Vísir - 22.01.1945, Side 4

Vísir - 22.01.1945, Side 4
4 V Í S I H Mánudaginn 22. janúar 1915 V I S I R DAGBLAD Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 Símar 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f Rekstarskostnaðnr ríkisins. Jitt af því, sem stjórnin lofaði að fram- kvæma, var setning launalaga fyrir opin- ]>era starfsmenn. Slík lög eru nauðsynleg. Um það ep engin deila. En menn eru .ekki á einu máli um livernig og hvenær skuli ganga frá þeim. Fyrrverandi stjórn, sem var málinu vin- Veitt, var ekki við því búin að bera frumvarp- ið fram eins og það kom frá nefndinni og það var síðar lagt fram af nokkrum þingmönn- um. Málið þurfti auðsjáanlega betri undirbún- ing og nákvæmari athugun í sambandi við ■gjaldþol ríkisins, Sérstaklega þurfti að atluiga. möguleikana á því, að gera rekstur ríkisins ódýrari með því að sameina embætti eða fækka þeim og draga úr fjölda starfsmanna. Slíkar ráðstafanir þurfti að gera áður en launalög voru sett. Það verður aldrei vinsælt að framkvæma þetta, en óvinsælast verður það eftir að ný lög hafa verið samþykkt. Enda mun það sannast, að engin „hreinsun“ mun komast í framkvæmd meðan núverandi stjórn- íirsamvinna lielzt, hversu borginmannleg sem stjórnarblöðin tala í þessu efni. Þjóðvilj- inn og Morgunblaðið hafa fengið eftirþanka vegna liinna miklu útgjalda, sem setning lag- anna hefir í för með sér fyrir ríkið, og rita íjálglega um það að nu jnirfi að l'ækká em- ])ættismönnunum, til þess minnka reksturs- kostnað ríkisins. Lítur helzt út fyrir að jiess- um blöðum finnist að þau hafi þarna dottið ofan á ný sannindi, sem engum hafi áður ]mmið til hugar. Við fyrstu umræðu fjárlag- anna í október, gerði fyrrverandi fjármála- ráðherra (B. Ö.) rekstur ríkisins að umræðu- cfni. Hann sagði meðal annars: „-Til þess að ná árangri sem um munar, þarf að endur- skoða allan rekstur ríkisins í heild, mcð það i’yrir augum, að fclla niður það, sem óþarft er, brcyta því, sem aflaga fcr, færa saman þar, sem ofaukið er og skera burt það, sem rotið er. íilík endurskoðun er mjög nauðsynleg, einmitt mi eftir hina miklu þenslu ófriðarástandsins. ’i'il licnnar þarf að stofna strax og til hennar þarf að vanda, svo að hún geri það gagn, sem að er stefnt.“ Um þetta munu flestir vera sam- mála. En hvað sem stjórnarblöðin segja uin nauðsyn á fækkun opinberra starfsmanna, þá er ekki mikil von um að slíkt komist nú í ii-amkvæmd. Það er orðagjálfur til að friða þá, sem eru orðnir hræddir við Iivað reisnin er orðin há á þjóðarskútunni og kjölfestan við- sjárverð. Kostnaðarauki ríkissjóðs vegna launalag- anna, eins og þau koma úr nefnd úr efri deild, er (i milljónir króna. Þetta cr mikið fé. En hér er ekki verið að telja eftir J)au laun, sem emhættismenn fá. Þau eru víða lág og flestir ekki olsælir af þeim. Ríkið á að launa starf.s- mönnufn sínum vcl/en jiess verður jafnframt að gæat, að embættisrekstur ríkisins vaxi ekki þegnunum yfir höfuð. Engar tillögur liggja enn fyrir um fækkun opinberra starfsmanna, cða yfirleitt nokkurn sparnað, sem vegið getur upp á móti auknum útgjöldum ríkissjóðs vegna hækkaðra launa- greiðslna. Raunin mun sanna, að er til slíks sparnaðar kemur, „rkeur eitt sig á annars horn“ og flokkarnir ná aldrei samkomulagi um hvar spara skuli, nema í þýðingarlitlum auka- atriðum. A VETTVANOI SÖGUNNAR Erlent fréttayiirlit 14.