Vísir - 10.02.1945, Page 4

Vísir - 10.02.1945, Page 4
'4 V I S I R Laugardaginn -10. febrúar 1945, VÍSIR DAGBLAÐ tJtgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Ivristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1 6 60 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. BreyMng nanðsynleg. jpvrir skömmu var hér i blaðinu skýrt frá því, að ríkisstjórn Bandarikjanna hafi lýsl vl'ir þeirri stefnu sinni, að innkaupanefndum erlendra ríkisstjórna yrði engin forréltindi gefin til vörulcaupa þar í landi og að kostað( yerði kapps um að lialda verzluninni í eðli- Jegum farvegi. I sambandi við þetta og ýmsar breytingar, Sem eru í aðsigi í verzluninni, vegna þess að nú líður að lokaþætti styrjaldarinnar, er á-' stæða fyrir Islendinga að taka nú til gaum-! gæfilegrar athugunar hvaða breytingar cigi að gera á þeim verzlunarháttum, sem nú eru gildandi hér. Það er hverjum manni ljóst, að nauðsynlegt er að taka öðru hverju til endur- skoðunar þær reglur, sem settar eru um verzl- un og yiðskipti á styrjaldartímum. Ef það er ekki gert, verður öll skipulagningin óþjál og óheilbrigð, verður frekar til óþurftar en gagns pg heftir eðlilega þróun. I Innkaupanefnd á vegum hins opinbera hefir vcrið starfandi í Bandarikjunum á þriðja ár. Þessi nefnd hefir gert mikið gagn á þeim tíma, sem nauðsynlegt var að hún starfaði. Nú cr hinsvegar hlutverki hennar iokið og öll inn- kaupin geta farið fram á eðlilegan liátt. Astæða er til að ætla, að vörur fáist bráðlega í miklu stærri stíl en áður frá Bretlandi. Strax og ófriðnum lýkur, getum við fengið ýmsar yörur frá Svíþjóð og ef til vill fleiri löndum. Til þess að geta fengið ýmsar nauðsynlegar Vörur frá Svíþjóð strax og lciðir ópnast, verð- ur að panta þær nú þegar. En til þcss þarf að gefa mönnum heimild til að gera ráðstafanir í |)essu efni. Það verður varla gert nema með því, að gera hreytingar á reglum um veitingu innflutningsleyfa. Það sem nú þarf að byrja á án tafar er að undirbúa frjálsarri skipun á innflutningnum og stefna að j)ví að gefa hann algerlega frjáls- an, svo fljótt sem kostur er á. Þetta verður að koma smátt og smátt, cn nú er tími kom- inn til að byrja á þessu. Höftin og ófriðar- raðstafanirnar þarf að leysa smám saman, með því að breyta ýmsu í frjálsara horf cn mi er og áfnema sumt. Á næstu mánuðum geta miklar breytingar orðið í viðskiptum þjoðanna. Við megum ekki láta tímann líða án þess að gera okluir grein fyrir þessu og vera viðbúnir að breyta til. Framtaksleysi og and- varaleysi mega ekki verða þess valdandi, að her gangi allt á tréfótum í verzluninni, ])egar lrá líður og að ckki sé hægt að hagnýta sér þau tækifæri, sem bjóðast til hags-tæðra við- skipta. Innflutningshöft eru ill nauðsyn á styrjald- ai-tímum og engum dylst þcir annmarkar, sem fylgja opinberu verðlagseftirþti. Æskilegast er að verzlunin geti komizt í það horf, að hcil- brigð samkeppni skapist á markaðinum og framboð varanna setji skorður gcgn óhæfilegu verði i livaða grein sem er. Við þurfurrr að komast út úr hinu óheilbrigða ófriðarástandi og komast inn á þá braut, að allir sjái