Vísir


Vísir - 06.02.1945, Qupperneq 5

Vísir - 06.02.1945, Qupperneq 5
Þríðjudaginn 6. fchn'iar 1945. V 1 SI R :> WKGAMLA BIÖMSK Land sólar- uppkomunnar (Behind the Rising Sun) J. Carrol Naish Margo, Tom Neal. Sýhd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan lö ára. N o k k r i r ungir menn með góðar raddir og á- huga fyrir söng, óskast strax. Sendið nafn og heimilis- fang yðar til afgr. blaðs- ins fyrir annað kvöld, — nierkt: „Söngfólk**. Ford '31. VörubílJ i góðu standi til söíU og sýnis í Sheli-port- inu við Líekjargötu kl. ,> i —5 í dag og næstu daga. 0ARÐASTR.2 SÍMI 1399 Á m erísk LÖKK, hvít og glær. Pensillinn. Sími 5781. LOFTLEIÐIR hf Skrífstofa Lækjargötu 10B (önunr hæð). Síntar 5585 og 1485. Kaupum allar bækur, hvort held- ur er heil söfn eða ein- stakar bækur. Einnig timarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar, Eækjargötu 6. Sínii 3263 GRIMU- DANSLEIKURINN verður n.k. laugardag í Röðli og hefst kl. 9. — Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun Isafoldar og Verzl. Pfaff á miðvikudag og fimmtudag. Pant- aðir aðgöngumiðar óskast sóttir á sama tíma í Bóka- verzlun Isafoldar. Peir, sem ekki hafa grímubúning, geta mætt sam- kvæmisklæddir með grímu. -— Verð 20 krónur. SKEMMTINEFNDIN. Fjalakötturinn sýnir revýuna ALLTIUGI LAGSI“ Sýning í kvöld kl. 8.. Uppselt. Næsta sýning er á fimmtudag kl. 8. Aðgöngumiðar að þeirri sýningu seldir á morgun miðvikudag, frá kl. 4—7 í Iðnó. 50. sýning. ÞINGEYINGAMÖT verður haldið að Hótel Borg föstudaginn 9. þ. m. Hefst með borðhaldi kl. 7 V2 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í Blómaverzluninni Flóra á miðvikudag og fimmtudag. FÉLAG MNGEYINGA í REYKJAVÍK. BEZTAÐ AUGLÝSA I VlSI SKAGFIRÐINGAMÓT verður haldið að Hótel Borg fimmtudaginn 8. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 7,30. Til skemmtunar vei'ður: Ræður: Dr. Broddi Jóhanncsson. Próf. Magnús Jónsson. Rektor Pálmi Hannesson. Söngur ^ Sigurður Jónsson frá Sauðárkróki. Maríus Sölvason. D a n s. Aðgöngumiðar verða afhentir í ,,Flóru“ og Söluturn- inum á mánudag og þriðjudag. Stjórnin. Vestfirðingafélagið: VESTFIRÐINGAMÓT verður föstudag 16. febr. að Hótel Borg og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 7,30. Skemmtiatriði: Ræður, söngur, gamanvísúr og dans. Áskriftarlistar liggja frammi í Verzl. Höfn, Vesturg. 12, sími 3839, Dósaverksmiðjunm Borgartúni 1, sími 2085 eða 4800 og Reymmel 54, sími 21 77. Pantaðir aðgöngumiðar verða afhentir að Hótel Borg (suður- dyr) 12. febr. kl. 4—6. — Þeir, sem greitt hafa árs- gjöld 1944 og ’45, ganga fyrir. Stjórnin. TJARNARBIÓ U% Englasöngnr (And the Angels Sings) Amerísk söngva- og gam- anraynd. Fred MacMurray. Dorothy Lamour, Betty Hutton, Sýnd kl. 5, 7 og 9. H á r 1 i t u n. Heitt og kalt permanent. með útlendri olíu. Hárgreiðsiustofan Perla Vífilsgötu 1. Sími 4146. nnu nyja Bió nm Gamlar kunn- ingjakonur (“Old Acquaintanees”) Mikilfengleg stórmynd — með: Bette Davies, Gig Young, Miriam Hopkins. Sýnd kl. 6,30 og 9. Hver er maðurinn? (“Find the Blackmailer”) Spennandi leynilögregln- mynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð fyrir bövn yngri en 16 ára. ÁRSHÁTIÐ knattspyrnufélagsins VALUR verður haldinn í Tjarnarcafé laugardaginn 10. febrúar. Hefst með borðhaldi kl. 8. 1. SIF ÞÓRS sýnir listdans. 2. Ýmis skemmtiatriði. Áskriftarlistar liggja frammi í Herrabúðinni, Skólavörðustíg 2, Kiddabúð, Þórsgötu og Verzl. Varðan, Laugavegi 60. SKEMMTINEFNDIN. alfholl Sjónleikur í 5 þáttum eftir J. L. Heiberg. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4—7. Smekklásskrár Innihurðaskrár og Húnar. Smekklásar Baðherbergisskrár. Hurðarlamir, 4”X4” og 4j/2”X4/2”. Smergilskífur nýkomnar í miklu úrvali. LUDVIG STORR. Mig vantar að komast í samband við mann, sem vill kanpa tválfan Cj7* Á-iri 1 v ö i u b í 1. eldri gerð, og keyra hann og sjá um hann að öllu leyti. — Þeir, scm vildu sinna þesSu, leggi nöfn og hcimilisfang á afgr. Vísis fyrir hádegi á laugardag, mei'ld: „Hálfur bíll“. Smábarna- íatnaður: Alföt, Samfesting-ar, Kjólar, Buxur, Bolir, Kot o. m. fl. KJOLABUÐIN Bergþórugötu 2.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.