Vísir - 02.02.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 02.02.1945, Blaðsíða 2
o V I S 1 R Föstndaffinn 2. f’ebrúar 1945. Svifflugfélag islands er að hefja nýsmiði svifflugvéla í smíðum er sf tt og stórt á Sandskeiðinu. ^Jvifflugfélag Islands er um þessar mundir að hefjast handa um nýsmíði á svif- flugvélum fynr byrjendur í svifflugi. Ennfremur um endurnýjun og viðgerð á þeim flugtækjum, sem fé- lagið á fynr. Félagið er að reisa nýtt flugskýli á Sandskeiðinu og á að nota það til þess að geýnia í því flugtæki, sem fé- lagið hyggst að eignast í ná- inni framtíð. Á næstunni er væntanleg til landsins „Lus- sombe“ vélfluga sem noluð verður lil þess að kenna og iðka vélflug, enda var á ár- inu stofnuð scrstök vélflug- deild innan Svifflugfélagsins Á árinu 1944 var slarfsemi Svifflugfélags íslands liagað svipað þvi sem verið hefir á undanförnum árum. í hyrjun ársins voru teknir mn í félagið milli 40—50 nýj- ir meðlimir. Vegna þessarar meðlimaaukningar og einnig af öðrum ástæðum var lögð áherzla á og leilazt fyrir um kaup á nýjum flugtækjum fyrir félagið, en því miður reyndist ekki mögulegt að auka flugtækin á þessu liðna ári. Horfur eru nú all miklu hetri á því að lakast megi að efla og aúka flugtækin nú á jjessu nýbyrjaða ári, enda hafa félagsmenn fullan hug á sliku. Verið er að hefjast handa um endurnýjun og viðgerð á þeim flugtækjum, sem félag- ið á nú. Ennfremur er að hefjast nýsmíði á svifflugvél- um fyrir byrjendur í svif- flugi. Félagið hefir ált mjög erf- ilt uppdráttar að undanförnu, vegna skorts á húsnæði til jjess að framkvæma i við- gerðir og nýsmíði, en horfur eru nú heldur hetri á jjví að takast megi að útvega slíkt húsnæði. Félagið er að j-eisa nýtt flugskýli á Sandskeiði, sem nota á til geymslu fyrir þau flugtæki sem væntanleg eru á næstu tímum. Svifflugið á árinu 1944, höfst ekki fj’rr en á pásk- um. Gekk það með afbrigð- uni vel framan af sumri; en seinni hlula sumarsins féll jjað að mestu leyti niður bæði vegna brota á flugtækj- unum og svo vegna bygg- ingaframkvæmda á Sand- skeiði, Alls voru flogin 85,4 flug og 25 meðlimir luku svií'- flugprófum, er skiptast þarfnig: 10 „A“-próf, 3 „B“- próf, 10 „C“-próf og 2 „AC“- próf. Regluleg svifflug voru alls 50 á árinu, og er það margfalt fleiri flug en nokkru sinni áður, en vegna hins, mikla meðlimafjölda itla ílugtækjakosts til flugs, voru flugin flest eða flest frá 15—30 Þá var á árinu stofnuð sér- slök vélflugdeild innan Svif- flugfélagsins, með það fvrjr augum, að kenna og iðka vél- flug og sjá flugmönnum fyr- ir flugtogi. Var fest kaup á „Lusconi- be“ vélflugu til þeirra liluta ''iim t’ún vs**ni»’>le" til landsins á næstunni. For- stjóri, Bendt ■iai>ur leiagsms, oiy. Óiais- verzlunarstjóri. son, sá um innkaun vélar- innar, en sérstök stjórn mun sjá um daglegan rekstur hennar, og er stjórnin skip- uð eftirtöldum mönnum: Kjartan Guðbrandsson. for- maður. Guðbjartur Heiðdal, gjaldkeri. Áshjörn son, ritari. Aðalfundur Svifflugfélags- ins var lialdinn sunnud. 