Vísir - 22.01.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 22.01.1945, Blaðsíða 8
8 V 1 S I R Mánudaginn 22. janúar 1945 Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarinálaflutningsmaður Skrifstofutími 10-12 og 1-G Aðalstræti 8 — Sími 1043 Eldhúsvaska? Handlaiagai Brennisteinar í cigarettukvcikjara kr. 0,20. Kiapparstíg' 30. Sími 1884. ¥ainssalemi Veggílísar, hvítar og mislitar, fyrirliggjandi. Norðmann Bankástræti 11. Sími 1280. Nýkomnar: DYRAMOTTUR limm siærðir. £augm/A4* Sinrrd 2527 Kaupirðu goðan hlut, þá mundu hvar þú íékkst hann. Skíðabuxur, Sportföt, Skinn jakkar. Bezt og édýrast. Afgr. ALAFOSS, Þúigholtsstræti 2. Asbest þakplötur, 6 fóta og 10 l'óta. Asbest veggja- plötur, sléttar, í 2 hykktum, 4x8 fet. 2 þykktír. fyrirliggjandi. Norðmann Bankastræti 11. Sími 1280. SKÍÐI töpuSust af X 120, 3. des. '44 í seinni feröinni frá Kol- viöarhóli. Uppl. i síma 4501. (52-1 SEÐLAVESKI með pening- um, vegabréfi, sjúkrasamlags- skirteini 0. fk tapaði$t í Iön- skólamim eöa í bíl í miðbænum. Finnandi vinsamléga beöinn aö skila því á Hringbraut 215. — Sími 2274. b\uularlaun. ( 522 PEARKER-penni nr. m tap- aðist um fyrri helgi. — Uppl. í síma 2836. _______. Í53° HVÍTUR-köttur með lítirín svartan blett milli eyrnanna, hefir ta])azt. Vinsamlegast skil- ist í Pósthússtræti 1 3. — Sínu 3379- ______(533 TAPAZT heíir kvcnann- bandsúr (stál) með rauðri leð- uról á laugardaginn. Vinsaml. skilist gegn fundarlaunum. — 'Njálsgötu 33 A.___________(535 SVART 1 cvenveski tapaöist á laugardaginn, sennilega á Ueifs- götu eöa í bíl. Skilist á Leifs- götu 13. Sinti 2841. (536 KVENVESKI tapaðist út úr bil i Blésagróf í gærdag. Finn- andi geri aövart í sima 4200. — ____,______________(538 KÁRLMANXS-VESKI tap- aðist við horniÖ á Llringbraut og Bergþórgötu síðastl. laugardags- kvöld. Skilvís fin'nandi geri aÖ- vart í síina 9066. Fundarlaun. (539 GARÐflSTR.2 SÍMI 1899 DÖMUKÁPUR. DRAGTIR saumaðar eftir máli. Vöndufc vinna. Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfisgötu 49. (317 STÚLKU vantar. Matsalan. Baldursgötu 32. (987 GESTUR GUÐMUNDSSON Bergstaöastig 10 A, annast um skautatranitöl. Heima 1—8 e. h. BÓKHALD, endurskoðun -.kattaframtöl annast Ólaftir Pálsson, Hverfisgötu 42. Sinr. 21,-0.__________________(7O/ BÓKHALD. Annast bókhald og uppgjör Simi 5908. (503 DYRANAFNSPJÖLD alls- konar og glerskilti. Skiltagerð- in. Aug. llakansson, Hverfis- götu 41. Sími 4896. (364 Í.S.Í. S.R.R. SUNDFÉLAG- IÐ ÆGIR heldur sun ’niól í Sund- höll Reykjayíkur 12. feþr. n. k. — Eftirtalin sund veröa synt: 50 m. skriö- sund karla, 500 111. bringusund karla, 200 m. baksund karla, 200 m. skriðsund karla, 50 m. skriðsund stúlkur, 4x100 m. bringusund stúlkur, 100 m.. bringusund drengir. 