Vísir - 06.02.1945, Page 1

Vísir - 06.02.1945, Page 1
Breytingar á „Steininum“. Sjá bls. 2. VISI Hvað er lýðræði? Lesið svörin á bls. 4. 35. ár. Þriðjudaginn 6. febrúar 1945. 30. tbí. Rússar hjá Oder á 100 km s væði Brezka matvæfa- ar una Einkaskeyti frá UP. til Vísis. I sambandi við vætan- legt sumarverð á fiski lief- ir brezka matvælaráðu- neytið lagt eftirfarandi verðlista fyrir bi'ezka fiskimenn, en það verð fær væntanlega gildi á næs- unni: Ufsi þorskur og háf- ur lækki úr 6/4 (sex shill- ing-s of fjögur pence) í 3/7 (þrjá shillmgs og sjö pence), steinbítur og skata Iækki úr 6/4 í 4/9 og ýsa •m einn shilling. Koli og aðrar flatfísktegundir munu einnig lækka tals- vert. Það er ajmennt álitið, að þessi mikla verðlækkun á fiski muni koma til fram- kvæmda í næstkomandi marzmánuði. Aincrííykar fhilningaflugvélar fljúga yfir skriðdrka úr vélaher- f' lki Pattons hcrshöfðingja, á ieið til Bastogne ineð vistir til sctuliðsins þar, sem varðist umsátri v. Rundstedts frá 19.-—2(5. des. i fyrra. Gott útlit fyrir sættir í Grikklandi. Forsætisráðherra Grikkja tilkynnti í gær, að fulltrúar EAM-flokksins á sáttafundin- um milli þeirra og stjórnar- innar hafi samþykkt tillögur stjórnarinnar um sakarupp- gjöf. Fundurinn hefst aflur í dag og sagði forsætisráðherrann, að mjög góðar horfur værw á þvi, að sættir tækjust, og Tveggja smá- lesta spiengjui á Beilín. 1 nótt gerðu brezkar Mos- quito-flugvélar loftárás á Bcrlín. Vörjmðu þær á Iiorg- ina mörgum tveggja smá- lesta sprengjum. Sprengjuflugyélar Banda- ríkjamanna af stærstu gerð, sem bækistöðvar bafa á Italíu, fóru í gær til árásá á Régensburg-svæðið í Suður- Þýzkalandi. Ern þar miklar olíuvinnslustöðvar. Fimmti herinn á Italiu Iieí'ur tekið bæinn Gallicano aftur. Klukkan 10 í morgun var tilkynnt, að amerískar sprengjuflugvélar af stærstu gerð væru þá yfir Þj'zkalandi i í loftárás. Ekki var getið hvar í Þýzkalandi árásirnar væru gerðar að þessu sinni. BradSeytekuraffur við herstjórn andaríkjamanna. Omar Bradley, hershöfð- ingi, hefir nú aftur tekið við herstjórn herja Bandaríkja- manna á yestur-vígstnðvvm- um, sem hann gegndi áður, en Montgomery, hershöfðingi Breta á þessum slóðum, tók við herstjórn allra herja bandamanna, sem átlu í höggi við von Rundstedt í sókn hans á Ardennasvæðinu í vetur. Bandaríkjamenn sótlu frá 3 til 4 km. inn í Siegfried- virkjabeltið í gær. Eru þeir nú komnir um 16 km. ausjtur fvrir Monscliau og Iiafa tekið nokkrar mikilvægar fyrir- hleðslur og uppistöðu framleiða rafmagn Ruhr-héraðið. Hjá Rör-ánni segja •, sem fyrii’ Þjóö- verjar, að bandamenn liafi hafið mikla stór.skotaliðshrið. í Elsass hafa Frakkar, sem sóltu suður frá Colmar náð saman við Bandaríkjamenn, sem sóttu norður frá Midd- iiaus. Hafa þeir þannig klofið flevg Þjpðverja á Colmar- svæðinu i ívennt. Þjóðverjar