Vísir - 22.01.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 22.01.1945, Blaðsíða 7
Mánudaginn 22, janúar 1945 V I S I R 7 33 2&/oyd c(o. (2öoug/a5; 27 „VandræSi,” hæsti hann i reiSi sinni. „Eg lenti cinmitt i vandræðum vegna þess, herra! Eg var svo vitlaus að vera lieiðarlegur og opinskár i viðurvist’ Germanikusar! Það var með þvi móti Iiélt hann áfram i lágum hljóðum — „sem eg — maður úr lierforingjastétl — vann íil þess að verða scmiur til Minóu og gerður að hundraðshöfðingja! En það veil tróa min, að cg sagði sannleikann! Rómverska heimsveldið var slyrkt — og núna er því haldið úppi — af auðkýfingum i skattlöndunum, scni eru fúsir lii að selja þjóð sina! Þvi fer fjarri, að við séum Iiinir einu, sem þannig fara að! Rómverjar kérðu þetta af Alexander, en hann lærði það iijá Persum, sem höfðu aftur lært það í Egiptalandi. Kaup'ið þá ríku í landinu og þá fást smælingj- arnir fyrir ekki neitt!“ Pálus var orðinn sót- rauðu-r af reiði og er hann hafði lokið máli sínu sat hann með kreppta hnefa og gnísti tönnum. Síðan snéri hann sér að Marsellusi, horfðist í augu honum og sagði: „Rómversk hugprýði! Svei! Eg hræki á hugprýði Rómaveldis! Hug- prýði svikanna! Hugprýði gullsins! Hugprýði, sem er í því fólgin að láta fátæka vesalinga ráð- ast hver á annan á vígvöllunum, meðan hinir ríku standa álengdar og selja þá fyrir peninga. Hið mikla, göfuga rómverska heimsveldi!" I’álus barði í borðið svo að söng í. „Eg hræki á rómverska heimsveldið!“ „Þér talið mjög óhyggilega, Pálus,“ sagði Marsellus alvarlegur í bragði. „Fyrir slík um- mæli og þau, sem þér hafið við haft, eigið þér visa dauðarefsingu. Eg vona, að þér lalið ekki oft svona ógætilega.“ Pálus i-eis úr sæti sínu og herti á mittisólinni. „Eg taldi, að mér væri óhætt að vera opinskár við yður, herra,“ sagði hamr. oHvers vegna lialdið þér, að eg muni ekki framsélja yður?“ sipurði Marsojlus, „Vegna þess,“ ^varaði Pálus og >ar hinn: öiy, uggasti, ,.að þér trúið á liina raunverulegu lmg- p'rýði, scm krefst hugdirfsku!“ Mársellus brosti og þótti vænt um þessi orð Pálusar. „Þáð er furðanlegt, Pálus,“ sagði hann, „að ó- I'.reyttu herménnirnir skuli ekki taka völdin í sínar hendur,“ sagði hann lmgsi. „Svei! Hvað gela j)eir gert?“ svaraði Pálus- með nöpru liáði. „Þeir eru ekkcrt ne.ma sauð- kindur, ef foringinn er enginn! Húgsið vður !>essa Gyðinga til dæmis: Það á sér sta&við og yið, að einhver náungi verður alveg hamstola vegna óréillætisins, stígur upp á vagn og rekur unp öskur vfir jæssu — en þeir eru þá ekki lengi að þagga niður í honum !“ „Hver gerir það? Hinir ríku?“ „Nei, ekki beinlínis. Okkur eru allíaf ætluð skitverkin. Það liggur í augum uppi að Róma- yeldi gelur eklci látið slík uppþot viðgangast, en ])að eru hinir rilcu og ágjörnu bogarar slcatt- laildanna, sem kæfa uppreistirnar í fæðing- unni.“ „Bölvuð illmennin!