Vísir - 02.02.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 02.02.1945, Blaðsíða 7
Föstudaginn 2. fcbrúar 1945. VISIR 71' <T 2Z/oyd '~(3. ^Doug/ao.' ^d//rí/íl/nn x/5 sljórn virkisins,“ geðslirður til að 37 „Sá, sem hafði á liendi skrifaði liann, „var dálitið ö hyrja með og var ekki ý.kja gestrisinn, cn eftir nokkura umliugsun ákvað hann að liafa góða samvinnu við mig og við erum nu heztu vinir. Mér fellur þessi Pálus hundraðshöfðingi vel i' geð. Ef satt skal segja, þá vissi eg bara ekki hvað eg ætli að gera án hjálpar hans, því að hann veit um allt i virkinu, livað á að gera, live- nær á að gera það og livernig.“ Marscllus liafði gaman af að skrifa bréfið. Það gladdi hjarta hans að gela skýrt Díönu frá þvi, sem líf hans snerist nú um. Það var rétt eins og hann ætti liana og hún hann. Þetla var eins og eiginmaður væri að skrifa heim lil konu sinnar. Þetta var'ð langt bréf og fyrirferðarmikið á keflinu, sem það var vafið á. En hann fann, að Iiann yrði að ljúka þvi með orðum, sem kæmi l'rá hjartanu. En það ætlaði ekki að reynast auðvelt að finna réttu orðin. Hánn sal lengi og hugleiddi, hvernig hann ætti að orða þann kafla brcfsins. Átti liann að hlýða boðum tilfinninga sinna og segja Díönu ardráttarlaust, hversu mikið liann hugsaði um hana, hversu hjartfólgin hún væri og Iiversu ákaflega hann óskaði þess, að skilnaður þeirra væri á enda? Mundi það vera sanngjarnt og rétt? Díana var svo ung og full af æskufjöri. Væri það rétt af honum að vekja þá von i brjósli hennar, að hann mundi bráðlega koma lieim og biðja um hönd hennar? Væri það rétt að láta Díönu halda, að hann ætti sjálfur þá von? Mundi ]iað ekki vera heiðarlegra^að hann segði henni skýrt og skorinort, að allar likur væri til þess, að liann mundi ekki eiga afturkvæmt uih langan tima — — það gætu jafnvel liðið ár, ])angað lil hann kæmisl heim aftur. Auðvitað vissi Diana alla málavöxtu. Og hann hafði getið þess í frásögn sinni um Pálus, að harin hel'ði verið sendur lil Móniu fyrir ellefu áriuii og hefði aldrei fengið heimfararleyfi á því timá- bilí. Hún mundi geta dregið réttar ályktanir af þv'í. Loks sló Marsellus botninn í bréfið og hann var nokkurn veginn ánægður með það. „Þú veizt, Díana, hvað eg mundi segja við þig, ef við værum tvö saman. í þeirri fjarlægð sem skilur á milli okkar — -— í mílum og hver veit hversu löngum tíma — -—- nægir að segja, að eg mun alltaf gleðjast vfir hamingju þinni. Allt, sem hryggir þig, yndislega stúlka, hrvggir mig einnig. Skip, sem heitir Vestris, er nú sagt statt i Joppu. Það kom við i Gaza. Eg bíð þess með óþolinmæði, að eg komist aftur til virkis- ins, því að ef til vill biður min þar bréf frá þér. Eg vona það af öllu hjarta. Demetríus kemur i fyrramálið og hann mun fá þetta bréf í hend- ur hraðboða landshöfðingjans, sem á að mæta Vestris við koniuna til Joppu. Skipið lætur bráðlega úr-höfn þaðan aftur. Ef pg mætti að- eins fara með því!“ svo mjög i rippnámi og finna einliyerja orsök fyrir þunglyndi sínu. Það var ein orsakanna, að hann var einmana. Marsellus skipli sér ekki af lionum siðan þeir komu til Jerúsalem, en það var ekki gert af ásettu ráði, því að það v^ hverjum manni ljóst, að ])rælar vorn engir anfúsugestir i híbýlum foringjanna, nema ])eg- ar þeir voru að sinna skyldustörfum sínum. Þegar ])eim var lokið, áttu þeir að hafa sig á hrott. Demetríus var óvanur slikri meðferð. Ilann hafði verið i návist húsbónda síns, hvert sem Iiann fór og hvað'sem hann gerði, svo lengi, að þcssi hreyting á framkomu hans særði hann eins og opin und. Ilann hafði sagt hvað eftir annað við s.jálfan sig, að Marsellus mundi að líkindum kunna þessu illa líka og harmaði ef til vill þá illu nauð- syn, sem neyddi hann til að reka hann frá sér. Demetrius hafði fundið það sárar en nokkuru sinni, að hann var þrælll. En hugarstríð Demetríusar átti sér einnig aðrar rætur. Það var hin ógleymanlega minn- ing um hin biðjandi augu, sem höfðu horft á hann andartak, þegar hann var á leið til borgar- innar. Siðar