Vísir - 06.02.1945, Page 7
Þriðjudaginn 6. t'ebrúar 1945. „ , „ V IS 1 R
40
Demetrius slóð upp og gekk aflur út á veginn.
Honum þótti það einkennilegt, liversu fáir voru
á ferli, því að enn lifðu tvær stundir til sólar-
lags. Eitthvað merkilegt hlaut að hafa komið
fyrir i borginni, úr þvi að svo fáir voru utan
hennar á ferð. Sanit virlist horgin vera óvenju-
lega kyrrlát.
Hann gekk niður hæðina og hélt áfram að
hugleiða vandamál þau, sein höfðu leitað á liann,
þar sem hann sat undir trénu. Hvers konar
stjórn gæli leyst vandamál lieimsins? Allar
sljórnir rupluðu og rændu, cins og nú var hög-
um hátlað. Þjóðirnar þoldu stjórnendum sínum
uppivöðslusemi þeirra, þangað til þær höfðu
safnað kröftum til að steypa þeim úr stóli, en
þá tóku við nýir harðstjórar. Meinsemdina var
ekki að finna i höfuðborginni, heldur i næsta ná-
grenni hennar, þjóðflokkinum, fjölskyldunni,
fólkinu sjálfu. Demetríus fann til löngunar lil
að tala við einmanalega manninn utan úr sveil-
inni og heyra skoðanir lians á því, hvernig
stjöi'na ætli löndum og rikjum — hvernig hann
leldi að hægt væri að öðlast fullkomnara frelsi.
Honum flaug skyndiiega í hug, að Aþening-
urinn litli, sem hafðí verið svo áleitinn við hann,
kynni að vita, livað hefði orðið af manninum,
sem langaði ekki til að verða konungur. Hann
greikkaði sporið og afréð að spyrjast fyrir um
úlfaldaíestina, sem hefði kryddvörur tií sölu.
Þegar í borg'ina kom, virtist allt lif fallið i dá.
lívar voru borgarhúar — allir ferðamennirnir?
Markaðstorgið var næstum mannlaust. Deme-
trius ávarpaði aldraðan, skeggjaðan Grikkja,
sem var að vcfja saman ábreiðustranga með
mikilli natni og spurði hami, hvað væri á seiðk
Hvar var alll fólkið ? Gamli maðurinn ypp'ti öxl-
um þreytulega og glotti, en svaraði ekki. Það
var bersýnilegt, að'hann liclt að Demétríus ýiteri
að gera að gamni 'sinu.
„Hefir nokkúð komið fvrir?“ spiirði Déme-
tríus alvarlegur í bragði.
Gamli maðurinn batt utan um strangann,
tyllti sér á hann og hlés af áreynslunni. Siðan
virti liann hinn unga landa sinn fyrir sér með
alhygli.
„Ætlav þú mér að trúa því, að þú vitir ekki
hvað fyrir hefir komið?“ sagði hann nndrandi.
..Drengur minn, það er páskadagskveld. Allir
Gvðingar halda sig innan dyra. Þeir, sem eiga
ekki þak yfir höfuðið liafa skriðið einlivers stað-
ar í skjól.“
„Hvað stendur þetta lengi?“.
„Þangað til i fyrramálið. Þá munu allir verða
snemma á ferli, því að þá er síðasti dagur páska-
vikunnar og þá mun verða verzlað mikið. En - —
hvar hefir þú alið manninn, úr því að þú veizl
þetta ekki?“
Demetríus hafði garnan af þessum ummælum
að leita að kryddmangaranum. Hann gæti farið
og fundið édfaldalestina Iians á morgun. Alls
staðar voru menn eins, hvar sem komið var.
Gvðingar lögðu hatur á stjórn sína. Sama.var
um Grikki að segja En stjórnarbiryling mundi
ekki verða allra meina hót. Það var ekki stjórn-
in, sem átti sök á þvi, scm miður fór i landinu.