“ hrópaði Marsellus. i,Það er réltnefni,“ sagði Pálus, sem var nú húinn að jafna sig eftir reiðikastið, „en þér muniið komast að raun um það, að þessi bölvuð illmenni i .Terúsalem hafa vit á góðu vini og sjá ekkerl eftir ])vi, að gefa rómversku hersveitun- um (Iropá með sér. Það gera þeir,“ bætli. 'nann við hæðnislcga, „til þess að ýta undir olclcur um. að vera nógu vel á verði'gegh hverjum fifldjörf- mn föðm landsvini, sem fer að. tala um hið týnda konungsriki!“ IV. KAFLI. Fyrsta dagleiðin, frá Gaza til Askaiön, vár þraufleiðinleg, þvi að vegurinn var vondur og auk ];css fullur af úlfaldalestunn sem komúst varla úr spörunum, en þyrluðu saml upj) svo 'miklu ryki, áð það fvllli á mönnum öli vit. „Þetta skánar á morgun,“ sagði Melas við Démctrius. scm hafði yafið klæði mn höfuðið á sér, svo að aðeins sá í augun. Vár Dchietrius heldur éii ejcki skringilegur i útliti. er liann liafði búið sig þannig. „Við skulum vona það!“ rilmdi i Korinlu- ' inánninúm og kippti i tauminn á fórusiuasnan- •úm, sem a'tlaði að renna út áf •götunni og gripá. niður. „En hveruig gelur Jiað slcánað? Þessar seinfæru úlfaldalestir eru víst allár á leiö tif ’ Jérúsalém er það elcki?“ „Jú, en við förum út af þjóðbrautinni i Aslca- lon," svaraði Melas, „og stytlum oklcur leið yfir fjöllin. Úlfaldalestirnar fara eklci þá leið. Þær eru hræddar við Beduinana.“ „Og við þýkjumst hvergi hræddir?“ „Þeir þöra elcki til við oklcur, végna þess hvað við erum margir.“ Melas, sem var Þrakvcrji, lágvaxinn, hjól- fættur og rauðhærður, skemmti sér hið bezta. Hann var þræll Pálusar hundraðsliöfðingja og það átti -sérVsjaldan slað, að hann gæti orðið fræðari sér belri manna. Ilann hafði veitt því athygli að allur aðbúnaður Demetríusar var mun betri en annarra þræla, svo að.liann þótt- ist nú heldur en elcki maður með mömuun fyrir að verá svona mikill lcunnmgi þræls virkis- stjórans. „Það eru ekki úlfaldarnir, sem þvrla upp rvk- inu,“ sagði .Melas, þvi að hann liafði kynnzl mörgu um ævina. „Úlfaldinn ber fæturna hátt og eins og leggur ])á ofan á ryklagið. Það eru asnarnir, sem draga fæturna og rylca upp með því móti.’En mér er samt meinilla við úlfalda!“ „Eg er nú eklci sérstaklega kúnr igur þeirri dýrategund,“ sagði Demetríus og var fús til að hljóta nolckura rnenntun af Melasi. „Það geta nú allir sagl," svaraði Melas. „Það er hægt að umgangast úlfalda árum saman eins og bróður sinn, cn samt getur maður aldrei treysl lionum. Sérðu þetta nef?“ sagði liann svo og benti á brotið nefíð-í andliti sínu. „Eg var Ieikinn þannig norður í Gallíu fyrir tíu eða tólf árum. Flær og flugur voru alvcg að gera út af við úlfalda liúsbónda mins og eg gerði lítið ann- að i tvo daga samfleytt en að nudda hami með Frá mönnum ogmerkum atburðum Ney marskálkur. svo mikilvægan árangur, hlaut hann titilinn hertogi af Elchingen, og Napoleon lét honum í té 600,000 franka til þess að hann gæti lcomið fram eins og þessi nýja tignarstaða krafði. Ney tók þátt í orrustunni um Eylau, og þótt sú orrusta leiddi ekki til úrslita, var það á engan hált