hafði hann setið slundum saman niðursokkinn i hugsanir um ])etta augnatillit og reynt að skýra svip þeirra og hann hafði að end- ingu komizt að þeirri niðurstöðu, að það einkenndi þau einna helzt, að þau lýstu svo miklum einmanaleik. Það hafði verið svo her- sýnilegt, að hinn lilli hópur manna, sem hafði reynt að liafa heniil á manngrúanum, hafði orð- ið fyrir vonbrigðum. Maðurinn á asnanum gerði ekki það, sem hinir hávaðasömu ofstækismenn höfðu ællazt til af hónum,hvað svo sem þaðhafði verið. Þetta hafði mátt sjá á augabragði. Það var hreinasta furða, að þeir skyldi ekki hafa séð það. Allir höfðu hvatl hann til að taka að sér foruslu i máli, sem hánn liafði sýnilega engan áhuga „fyrir. Hann var einmanalegur maður! Það skein úr augunum, að hann þráði að eignast vin, sem gæti skilið liann. Og einhvern veginn liafði einmanaleiki hans og einmanaleiki Deme- tríus verið sú taug, sem lengdi ])á saman. Þetta var einmanaleiki, sem sagði greinilega, svo að ekki varð um villzt: „Þér gætuð allir gert nokk- uð til að bæta þenna óhamingjusama heim, ef þér vilduð það. En þér viljið það ekki.“ Frá mönnum og merkum atburSum: AKVÖlWÖKl/m Demetríus hafði aldrei verið svona eirðar- laus. Honum var auðvitað fyrir löngu ljóst orð- ið, að hann gæti ekki búizt við miklu af lífinu, ])egar liann var að hugleiða framtíðina og slöðu sina í þjóðfélaginu. En hann hafði farið að sætta sig við örlög sín smám saman. Ilann var þræll og við þvi var ekkert að gcra. Illutskipti hans var sannarlega aunit, þegar það var borið sam- an við ævi frjáls manns, en hann var heppnari en margur annar, sem béittur var allri þeirri grimmd, sem venjulega fylgdi því að vera ófrjáls maður. Gallió-fjölskyldan hafði komið vel fram við hann og hann var orðinn svo samrímdur Marsellusi, að hann vissi vart, hvort hann vildi fórna vináttu hans fyrir frelsið. Liisia endurgalt honum ekki ást hans og hann gat ekki eignazt hana, þótt hann væri eins frjáls og fuglar loflsins. Slíkar og þvilikar hugsanir höfðu komið í veg fvrir það, að hann örvilnað- ist og sættu hann við hlutskipti hans. Nú voru þessar Iieimspekilegu liugleiðingar liættar að veila lionum fróun. Hinn lilli heirn- ur lians var úr skorðum genginn og ekki að- eins það, heldur fannst honum öll mannleg lil- vera unnin fvrir gýg, tilgangslaus, imiantóm hártogun á því, sem hefði liaft — ef til vill guðdómlega möguleika, en verið kastað á glæ — týnt, svo að það fyndist aldrei aftur. Ilann hafði reynt að skoða sál sina, sem var Hvað er það, sem teku.r mestum stakkaskiptum, þegar vatn verður að ís? spurði kennarinn. Xeniandinn: Verðið. Kennarinn: Hvað er konungsstjórn? Nemanitinn: Þjóð, sem er stjórnað af konungi. Kennarinn: Hver myndi stjórna, ef konungurinn dæi? Nemandinn: Drottningin Kennarinn:: Nú, en ef hún skyldi nú líka deyja? Nemandinn: Gosinn. Pabbi, sagði Elsa litta, heldur þú að inamma kunni nokkuð að ala upp börn? Já auðyitað væna niin, en hvers vegna spyrð þú? Ja, i hvert sinn sem eg er glaðvakandi, ])á segir hún mér að fara að hátta, en svo þegar eg er dauð- syfjuð, þá skipar ‘hún mér að fara á fætur. Tonnnié sagði kennarinn, hvers vegna þværð þú þér ekki i íraman? Eg get séð livað þú horðaðir i morgun. Hvað var það? spurði Tommi. Egg, sagði kennarinn. Það er ekki rétt, kennari, eg borðaði egg i-gær. Kvikmyndastjarnan: Má eg kynna manninn .minn fyrir yður? Leikstjórinn: „Mér þykir alltaf mjög ánægjulegt að kynnast mönnunum yðar.