Vísir - 10.02.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 10.02.1945, Blaðsíða 1
 Dönsk sýning í Reykjavík. Sjá 2. síðu. Errol Flynn fyrir rétti, — er á 3. síðu. 35. ár. Laugardaginn 10. febrúar 1945. }4. tbL Tangariókn að Breslaii ULLv’ ! !«oregi ve Martiiisens: 34 líflátnir leynifélögum 1 Noregi hafa 34 menn verið teknir af lífi í hefndar- skyni fyrir dráp á Iögreglu- stjóra Kvislings, Karli Mar- tinsen. Vár aðal ákæran á liendur þeim, að þeir hefðu verið meðlimir í Norðmanna. Voru átta hinna 19 dæmdir af sérdómstóli Ivvislings, en 11 áf þýzkum herrétti, sem Terboven, landstjóri hefir ný- lega skipað til að vinna fljótl og árangursrikt að útrým- ingu skemmdarverka. Síðustu fregnir í morgun sögðu, að tala hinna líflárnu væri orðin 34. IrJnth bardagar á Italíu. Á vjígstöðvum áttunda hersins á ítalíu bafa fram- varga bardagar blossað upp meðfram ánni Selio. Er barizt í návigi þarna. Enn- fremur Iiefir stórskolaliðið aidvið skothrið sína. Herskip bandamanna á Miðj arðarhafi hafa skotið á skotmörk í ;laindi við Jandamæri Prakklanos og ítalíu. Aðeins fjórar olínsföðvar Þjóðverja staríhæfar eftir loftárásir. Sundmót Ægis a Ttalska stjórnin hefir sent orðsendingu til London stil- aða til Churcliill og Roose- vells og farið fram á það, að slakað verði til á f járgreiðsl- um þeim, sem Ítölunl var gerl að greiða með vopnahlés- samningunum, sem ]>eir gerðu við bandamcnn árið 1943. Ennfremur fór ítalska stjórnin fram á það, að Italía fengi fullan rctt til milliríkja- skipta, svo sem rétt til þess að skiptast á sendihcrrum með fullu umboði við banda- menn. Sókn Kanaduinanna srckk \ Mótspyrnu Þjóð- verjð vestan Rín- ar loldð. ^íðustu fregnir um hádeg- tð hermdu, að hersveit- tr Montgomery’s hefðu rof- íð aðalvirkjalínuna í Sieg- friedvirkjabeltmu í sókn- inm frá Nijmegen. Eiga þær nú aðems 8 km. eftir ófarna að bænum Cleve. Fanga- talan er komin upp í 2500. Fyrsti her Kanadamanna, ásamt brezkum hersveitum, færðu í gær árásarsvæði sitt út þannig, að þeir sækja nú fram á 11 kílómetra víglínu. Hafa hersveitir bandamanna sótt fram um 8 km. þarna. Hafa þeir náð á sitt vald einum þriðja hluta af Reichs- wald-skóginum. Eru her- sveitir á vinstri fvlkingai/ arminum að hreinsa til á svæðinu milli norðurjaðars skógarins og Rínar. Er mikill hluti þessa svæðis undir vatni. Bandamenn voru í gær kómnir í gegnum 1. virkjaíin- una i Siegfried virkjabeltinu og sóttu að hinu næsta, þar sem aðalvirkin eru. Voru þarna teknir rúmlega 2000 fangar og 12 þorp. Ilernaðarsérfræðingar telja ekki ólíkegt, að annar her Breta og níundi her Banda- rikjamanna muni innan skamms liefja þátttöku sínæ í sókninni. I IlÓtt. Loftsóknin í nótt og i gær beindist aðallega að loíu- vinnslustöðvum Þjóðverja. Um 1300 stórsprengju- vélar Bandaríkjamanna fóru í gær til árása á Þýzka- Iand. Réðust þær aðallega á olíuvinnslustöðvar, járn- brautarmiðstöðvar o. fl. þýðingarmikla staði. Frá ílalíu fóru um 500 flugvirki og Liberator-vélar til olíu- vinnslustöðva við Vínarborg. Er nú svo komið, að að- eins 4 stöðvar, sem fram- leiðo gerfioliu lyrir Þjóð- verja, eru starfandi. í nótt fóru