—20. janúar 1945. Það fer ekki milli mála, að sókn Rússa í Póllandi var yf- irgnæfandi merkilegasta fréttaefnið I vikunni sem leið. Engum dylst, að Rússar hafa unnið jjarna mikinn sig- ur, en hitt er erfiðara að greina, hvort hann byggist einvörðungu á styrkleika þeirra eða hvort j)að geti ekki átt mikla sök, að Þjóð- verjar eru að örmagnast. Gegn j)ví ætti að mæla, hve sterkir Þjóðverjar eru að •vestan, en þar kemur líka til greina, að þar eru J)eir við- ast í skjóli öflugra víggirð- inga, sem enginn tími hefir verið til að koma upp á aust- urvígstöðvunum. Litlar líkur eru til j)ess, að Þjóðverjar gcti haldið nokk- aru af Póllandi, og allt virð- ist benda til j)ess, að J)eir muni ekki geta spyrnt við fótum fyrr en vestur við Oder. En það vill svo til, að það fljót á að verða landa- mæri hins nýja pólska ríkis. Leitað sætta. Artichevski, forsætisráð- hcrra pólsku stjórnarinnar í London, hefir nú gert — að likindum síðustu - tilraun til að ná sættum við Rússa. Vikunni lauk án ‘j)ess að svar kæmi frá Rússum, en fæstir munu efast um að j>að gcti orðið nema á einn veg — höfr.un á sáttaboðinu. Þeir standa mcð Lublin-ncfndinni, sem hefir jægar flutzt til Var- sjár og hafði mikinn fjölda dómara og lögreglumanna með sér. Er hægt að geta sér þess til, að þeir muni eiga að fást við fleiri en J)ýzka stríðsglæpamenn og kvisl- inga. Grikkland. Vegna umræðanná í neðri málstofu brezka jnngsiris komst Grikkland aftur á dag- skrá í vikunni. Þótt ræða ætti almennt um stríðið og Churchill verði þess vegna ræðu sinni lil að tala umþað, jafnframt j>ví, sem hann ræddi um Grikkland, töhiðu þingmenn ekld um annað en deilurnar milli ELAS-- og_ Breta. Kommúnista þeim, er situi' í neðri málstofunni, varð illa við, er Ghurchill lýsti aðför- um ELAS, en hann upplýsti þá, að brezkir hermenn, sem hefði vcrið í haldi hjá rauð- liðum, hefði verið vitni að því, hvernig þcir hegðuðu sér. Mundu menn geta fengið að heyra frásagnir þeirra, er þeir kæmu heim. V esturvígstöð varnar. Brcytingar urðú j)ví minni sem lengra leið á vikuna á þessum vígslóðum. Banda- menn unnu á í Ardenna- fleygnum og náðu nokkurum mikilvægum bækistöðvum Þjóðverja, en j)eir hertu aft- ur árásir sínar milli Saar og Rínar. Filippseyjar. Bardagarnir á Luzon sýndu enn sem fyrr, að víða cru snöggir blettir á Japönum, þótt þeim hafi tekizt að sölsa undir sig mikil lönd. Enn hefir okki komið til neinnar stórorustu á Luzon og er þó vitað, að j)ar eru cigi færri en 150,000 japanskir her- m'enn, einvalalið að sögn Jap- ana sjálfra. Izmlent íréfttayíiriit 14.