sér hag í þvi að bjóða vörur og þjónustu fyrir sem lægst verð. Fozseta- og neindakosningar í bæjarstjórn. Á bæjarstjórnarfundi í fyrradag fór fram kosning forseta, bæjarstjórnar, ýmissa nefnda og annara trúnaðar- manna bæjarins. Guðmundur Ásbjörnsson var endurkosinn l'orseti með 8 samhljóða atkvæðum. Jak- ob Möller fyrri varaforseti og Valtýr Stefánsson armar varaforseti. Ritarar bæjar- stjórnar voru þeir kosnir Helgi H. Eiríksson og Björn Bjarnason, en Gunnar Þor- steinsson og Steiliþór Guð- mundsson varamenn þeirra. Bæjarráð var endurkosið liið sama og áður: Guðmund- ur Asbjörnsson, Jakob Möll- er og Helgi H. Eiríksson frá Sjálfstæðismönnum, Jón A. Pétursson frá Alþýðuflokkn- um og Sigfús Sigurhjartarson frá Sósíalistaflokknum. Vara- menn voru kosnir, frá Sjátf- stæðisflokknum: Valtýr Stef- ánsson, Gunnar Thoroddsen og frú Guðrún Jónasson; frá Alþýðuflokknum Haraldur Guðmundssón og frá Sósíal- istum Björn Bjarnason. I framfærslunefnd voru kosin: I'rá Sjálfstæðisfl.: Guðmundur Ásbjörnsson, fru Guðrún Jónasson og Gísli Guðnason; frá Sósíalistum frú Katrín Pálsdóttir og frá Alþýðufl. lrú Soffía Ingvars- dóttir, en fulltrúi Alþýðufl. var áður Arngrímiir Krist- jánsson skólastjóri. Vara- mcnn voru kosin: Bjarni rBenediktssön, l’rk. María Maack og Stefán A. Pálsson frá Sjálfstæðisfl., Jón A. Pét^ urssón frá Alþýðufl. og Zop- honías Jónsson lrá Sósíalist- um. I brunamálanefnd voru kosin: Frú Guðrún Jónasson, Ilelgi H. Eiríksson, Gunnar Thoroddsen, Jón A. Péturs- son og Steinþór Guðmunds- son. I byggingancfnd voru kosn- ir: Guðm. Ásbjörnsson, Tóm- as Viglússon og Ársæll Sig- urðsson. Varamenn: Einar Erlendsson, Björn Bjarnason og Kjartan Olafsson. I hafnarnefnd voru þessir bæjarfulltrúar kosnir kosnir: Valtýr Stefánsson, Gunnar Þorsteinsson og Björn Bjarnason. Varamenn: Gunn- ar Thoroddsen, Helgi H. Ei- ríksson og Stcinþór Guð- mundsson. Utan bæjarstjórn- ar voru kosnir: Hafsteinn Bergþórsson og Sigurður Ól- afsson og varamenn þeirra: Þórður Ólafsson og Sigurjón Á. Ólafsson. I heilbrigðisnefnd voru þau kosin: Guðm. Ásbjörnsson, Bolli Thoroddscn og lrú Guð- rún Jónasson. I sóttvarnar- nefnd var frú Guðrún Jónas- son kosin. Þorsteinn Þor- steinsson var kosinn til að semja verðlagsskrá. I stjórn eftirlaunasjóðs voru kosnir: Gunnar Thoroddsen, Helgi I I. Eiríksson og Steinþór Guð- mundsson. Gunnar Thorodd- áen var kosinn í stjórn íþróttavallanna og Guðm. Ás- björnsson í'stjórn fiskimála- sjóðs Kjalarnesþings. , Endurskoðendur. bæjar- reikninganna, sem nú eru 3, kosnir einn úr hverjum flokki bæjarstjórnar: Ari Thorlacius, Ólafur Friðriks- son og Björn Bjarnason, cn varamenn Björn Stephensen, Jón Brynjólfsson og Steinþór Guðmundsson. Endurskoð- andi Styrktarsjóðs sjómanna og verkamanna var kosinn: | Alfreð Guðmundsson, cn j Gunnar E. Benediktsson end- urskoðandi íþróttavallar. — Endurskoðendur músiksjóðs Guðjóns Sigurðssonar voru þeir kosnir Eggert Claessen og Hallgrímur Jakóbsson. •an mæðiveild- lækningar. Af því að Rannsóknar- stófnun Háskólans hefir fundið hvöt hjá sér til að gera það lýðum ljóst, að allar kindur, nema