Gallinn var sá, að fólkið gat ekki breytt sjálfu
sér eða hvert öðru. Ábreiðusalmn talaði illa um
kryddmangarann Popygos og sagði, að hann
mundi fús til að ræna öinniu sína. En ekki var
það sök Tiberiusar keisara. Ekki var um það að
villast, að Tiberius var slænnir stjórnandi, en
amma Popygosar hefði ekki verið neitt óhult-
ari, þótt einhver annar væri vjð stjórn en Tiber-
ius. Hinn einmanalegi maður utan úr sveitinm
niundi að líkindum vita ]>að. Hann langaði ekki
til að verða konungur. Það var alveg sama liver
konungurinn var menn urðu að gæla sín
hver fvrir öðrum. Heiminn vaiíhagaði mjög
hagalega um eitlhvað — en það var ekki neitt,
sem nýr konungur gat veitt honum.
Demetrius heið ekki - eftir Iiersýningunni
þenna morgun. Jafnskjótt og hann var búinn að
færa Marsellusi morgunverðinn fór hann frá
hermannaskálunum og fór einn síns liðs. Mann-
þröng mikil var á götunum og menn urðu að
fara með gætni til þess að troða ekki á einhverj-
um kaupahéðninum, sem sat á gangstéttinni
með varning sinn*umhverfis sig — ef til vill
nokkrar illa gerðar leirkrukkur. Þáð, sem virtist
við fyrstu sýn vera hrúga af fataræflum, revnd-
íst vera gömul kona, sem álti þrjú egg og vatns-
melonu og ætlaði að selja þenna varning sinn.
Göturnar voru fullar af áburðarösnum, sem
•voru klyfjaðir allskonar varningi. llvert sem
litið var, gal að líta granna, magra handleggi
beiningamannanna, sepi teygðu fram höndina í
von um að fá skilding frá vegfarem]um. Þeir
lóku úmbúðir af .hrýllilegum kýluin og kaunum
;og báðu menn fyrst um ölmusu hieð aumlegri
rödd, en brýndu síðan raustina, unz þeir for-
dæmdu þá, sem litu ekki við þeim. Flatbrjósta
öldungur með tómar augnatóttir, sem flugur
liöfðu tekið sér bólfestu i, sat á einum stað og
emjaði um ölmusu. Nú mjókkaði strælið og
varð eins og þröngUr hellsisskúti, Iiúsin hölluð-
ust hvert að öðru yfir f jölda breiðra þrepa, sem
voru llughál af allskonar úrghngi, og' þarna
hafðist við enn einn hópur beiningamanna og
grindhoraðra rakka. Eftir því sem Pálus liundr-
aðshöfðingi hafði sagt voru þessir mcnn taldir
skapaðir af guði i hans nivnd. Demetríus greip
fvrir vit sér og hraðáði sér i gegnum þetta sýn-
isliornasafn guðlegra eftirlikinga og hann gælti
þess vandlega, að koma ekki nærri nokkurum
manni.
karls um fávizku hans.
„Eg hefi aldrei komið hingað áður,“ sagði
hann. „Eg veit ekkert um siði og venjur Gyð-
inga. Siðuslu tvær stundirnar hefi eg verið úti á
hæðinni fyrir utan borgina. Það vaxa oliuviðar-
tré þar.“
„Eg kannast við staðinn,“ sagði gamli maður-
inn og kinkaði kolíi. „Menn kalla staðinn
Getsemane-garðinn. Það er litið að sjá þar.
Hefir þú nokkuru sinni verið á Mars-hæðinni i
Aþenu ?“
„Já, þar er fagurt um að lilast!“
„Fólk liérna má ekki búa til myndastyttur.
Ti’úarlögmál þeirra bannar það. Það má ekki
gera skurðmyndir.“
„Það er samt mikið af slikum myndum i
inusterinu."