28. jan. 1945. í stjórn félagsins voru kosnir: Sig. Ólafsson, formaður. Kjartan Guð- hrandsson, varaform. Þorsl Þorbjörnsson, gjaldk.. Guð- bjarlur Heiðdal, ritari. Sig. Finnbogason, meðstjórn- andi. Varamenn i stjórn eru: Ásbjörn Magnússon, Ólafur Jónsson, Stefán Snorrason. Endurskoðendur: Agnar E. lvofoed-Hansen, lögréglu- Bendtsen, Magnús- Á aðalfundinum var fyrr- verandi formaður félagsins, hr. Bendt Bendtsen, gerður að heiðursfélaga og færðu félagsmenn honum útskor- in borðlampa fyrir vel unn- ið starf hans sem formanns á mulanförnum árum. Bann við veiði og sölu smáfiskjar. og slíks stutt, min. Lengsta flugið var 39 minútur, en samtals var svif- tíminn 15 klst. 15 mín. Námskeið var lialdið i júlí- mánuði, voru þar flogin 150 flug og fimm félagar luku þar prófi. Frumvarp um þessi mál Iagt fram á Albingi. í gær var lagt fram á Al- þingi frumvarp um bann við sölu fisksmælkis. Er frurn- varpið samið af fiskimats- stjóra. Auk þess hafa fiskimála- stjóri og Árni Friðriksson fiskifræðingur yfirfarið frv. og mæla þeir báðir með að það verði að lögum. I fýrstii grein frumvarps- ins segir svo: „Bannað ei' að veiða, flytja í land, selja eða kaupa, hvort heldur til sölu innan lands eða til útflutnings, skarkola og þykkvalúru smærri en 27 em. og sandkola og langlúru smærri en 33 cm. Bannað er og að kaupa eða selja innan lands eða til útflutnings þorsk og ýsu smærri en 40 cm. Málin eru lengd þessara fisktegunda frá trjónuhroddi á sporðsenda.“ Fiskimatsstjóri sér um framkvæmd þessara laga og skal fiskideild atvinnudeildar háskólans jafnan heimilt að rannsaka hinarýmsu tegund- ir af fiski hjá seljendum hans eða kaupendum. I greinargerð frumvarps- ins segir meðal annars: flestum fiskveiða- eru sett lög um „Hjá þjóðum verndun á stofni ymissa nytjafiska. Hér var þctta gert að nokkru með lögum um dragnótaveiðar 1937 og 1940, en einkum með reglugerð nr. 50, 14. maí 1937. Með ákvæð- um hennar var þó ekki séð fyrir virku eftirliti, og svo var komið árið 1941, að vegna rányrkju við kolaveið- ar hotnvörpu- og dragnóta- háta þótti nauðsynlegt að setja lög nr. 19, 28. maí 1941, um veiði, sölu og útflutning á kola. Voru þau að ýmsu ákveðnari en hin eldri lög- gjöf, en komu aldrei til fram- kvæmda. I þeim var gcrt ráð fyrir eftirliti fiskimatsmanna með veiðarfærum og mati á öllum kola. Ilefði þetta orðið alldýrt í framkvæmd, en að vísu haft þýðingu fyrir verndun kolastofnsins, en litla hagnýta þýðingu aðra, eins og þá stóð á. Þó voru samdar eða umsamdar tvær reglugerðir til samræmis við lögin, önnur um gerð og hin um útflutning og mat ísvörðum liski. Var jiessu lokið 10. júlí 1941, en um iær mundir var gerður samn- ingur um sölu nær allra sjáv- arafurða héðan ‘til Brétlands. I þeim samningi var ekki á- skilið mat á öðrum fisktég- undum en saltfiski, og jjótti Jiá ekki rétt að iþyngja út- gerð veiðiskipanna með kostnaði, sem leiddi af fram- kvæmd laganna. Hala jiessir samningar um sölu til Breta verið gerðir á hverju ári síð- an, en í samningi fyrir yfir- standandi ár er í fyrsta sinn áskilið mat eða eftirlit með öllum isvörðum og hrað- frystiun fiski, er Bretar kaUpa héðan. Hefur nú \erið upp tekið mat á