Vísir - 02.02.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 02.02.1945, Blaðsíða 4
4 VISIR Fösludaginn 2, fcbri'iar 19-15. VISIR D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Skiprúmið verður að notast. Ejað hefur vakið milda athygli undanfarið, *■ að deila milli íslenzkra aðíla út af erlendu skiprúmi, virðist hafa orsakað, að ]>etta skip- rúm hefur ekki komið að notum við flutning fiskjar til Englands, þrátt fyrir milda vöntun á flutningaskipum. Þéssi deila er að mörgu Jcyti merkileg, en |)ó ef til vitl mest fyrir pá sök, að hún gefur ljósa hugmynd um, livert það stjórnarfar, sem nú ríkir, getur leitt í fjölmörgum efnum. I eðli sínu er þessi deila togstreita milli ríkjandi stjórnarstefnu, seni vill sem mesta opinbcra íhlutun um flest mál og sem flesta hluti undir yfirráð rikisins, og Jiins vcgar milli aðila, er telja sig eiga fidlan rétt á að njóta þcss frelsis, er það þjóðskipu- Jag, sem Islendingar þykjast enn búa við, vcit- jr þegnum landsins. Togstreitan um þessar gerólíku stefnur í jnanníelagsmálum er nú háð í fleiri til- fellum hér á landi en flestir munu gera sér grein fyrir. Mörg dæmi eru til um, hvernig sú harátta hefur komið illa niður á innlend- Uin aðilum, og oft valdið súndrungu og tjóni. Hinsvegar hefur það mikið lán verið yfir landsmönnum enn, að þcssi harátta milli ólikra afla, sem alltaf cr að harðna, hefur ekki kom- ið beinlínis niður á þjóðinni í samskiptum hennar við aðrar þjóðir. 1 Jjcirri togslreitu, Sem nú er háð um það, hvort skipsrúm, sem önnur þjóð telur sig geta misst til flulninga á íslcnzkum fiski, eigi að vera rekin á þjóð- nýtingargrundvelli eða samkvæmt lögmálinu um ahnennt athafnafrelsi, virðist hins vegar hætta á að áhrifin berist út fyrir landstein- ana og geti valdið óyiðráðanlegu tjóni. Nú vill svo til, að Islendingar hala ckki þurft að sjá um flutning á fiskafurðum sín- júm til viðtakenda erlcndis um slund, en «ú verða þeir að gera það á ný. Má telja það cinn þáttinn í þeirri rás viðburðanna, að flestir telja að nú líði að styrjaldarlokum, og að Islendingar verði ])á, cíns og aðrir, að standa á cigin fótum, en geta eklci búizt við að flcyta sér áfram á óeðlilegum slvrjaldar- kringumstæðum. Fiskimiðin eru full af fiski. Vilji útgerðar- ihanna og aðrar kringumstæður til að ná þess- um afla eru nægar lyrir hcndi. Markaður er nógur fyrir þessa dýrmælu vöru okkar, cnn- þá að minnsta kosti. Skipakostur til að koma fiskinum til kaupenda er hins vegar af skorn- Um skammti, en þó sennilega ekki vandræða- Jega lítill, ef allt það skipsrúm, scm Bretar geta leigt okkur, væri notað skynsamlega. En því er ekki að heilsa. I staðinn fyrir að nýta þelta 'skipsrúm til hins ýtrasta, stendur ríkis- stjórnin í deilu við leigjendur þessara skipa, scm eru útgerðarmenn á Suðurnesjum, cr hafa tekið skipin á leigu, til að geta selt fiskinn fyrir eigin reikning erlendis. Er þetta þeim mun undarlegra, þar scm það hcfir komið frain Iivað eftir annað, að stjórnin teldi cðli- legt, að einmitt sjómenn og útgerðarmenn sjálfir