Mosquito-vélar til árása. á Bi-rlin. Áætlun fylgt. Ekki er mikið um mót- spyrnu Þjóðverja þarna enn sem komið er, en landslag er erfitt yfirferðar, einkum lef- ur aur för skriðdreka, sem jafnvel liggja i á köflum. Þrátt fyrir það, að allar á- ætlanir voru miðaðar við, að | Charles, ríkisstjóri i Relaíu jörð væri frosin, hefir þeim j <r;er Van Acker, form. verið fylgt út í æsar. | sósíalistaflokksins, sem áður Fangarnir, sem teknir voru Var verkamólaráðherra í eru á öllum aldri, irá mig- stjórn Pierloís, að revna að lingmu upp í fullorðna menn, myP(ja stjórn ennfremur allmikið af mönn urn á bezta hermennsku aldri. Flugveður var erfitt í gær jiema eina tvo tima, en þá voru farnar 1000 árásarferð- ir á bakstöðvar Þjóðverja. Frakkar taka 15000 fanga. í Elftass hafa Frakkar brot- ið siðustu skipulögðu mót- spyrnu Þjóðverja á bak af lur. Hafa þeir þá ekki neitt land á valdi sínu vestan Rinar lengur. Frakkár hafa alls tek- ið 15 þús. Þjóðverja höndum á þessum slóðum. Á Ardenna-vígstöðvunum sótti fyrsti her Bandaríkja- manna fram og átti, er síðast fréttist, innan við einn kíló- metra eftir ófarinn að í morgun bárust hær fregn- ir, að honum hefði mistek- izt l.etta, og hefði það verið katólski flokkurinn, sem skárst úr leik. Van Aeker hafði reynt að mynda stjórn með þátttöku- alira þing- flokkanna, einnig kommún- ista. ‘ Charles, ríkisstjóri, mun ræða við foringja flokk- nna aftur á morgun. Sphwammenau-stíflunni. Er það stærsta stiflan i Rör-ánni. Talið er líklegt, að Þjóðverj- ar séu farnir að hleypa úr henni, því vatnsborð Rör bef- ir hækkað um hálfan metra. Þriðji herinn er kominn fast að Prúm, sem er um 16 km. frá landamærunum. Hið árlega sundmót Ægis fer fram í Sundhöllinni á mánudaginn kemur. Þátt- takendur eru um 00 frá 8 fé- lögum, þar af 4 utan af landi, og er þátttaka óvenju mikil. Keppt verður í 8 sund- greinum, en hvað mesta at- hygli mun 500 ni. bringusund ið vekja. Þar keppa m. a. þeir Sig. .Jónsson (K.R.) meistari á 400 in. vegalengd frá i fyrra, Halldór Lárus- son (U.M.F.A.), meistari í 200 m. bringusundi frá í fvrra, Sigurður Jónsson, bezti sundmaður Norðlend- inga í bringusundi og Magn- ús Kristjánsson (Á), einn af beztu bringusundsmönnum landsins. Verður þetta án efa mjöjg hörð og spennandi keppni. í 50 m. keppni (um.Hrað- sundsbikarinn) frjáls aðferð (keppa hinir kunnu sund- garpar, Rafn Sigurvinsson (K.R.), Ari GuðmitndssQn (Ægir) og óskar Jensson (Á). Auk þess keppa 1 I aðr- ir hraðskreiðir sprettsunds- menn. 1 200 m. skriðsundi karla eigasl við Ari (Ægir), Sigur- geir Guðjónsson (Iv.R.) og óskar (á.). Sigurgeir vann þessa keppni í fyrra. í 200 m. baksundi mun ís- landsmeistayinn, Guðm. Ingóll’ssan (í.R.) tvímæla- laust bera af keppinautum sinum. í 100 m. bringusundi fyr- ir drengi keppa m. a. tveir efnilegir Borgfirðingar við jafnaldra sína bér. Auk þess verður keppt i 50 m. skriðsundj drengja, 100 m. hringusundi fyirir konur og 50 m. skriðsundi fyrir konur. iufflidir í Burma. Hersveitir úr fjórtánda hernum brezka, sem berst í Burma, nálgast þýðingar- miklar olíulindir um 1(50 kíló- metra fyrir suðvestan