misstu 220 |)ús. manna í Ardenna-sókninni. Frá aðalbækislöð vfirher- sljórriar bandamanna á Ev- rópu-vígstöðvunum hefir ver- ið tilkvnnt um tjón Þjóðverja í sókn von Rundsledts i des- ember og jariúar s. 1. Mann- tjón Þjóðverja á þessum slóð- um var á þessum tíma 220 þúsundir, þar af voru 110.000 teknar lil fánga. Ennfremur misstu þeir 1450 skriðdreka og fallbyssur. Frá innrásardegi og lil jiessa bafa Þjóðverjar missl um eina og einn fjórða úr milljón manna á vestur- vigstöðvunum. Sámsvarar það um 110 herfylkjum. Af þessum fjölda voru um 860 þúsundir teknar til fanga. Fiakkai vilja unt- láð Rínai. . Telja sijRf óbundna af .,hinum þrem stóru“. De Gaulle hershöfðingi, forsætisráðherra Frakka, hef- ur lýst því yfir, að til þess að tryggja varanlegan frið i Evrópu, væri nauðsynlegt að franskur her gætti Rínar til frambúðar. Hann sagði enn fremur, að natiðsvnlegt væri einnig að skilja Ruhr-héraðið. hið mikla iðuaðarhérað Þýzka- lands, frá Þýzkalandi. De Gaulle lét í ljósi von um það, að Frakkland «g Bretland gerðu með sér svipaðan samning og Rússland og Frakkland ltefðu gert. Fannst honunt undarlegl, að á fundi jieirra Stalins, ChurcIiiHs og Roosevelts mundi nú rætt tim íriðarskil- mála, en Frakkar ættíi jiar engan fulltrúa. Kvað ltapn Frakka ekki telja sig bundna af þéim samþykkíum. sem gerðar væru án jicss að jieir væru með. viSfa ©psia iðmrna?. Raf.t'l r k jam e istara r h'afa sent blaðlnu eftirfarandi á- lyktun: Fundur Iialdiim í Fclagi löggiltra rafvirkjameistara í Reykjavík föstudaginn 2. febrúai’ 1945, álvktar aö skora á Aijringi og ríkis- stjórn, að nenta úr lögtmi hverskoiiar ákvæði, sem liila að hindrun cða takmörkun á frjálsum aðgangi að iðnnámi. En jafnframt vill fundur- inn lýsa fylgi sínti við þá liugmynd, að tekin verði ujip hæiileikapróf fyrir þá, sem óska að stunda iðnnám. Fyrir skömmu varð spreng- ing í olíuge-ymslustöð í Oslo, jiar sem geymd var smurn- ingsolía. Um 200 smálestir af smurningsolíu cyðilögðust. „Funduiinn" ei hafinn. f London hefir nú verið tilkynnt, að Churchill sé á fundi með Roosevelt og Stalin. Þing santbands verka- lýðsfélaganna brezku hófst í ntorgun og setti það Sir Walter Citrine. Hann gal þess, að svo hefði verið ráð fjTÍr gert, a.ð Churchill héldi ræðu, en af því gæti ekki orðið, þar sem hann sæti á fundi með Roosevelt og Stalin. Þióðverjar gefa út ýms- ar fregnir urn fundinn, með það fyrir augum að veiða upp úr bandamönn- urn hvar hann sé haldinn. Lbndon, á hádegi. í London er gizkað á, að fundurinn sé haldinn í einhverri borg við Svarta- haf, eða jafnvel í Búkarest. Álitið er að fundurinn sé áreiðanlega haldinn ein- hversstaðar í Iandi á yfir- ráðasvæði Rússa. Beggja vegna og á milli Kiistrin og Fiankfuit. Bieslau í hættu. JJersveitir Zukovs, mar- skálks, munu nú vera við Oder á um 100 km. svæði. Það