nytu hagnaðarins af fisksölunni. Það verður ekki unað við þetta til lengdar. Fiskurinn verður að komast til Englands og ríkisstjórnin getur ekki undir neinum kring- unistæðum lcyft sér að hindra, að allt skips- rúm, sem fáanlegt er, sé notað. Kvöldvaka leikara n. k. mánudagskvöld Fiölbreytt skemmtiatriði. Félag íslenzkra Ieikara hef- ir ákveðið að ef'na til tveggja eða þriggja kvöldvakna í vet- ur. Verða þær með svipuðum hætti og þær, sem félagið hélt í fyrravetur. Skemmtanir þessar verða haldnar í Lista- mannaskálanum, og verður sú fyrsta n. k. mánudags- kvöld, en sú seinni 26. febr. Kvöldvökur þær, sem fc- lagið gekkst fvrir í fyrra, voru mjög vinsælar, og án efa verða þessar ekki síðri. — Skemmtikraftar félagsins ei'U mjög góðir, énda verða not- aðir þeir heztu við dagskrána á kvöldvökunum. Skemmtunin hefs.t með ])vi, að formaður félagisns flytur ávarp. Lárus Pálsson lcs upp, Sigrún Magnúsdóttir syngur, Sif Þórs sýnir list- dans, Lárus Ingólfsson syng- ur gamanvisur og Jón Norð- fjörð les upp. Síðan verður stiginn dans fram eftir nóttu. Aðgöngumiðar að kvöldvök- unni á mánudagskvöldið verða seldir í Listamanna- skálanum seinni liluta laug- ardagsins. Samkvæmis- klæðnaður cr áskilinn. -— Skemmtiatriði á kvöldvök- una 26. febrúar eru ekki ráð- in ennþá, en það má búast við að lnin vei'ði með svipuð- um hætti og sú fvrri. Nefnd sú, sem sá um undirbúning undir þessar kvöldvökur er skipuð Lárusi Ingólfssyni, önnu Guðmundsdóltur og Ingu Laxness. Tekjur þær er verða af þessum skemmtun- um renna óskiptar i sjóð fé- lagsins, en þetla er eina leiðin til að afla félaginu sjálfu tekna. Þá er rétt að gela þess, að innan fclagsins eru tveir sjóðir, annar utanfararsjóður leikara og hinn syrktarsjóð- ur i'rú Gerd Grieg, en hann er stofnaður með það fyrir augum að styrkja þá leikara, sem liafa orðið sjúkir, eða hafa ekki getað stundað vinnu sína. Á s. I. ári bárust þessum sjóðum tvær gjafir. gaf Arndis Björnsdóttir allai styrk sinn er hún fékk frá Menntamálaráði, og Alfref Andrésson gaf 500 kr. Þann 10. marz hefur Fclag íslenzkra leikara útvarps kvöld, cn ekki er búið að á- kveða efni þess ennþá. Biazilía er mesta iðnaðarlandið í Suður-Ameríku. Forsetakosningar íara fram í sumar. Rio de Janeiro, í januar. (UP) — Brazilía er nú mesta iðnaðarland Suður-Ameríku, og' á þessu ári verða hafnar miklar framkvæmdir til aukningar landbúnaðinum. Fjármál rikis og einstak- linga standa nú föslum fól- um og engiu hætta á að eins fari og árið 1919, þegar grípa varð til frystra innstæðna vegna erfiðrar verzlunarað- stöðu. Rikið á um 500 millj- ónir dollara í gulli, svo að myntin er vel tryggð og inn- signir Brazilíumanna erlend- is hafa einnig aukizt. F o rs e ta k o sn i n ga i' haldnar bráðlega. Á síðasta ári urðu engar tcljandi breytingar’ á stjórn- málasviðinu, en nú er haf- inn undirbúningur að kosn- ingum. Er ekki vitað cnn, hvernig þeim verður hagað, hvort farið verður eftir nú- verandi stjórnarskrá eða til- höguninni breytt. Menn bollaleggja rnjög um það, hvort margir