sök Ney, sem æ ofan í æ ])eysti á fáki sínum þangað, sem bardaginn var heitastur-og hvatti men'n sína lil þess að sækja fram. Það var í orrustmini í Eriedland, sem Ney hlaut titilinn „hinn fræknasti hinna fræknu“, og er ])css ávallt gelið í styrjaldarannálum. Næst cr marskálksins gctið í orustum á Spáni, en mestu frægð sína hlaut hann í ógnaleiðangrinum mikla, herferðinni til Iiússlands . Hinn mikli her Napoleons óð inn í Rússland, til ])ess að sigra rússneska björninn, meðan hann lá í híði sínu. Meðan fram var sótt, var Ney sterkur og snjall sem fvrr, en það var á undanhaldinu, scm ‘liæfileikar hans nutu sín bezt. Frá ýmsum sjónarhólum skoðað var undanhaldið í Rússlandi einhver mesti harmleikur styrjaldarsög- unnar. Sigurvegarinn mikli — Nápoleon Bonaparte —; scm sigrað hafði flestar Evrópuþjóðir, neyddist til að hörfa uúdan frá Moskvu. Þegar flótti var brostinn í her Napoleons, var það Neý, sem.bjargaði lionum frá algerri cyðingu. Full- yrða má, að við mörg tækifæri sýndi Ney meiri her- stjórnarhæfileika en Napoleon. Það var í raun og vem hann, sem bjargaði leifum innrásarhersins. Það var engu líkara en að hann gæti, með eiiiu tilliti, eða með því að veifa sverðí sínu, bjargað þúsundum örmagnaðra og'hungraðra hermanna. Prins af Moskvu það var titillinn, sem Napoleon veitti honum að kveldi dagsins cr orrustan um Moskvu var háð — en í lok þeirrar orruslu lágu ólívuolíu. Haiim stþð. grafkyrr og malaði eins pp 30,000 franskra hermanna á hinum snævi þöktu og kottur, þvi að hann kunm vel við þessa um- önnun. En þegar eg var búinh, þá gerði hann sér ................ I lokaýtökumgT) við þjóðirnar, ’ s'em sameinázt öfðii thrpffn ''-Nðnnlénn {(*) 1 <ú*r pnoJfm' jitið. fyrir, bauð mér rassin.n og sló mig," _ ■ Demetri'us iiló, eiús og'fil var ætlazt óg spui ði M’elas, hvernig hann' liefði hegnt úlfaldáhum. Kunni Melas þvi hið hezta, að vera spurður að þéssu, því að það gaf hoiium tækifæri lil að halda áfram með sögu sína. „Eg var svo óður af bræði,“ sagði Melas, „að eg ætlaði að borga honum í sömu mynt, en sá var bara munurinn, að úlfaldinn var við þvi búinn og hann heit í fótinn á mér. Hefir þú nokkuru sinni verið bitinn af úlfalda? Nú, asni, eða Iiundur glefsar í menn, en það er alltaf hægt að sjá á þeim, ef þeir ætla að bita. Én úlfaldinn Iieldur því vandlega leyndu. Engjnn veit, livað honunt er í huga, ])egar hann ætlar að bíta — nema hann sjálfur auðvitað. Eg-var rúmfastur í tvær vikur, þegar úlfaldinn beit m.ig' i fótinn. Mér er ilia við alla úlfalda síðan,“ bætti hann við og Demelriusi fannst það ofur eðiilegt. A KV&lWÖ/Ct/NM 3 Hún: Ilvar fékkst |>ú ]>essa regnhlif? Hiinii: Hún er gjöf frá systur minni. Hún: Þú sagöir mér að þú ættir enga systur. MaÖur var að gorta af því að hafa borðaö 49 liarð- soðin egg. Því hafðir þú þau ekki 50 fyrst þú varst að því á annað borð? ' H.eldur þú að eg ætli að gera mig a'ð átvagli fyrir eitt einasta egg. ---o-—■ ( Ivolarennur, sem eru búnar tit úr svoncfndu „Carr- ara“-glcri, endást fimm sinnum betur en slikar renn- ur úr stáli, Hefir þetta verið sannað með dilraununi. Faðirinn: Hvað var það erfiðasta sem þú lærðir í skólanum? Sá nýútskrifaði: Það erfiðasta var að oþna bjór- flöskú með tvéggja krónu pening. Hefir þú séð ballkjólinn honnar Siggu? Nei. F.r liann fallegur? J.