Vísir - 22.01.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 22.01.1945, Blaðsíða 3
Mánudaginn 22, janúar 1945 VISIR lyjíjjij Kartöflusúpa. 2 böllar skrældar, niöurskorar, hráar kartöflur. 2 stk. laukur, hakkaöur. 2)4 bolli sjóöandi vatn. 4 matsk. sntjör eöa smjörliki. 3,14 matsk hveiti. i^4 tesk salt, Vs tesk. pipar. 2 bollar soöin mjólk. 1 tesk. hakkað persille. Sjóöiö karöflur log lauk í vatninu unz þaö er meyrt. Bræöi'ð svo smjöriö — bætiö hvéitinu í og hrærið i því ttnz þaö er jafnað saman. Bætiö þá kryddinu og mjólkinni saman viö og gætiö þess aö hræra vel, svo ekki myndist kekkir. Hell- iö síöan kartöflum, lauki og soðinu af því á sigti og þrýstiö öllu i gegn ofan í pottinn meö jafningnttm. Bætiö svo persille saman viö. Látið sttöuna koma upp log berið súpuna strax á borð. Brún lauksúpa. 2 meðalstórir lattkar, niöttr- skornir. 3 matsk. sntjör eða smjörliki. 3 matsk. hveiti. 2 bollar so'ö. 1 bolli mjólk. j4 tesk. salt. ■Setjið smjör og lauk i pott og brúniö þaö yíir góðttm liita. Takið pottinn af eldavélinni, bætið hveitinu i og hrærið vandlega. Bætiö svo soöinti og smjörinu við Og setjiö aftur pottinn á eldholiö. Láti'ö konta upp suðuna og hrærið alllaf i á meðan. KryddiÖ me'ÍS saltinu, ef nau'Ösynlegt er og þegar þér beriÖ súpuna á bor'Ö, sk.uluÖ þér strá rifnum osti yfir hana. Þessi uppskrift nægir handa 4. Maccaroni souffle. 2 bollar mjólk. 3 matsk. srnjör eöa smjörliki. 1 biolli rifinn ostur. 1J4 bolli tvíbökumylsna. 2 Itollar maccaronibitar, soönir. 1 matsk. hakkaður laukur. 1 ínatsk. hakkaöur grænn ])ipar. 3 e.?g- J4 tesk. salt. Vg tesk. pipar. Tomatsósa. Sjóðiö mjólkina; bfæðið smjöriö og ostinn i henni og hrærið í á meðan. Bætiö i tvi- bökumylsnu, maccaroni, lauki, græna pipartium og vel hrærö- um eggjarauðunum. Kryddið og hrærið þeyttum eggjahvítun- unt saman viö. Ilelliö í smurt form og bakið í ,,vatnsbaði“ i bakarofni í 40—45 mínútur. líerið fram tómatsósu meö réttunum. — Nægir handa S manns. Samgleðst og óska til ham- ingju með stækkun og breyt- ingu blaðsins. Þakka sérstak- lega Kvennasíðuna. Einhvern tíma- hefði maður haft gam- an af að reyna sig við aó búa til „Kugg“ og „Buddu“. Þakka nú síðast m. a. greinina um hörnin, setn leiðist að „fara í háttinn". Mig langar ttð gera þá at- hugasemd, að oft mun hafa komið að góðu haldi gamla venjan, að láta börnin „lesa gott“ nokkur vcrs og ein- föld bænarorð, — ef alvara og nærgætni fylgdi hjá þe-im, er bjó barnið tii svefns. Eg minnist þess frá minni fvrstu æsku, að okkur systkinunum var það órjúfandi logmál, að eftir bænalesturinn skyldi ríkja algerð þögn. Ekki ->r mér grunlaust um, að bróð- ir minn, sem var okkar elzt- ur, hafi notað þennan þagn- artímá til sinna hugleiðinga, einkum ef lesnar höfðu ver- ið sögur eða rímur á vetrar- kvöldum. En hvað um það, kyrrðin var fengin og svefn- inn sigraði. Að vísu eru þeir tímar og umhverfi allt lítt samhærilegt við það, sem nú er. Samt veit eg um heimili hér nærlendis, sem lialda þessum sið, með góðum ár- angri — meðan hörnin eru ung. Það gleður mig, að enn stendur tilhoð Vísis um að senda Kvennasiðunni athuga- semdir sínar. Vona ég, að konur af ýmsum stéttum noti sér það og Vísir sjái sér fært að hirta það bezta af því, er þær kynnu að leggja til heim- ilismálanna. Mætti þá mynd- ast nokkurs konar námskeið, þar sem hver gæti auðgazt af annars Inigmvndum og reynslu. Eg á í fórum mínum 11 ára úrklippur úr Vísi, fjórár greinar skrifaðar af konum, einmitt um þetta leyti árs. Sömu vandamálin, sem þar eru rædd, eru enn ógreidd að mestu. Þrátt fyrir húsmæðra- skóla, æðri og lægri, vantar námskeið fyrir nngar stúlk- ur, einfalt, ódýrt, hollt og notalegt. Væri það mikið verkefni fyrir kvennasíður hlaðanna, að hjálpá konum til að glöggva sig á hvernig þctta mætti verða. 