„Já — en það gerði þær ekki.“ Gamli maður-
inn reis á fætur og' axhði byrði sina.
„Þú veizt vist ekki, hvar eg get fundið úlfalda-
lest frá Aþenu, sem hefir krvddvörur lil sölu?“
spurði Demetríus.
„Ætli það ekki. Þú átt við lestina hans Popy-
gosar. Ilann heldur sig niðri við gamla turninn.
Þú hefir farið framhjá honum, þegar þú komst
niður af hæðinni. En þú skalt hafa gætur á fé
þinu, ef þú ætlar að skipta við hann.“
„Mundi hann leggja sig niður við að ræna
landa sinn'?“
„Ilann mundi fús til að ræna sjálfa önnnu
sina.“
Denietrius hló og kvaddi gamla manninn.
Siðan gekk liann af stað til landshöfðingjahall-
arinnar. Það var orðið of áliðið dags til að fara
’AKVÖlWðfCVm
Fékkst þú ávisunina, seni eg sendi ]iér?
Já. tvisvar, einu sinni frá þér og einu sinni frá
bankanum.
Skozki sjúklingurinn var að leila i vösum sínum.
>.Þér þurfið ekki að borga mér fyrir fram,“ sagði
læknirinn.
„Eg ættaði ekki að gera það. Eg var bara að íelja
peningana mina áður en þér svæfðuð niig.“
Rikur Englendingur, sem sá tvo nienn vera að baða
sig á baðströndinni við Aberdeen, bauð þcim 5 pund,
scm gæti verið lengur i kafi.
Það cr enn]iá verið að leita að líkunum.
Þið megið ekki slást. Hefir ykkur ekki verið sagt
að elska óvini ykkar?
Hann er ekki óvinur minn, —i hann er bróðir minn.
Kcnnarinn: 1 hvaða orustu var ]iað, sem Wolfe
hershöfðingi sagði, þegar hann frétli að hann hefði
unnið sigur, „nú dey eg hamingjusamur?“
Nemandinn: Eg býst við, að það. hat'i verið í þeirri
siðustu.
Kennarinn: Jón vildir þú ekki fara til himnarikis?
Jón: Jú, en mamma sagði að eg yuði að koma strax
heim eflir skólann.
Frá mönnum og merkum atburðum:
Boxarauppreistin í Kína.
sendisveitarbústaðinn, voru tandurhreinir og snyrtÞ
legir, og það var eins og snmir þeirra teldu, að að->
komuliðið ætti að biðjast afsökunar fyrir að koin,H
þannig til fara inn í horgina!
Vesturhluti borgarinnar var settur undir venul
Bandaríkjamanna. Kínverskir kaupmenn báðu þá aí3
skrifa á spjald eitthvað, sem hefði þau áhrif, a«T
hermennirnií’ kæmu ekki ráns erinda. Einn hermanni
anna skrifaði á spjald: „Hér er nóg af whisky og
tóbaki", og var spjaldið svo fest upp, og leið nokk--
ur tími, ]iar til Kínverjar komust að því, hvernig]
á þá hafði verið leikið, því að hermennirnir komu ý
Iiópum og heimtuðu áfengi og tóbak.
Englendingur nokkur rakaði saman stórfé á þvl
að selja brezk smáflögg, en hann kvað hvem Kin-«
verja, er slíkt fiagg bæri, ekki þurfa að óttast uroí
líf sitt eða eignir. Englendingur þessi var leiddui!
fyrir herrétt og dæmdur til lífláts — en hann komsij
fljótlega undan og til strandar. Gripdeildir voriii
ekki eins miklar i Peking og í Tientsin, enda höfðT
Boxarar farð um liana ráns hendi, áður en bandáý
menn kornu,
Allan þann tíma, sem sendisveitarbústaðiniir vorn
varðir, var varizt á öðrum stað í borginni, og ei!