—29. janúar 1945. Skattalögin, sem stjórnin hafði boðað fyrir löngu, komu fram á Alþingi fyrri hluta slðustu viku. Þau urðu þreföld, jiegar íil kom — ein fyrir hvern l'lokk í stjórninni. Það gefur að skilja, að menn kunna jæss- um álögum illa, þær þóttu nógar í’yrir, j)ótt ekki væri bætt ol'an á. Ein lög hefði J)ótt nóg, J)ótt ekki hefði J)au orðið þrenn. Veltuskatturinn er af skilj- anlegum ástæðum mest um ræddur, enda mun Jæss ekki dæmi, að eins hafi verið lar- ið að við skattaálagningu annars staðar. Á l)ingi er sögð deila um J)að, hvort leggja skuli á skattinn fyrir 1044 eða 1945. Líklegt er, að ])að verði barið í gegn, að skatturinn verki aftur fyrir sig,. eti hvort sem væri, mun mörgum kaupsýslumannin- um J)ykja taka að gerast Jiröngt fyrir dyrum með öll- um J)cim verðlagshöftum, scm nú cru á vcrzluninni. Veðrahamurinn. Það er ekki liægt að segja um kulda ])á, sem gengu í síðustu viku, að Jæir sé meiri en elztu menn muna, eins og •svo oft. er sagt um veðrið, en ])ó má segja, að þetta sé eitt með meiri kuldaköstam, sem hér hafa komið undanfarna vetur, því að þeir hafa ver- ið mildir með afbrigðum. En j)að er hvassviðrið, sem fylgt liefir frostunum, sem verst bel'ir leikið ])á, sem úti hafa þurft að vera. Engin slys hafa ])ó orðið af kuldum þcssum, svo að vitað sé. Póstflugið. Það var sannkölluð gleði- frcgn, að fengizt hcfir sam- komulag um póstflutninga með flugvélum vestur um haf. Æskilegt hel'ði verið, að þessir flutningar hefði verið komnir á fyrir löngu/cn ekki slcal sakazt við nokkurn mann um það, þótt ekki hafi það tekizt. Að vísu hefir það verið bagalegt á ýmsa.lund, að póslm'inn hefir vcrið svo lengi á leiðinni, scm raun ber vitni, en á stríðstímum verða menn að neita sér um margt, og sumt meira en þetta. Samgöngur. Þegar Reykvíkingar ræða um samgöngur að vetrarlagi, verður þeim oftast hugsað til flutninga mjólkur og mjólk- urafurða yfir Hellisheiði fcá Suðurlandsundirlcndinu. Það voru þvi miklar gleðifregnir, sem vegamálastjórnin gat fært bæjarbúum, er hún til- •kynnti, að hún hefði fengið fullkomnari snjóýtu en áður til að halda Hellisheiðarveg- inum opnum. I Slysfarir. Sem betur fer liefir verið lítið um slysfarir hér á landi ]>að, sem af er þessu ári. En það mun hafa farið hrollur um flesta, er það fréttist á föstudaginn, að færeyskt skip Activ — væri í nauðum statt í illviðrinu milli Islands og Englands. Til allrar liarn- ingju var skipið Fagriklettur nærstatt og gal það bjargað mönnunum, Jægar svo mikill leki kom að Aeliv, að sýnt var, að það mundi ekki geta haldizt ofansjávar. HUGDETTUR HÍMALDA Eg las nýlega i tímariti grein um tung- una. Þar er þessi klausa: „. . . . Ýmsir fræ'öimenn rita svo tvrfið mál, að almenn- ingur liefir litla nenningu að lesa, og tefur ])að rnjög útbreiðslu gagnlegs fróðleiks. Hafa þeir þar enga afsökun. Það er eins og sumir þeirra skammist sín fyrir að rita „alþýðlega". En ef þeir gera það ekki, fara þeir illa með lunguna. Állur góður still i riti og ræðu er skemmtilegur og auðveid- ur aflestrar, „alþýðlegur*1. Eg býsl við, að allir viðurkcnni. að Sigurður Nordal ,sc ekki minnstur spámanna í íslenzkum fræð- um. Þó er svo, að allar hans vísindagrein- ar verða auðlesnari en annarra vegna þess, að hann kann betri tök á málinu og vand- ar betur ....“. (Jón Sigurðsson á Yzta- felli: Tungan. Jörð 4.