18. janúar 1945. Gömul vinnukona. \rísir þakkar fyrir hréfið, en yill láta þess getið, að til eru cnn mæður, sem hafa þann góða sið, að láta hörn- in sín „lesa gott“, áður en þau fara að sofa. NÁMSKEID FYRIR UNGAR STÚLKUR Samkvæmt fregn i Vísi fimmtud. 19. janúar var aðal- fundur Bandalags kvenna haldinn í Reykjavík þriðjud. 5. des. síðasil. Kom þar fram, meðal ann- ars, éftirfarandi tillaga og var samþ. mcð.öllum greidd- um atkvæðum: „Aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavík haldinn 5. des. 1944, skorar á hæjar- stjórn Reykjavíkur að ætla fé á fjárhagsáætlun næsta árs til námskeiða fyrir ung- ar stúlkur í almennum lieim - ilisstörfum.“ Það vill svo vel til, að höf- undur hréfsins, sem er prent- að hér að ofan, helir fyrir mörgunr árum sent Vísi til- lögu um þetta mál í sam- -bandi við umræður um heim- ilisvandamál, er tekin voru til meðferðar hér í blaðinu. Hér fer á eftir nokkur hluli af fyrrnefndri grein höfurid- ar og tillaga sú, er hún bar fram: „Hér í Rcvkjavík vanlar lientugt námskeið, þar sem urigar stúlkur gætu fengiö verklega æfingu í da'glegum heimilisstörfúm, og um leið fræðslu og uppörfun i öllu því, er prýða má heimilis- umgengni, svo sem samhúð við liörn, nýtni og hirðusemi i smámunum o. fl. Fyrir nokkrum árurh kynntist eg aldraðri konu. sem ]>á var orðin blind. Hún hafði alla ævi verið að nokkru leyti í þjónandi stöðu, en þó sjálf- ráð verka sinna. Hún kunni hvert einasta handtak, sem heimili þarfnast, svo vel, að hún gat kennt manni það með lifandi orðum, þar sem hún sat i myrkrinu og prjón- aði. Hún setti sig jafnt inn í kjör húsmæðra og vinnu- kvenna, og hennar kærasta umtalsefni var heimihsiif, eins og það verður fegurst. Fegurðarþrá var henni i hlóð borin og hún vildi að heim- ilin væru vafin fegurðar þokka; hreinlæti i umgegni og klæSahurði, fegurð í luigs- un og háttum. Eg óskaði oft að eg hefði kynnst lienni fyrr, og oft hefir mér dottið í hug síðan, hver hlessun það væri, ef margar ungar stúlk- ur sætu í kringum konu, sem hefði svipaða hæfileika og kona sú, er eg hef lýst, op hlustuðu, fengju hlul i þeim andans auði, sem góð og líl’s- reynd kona hefir aflað sér við arinn heimilisins. Eg sé í anda námsheiinih í samhandi við harnahæli, skóla, eða einhverja slika stofnun. Eg hugsa mér nárns- mevjarnar 10. Ráðskona segii fyrir eldhúsverkum, og hefir aldrei óvanar stúlkur cin göngu. því þær fara og kom? ekki allar í einu, heldur l. d. 5 i senn. Önnur umsjónar- kona sér um ræslingu á her- hergjum, og vekur áhuga stúlknanna fyrir reglu í veru inu. Siðdegis hefir íiún sam talslíma með námsmeyjun- um, segir þeim frá ýmsu, er að notum má koma í heimil- isumgengni, kennir þeiin a? virða störf sín. Fyrirleslrar eru flultir öðru hverju um heimilismál. Breyllir límar krefiast nýrra úmeða. o<t ba- er trú min, að eillhvað i þessa átt verði að gerast, áðnr en langl líður. þvi nú fjölgar óð- um þeim. heimilum, sem ,.á marga lujjd verða að húa að umsjá og mannkostum stúlknanna.