo erfitt að draga andann þarna inni. Og nú sló litla ldukk. an í forsalnum........ Ilann verður lcngi veikur, hugsaði liún og horfði á min-nis. neninginh. Það var í Rómaborg, seni cg keypti þetta, hugsaði hún. Nú er þetla þá að baki.. Hvað Kurt hlýtur að kveljast yegjia heilsumissisins. Júlía ,stakk svæfli undir liöf- lið lians og liljóp niður til þess að síma eftir lækni. Hún mæíti stundakennara, sem komið hafði lil þess að veita stúlkunum tilsögn. „Var nokkur að koma?“ spurði hann, en er enginn svar- aði lokaði liann dyrunum á lier- hergi því sem hánn kenndi í. Nú var dyrabjöllunni liringt. Kalhe stóð við dyrnar og talaði við einhvern. Svo lokaði hún dyrunum, starði á skeyti, sem hún hélt á, af mikilil forvitni og hvislaði: „Símskeyti!“ Píaiióleikur Sully barst að eyrum. Greifynjan rétti út hönd síiia eftjr skeyiinu. Eg yerð yisl að fai’á með liann til ítalíu, hugsaði hún. Hann þarfnast langrar hvíldar. Hann barfnast súlar. Hún lcit fram og lienni fannst, að hún gæti séð fyrir braut komandi ára. Hún leit sjálfa sig i líki aldr- aðrar konu, serii sat undir garð- brekku móti sól, og við lilið hennar veikur, geðillur gamall maður. Einhver, sem nálægt sat, sagði: „Þarna er listmálarinn, sem nú er mest um talað.“ Og maðurinn — listmálarinn — sem fram hjú fór þekkti liana ekki aflur, og þess var lieldur ekki að vænta, né heldjir gat hún í rauninni þekkt hanri aftur. .... Þetta var það í rauninni, sem eg gat séð, í forsalnum, er liann var að fara.------- Og þótt einkennilegt yæri fannst ein- liver kyrrð og ró færqst yfir allt, er rökkrið fór að siga yfir. •-. : E N D I R ——----------

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.