Vísir - 10.02.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 10.02.1945, Blaðsíða 7
Laiigimlaffinn 10. fehriíar 1945. VISIR 3 „Nei, cg liefí þar ekkert að gcra. Varst þú að liugsa um'að fara? Þetta cr sóðaleg aftöku- aðferð. Það get eg sagt þér, af eigin reynslu. Eg liefi einu sinni séð krossfestingu í Gálliu. Það var herinaður, sem rak rýting sinn í bakið á yfirmanni sínum. Þeir negldu hann upp fynr það. Hann var að drepast allan daginn. Það var liægt að hevra vælið í honum í hálfrar mílu fjarlægð. Hræfuglarnir komu fljúgandi,- áður en h'ann gaf upp öndina.-----“ Demctrius lirisli höfuðið, handaði frá sér með skelfingu og greip andann á lofti. Melas glotti og hrækti út úr sér. Síðaií snérist liann á liæli og rölti i liægðum sinum til hermannaskálanna, en Demetríus stóð eftir og hugleiddi hvað hann ælti að gera. Eftir nokkura umlmgsun gekk liann þungt hugsi á eftir Melasi. Það var hljótt og kvrrt i vislarverum foringja hans, þegar liann kom þangað inn. Demetríus íók sér sæti og reyndi að jafná sig. Hjartað harðist svo ótt í hrjósti ]ians, að höfuð iians' ætlaði að springa. Siðan reis hann á fætur og féklc sér vatns- sopa að drekka. Þa flaug honum í hug, að það gæti verið, að Marsellus langaði til að fá sér að drekka, jicgar hann hefði framkvæmt hina ægilegu skipun. Ilann fyllti lilla krukku af vatni og gekk af stað. Ilann fór’sér hægt, því að hann langaði ckki til að fara þangað, sem förinni var lieitið. Æ síðan Demetrius hafði horfzl i augu Við .íesús, liafði liann lilið á liann sem liinn ein- mana mann, sem énginn gæti skilið, jafnvel ekki nánustu vinir hans. i dag mundi liann sannarlega verða einmana maður. VI. KAFLI. Ein sveitanna í varð íði landstjórahallarinn- ar tók ekki þátt í liðskömntninni. Marsellus tók eftir því, að færri menn voru en venjulega i lierdeild landshöfðingjans, en gaf þvi ekki frekari gaum. Þeim Mínóu-mönnum mátti á sama standa, þótt þessari sveit, sem fjarvcr- andi var, hefði verið l’alið eitthverl verkefni svo snemma dags. En þegar foringi setuliðsins- í Kapernaum, Júlíanus að nafni, til kynna með ólundarröddu að liðskönnuninni væri frestað og allir her- fíolckarnir skyldu lialda sig í skálum sinum og hiða frekari fyrirskipaiia, þá fór forvitnin •að vakna í Marsellusi. Hann fór aftur til her- liergja sinna og sendi e.tir Pálusi lil að leita frétta, þvi að það var fátt sem fór framhjá hundraðshöfðingjanum. Pálus kom 'i Íiægðum sínupi eftir stundar- korn. Ilann var reikull á fótum, rjóður í kinn- um og augun hlóðhlaupin. Marsellus reyndí ekki að dylja viðbjóð sinn, er liann sá.Pálus svo ,á sig kominn og hcnti lvnnum að sctjast. .Pálus seltist vai’lega niður. „Veiztu hvað er á seiði?“ spurði Demetrius. „Landshöfðinginn fékk eklci svel’nfrið í nótt,“ taulaði Pálus. „Mér vjrðist sama máli gegna um yður,“ sagði Marsellus kuldalega. „Ilvað hefir gengið á, cf það er ekki leyndarmál?“ „Pílatus er í vanda staddur.“ Pálus átti erfitt uin mál og talaði liægt og þvoglulega. „Það standa á hönum öll spjót. Jafnvel Júlíanus gamli gerir lionum erfitl l'yrir, því að Iiann segir, að ef maðurinn hafi verið Galilei, þá hcfði setu- liðið i Kapernaum átl að hal’a umsjón með vfir- heyrslunum, scm Heródes framkvæmdi.“ „Vilduð þér gera svo vcl og’segja mér, við hvað þér cigið,“ sagði Marsellus og var nú farið að siga í hann. „Hvaða maður? IJvaða yfir- heyrslur? Bvrjið á hyrjuninni og scgið mér l’rá, eins og eg hefði enga liugmynd um það, að þér eruð að segja.“ Pálus geispaði óskaplega, nuddaði hlóðhlauj)- in augun óstýrkum liöndum og hóf sögu sína. Iíún var löng og flókin og fjallaði um það, seni gerzt hafði kvöldið áður. Fyrirliyggjuláus tré- siniður einhvcrs staðar norðan úr Galíleu hafði verið lékinn lil yfirlieyrslu fyrir að stofna til óspekta og æsa alþýðu manna til uppreistar. Fvrir nokkurum dögum hafði liann heitt menn ofbeldi i musterinu, rekið hin Iieilögu fórnar- dýr út á götuna, velt horðum víxlaranna og sagt að musterið væri orðið að ræningjabæli. „Það cr vafalaust dagsatt,“ sagði Pálus að tekið.