menn muni bjóða sig l'ram til for- seta og eins, hvort verið sé að undirbúa stol'mm flokka, en þcir eru ekki til í landinu. Hjálpin við bandamenn. Brazilía hjálpar hantla- mönnum mikið með útflutn- ingi allskonar hráefna, en auk ])ess hafa handamenn fengið hækistöðvar fyrir flota og flugvélar víða með ströndum fram. Er það skoð- un Brazilíumanna, að hjálp þessi sé svo mikilvæg, að Brazilía eigi skilið að setjast á bekk með stærstu banda- mannaþjóðunum, . eins og Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Kína og Rúss- landi. Fái Brazilía ckki að kom- ast í hóp þessara þjóða, er mikil hætta á því, að undir- róður gegn Bandaríkjunum fari stórlega vaxandi. Þeir menn, sem líta Bandaríkin öfundaraugum, eru þegar byrjaðir að reyna að vinna á fyrir Brazilíu hönd, ljæði á sviði viðskipta og stjórn- mála. Einnig er gert ráð fyr- ir því, að Argentína muni róa undir í þessum efnum, því að hún er fjandsamleg handamönnum. Hagstæður veizl u n ar jöf n u ður. Verzlun Brazilíu hefur far- ið injög vaxandi á striðsár- unum og komst útflutningur- inn á síðasta ári upp í hálf- an milljarð dollara, cn inn- flutningurinn var ekki meíra en svo, að verzlunarjöfnuð- urinn var hagstæður um 200 milljónir. dollara. Fjárlögin hafa einnig tekið mikið stökk upp á við. Á síð- asta ári urðu tekjur rílds- sjóðs tæplega 190 millj. doll- ara, en á þessu ári eru þær áætlaðar rúmlega 411 millj- ónir dollara. Megnið af fénu fcr til landbúnaðarfram- kvæmda. Víðar en í Reykjavík. Bafma<mslaust varð í suð- vestur-hluta Englands í gær, eða nánar tiltekið á svæðinu frá Wash til Portsmouth. Var of mikilli eyðslu 'almennings kcnnt um óhappið. Baf- magnsleysið stóð í hálfa klukkusutnd. Brezka útvarpið sagði frá því í gær, að þann dag liefði verið 14 stiga frost vfir Ermarsundi. Ekki virðast því vera neinar hömlur á birt- ingu veðurfregna þar í landi. Aðfaranótt fimmtudags s. 1. var í Kent í Englandi inesti kuldi, sem verið hefir þar i landi s.l. 70 ár. Á fimmtudag- inn var 25 stiga frost í Birm- ingham. BE2RG9IAI J : Ivveldvökur. Nú ætlar Leikarafélagið — ekki I.eikféiagið — að fara að byrja kveldvökithald, en þann sið tók félagið upp á síðast liðnum vetri og þóttl góður. Skemmtana- líf bæjarins er ekki svo fjölskrúðugt, eins og nú standa sakir, að ekki megi bætast við eitt- hvað af slíkum skemmtunum og þeim, sem þarna á að fara af stað með. Leikarafélagið byrjaði á þessu í fyrray'etur, eins og sagt er hér að ofan, en áður liafði Blaða- mannafélag Islands haldið nokkrar kveldvökur. Var þuð í hyrjtm stríðsins og þótti ])á vel fak- ast, en þvi miður varð ekki framhald á því starli félagsins. En nú hefir annar aðili tekið við, seni liefíi’ mörgum góðum starfskröftum á að skipa og tekst honum vonandi að hafa álram- hald á þessari starfsemi. Kveldvökurnar gera sitt til að bæta úr þeim skorti, sem hér er á heilbrigðum, uppbyggileg- um skemmtunum. Venjulega er ekki um annað að velja fyrir þá, sem vilja leita út eitt og eitt kveld, að þeir geta aðeins farið í kvikniynda- liús eða á dansleiki, en