Vísir - 02.02.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 02.02.1945, Blaðsíða 6
V I S I R Föstudaginn 2. febrúar 1945. 'Efsta myndin: Frá orustun- :um á Leyte-ey, Filippseyjum. ^tórskotaliðsrríenn í Banda- xikjahernum á Leyte flýta Sér að hlaða byssur sínar aft- nr eftir að skotið hefur ver- Sð á stöðvar Japana í nokk- urri fjarlægð. Eru byssur )>essar nefndar „Langi Tommi“, og eru |>ær með atærstif og langdrægnustu íallbyssum, sem notaðar eru X nútímahernaði. Eins og anyndin ber með sér, er b,Langi Tommi“ ekkert smá- smíði, og er hvellurinn ógur- legur, þegar hleypt er af, enda halda mennirnir sig í jtiæfilegri fjarlægð frá „Langa !Tomma“. En ekki mun veita af að hleypa sem tíðast af, til |>ess að Japanar fái þær x 1 kveðjur, sem þeim ber. Pýíiðmyndin: Skipt á frændum jWiiliam Patrick Hitler vinn- !ur Bandaríkjaflotanum holl- íistueið sinn, er hann innrit-. aðist í flotann. Er liann 32ja ;j ra og bróðursonur Ádolfs Hitlers ,foringja‘ Þýzkalands. .Maðurinn, sem tékur eiðinn ixf William Hitler, ér Chris- itian M. C.hristoffersen, lauti- XLant. Hitler hinn ameriski kvaðst vera reiðubúinn til þesá, hvenær sem væri, að eiga skipti á Adolfi frænda <og Sam frænda. .Weðsta myndin: Góður er grauturinn. JJðsforingi í þjónustu her- jstjórnarnefndar bandamanna á Italíu cr að fylla hatt Jiungraðs borgara í Monghi- «toro af baunum. Slík fram- koma var í samræmi við stefnu stjórnarnefndarinnar, itil að bæta úr hörmungum )>eim, sem fólkið hefur orðið ■ ð ]>ola í stríðinu. Það er á- reiðanlegt, að grauturinn Iiefur þótt góður, þegar ítal- inn kom heim lil sín. iFélafjar Golíklúbbs- ins 190 a© tölu. Golfklúbbur Islands hélt Saðalfund sinn í fyrradag. A fundinum var Gunnlaugs Iieitins Einarssonar læknis minnzt, en hann hafði verið formaður klúbbsins frá sstofnun hans til dauðadags. Auk þess fóru fram venju- leg aðalfundarstörf. Var lcos- in stjórn og skipa hana þess- ir menn: Hallgr. F. Hall- grímsson forstjóri, formaður, Vakob Hafstein framkværhda Stjóri, ritari, Magnús Björns- Bon ríkisbókari, gjaldkeri, og meðstjórnendur Gunnar Kvaran heildsali, Ölafur Gíslason heildsali, Þorvaldur Asgeirsson hcildsali og Björn Pétursson lióksali. Félagar Golfldúbbsins eru nú 190 að tölu. Á vegum khibbsins starfaði síðastliðið ár goífkennari, Robert Wara að nafni. Gjafir til vinnuheimilis S. í. IJ. S. Þessar gjafir hafa borizt að un<lanförnu: Frá Gunnari ólafs- syni Stykkishólini, i minningu utn konu hans, Rósu Vestfjörð Emilsdóttur 2.500 kr., frá slúlku sem hefir verið þrisvar á Yífils- stöðuin 1000 kr., frá Sveini Svein- björnssyni, Borgarnesi 500 kr., frá Finnboga Gunnlaugssyni, Borgarræsi 500 kr., frá S. V. 130 kr., frá starfsfólki hjá Gamla kompaníinu 125 kr. frá X. X. 111 kr., frá N. N. 100 kr., afhent af dagbtaðinu Vísi 100 kr., frá E. .!. 50 kr., frá H. .!. 50 kr., áheit frá Guðrúnu Kristjánsdóttur 25 kr. — Beztu þakkir. —- Stjórnin. OJýnipíukvikmyndin frá leikunuin í Berlin verður sýnd að tilhlutan í. S. í. á sunnu- daginn keniur í Ganda Bíó. Er þetta i síðasta sinn, sern rnyndin verður sýnd. — Aðgönguiniðar verða seldir i dag og á morgun í Verzluninni Pfaff og Bókaverzl- un ísafoldar. Frá Albingi: Dósentsembættið ©g mál Siguiðas NöfáaS afgreitt tiS 3= nmzæðsi i efri deiSd, A dagskrá efri deildar vorti ýmis mál í gær. Meðai ann- ars var þingsályktunartillaga um nýtt dósenlsembætti í guðfræði við. háskólann. Var tillagan samþykkt til 3. um- ræðu með 9 atkv. gegn 8. Þá var til umræðu, hvort veita skuli Sigurði Nordal prófessor lausn frá störfum á fullum launum. Var málið afgreitt lil 3. umræðu með 14 atkv. gegn 1. I neðri dcild voru einnig alltnörg mál á dagskrá. Launalögin voru þar meðal annars til 1. umræðu, en eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, voru þau afgreidd frá efri deild á mánudaginn. Þá var frumvarp til raforkulaga einnig til E umræðu í dcild- inni. Verðnr.næsti