ölluum nýjum fiski, sem fluttur er út ísvarinn eða keyptur til hraðfrystingar í landinu. Er þá um leið auð- velt að hafa eftirlit með lág- marksstærð fisktegunda, án jiess að jiað Iiafi aukinn kostnað við matið í för með sér. Lögin frá 1941 gera aðeins ráð fyrir mati á kola. I þeim lögum cr lágmarksstærðin á fiskinum miðuð við lengd og þyngd, en i veiðiskipum mundi reynast óframkvæm- anlegt að fylgja vogarákvæð- inu. Þá cr og skipun matsins nokkuð óákveðin, og að sjálf- sögðu cru lögin ekki miðuð við jiað skipulag, sem nú er orðið i jiessu efni. Frumvarp jiað, er hér kcm- ur fram, á að bæta úr Jicss- um göllum. Þar er lágmarks- stærðin miðuð við íengd ein- göngu. Fiskimatsstjóri hefur gcrt og látið gera athuganir um hlulföllin milli jiyngdar og lengdar á kolategundum. Var þetta gert í Reykjavík, á Isafirði og i Vestmannaeyj- um, og eru lengdarmál þau, sem tekin cru upp í frum- varpið, fengin með niðurstöð- um af þeim athugunum. Ýsu- stofninn Iiefur eyðzt mjög á síðari árum, og al’ þeirri á- stæðu út af fyrir sig er gild ástæða til að takmarka veiði smælkisins. En auk þess er smærri þorskur og ýsa en 40 cm. ó- hæf verzlunarvara, bæði á útlendum og innlendum markaði, og því er söluhann möskvastærð dragnóta, cn á þessu smælki tckið mcð, Vinnaheimili SlBStók til staifa í gæi Fimm íverahúsam&a em lullgerð. í gærdag fór fram vígsla vinnuheimilis Sambands ís- lenzkra berklasjúklinga, sem er í Mosfellssveit. Hlaut staðurinn nafnið „Reykjalundur“. í tilefni af jivi bauð miðstjórn S. í. B. S, sóknarpresti Mosfellssveitar, sr. Hálfdáni Helgasyni, heil- hrigðismálaráðh. Finni Jóns- syni, fréttamömnmi og öðr- um gestum að „Reykjalundi“ lil að skoða mannvirki þau, sem nú er búið að reisa. Það eru fimm hús, sem tekin liafa verið i notkun, og önnui fimm, sem eru í smiðum, op verða væntanlega tilbúin í vor. > araforseti S. í. B. S., Marius Helgason, hóf inál sitt með j)ví, að bjóða gesli velkomna og_j)akka stuðning. scm Sambandinu liefir verið veittur. Siðan rakti hann for- sögu jjessa máls. Á þingi Sam- bandsins 1940 var sú ákvörð- un formlega gerð að stofna vinnuheimili. Þá var lillu lii að dreifa nema áhuganum éinum. Síðan sneri Samband- ið sér til þjóðarinnar með fjársöfnun, og nemur hún nú Guðmundui Agústs- son vann Shjaldai- glímuna og 1. feg- uiðaiglímuveiðlaun. 34. Skjaldarglíma Ármanns fór fram i gærkveldi i íþróllahúsi Jóns Þorsleins- sonar. Keppendur Voru 11 talsins, en einn þeirra gekk úr i miðri glímu, vegna meiðsla. Úrslit glimunnar urðu þau, að Guðmundúr Ágústsson (Á.) vann skjöldinn í 3. sinn og j)ví til fullrar eignar. I'ékk liahn einnig 1. fegurðar- glimuverðlaun. Guðmundur har af keppi- nautum sínum og átti fegurð- arglímuverðl. vel skilin.IIins- vegar var álitamál hvort Eiiu ari Ingimundarsyni bæri 2. fegurðarglímuverðlaun, enda jiótt liann glími nú ólikt bet- ur en í fyrra, en þá glímdi hann líka illa. Engin verð- laun voru veitt fyrir 2. og 3. yinningasætið, né heldur fyr- ir 3. fegurðarglímuverðlaun. Annars féllu vinningar Jiann- if: 1. Guðm. Ágústsson (á.) 9 vinn. 2. Einar Ingimundarson (Vaka) 8 vinn. 3. ólafur Sveinsson (Iv.R.) 7 vinn. 4. Andrés Sighvatsson (Samhyggð) 6 vinn. ■ 5. Friðrik Guðmundson (K. R.) 5 vinn. 6.