“ „Maðurinn lilýtur að vera vitskertur,“ sagði Marsellus. Pálus setii upp efasemdarsvip og hristi höf- uðið. „Það er eitthváð undarlegt við þenna mann,“ sagði hann í lágum híjóðum. „Ilann var tekinn höndum í gærkveldi. Hann var leiddur fyrir Annas gamla, sem var æðsti prestur áður fyrr, þvínæst Kaifas, sem er núverandi æðsti prestur, síðan Pilatus og þá Heródes og þá — — —“ „Yður yirðist vel um þetta kunnugf,“ greip Marsellus fram í. Pálus hló aulalega, „Xokkurum okkar kom til liugar að skoða hina liclgu horg við hjarmann af tunglinu,“ sagði liann. „Skömmu eftir miðnætti rákumsl við á mannfjöldann og slógumst í förina. Það var nú eina skemmtunin okkar i nótt. Eg vona, að yður þvki það ekki lýgilegt að við höfuin verið dálítið undir áhrifum víns.“ „Eg get vel trúað því,“ sagði Marsellus. „Áfram með smjörið. Scgið mér það, scm þér munið.“ „.Tæ.ja, við vornm viðstaddir yfirlieyrslurnar. Eins og eg sagði áðan, vorum-við ekki fullkoni- lega þannig á okkur kómnir, að við gætuin skilið til fulls það sem sagt var, því að réttar- höldin fóru fram á aramisku. En það var eng- um hlöðum um það að flctta, að musterislýð- urinn og kaupmennirnir voru að reyna að fá manninn dæmdan til dauða.“ „Fyrir það, sem gcrðisl í muslerinu?“ „Já fvrir það og fyrir að fara um landið óg safna að sér miklum mannfjölda til að hlýða á ræður hans.“ „l'm livað talaði Iiann?“ „Nýja trú. Eg gaf mig á tal við einn af her- mönnum Pilatusar, scm skilur málið. Hann sagði, að Jesús hefði verið að Iivetja alþýðu manna i landinu, lil að taka nýja trú, sem álti fátl sameignilegt með trúnni, sem heðið cr lil i musterinu. Sumt af því, sem fram kom í mál- inu, var lielber vitlevsa. Einhver har það, að hann hefði heyrt Galileánn segja, að liann gæti hyggt musterið upp á þrem dögum, ef það væri rií’ið til gitunna. Það var allt á sömu leið! Þcir vilja auðvitað ekki annað cn að hann verði dæmdur seluir. Til þess er vist hvaða framhurð- ur sem er, nægilega góður.“ A KVdiWðKVNM Húseigandinn: Yfir hverju eruð þér að kvarta? Leigjandinn: Steypibaðið i baðherberginu er bil- að. Yæri yður ekki sania, þó að gatið á þakinu væri flulf yfir baðkerið? Gestur (seni er að skoða fangelsi): „Hvers vegna ert þú lokaður hér inni?“ Fanginn (dauflega): „Eg býst við að þeir haldi að eg færi út, ef dyrunum væri ekki lokað.“ 'Kaupsýshiiiiaður nokkur vildi fá inngöngu í hinmaríki. „Hver crt þú?“ spiirði Sankti Pétur. „Eg er kaupsýslumaður frá Wall Street.“ .Jlvað vilt þú?“ „Hvað — eg vil fá inngöngu." „I-Ivað líefir þú gert, til þess að þú eigir skilið að fá inngöngu?“ ,„í gær sá eg bláfátæka konu á Broadway, og gaf henni 10 aura.“ „Gabriel, er það i skýrslunni?" „Já, Sankti Pétur, ]iaö er i skýrslunni.“ „Hvað hefir þú gert annað?“ „Eyrir skönnnu fór e’g yfir Brooklyn-brúna. Þá sá eg blaðasöludreng, sem var að deyja úr kukla, og gáf hoiium 20 aura.“ „Gabriel, er það i skýrslunni?“ „Já, Sankti Pétur, það stendur þar.“ „Hvað hefii- þú gert annað gott af ])é*-?“ „Eg man nú ekki eftir öðru í bili.“ „Gabríel, hvað lieldur þú að við ættuin að gera við þennan náunga?" „O. látt’ ’ahn hafa þessa 30 aura sina og sendu liann til helvítis.“ Frá mönnum og merkum atburðum: Landskjálitamir miklu í Japan. Australia bjargaði, cn G00 þeárr. voru Lrezkir ogf amerískir. Ungfrú Coutis segir evo f.á: „Við vcr*i innl, cr vi. Leyrc;:::: ægilcgor dnm-< :ir. Það vv.r ci::::. ( ., d’.l vvri ..1 L._, .Y16 hlupuiiX út og í áttina til horgafinnar (Yokohama). Seint; um kvöldið vorum við komnar í Sekidalinn, skammtj frá úthverfunum. Fólk lá í hrönnum við vegina^ rotað, lemstrað - - og þar var fjöldi líka. Einhvcr? æpti til okkar á ensku: „Kóreumenn fara um ráns-» hendi.