sú vörn mjög rómuð. Það var í dómkirkjunni í Pe->
Tang, eða Norðurkirkjunni, og lauk umsátinni þaH
ekki fyrr en tveimur dögum eftir að her banda-
manna var ltominn inn í Peking. Þessi fagra bygg-«
ing, byggð af hvítum marmara, var illa útleikin^
eftir skothríðina. Fabier biskup var lífið og sálini
í vörninni. I fyrstu voru verjendurnir að kallA
vopnlausir, en með skyndiárásum á Boxarana tóksfi
þeim að afla sér vopna. Náðu þeir þannig riffluin^
kylfum og skolfærum á sitt vald. Nokkur hluti her-«
liðsins, sem varði sendisveitirnar, tók og þátt í vörn->
inni. Um skeið voru 500 menn í varðliðinu. Buddh-«
ista-prestar hvöttu Boxarana til árása með allskon-’
ar seremoníum og æðislegum tilburðiun. Hugðil
•prestarnir.og Boxararnir, að skot hinna hvítu mannoj
mundu ekki vinná á þeim, en í l’yrstu árásinní féllií
50 Boxarar í skothríð hinna hvítu verjenda, og
gripu Boxárar þá til annara ráða. Þeir hófu skoí-
hríð á kirkjuna úr stórri fallbyssu, sem þeir höfðn
náð á sitt vald, og hersveitir kínversku sljórnar-»
innar tóku ]iátt í skothríðinni. Konur og böm, sem
i kirkjunni voru, ætluðu nú að bugast, en verjend-t
urnir gerðu skyndiiitrás og náðu failbyssunni og
skotfærum nokkrum og komu henni fyrir inni J
kirkjunni. Meðal verjendanna var stórskotaliðs-
skytta, sem stjórnaði vörninni um skeið af miklum
dugnaði, en hann var skotinn til bana nokkru síðar,
Kínverjar hófu nú árásir með skothríð úr fallbyss-
um, sem smíðaðar voru í Krupps-verksmiðjunum
þýzku, og einn daginn var skotið úr þeim 536 skoi-
um. I þrjá daga var skotið á kirkjuna, en þá hættu
árásirnar skyndilega. Hefði þeim verið haldið áfram^
mundu verjendurnir hafa orðið að gefast upp.
Boxarar byrjuðu nú að koma fyrir sprengjum i
nánd við kirkjuna og biðu margir bana af völdunx
þeirra, meðal annara prestur nokkur.
Þegar hjálpin loks barst var sem verjendurmr
gætu ekki trúað því, að lijálparliðið væri þeim vin-
veitt. Boxarar höfðu nefnilega hvað eftir annað
reynt að hlekkja þá lil uppgjafar, stundum meðl
gullnum loforðum — ef biskupinn og aðrir hvitif
inenn væru framseldir —, en aldrei lét nokkur mað-
ur af 3000 kristnu mönnum, sem höfðust við 5:
kirkjunni, nokkurn bilbug á sér finna. Matur vai?
alla tíð af mjög skornum skammti.
Þegar reynt var að senda hraðboða til sendisveit-
anna með beiðni um hjálp, náðu Boxarar Jieim jafn-
an. Fyrsti hraðboðinn var fleginn lifandi og höfuð
lians hengt upp fyrir framan kirkjuna.
I 60 daga, sem umsátin stóð, höfðu þeir, sem \
kirkjunni voru, ekkert samband við vini sína eóa,
ættingja.
Eftir að hersveitir bandamanna voru komnar tií
Peking gerðist sá furðulegi viðburður, að hermála-
ráðherrann kínverski fór í kurteisisheimsókn til
rússneska Iiershöfðingjans og þakkaði bandamönn-
um fyrir að hafa sent herlið til Kína til að bæla niður
Boxarauppreistina. Samskonar heimsóknir vornj
farnar til nokkurra annarra hershöfðingja banda-