var opinberlega tilkynnt í Moskvu, að her hans sæki enn fram á Kúst- nn—frankfurt svæðinu. Eru Rússar nú komnir að Oder beggja vegna við og á milli Kústrin og Frankfurt. Þjóðverjar segja meira að segja, að þeir séu komnir yfir fljótið á þessum slóð- um. Rússar 5000 manns frels- aðir úi haldi Japana. MacArthur hershöfðingi befur tilkynnt, að langt sé komið við að breinsa til i ManiHa og að borgin sé nú , mcstöll á valdi Bandaríkja- Þ>PP bruarsporðum þarna a Tala fanga jicirra Ilveun ^oöum. Hafa Russar b tekið bæ í Berwelde, sem tóku í gær, eru þeir um áö km. frá Berlin. Her Zukovs tók uin 100 bæi og þorp við Oder í gær. Voru Rússar |>ar i gær komnir í þriggja km. fjar- lægð frá Kústrin og höfðit einnig tekið bæiim Göritz 10 km. frá Ivústrin. Voru Rússar farnir að skjóta á Frankfurt úr 3 kin, fjarlægð frá borginni. Breslau ] í hættu. í Slesíu, segja Þjóðverjar, að Rússar séu komnir yfir Oder. Hafa þeir komið sér daga I janúarlok gerði brezk ftotadeild 2 árásir á olíu- vinnslustöðina Pálembang á Borneo með* fáeinna millibili. I flotadeildinni, sem var undir stjórn Vians vara- flötaforingja, voru m. a. 1 flugstöðvarslþp, j>. á m. skip- ið Indefatigabie, sem er nytt skip og hið stóra orustuskip King George V. • 1 Orustuflugvélar Japana flugu til varn.ar í fyrri árás- inni, en urðu fyrir svo miklu tjóni j>á (missfu 90 flugvél- ar), að er seiimi árásin var gerð, var, lítið um varnir. Tjón Breta var ekkert á skip- um, 15 flugvélar og lítið á mönnúm. Japanir liiðu gífurlegt tjön á olíustöðinni, sem nnm ónol- bæf fyrst um sinn. Mun jielta mesta áfall, sem Japanar Iiafa orðið fyrir hvað snertir olíu- birgðamál frá stríðsbyrjun. í- Burma tóku Bretar bæ- inn Myaung um 48 km. fyr- ir vestan Mandalay og á Ara- kan-svæðinu gengu þeir á land á einum stað enn á eynni Ramree. manna. ----- --- --------.,. , . seni Bandaríkjamenn halá Ilelíl® )æ einn nn®Jn 'e8n frelsað í Manilia, cr nú orð-1 miIli Breslan °8 Oppeln fvnr in 5000 sunnan Breslau. X’iðurkeima Þjóðverjar nú, að y-firráð þeirra 'i Breslau séu í hættu. Á Ungverjalands-vígstöðv- unum sækja Rússar fram milli Balaton-vatns og Buda- pest. j 5000 Þjóðverjar féllu í gær. I Austur-Prúslandi voru í gær háðir barðir bardagar sem fyrr. Sækja Rússar á í Königsberg, en Þjóðverjar verjast af hörku mikilli. Hjá Etbing segja Þjóðverjar frá hörðum bardögum. Ennfremur segja þeir frá þvi, að setuliðið i Poznan i Vesur-Póllandi verjist enn af miklum ákafa. Skýrt er frá því, að 5000 Þjóðverjar liafi fallið fyrir Rússum i gær, en 1300 voru leknir höndum. Rússar tóku ennfremur 80 fallbyssur og 1250 vélbyssur. * 1 sambandi við fund „hinna þriggja stóru“ birta þýzk blöð í dag nýjasta vígorð Þjóðverja. Er það svohljóð- andi: „SKILYRÐISLÁUS BARÁTTA ÞAR TIL YFIR LYKUR.“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.