—5. h., V. árg.). Eg tilfæri ekki þessar setningar, af þvi að mér finnist þær færa ný sannindi eða að þær séu eins og gömul visa. sem ekki cr of ofl kveðin. Orsökin til þess er sú, að þær snurtu likan streng í sjálfum mér, hvað ummælin um Sigurð Nordal snerlir. Mig minnir, að Þórbergur blessunin Þórð- arson segi í formálanum að „Hvítum hröfnum“, að hann ætli, að Heine hafi oi l betur en páfinn. Eg man, að þegar eg las þetta fyrst, þá fannst mér, að hér lilyti að vera langl jafnað! Og það vissi eg, að Heine var álilinn i hópi beztu ljóðskálda beimsins. líg hefi lengi haft þá trú, að Nordal skrifi „betur en páfinn“ — eg segi trú, af því að eg er enginn hæstiréltur á þessu sviði! Eg tel það engum vafa undirorpið, að ]>að muni gleðja marga unnendur vel'og skemmlilega ritaðra greina og bóka, ei' Sigurður Nordal getur nú hvilt sig fra kennslustörfum og fengið góðan tíma til ritstarfa. Hann skrifar svo aðdáanlega ljóst og lipurt mál og þó auðugt og fjöl- skrúðugt, að það er menntandi að lesa allt; sem frá honum kemur. Ungt fólk, sem ei' að læra að rita islenzku, getur svo margl pf i'o'nm) .nuniið, að það ætti að ganga i , skóia í ritum hans. Mér finnst, að þar sé 'ckk-c.rl ncnia golt að læra, livað meðferð í. un::::r sncrllr; Þeltá var cg að Irúg°a, er eg hafði lokið !c..::'i a: na:;. bhulis „Áfanga“. Það heitir „Svipir“. 1 eftirmála segir höfundur m. a.: „Scxtán af tuttugu greinum i þessari bók eru tækifærisgreinar, sumar samdar eflir jbeiðni, fáeinar til orðnar á einni dagstund. Samt voru þær því að eins skrifaðar og er.u j endurprentaðar hér, að inér var efni þeirra |lnigslætt áður og er það enn. Hitl er mér jljóst, að margar þeirra eru ekki annað en riss og engin gerir efninu full skil. Upp- Ihaflega ætlaði eg að kalla þetta bindi Mannlýsingar, en þegar eg lit yfir það, | finnst niér Svipir eiga betur við. Greinaru- ar eru (að einni undantekinni) um fóik, sem cr horfið af sjónarsviðinu, fjórar þeirra um svipi frá Íöngu liðnum öldum, sem örðugt cr að fá Ijósa vilneskju um, svo að ímyndunin hefir orðið að berja í bresti. heimildanna. Þeim liefir öllum verið skor- inn stakkur fyrir fram, ýmist af tímanum lil ])ess að flytja þær sem erindi eða af rúnii i timaritum og dagblöðum........“ Ekki er yfirlætið mikið í þessum línum ! Mega minni spámenn líka af því læra! í Svipum kennir margra grasa. Fyrsta greinin er um Steinunni Steinsdóttur, og þeir drættir, sem Nordal dregur þar, eru nú ekki lengur bara ristir „í foksand eimi- ar blaðagreinar“, þeir eru.geymdir i góðri og snyrtilega frágenginni bók og eiga þar eftir að verða mörgum lestrarfúsum ís- lendingi að gagni. Og það er þess verí, að því sé á loft haldið. Sama má segja um allar liinar greih- arnar. Þær licita: Hjörleifiir Einarsson, Biörn M; ólscn, Finnur Jónsson, Björn úr Mörk, Grimur Thomsen, Matthias við Dettiföss, Völu-Sleinn, Átrúnaður Egils Skallagrímssonar, André Courmont, TvrkjárGudda, Tndriði Einarsson,- Bjarni Tiiorarensen, Herdís Andrésdóttir, Saga Eldey.jár-IIjalta. Bcnedikt S. Þórarinsson. Jóhann Sigurjónsson, Gunnhildur kon- ungamóðir. Þær eru hver annarri betri og skemrfili- legri. Margar þeirra liafði eg lesið áður, en mér var nv nautn að fara yfir þær aftur. Það er einkenni góðra bókniennta. Það er gaman að hugsa lil þess, að eiga enirvon nýrra verka frá Sigurði Nordal, fræðimanninum og skáldinu, sem skrifar „betur en páfinn“.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.