íg veit ekki, hann e'r á mörgiim stöðiun-líkur Siggu Annabelle Vöung, 18 ára gömu! stúlka i borginni Providence í Bandarikjumnn, skrifar 93 hermönnun) bréf tvisvar í viku. Bréfaskifl-i þessi hófu’st á þann hátt, að hún lofaði að skrifa bróður sínum, sem er i hernum, og félögúm hans i sömu her.dáild. Samtáls þarf vesalings stúlkan að skrifa 9t>72 bréf á ári. sléttum í grennd við Moskvu. s'em sc liöfðú gegn '‘'•NapÓIéon, gal sér engiiin meiva fijje^ð- arorð én N'cy, nema Napoleon. En nú vár leikinn síðasti leikur hins milda tafls. Og þao fór eins fyrir Napoleon og öllum einræðisherrum, hversu snjatlir scm þcir eru. Hann varð að láta af völdum. Hann afsalaði sér þeim með samþykki Ney og hinna mar- skálkanna. Þegar Lúðvík 18. settist í valdástól, sýndi hann Ncy mikla virðingu, þótt sumir konungssinnar sýndu honum lítilsvirðingu. Neyddist hann til að seíjast að á sveitarsetri sínu og fannst sér frcklega misboðið. Gramdist honum stórlega framkoma konungssinna. Þegar Napoleon kom til Frakklands lrá Elbu, gekk Ney þegar í lið með honum, og þann stutta tíma, sem átökin stóðu, gerði hann allt sem í hans valdi stóð Napoleon til stuðnings. Hersnilld hans, leikni og áræði var sem fyrrum, en það var sem öllu væri á glæ kasíað. 1 orrustunni við Waterloo barðist hann af hinni mestu hreysti. Fimm hestar voru skotnir undir honum og að lokum var honum bjargað þar sem hann lá í valnum, særður, blóðugur upp til axla. Konungssinnar í Frakklandi litu á Ney sém svik- ara, og að einu leyti höfðu þeir án efa rétt fyrír sér. Vinir Ney ráðlögðu honum að flýja, en í uppgjáfa- skilmálunum, sem kenndir eru við Paris, var ákvæði um almenna sakaruppgjöf. Treysti Ncy því, að á- kvæðið yrði í heiðri haft, og fór hvergi. Þann 4. dcs. 1815 var Ney leiddur fyrir rétt, þ. e. fyrir efri deild ])ingsins, til ]>ess að svara til saka, og var það béint brot á Parísar-samningunum, en samkvæmt 12. grein þeirra hétu þeir Wellington og Rlúcher almennri sakaruppgjöf. Eorscti deildarinnar eða réttarins spurði Ney ým- issa spurninga. Svör við þeim leiddu m. a. í ljós, að Néy vár á landsetri sínu, cr Napoleon steig á land í Frakklandi, er hann kom frá Elbu. Ney hafði féngið fyrirskipun um að fara til Bcsaneón, og fékk> ekki vitneskju um, að Bonaparic -væri lentur, fyrr en hann kom til Parísar. Ncy fór á konungsfund. „Eg á að hafa sagt við konunginn“, sagði Nev, „að eg mundi koma með Napoleon í járnbúri. Háfi eg sagt þetta, var það heimskulcgt, en afsakanlegt. Það sannar, að eg bar í brjósti löngun til að jþjóna. konunginum."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.