Manda- lay. Hersveitir frá Austur- Afríku eru komnar í náunda við olíuvinnslubæinn Chauk. Á Bataan-skaga eru her- sveitir Bandaríkjamanna komnar að bænum Moron. Amerískar stórsprengju- flugvélar réðust í gær á Formosu. I iVianiIIa eiga loftflullar sveitir Bandaríkjamanna í götubardögum við Japana, sem eftir eru í suðurhluta borgarinnar. Er. barizt um hvert hús og eru bardagarnir ákaflega harðir. Bretar hafa tekið Ramtrec- bæinn, herma síðustu fregnir í morgun. Láas- o§ leigasamn- Það hefir nýlega verið til- kynnt í sambandi við fram- lengingu láns- og leigukjara- sumninganna í þriðja sinn, til eins árs, að í fyrra hafi verið afgreiddar vörur fyrir 625 milljónir sterlingspunda með láns- og Ieigukjörum. Samsvarar sú fjárhæð 16.370 millj. ísl. kr. með nú- verandi gengi. Til saman- burðar má geta þess, að allar inneignir Islendinga erlendis samsvara 20 miljj. sterlings- punda, og þykja þær þó miklar. Láns- og leigukjarasanm- ingarnir eru gagnkvæmir, en mest hafa Bretar og samveld- islönd þeirra endurgreitt af vörum skv. þeim, Aðrir bandamenn, svö sem Rússar og Kínverjar, hafa haft fulla þörf fyrir allt, sem þeir hafa getað framleitt af vörum. i Breslau o Glogau. Zuksv saínar liði til Berlínai-sókn- arinnar. Þýzkar fregnir herma, að Rússar hafi hafið nýjar stór- árásir á svæðinu milli Glogau og Breslau. Er Glogau 20 km. innan landamæra Þýzkalands og 95 km. fyrir norðan Breslau. Slendur Iiún við Oder og járnbrautina milli Breslau og Frankfurt. Segja Þjóðverjar, að Rúss- ar liafi liafið þarna stórsókn og stefni sennilega til suðurs. Segjast þeir liafa gert viðeig- andi gagnráðstafanir, en þrátt fyrir það hafi Rússar sótt fram, og séu þeir komnir fast að Liegnitz, sem er um 60 km. fyrir norðvestan Breslau við Breslau-Frank- furt—Berlín járnbrautina. Rússar eru sem fvrr þöglir um þcssa sókn sína, en frétta- ritarar í Moskvu cru að bolla- leggja um það, að Koniev, marskálkur, muni ætla að taka Breslau með tangarsókn. Sé sóknin að Licgnitz liður í þeirri sókn. j Stargard innan skotmáls Rússa í Pommern cru Rússar nú eina 40 km. frá Stettin og nálgast Stargard. Sam- kvæmt fregnum í gærkveldi voru Rússar f'arnir að skjóta úr fallbyssum á þennan bæ. Arnsiwalde, fyrir suðaustan Stargard er nú umkringd eins og Schneidemúhl. 4 Austur-Prússlandi liafa Rússar umkringt Elbing og tekið Frauenburg, sem er innan við 30 km. fyrir norð- austan Elbing á ströndin'ni. IIjá Königsberg tóku Rússar 3Ó bæi og þorp fyrir sunnaá borgina i gær. t Zukov safnar liði til Berlínarsóknarinnar. ' Á vígstöðvum Zukovs við Oder, þar sem stvtzt er iil Berlínar, munu Rússar nú safna að sér miklu liði og skriðdrekum. Munu þeir vcrða ætlaðir til sóknarinnar iil Berlínar. Frá Moskvu bár- usl cngar fregnir af þessu, en Þjóðverjar segja, að hersveit- ir Zukovs liafi sótt inn í suð- urliverfi Frankfurtborgar. Við Kústrin segja þcir, að Rússar bafi aukið lið silt. getið, að láns- og leigusamn- ingamir hefjjðu orðið þess valdandi, að framleiðslumátt- ur og' hráefni allra banda- mannaþjóðanna hefði notazt Við þetta tækifæri var þess að fullu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.