“ — Er lengra kom'sáum við grimmdarverlé framin. Við sáum, er ráðizt var á fólk, og allt fé- mætt, er það liafði í l’óruin sínum, var hirt. Svo; skáru ræningjarnir fólkið á iiáls. Við fylltumsti hryllingi og héldum dauðskclkaðar og nærri örmagnat aíram göngn okkar. \7íða vorn breiðar gjótur ogj livergi hús uppistandandi. Fyrsta sjónin', sem við s um í borginni sjálfri, var ægileg. Það var sporvagn* sem virtist liafa numið staðar á brautinni, eins og- eitthvað væri að, en ’allir, sem í honum voru, höfðif beðið bana af rafinögnun. Við gerðum okluir ekki í fyrstu grein fyrir því, scm gerzt hafði, ])ví að all.icl sátu í eðlilegum stellingum. Ein konan sat með upp- rétta liönd og liélt á koparpeningi milli fingra sécy Sumir brostn, aðrir störðu beint fram. Allir höfðn; dáið skyndidauða. \7ið spurðum Japana nokkurix livað gerzt liafði. Hann benti á raftaugarnar, enj sagði ekkert. Þá varð okkur ljóst, hvað l’yrir haföV komið.“ I 1 okyo byrjuðu landskjálf.tarnir með hræringui'it og menn kipptu scr ekki upp við það, því að vana-i lcga liður ekki ein vika svo, að ekki komi jarðhræi-* ingar. En eftir stutta stund jukust hræringarnar og; ægilegar drun’ur heyrðust og brátt í’óru hús borg- arinnar að hrynja sem spilaborgir. Það var í raun- inni svipaða sögu að segja frá Tokyo sem Yokohama4 Húsin lirundu, gjár mynduðust í götunúm, fólkiðt æddi út á göturnar dauðskelkað, og enginn virtistí vita hvað til hragðs skyldi taka. Sumjr voru ser^ steini lostnir, gálu sig ekki hrært. Aðrir vörpuðu; ser til jarðar. Fólkið lá þar í kös. Menn ;eptu atþ sársauka cða reyndu að losna úr kösinni, af því að? þeim lá við köfnun. Vikum saman var jörðin einsl og ókyrr sjór og fólk reyndi mcð öllu að komasl :'»! brott úr iiorginni, borg dauðans. Orkuver sporvagna- kerfisins var eyðilagt og engir sporvagnar í gangi., Sporvagnarnir lágu eyðilagðir um alla borgina, tein- ar sporliraulanna heygðir og brotnir. Brýrnar á!( hinum mörgu skurðum, sem gera Tokyo að borg* þúsund smáeyja, voru eyðilagðar. Tugþúsundii4 manna gátu því ekki átt sér imdankomu auði&þ Eldar loguðu um alla horgina. Gasæðar sprungu og? sprengingar urðu. Fjöldi manna fórst í cldimmp Margir vörpuðu sér í skurðina frömdu heldnp sjálfsmorð mcð því að drekkja sér, heldur en brenn-t asl lifandi. Múgur manns, hálftrylltur, æddi til járnhrautar- stöðvanna, í von um að komast á brott sama hv.ert, cittlivað a burt frá eldi og eyðileggingu ogj dauða. Þrengslin í skemmtigprðunum voru svo mikil, aiS ekki verður með orðum lýst. — Japanskur liigreglu- foringi hefir lýst því, sem fyrir liann bar i Tokyo; þennan dag. Þegar fyrstu hræringanna varð vart^ flýtti hann sér út. Hann var ekki fyrr kominn út ei< þakhellum rigndi niður alit í kringum hann, cn dun- ur ferlegar heyrðust og jörðin gekk í bylgjum. Sterk- ar stoðir svcigðust eins og bambustré í stormi. Einhveríi veginn komst liann, hann gerði sér varia; grein fyrir hvernig, að járnbrautarstöðinni, en þail var ódaunn mikill og þrengsli. l’að var cins og allie liefðu þyrpzt þangað, í von um að geta liorfið hurf! úr liinni hrynjandi og brennandi borg. A öllum torgum og ’götum, í nánd við stöðinnl var mannhal’. Mæður, sem missl höfðu hörn sín æpti(( og veinuðu. ()g óp barnanna og grátur hafði þaut áhrif, að menn cins og kyrrðust lítið eitt á þcssúrx æðisgengna i’lólta frá hruni og eyðileggingu. Lögregluforinginn segist liafa borizt með þröng- inni að byggingu sjóvátryggingarfélagsins, sem vng há og mikil bygging, en aðeins fjórar hæðirnar vorn uppistandandi. Lögregluforinginn veitti athygli spjaldi, sem fesí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.