50 m. skriösund drengir. Pátttaka til- kvnnist til aöalkennara félags- ins Jóns D. Jónssonar fyrir 5. febrúar. (524 VANTAR tveggja herbergja ibtiö mcö vorinu. Mætti veru ó- mnréttuð. TilboS, merkt: „Ró- legt" sendist afgr. \"ísis fyrir- f iinmtudagsk völd. (527 Leiga. ílgu BÍLSKÚR óskast til stuttan tíma. Laufásveg 2 A, nppi- ______________ (525 Saamavélaviðgerðir. Aherzla lögö á.vaudvirkni og fljóta afgreiöslu Syigja, Laufás.veg 19. — Sími 2656. (600 ÚRVAL af tækifærisgjöfum. Standlampar úr hnotu og eik, borðlampar, ameriskir og ís- lenzkir, vegglampar allskonar, ljósaskálar og forstofulampar, stratijárn. ljóslækningalampar, handlampar fyrir bíistjóra. ö og 12 volt. Rafvirkinn, Skóla- vörðustíg 22. Sínii 5387. (2=;o KAUPUM. SELJUM! Út- varpstæki, heimilisvélar, vel- meöfarin húsgögn og margt íleira. Verzl. Búslóö, Njáls- götu 86. Sími 2469. (311 ÚRVALS saltkjöt, spaðsalt- aö dilkákjöt í % og x/» tunnum. Blanda, Bergstaðastræti 15. — Síini 4931. (391 HÚSM'ÆÐUR! Chemia- vanillulöflur eru óviðjafnan- lesmr bragöbætir í súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. Pást í öllutu matvöru- verzlunum. (523 ÁRMENNINGAR! — í ’pn'ittaæfiúgar félags- ins 1 kvöld í iþrótta- húsiríu veröa þannig,: í minni salnurn: Kl. S—9: Drengir, fimleikar. 9—10 : Hnefaleikar. í stóra salnum: Kl. 7—8,: II. fl. karla a„ fiml. — 8—9: í. fl. kvenna, fiml. — 9—10: II. fl. kvenna b., fimleikar. Mætið \-el og réttstundis. Stjórn Ármanns. (531 STÚKAN ÍÞAKA. Fundur annaö kvöld kl. 8.30. Upptaka nýliöa. Guöm. Einarsson. Sjálfvalið efni. (534 ÍSLENZKAR ullarhosur. ís- garnssokkar, bómullarsokka.r, silkisokkar, hosur, barnasokk- ar, karlmannasokkar. Indriöa- búö.Þingholtsstræti 1[ (526 FERMINGARFÖT . kam- garns, til sölu. — Uppl. í sima 5046 frá kl. 2—6, þriðjudág. — (528 GÓÐUR barnavagn til sölu á Hólavallagötu 13, uppi. (529 BIRKISTÓLAR, 4 stk. til sölu. Einnig Ottoman. tæki- færisverö. \ cgamótastíg 3, niðri. _________________(532 DRENGJAREIÐHJÓL fyrir 8—10 ára. Til sýnis og sölu á Reiðhjólaverkstæði Fálkans. (537 TABZAN 0G LJÓNAM li 11 It I M $ Eftir Edgar p*ce Burrowghs. Syertiugjarnir brugðu bandi um háls Obroskis og teymdu hann síðan á eftir sér inn i dinnmm skóginn. Ljónainað- iirinn heyi’ði í fjarska heróp Basutanna, nem enn biirðust við leikflokkiim og rif'fiiskothvellirnir gáfu honum til kynna, að félagar hans verðust ennþá af rnikilli hreysti. Einn Basutanna, sem var nreð Ob- roski, féll fyrir riffilskoti frá félögum lians, og ljónamaðurinn funn hvininn af kúlum, sem ]riitu rétt frain hjá and- liti hans. Obroski var nú aftur orðinn mjög óttasleginn og blökkumennirnir undruðust það mjög, eftir að hafa rétt áður séð hið mikla hugrekki hans. Eftir nokkurrar sluudar göngu komu i• .iiúeni. 1 :-j 1 i r m< (ríir i.< i iil jx>: u þeirra. Ilóoar I•!<":.\.u ■ ma streymdu út úr strákofumim li< þcss að horfa á fangann. Sumi: klóruðu framan i hann, eins og þeir vildu rífa hann i sundur. Það átli aö vc-a háíið i þorp nu, þeg- ar ljónamaðurinn yroi drepinn. ' \ó ■ íneð tbroski ul eins í og ! ann Ieiddur inn í hann. DyrUíir vo.ru lágar, og Basutarnir fleygðu Oliroski lil jarðar og hrintu ! .... •. sv<. 1:1:1 fyrir. Dimmt var inni, .,<•;• Obroski gat fyrst í stað ek® .: neití < n von bráðar, þegar augu öndus: myrkrinu, sá hann þrjór :• verur i kofanum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.