sam- kemudagnr álþmgis ekki iyn en í okfébermáimði? I gær var útbýtt og rætt á Alþingi frumvarp til laga um næsta reglulegan samkomu- dag Alþingis. Fylgdi foi’sætis- ráðheri’a frumvarpinu úr hlaði með ræðu. Kvað hann allar ástæður mæla með að frumvarp þetta yi’ði sam- þykkt, en það kveður svo á, ,að næíjti í’gglulegur sam- komudagur þingsins skuli vera fyrsti dagur október- mánaðar 1945, nema ef for- seli Islands hefir tiltekið ann- an samkomudag fvi’ir þann thxia. Fr imvarpi ]>essu var vís- að til annarar umræðu og allsherjarnefndar. á Skóiavöiðuholti. Biskupinn hefir nýlega, samkvæmt ávörðun kirkju- ráðs, sótt til bæjarráðs um !óð á Skólavörðutorgi undir allstórt hús, sem í ráði er að reisa svo fljótt sem unnt er og verða á miðstöð kirkjulegs og kristilegs starfs innan bjóðkirkju landsixxs. Til þess er ætlast, að i liúsi þessu verði nxeðal annars. saixxkomu- og fundarsalir. skrifstofur fyrir kirkjulegt meiiningarstarf, ]>ar á meðal æskulýðsstai’fsenxi, bókastöð og prentsnxiðja. Ennfremur hefir konxið til mála að þar yrði sett á stofn sérslök deild, er sjái uixi úlvéguu-á öllum þeim mxxnum, er kirkjurnar þurfa einkunx á að lialda svo og á öllxx þvi er lýtur að skrúða presta. I flestum krislnum menn- ingarlöndunx lxafa kirkju- deildirnar þegar látið reisa fleiri og færri lixis, nxeð svip- uðu sniði og hér er ráðgert, og hefir lxað yfirleitt ]>ótt gef- ast mjög vel og orðið Irúar- og kirkjulifi til stórmikils gagns og cflingar. BÆJARFRÉTTIR I.O.O.F. 1. = 126228'/2 = 9- 0. II. Næturlæknir jLæknavarðstgfan, simi 5030. Næturvörður cr í Laugavegs Apóteki í nótt Næturakstur. annast B. S. í., síini 1540. Fjalakötturinn sýnir revyuna næstkomamli sunnudag kl. 2 e. h.. AðgönguiniS- ar verða seldir á morgun og eftir kl. 1 á sunnudag. Berklaskoðunin. í gær mættu til skoðunar 301 maður. Voru það ibúar við Grett- isgötu. í dag vcrður skoðað það fólk, sem eftir er við Grettisgötu. Leikfélag Réykjavíkur sýnir lianska sjónleikinn AH'- hól næstk. sunnudagskvöld kl. S. v Iírúðuheimilið eftir Henrik Ibsen verður sýnt í kvöld kl. S. 60 ára er í dag Björn Jósepsson lælcn- ir. Ritverk Torfhildar Hólm verða til sýn- is í lestrarsal Landsbókasafnsins í dag og á morgun. Flugferðirnar. í biaðinu i gær var l'rá þvi skýrt, að ér það hefði spurzt l'yr- ir um undirskrift flugferða- samningsins við Bandarikin. hefði þvi verið svarað að þar vissi engiiui um það. Blaðinu var svarað þvi, að þar yrði ekki um málið sagt að svo stöddu, en til- kynning yrði út gefin. Útvarpið í kvöld. 1S.30 íslenzkukeiuisla, 2. fl. 19.00 býzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.25 Útvarpssagan: ;,Ivótbýlið i og kornsléttan“ eftir Johan Bojér, XI. (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Þjóðlög eftir Kassmeyer. 21.15 Tónlistarfr.æðsla fyrir unglinga (Guðmundur Matthíasson, söng- kennari). 21.40 Spurningar og svör um islenzkt mál (dr. Björn Sigfússon). 22.00 Fréttir. 22.05 SymfÖniutónleikar (plölúr): a) S.vmfónía, nr. 2, í Es-dúr, eftir Elgar. b) Tintagel eftir Bax. arlifði safnaði rúml. 11 þús kí. Vetraihjálpin í Hafnarfirði hefur lokið störfunx sinunx á þessunx vetri, og’ er betta 7. veturinn, seixx söfnuðirnir í Hafnarfirði liafa slíkt starf íxxeð hönduixx, Söfnxnxýi nam alls kr. 17,- 084,63, og cr það rúml. 1 þiis. kr. meira cn s.l. ár. Axdv þcss veitti bæjarsjóður 12 þús. kr. til stai’fsins. 102 bágstöddiinx heimilum og einstaklingum vár veittur styrkxjr, cn nokk- xir hhiti af fénu var lagður í sjóð, er síðar verður úhlutað. Skátar úr Skátafélagi Hafn arfjai’ðiu’ itnnu að söfnun fyrir Veti’arhjálpina mcðaí bæjarbúa, eins og undanfarin ár, og leystu það starf at' lxendi mcð mestu prýði. Vill Vetrarhjálpin færa þeim ixeztu þakkir fyrir ötult stai’f og þakkar lxæjarbúum ölluni almennar og rausnarlegar gjafir. F. h. Vetrai’hjálparinnar í Hafnarfirði. Garðar Þorsíeinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.