Vísir - 10.02.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 10.02.1945, Blaðsíða 5
1 >atigardaginn 10. febrúar 19.45. V 1 S IR 5 GAMLA BIÖMKM Kiossgötas (Crossroads) William Powell, Hedy Lamarr, Basil Rathbone. Sýning kl. 7 og 9. Professormn og dansmærin (My Heart Belongs to Daddy) Richard Carlson, Martha O’DriscolI, Frances Gifford. Sala hefst kl. 11. Sýnd kl. 3 og 5. Pöntunum í síma ekki veitt móttaka fyrr en eftir kl. 1. ALFHðLL Sjónleikur í 5 þáttum eftir J. L. Heiberg. Sýning annað kvcld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá Id. 4—7 í Iðnó. Fjalakötturinn sýmr revýuna „ALLT S LAOI LA0SI“ á sunnudaginn kl. 2. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2 í dag. 51. sýning. Svefnherhergis- húsgögn. Pólerað birki, innlagt með mahogni. Sængurfalaskáp- ar með „rúnnum“ hillum, verð 300 kr. Húsgagnavinnustofan, _____Egilsgötu 18,___ EIiapEÉÍ JBqa" austur um land til Seyðis- fjarðar kl. 4 síðdegis á morgun með viðkomu á venjulegum höfnum á austurleið. Frá Seyðisfirði fer skipið til Reykjavíkur með viðkomu aðeins í Vest mannaeyjum. Að þessari ferð lokinni fer skipið strax austur um aftur (um 20. þ. m.) og hefir þá fyrstu viðkomu í Vest- mannaeyjum og Norðfirði vegna farþega, en kemur úr því'á allar venjulegar hafnir til Siglufjarðar. Frá Siglufirði fer skipið venjulega strandferð aust- ur um land til Reykja- víkur. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundi. Málfundur verður Kaldmn að félagsheimilinu mánudaginn 12. þ. m. kl. 8|4- DAGSKRÁ: 1) Erindi um ræðumennsku, flutt af hr. Jóhanni Hafstein. 2) Framsaga um ,,þegnskylduvinnu“. 3) Umræður. Félagar, fjölmenmð og mætið stundvíslega. N E F N D I N. TILKYNNING frá Bæjarsíma Beykjavíkur. Einn eða fleiri efmlegir ungir menn með gagnfræðamenntun eða fullkomnan mennt- un geta komizt að sem nemar við símvirkj- un hjá Bæjarsíma Reykjavíkur. Æskilegt er að umsækjendur hafi áður unnið við verk- leg störf. Eiginhandar umsóknir sendist bæjarsíma- stjóranum í Reykjavík innan 19. febr. 1945. Sníðanámskeið. Tek að mér nemendur í herraklæðaskurðum. Námskeiðið byrjar 15.—20. febrúar. — Væntánlegii nemendur tilkynni þátttöku í síma 2783. \ HANS ANDERSEN. UU TJARNARBÍÓ UU unn nyja bíó nnn I gislingu Gamlar kunn- (Hostages) Áhrifamikil mynd frá leynibaráttu Tékka. Luise Rainer, Paul Lukas, William Bendix, Arturo de Cordova. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. tíönnuð börn.um innan 16 ára. Sala licfst kl. 11 f. h. ingjakonur (“Old Acquaintances’') Mikilfengleg stórmynd — með: Bette Davies, Gig Young, Miriam Hopkins. Sýnd kl. 6,30 og 9. Brögð í tafli (“Get Going”) Guitar sem nýr, til sölu. Ásvalla- götu 10, neöstu hæð. Fjörug söngva- og gaman- mynd. Robert Paige, Grace McDonald. Sýnd kl. 3 og 5. * Sala hefst kl. 11 f. h. Pöntunum í síma ekki veitt móttaka fyrr cn kl. 1. DANSLEIKUR verður haldinn að samkomuhúsinu RÖÐLI sunnudaginn 1 1. febrúar kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar seldir á sunnudag frá kl. 5 —7 og eftir kl. 10. Hljómsveit Óskars Cortes. DIESELVELAB. Þar sem ég hefi fengið umboð fyrir liinar þekktu sænsku NOHAtí dieselvélar frá firm- anu Nydquist & Holm, Trollháttan, vildi ég biðja þá, sem hqfa hugsað sér að l'á sænskar dieselvélar í báta sína, að tala við mig sem fyrst, svo að vélarnar geti verið tilbúnar þeg- ar fiutningar frá Svíþjoð opnast, enda má bú- ast við að erfiðara verði að fá þessar vélar þegar stríðið er úti, vegna mikillar eltirspurn- ar. — Ein í'jögurra cylindra 180 hestafla vél cr tilbúin nú Jiegar. Vélarnar fást bæði snarvendar, með gangskipti eða hreyfanlegum skrúfublöðum. Kristján Bergsson, Suðurgötu 39, Reykjavílc. Símar 3617 og 9319. UMB0DSSALA. Ábyggilegur verzlunarmaður, sem hefur búðar- og skrifstofupláss til umráða í miðbænum, vill gjarn- an taka vörur í umboðssölu fyrir iðnaðar- eða verzl- unarfyrirtæki. Þeir, sem óska nánari upplýsinga, leggi nöfn sín mn á afgreiðslu Vísis fyrir 15. þ. m., merkt: ,,ÚTSALA“. Á BOLLUDAGINN allir Fiskbollur frá SIF

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.