sé gripinn siðari ko$f- urinn, þá fer reglusemin oft út um þúfur. * Sauðfjár- I>að eru byrjaðar allfjörugar deilur sjúkdómar. um sauðfjársjúkdómana og lækn- ingátilraunir Sigurjóns á Álafossi. Hann skýrði blöðunum frá þessum tilraunum sínum ekki alls fyrir löngu, en síðan hefir dr. Björn Sigurðsson og fleiri svarað honum — og hann þá auðvitað farið á stúfana aftur. Deilur þessar cru hvort tveggja í seun, bros- legar og alvarlegar. l>að hefir oft komið fyrir í vísindunum, að leikmenn hafá af tilviljun dott- ið ofan á sannindi, sem vísindamenn hafa leit- að að löngum stundum, án þess að finna ráðn- ingu gátunnar. Skal eg ekki fara út i að dæma uni það, livort gagn er að Ála Sigurjóns, en ináiið virðist komið á það stig, að rétt er að snúa hlaðinu við: Hefja rannsókn með strang- asta eftirliti hins opinbera á þeim framburði og sakargiftúin, sem fram eru hornar í máli þessu, þvi að J)ar er margt alvarlegt í vafið. Báðir rðilar t. a sannfærðir um réttmæti málslaðarins og geta því háð'r imað rannsókn. Deimr seni þcssar eru engtirn 1 i 1 sóma; en al- uieiiflinvur iacfir gaman af þeim, — á kostnað ])<>ir.ra, scm ciga í þeim — en það er eiígin ásiteóa iii að lialda ]aeim áfiajn af þeirri á- slæðu einni. En geti þær orðið til ])ess að ýta undir lausti hins rniklti vandamáls, mæðiveik- iniiiir, þá hefir þó nokkur áraugur oi ðið af þeim. * Flugferðirnar. I'á er búið.að undirskrifa samn- inga við Bandaríkin um viðkonm hér á landi fyrir flugvélar, sem fljúga eiga til Svíþjóðar, og var það gert fyrir tæpri viku, þött ekki væri sagt frá þvi fyrr en i gær, er Visir hirti fregnina — fyrstur. Gera menn sér nú vonir um, að þess verði ekki langt að bíða, að reglulegar fhigferðir hefjist milli álfanna urti ísland. /Etti það að geta létt störf ])eirra kaup- sýslunianna, sem verzla við önnur lönd og haft margt annað gott i för með sér. Svo þarl' að kappkosta það, að við gctuni sjálfir tekið í okkar hendur að öilu leyti af- greiðslu flugferða þeirra, sem um land okkar verða. /Etti það að verða hægt, þegar tímar líðu, því að margir, ungir og cfnilegir rnenn eru nú við ýmislegt nám vestan hafs, sem er í sambandi við flugvélar og flugferðir. o4 hitv&ÍÍLnum. Úr herbúöuia blaðanna Bjóðviljinn ritar í fyrradag um „Leynilega heimsveldið". Segir blaðið þar meðal annars: „Það hefir kvisazl, að nú væru á döfinni nýj- m cinokiinarlmgmyndir af hálfu erlendra aðilja, tilraunir lil að 'hefta frelsi íslendinga til oliu- inrikaupa og beygja þjóðina undir erlendan aú'ð- liring. Þjóðin verður að fá að vita til fulls, hvað liér er á ferðinni. Ilún er reiðubúin tii að hakla áfram þeirri frelsisbaróttu sinni á efnahagssvið- inu, sem hún leiddi iil lykta á stjórnarfars- sviðinu 17. júní 1944.“ Virðist blaðið gefa í skyn, að liér séu alvar- leg tíðindi á ferðinni og heimtar að fá að vita um það til fulls. Menn hefðu haldið, að blaðið setti ijinangengt hjáríkisstjórninni, eða er svo komið, að kommúnistar fá ekki að fylgjast með stórmálunum ?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.