ein, séu nú dauðar af þeim, sem gefið hefir verið meðal Sigurjóns á Álafossi, væri rétt að gela frekari upplýsingar í þessu efni. Meðalið virðist fara mjög í taugarnar á þeim lærðu mönnum, enda hafa þeir fordæmt það án nokk- urrar rannsóknar eða athug- únar. Samkvæmt skýrslu Sigur- jóns hefir Ásgeir Einarsson dýralæknir oft athugað til- raunafé hjá honum og gefið honum skrifleg vottorð. Hér er skoðunargerð læknisins á kind, sem merkt var nr. 4: „19. jan. 1944. Bæði lungun stórskemmd af mæðiveiki. 8. febr. 1944. Ilefir ekkerl lungnaslím og ekkert mæði- veikihljóð lengur og cr frísk og hressileg. 19. marz 1944. Er í dag laus við allt slím í lungum og hefir óþvingaða öndun, og finnst ekki mæðiveiki. 22. septcmbcr 1944. Heil- brigð lungu.“ Atta mánuðum eftir ,að læknirinn skoðar kindina fyrst og lýsir yfir, að hún hafi stórskemmd lungu aí' mæðiveilci, vottar hann að lungun séu heilbrigð. Það hefir ekki heyrzt enn, að fé, sem tekið liefir veikina, hafi batnað af sjálfu sér. Einn merkasti bóndi norð- anlands, Sigurður Jónsson, Arnarvatni, hefir gefið eftir- farandi vottorð, sem dagsett er 12. nóvember s.l.: „Ilr. Sigurjón Pétursson, Álafossi. Eg vil hér með gefa þér stuttorða skýrslu, sem fram- hald skýrslu þeirrar, er eg sendi þér í sumar, um 'lækn- ingatilraunir á mæðiveiku fé, með meðalinu Ála. I haust virtust báðar ærn- ar, sem eg notaði meðalið við, hafa tekið mjög eðlileg- um og góðum sumarfram- förum, og eins lömb þeirra. Skal minnst á þær nánar hvora um sig: 1. „F“ (Fetta) átti og gekk með i sumar tvo hrúta. 1 haust vóg annar 40 kg. og hinn 42 kg., en hún sjálf 65 kg. Hefir hún áður venjulega verið á haustin 65—68 kg. Nú er hún 6 vetra, og að byrja að láta á sjá fyrir ald- urs sakir, enda tvílembd á hverju ári. Hún er svij)góð, fjörleg og vcl útlítandi á all- an hátt. Ándardráttur er al- veg eðlilegur. Hún virðist þola hlaup og áreynslu eins og heilbrigð væri. 2. „K“ (Korga) átti cina gimbur. Hún var mjög feit, vóg 50 kg., en cr ekki stór. Ærin hefir ekki verið vigt- uð, en cg sé að hún er mcð Frh. á bls. 6. mœ/ Alfræða- Þegar eg var að hreinsa til á skrif- bókin. borðinu mínu í gær — við blaðá- niennirnir gerum pað endrum og eins, til þess að týnast ekki sjálfir í öllu ruslinu — rakst eg á bréf, sem eg fékk um jólaleytið. Það fjallaði um Alfræðabókina og ætla eg nú að birta bað, þótt svo langt sé liðið, síðan það var.skrif- að, því að eg er því hlynntur, að hægt verði að hrinda þessari merkilegu útgáfu i framkvæmd. Höfundurinn er „Fjalar“ og hann kemst svo að orði: „Eg er einn þeirra, sem þólti verulega vænt um, að ákveðið hafði verið að hefjast handa um útgáfu fjölbreyttrar íslenzkrar alfræðabókar. Tvímælalaust vantar okkur slíkt rit. Er und- arlegt, að okkar stóru útgáfufélög, t. d. þau, sem njóta ríkisstyrks, skuli ekki fyrir löngu hafa tekið þetta mál á dagskrá. En þökk sé þeim einstaklingum, sem þorað hafa að leggja í jafn- áhættusamt og kostnaðarsamt fyrirtæki af eig- in rammleik og er þess að vænta, að viðleitni þeirra verði vel tekið. En verk þetta verður skilyrðislaust að vera vel af hendi leyst og.eru nöfn merkustu fræði- manna okkar mikil trygging fyrir þvi, að svo verði. * fslenzk Yitanlega á bókin að vera alfræðabók, efni. en að mínum dómi á að leggja höfuð- áherzluna á íslenzk efni. Eg mundi kjósa, að þarna yrði getið ítarlega flestra ágæt- ismanna þessarar þjóðar, lifandi og látinna — með myndum, eftir því sem unnt er. Þetta á að verða einstakt safn á því sviðj. 