“ En margl þarf a'ð atbuga. ekki sizl kostnaðarhliðina sem émiögukvga má vcra stúlkunum tilfinnanleg; hclzt ættu þæi' að geta unnið fyrir sér, svo fátækustu slúlkm’nnr gætu nolið þessa milliliðs milli bóknáms og lil'sstarfs, sem í raun og veru er hið rctta lilutverk konunnar. Heilar að verki! Gömul vinnukona. Gamansöm yngismær. Hún hcfir skreytt loftvarnahjálm- inn sinn með mistilteini! A Englandi er það siður á jólum, að hengja upj) mistiltein í stofu. Og cf einhver yngissveinn- inn hittir þá yngismey, sem hjarta hans þráir, undir mistil- teininum, má hann kyssa hana. Það fara þó engar sögur at' því, hvernig Jiessari stúlku hafi rcitt af. Fatnað okkar þarf að. viðra oft, bursta og jiressa,' ef við viljum að hann líti' snyrlilega út. Þá þurfiun viðj síður að verja fé lil jiess að, láta hreinsa hann og pressa! utan heimilis. Þegar við för- um úr fötum okkar, hvort sem það eru utanyfirföí eða þau, scm við notum eingöngu innan húss, er hezt að hengja þau á herðatré og sjá um að þau falli slétt o'g hangi vcl. Það borgar sig. Þegar við ætlum sjálfar að hressa upp á fatriað okkar, /eroum við fyrst að bursta úr bletti eða hreinsa þá með einhverju blettavatni. Háls- mál og kraga þarf að aðgæta | vel. Má oft ná röndum úr þeim með salmiakblöndu. | Leggja skal flikina á borð og strjúka hana yfir með deigri dulu (ekki blautri).l Strjúka meó vcndinni. El' dulan verður óhrein verður að taka aðra liluta hennai'; til notkunar. Þurka á eflir með þurru hrqinu stykki. Til þess að ná gíjáa af föt- um cr gott að nota cdiks- blöndu. 1 matskeið af ediki í pela af vatni. \Ta!n, sem quií- .ajabörkur hcfir yerið soð- inn í, er líka gott. Fötin eru| strokin með dulu vættri í i þessu og síðan hurslað yfir; mcð stinnum Imrsla. Ef um föt úr gcrvisiiki ] (rayon) cr að r:eða, er hez.í: að reyna jiressujármð é 1 saiimi á rönugnni. GervisllLi þolir elcki mikinn 'hita. íöf, járnið ætlar að tolíá við þjeg-j ar strokið er, er það ír.crki bess, að það sé alltof he.itt, og verður þá að láta þaðj kólna. Pressa skal á röng- j unni, til þess áð ekki komi! gljái á flíkina. Þykk íot þarf ao pressa á | réttunni. Er | á lagt deigt j stykki ofan á flíkina og þar j næst jiressað. Stykkið er tek-! ið upp og hurstað léttilcga1 yfir á eftir. Gott er að eiga ermatré til þess að láta inu í evmar, þcgar þær cru jiress- aðar og ermatré cr ágætt að liafa við barnafatnað og ann- að. sem illt er að koinast að-. Líka má noía samanvafið þykkt stykki, t. d. við xlirnar á fötnm. Er því þá stungið inn i handveginn og lagt á hönd sér. Deigt stvkki er íagt á öxlina og þar næst press- að. og má vel komast af með það. ‘ Ullarföt má gufupressa með venjulegu járni og er alltaf notað deigt stykki ofan á flíkina, cins og fyrr segir. Ekki á að þurrka stvkkið al- veg með járninu, en taka það af, þegar húið er að strjiika yfir með járninu slá léttilega á blettinn með hakinu i bursta (hurstinn verður að hafa slétt hak) og bursta síðan léttilega yfir hlettinn á eftir. Fölin á að hengja upp 1 el'tir og láta fara vel um þnu. Til þcss að þau hangi sem hezt, þarf að hnepjia treyj- um og kjólum. Gott er að vöðla saman þunnum papp- ír og stinga í handvegina, svo eklu komi för cftir herðatrén. Pils er hezl að láta liggjh slétt, þar sem vel fer um þau. Varast skal að láta nýpress-r uð föt inn í kkeðaskáp, þar sem þröng cr fyrir. Þá er fyr- irhöfnin að engu orðin. GÆFMI FYLGIS hringunum frá mmpúB. Ilafnarstræti 4,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.