-7. Sig. Hallbjörnssoh (Á.) 3 vinn. 6.—7. Sig. Ingason (á.) 3 vinn. 8. Magnús Guðbrandsson (K.R.) 2 vinn. 9. —10. Guðm. Benediktss. (Hvöl) 1 vinn. 9.—10. Steingr. Jóhannes- son (f.R.) 1 vinn. ólafur, Andrés og Friðrik vöktu athygli fvrir góða glímu, þótt mjög séu þeir ó- likir innbyrðis. Nokkur ruglingur komst á vinninga- og fegurðarverð- launatilkyningarnar og ætti slíkt að vera óþarfi hjá vön- um mönnum. 1.250 þúsundum króna. Að loknu máli sinu lýsti Maríus vfir að Vinnuheimili S. í. B. S. liefði tekið til starfa. Þá flutti sr. Ilálfdán Helgason pi'edikun og bað guð að blessa þessa hugsjón, sem með mikilli elju þéirra manna, sem að henni standa, hefir nú komizt i fram- kvæmd. Þvi næst flutti Finn- ur Jónsson ræðu,'og þakkaði forráðamönnum Sambands- ins fyrir liönd ríkisstjórnar- innar fyrir starf þeiri’a. Sið- astur tók til máls Oddur ÓI- afsson læknir, sem hefir ver- ið ráðinn yfirlæknir og for- stöðumaður heimilisins. Skýrði liann í aðalatriðum frá rekstri heimilisins í fram- tíðinni. Sagði hann að revnt myndi að úlvega hverjum sjúklingi j)á vinnu, sem hon- um hentaði hezt, svo og cf hann liefði einhvern sérstak- an áhuga fyrir einhverju sér- stöku fagi. Nú þegar er búið að selja upp trésmíðaverk- stæði, verkstæði fyrir léttan járniðnað, saumastofu fyrir kvenfólkið, og hætist ný grein við, eftir þvi hvaða vinnu sjúklingurinn hefir stárfað við o. s. frv. Að vígslunni lokinni skoð- uðu gestirnir iveruhúsin og vinnuskálána. í vor verður byrjað á að reisa aðalbygginguna, en i henni eiga að vera herhergi fyrir 40 vistmenn, en úl frá henni eiga að ganga áunur, sem á að nota fyrir vinnusali. Núna fyrst um sinn eru vinnuslofurnar í hermanna- skálum. Hefir þeim verið breytt alhnikið, og eru þeir mjög vistlegir. Öll húsgögn i húsið leggur Sambandið li), svo og allar vélar í verkstæðin. Scrstök sljórn hefir verið kosin fyrir heimilið og hana skipa fimm menn, en til bráðabirgða eru aðeins í lienni þeir Árni Ein- arsson, ólaftxr Björnsson og Maríus Iielgason. Yfirhjúkr- unarkona liefir verið í'áðin frk. Valgerður Helgadóttir. Sjúklingarnir, sem nú eru koinnir á heimilið hafa beðið hlaðið að færa alþjóð alúðar- fyllstu ])akkir fyrir það, sem hún liefir gert til að koma jxessu langjrráða vinnuhæli upp. Hveit maimsbain á landinu diekkui IV2 lítei af spíiitus. Áfengisneyzlan eykst ár frá ári. Samkvæmt upplýsingum sem Vísir hefir aflað sér mun diykkjuskapur landsmanna hafa aukizt til verulegra muna síðustu árin. Áfengisneyzla landsmanna nam árið 1937 um 0.9 lítrum af spíritus (þ. e. 100% á- fengi) á hvern íhúa að meðal- tali. Árið 1943 hefir neyzlan aukizt upp í 1.322 lítra á hvern Islending og síðastliðið ár enn aukizt upp i rúmlega hálfan annan litra á mann, eða 1.574 líti-a. Þessi neyzla svarar til jiess að livcr íbúi landsins drekki a. m. k. 3—4 lítra af brennivíni á ári. Er þetta talandi tákn um j>að, hvert stefni i áfengis- málum okkar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.