1 rit þetta ber að rita ítarlega sögu landsins, ásamt bók- menntasögu. Þá þarf að birta sögu landbún- aö’ar, iðnaðar, verzlunar, útgerðar og merkra fyrirtækja í landinu. Þá er þess að vænta, að þarna birtist glöggar og greinagóðar héraða- og bæjalýsingar, merkra staða og svo framvegis með mörgum og góðum myndum. • Þá ber að leggja inikla áherzlu á náttúru- fræði, jurf-a- og dýralif. Þetta þurfum við að fá á okkar eigin máli — ótæmandi fróðlcik um h.ndiu ol.kur og þjóðina. Dettur mér í hug, að ciiimiU svona ril verði börnum okkar til ómet- anlegs gagns a nauösynlegri þroskabraut. * Málið, Þá veit eg. að slikt rit sem þetta hefir mikils hlutverks að gæta á sviði nvál- þróunar — og þar þurfa okkar beztu menn að leggja hönd á plóginn. Getur þýðing bókarinn- ar verið að mjög miklu leyti undir því komin, liversu vel tekst að því leyti. Landabréf, góð og greinileg, þurfa að birt- ast í bókinni og verða þau að vera rneð íslenzk- um nöfnum, eftir því sem unnl er og skynsam- legt. Eg hehl, áð nauðsynlegt, sé, að sem fleslir láti útgefanda Alfræðabókarinnar lil sín heyra, koma fram ineð skynsamlegar tillögur og visbend- ingar. Hlýtur það að verða til gagns og væntan- lega vel þegið. Væri t. d. ekki rétt að ganga þannig frá hverju bindi ritsins, að taka mættí gömul blöð út og setja ný inn i staðinn (laus blöð). Myndi slikt fyrirkomulag koma i veg fyrir, að ritið úreltist of fljótt á ýmsum sviðum. Væri þetta algjörlega nýtl fyrirkomulag á al- fræðabókum, en skynsamlegt og haganlegt." * önnur al- .Vokkru eftir að sagt var frá því í fræðabók. blöðum, að félag hefði ákveðið að ráðast í það mikla fyrirtæki að gefa hér lit alfræðabók í mörgum bindum, barst mér sú saga til eyrna, að komnninistar væri með samskonar ráðagerðir á prjónunum. Urðu þeir heldur skelkaðir, er þeir heyrðu um þessar fyr- irætlanir Fjölsvinnsútgáfunnar og ruku upp til handa og fóta. Þótti nú mikið við liggja og þótti ekki annað bjargráð vænlegra fyrir útgáfu- starfsemi kommúnista, en að leita á náðir hins opinbera. Var það að sögn tekið fyrir á fundi í Mennta- málaráði, livort ekki ætti að styrkja eða mæla með styrk til alfræðabókar kommúnista um nokkurra ára bil, svo að hún yrði samkeppnis- fær. Var jafnvel talað um að styrkja liana í fimmtán ár samfleytt og átti styrkurinn að nema tugum þúsunda á ári. Sýnir þetta „plan“ Jjóslega, hversu framar komriiúnistarnir okkar standa Stalin, því að hann hefir venjulega látið sér nægjg fimm ára áætlanir. Ekki veit eg, hvernig málinu reiddi af í ráð- inu, en þar sem Fjölsvinnsútgáfan hefir tryggt sér svo mikinn fjölda samstarfsmanna, tekst henni vonandi að hrinda útgáfunni af stokk-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.