“ —o—- „Jæja, nú er eg búinn að segja þér söguna af hon- uiii pahha þinum i þrælastriðinu. En pabbi, sagði sonur liaris, livað gerðu allir liin- ir hermennirnir? Ein 100 watla rafmagnspera, sem látin væri loga stanzlaust i eitl ár, eyðir orku, senl svarar til að fáist úr 900 kilóum af koluin. Boxarauppreistin í Kína. l'rá „æðri stöðum“ um að drepa ætti alla útlencl- in'gá, Iivar sem þeir væru, og hefði hann skotið tvð .iitlendinga ])á um morguninn, er þeir voru bornir, í burðarstólum um borgina. Og- af því að í ljós vaT kontið, að annar hinna vegnu manna var þýzki sendi- herrann, treysti undirforinginn því, að sér yrði laun- að með því að hann yrði hækkaður í tign. Þegar var sent á fund drottningarinnar og lienni sögð þessi miklu tíðindi, og gcrði hún þegar or'(f eftir lunum vitra Jung Lu. Hann útskýrði fyrir henni, Iiver hætta væri u ferðum. Það væri brot á álþjóðalögum að ráðast <i sendiherra og ræðismenn. En jafnvel orð Jung Ln, sem til þessa höfðu alltaf liaft áhrif á skoðanii* drottningarinnar, féllu að þessu sinni í daufa jörð, Því að höl'ðu ekki liinir ósvífnu innrásarmenm móðgað hana á hinn freklegasta hátt? Og nú ákvað hún að hallast algerlega á sveif með Boxurununn og veitti þeim vald til að fara sínu fram. Fralckar höl'ðu krafizt ])css, að Kínverjar létu afj hendi við ])á Taku-virkin. Það var móðguri, en kann-í ske hefði hún getað fallizt á það, og jafnvel ad 10.000 manna erlent herlið væri sent til borgarinn- ar, en þegar þeir kröfðust ])ess, að hinn róttæki keis- ari, sem ekkjudrottningin hafði svipt völdum, værf settur a valdastól aftur, og að hún sjálf, hinn „gamii Buddha“, sem jalnan Iiugsaði fyrst um vald sitt og öryggi - skyldi afsala sér völdunum, það var nógj til að fylla mælirinn og meira til. Og hún varð grip- in óstjórnlegra æði en nokkru sinni fyrr eða síðaxj á hfsleiðinni. „—Ösvílni þessara litlendinga á sér engin tak- mörk“, æpti hún. „Þeir voga sér að neita að virðal vald mitt og rétt. Upprætum ])á áður en við setj- umst að morgunverðarborði.“ Stórráð hennar lýsti yfir því, að hún hefði vi 'á þetta tækifæri sýnt mikið hugrekki og fundið sárt' lil meðferðar þeirnu’, sem liún og ])jóð hennar sætti af hálfu liinna erlendu þjóða. llún kvað sinni keis- aralegu virðingu liafa verið misboðið, en á;]>ví skylcli nú endir verða, og tók hún fram, að alll þar til þesri var krafizt, að hún afsalaði sér völdunum, hefðt hún ætlað sér að kæfa uppreist Boxaranna. Nú væii Iiins vega rfriðsamleg lausn málanna vonlaus. E:n stórráðið hafði áhyggjur miklar og stórar, eins og; nú horfði, og keisaradrottningin varð néi, er mest i, æðið var runnið af henni, að ræða þetTa miklu; vandamál við ráðunauta sína. Hún fór vel að þeiiru Halði hún ekki reynzt þeim og keisararíkinu vel?, Höfðu þeir ekki allir orðið fríðinda og margs konai’ gæða aðnjótandi? Hún hafði létt skattabyrðar þjóð- arinnar og hún hafði veitt fé úr sjóði keisaraveld- isins fólki til hjálpar, bælt niður uppreistir, og fylgf kenningum kínverskra vitringa. Var nú til of mik- ils mælzt, að hún nyti stuðnings þeirra allra tíl. þess að klekkja á hinum ósvífnu útlendingum, sem treystu á hermátt sinn. Nú gæti Kina aðeins reitf sig á hiná vösku Boxara, til þess að uppræta í eitf skipti fyrir öll íhlutun erlendra þjóða í Kína. O.i; væri ekki betra fyrir þau öll, ef í það færi að ganga éit i bardagann og falla með sæmd, heldur en aíf afsala sér fleiri réttindum. Er hún nú þannig hafði lýst skoðun sinni o'» hvatt alla til að fylkja sér að baki hennar, kvaðsf hún reiðubúin til ])ess að hlýða á ráð þeirra. Fyrsti stjórnmálamaðurinn lagði til, að gefin værj út tilskipun um upprætingu allra útlendinga i Kínu^ og að sendisveitarbústaðirnir skyldu lagðir i rúsi^ til þess að koma í veg fyrir að nokkrir njósnaraí kæmust undan og úr landi, til þess að skýra fró! því, sem gerzt hafði. Aðrir stjórnmálamenn báðvt drottninguna um að segja ekki stórveldunum strí-i á hendur. Jung Lu minnti drottninguna á. að þótf smáríldð Transvaal liefði risið upp gegn Englanid og sigrað það, væri það engin sönnun fyrir þvi, ad Kína mundi sigra i striði við stórvcldin. —- Yuan Chang hafði nægt hugrekki til að bera til að scgja., að útlendingar væru vanalega menn sanngjarnir 015 góðir viðskiptis, og liann tryði því ekki, að krafaa um valdaafsal drottningar væri ófalsað. Þá spurði Tuan prins, sem í'Iutt hafði kröfu-orðsendinguna^ hvort drottningin ætlaði að hlusta á svikara, og vaT hávær nokluið, og vítti drottningin hann fyrir fram-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.