Vísir - 14.02.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 14.02.1945, Blaðsíða 1
ssar rnma km. írá resden taka &av»te. Á Luzon-ey hafa Banda- ríkiamentn nú tekið flota- bækistöðina Caviíe. Áður voru þeir búnir að unikringja Xichols-flugvöll- inn, sem er á milli Cavile og Manilla. i suðurhluta Manilla, þar sem Japánar verjast, liafa 2 hersveitir Bandarikja- manna sameinast handan vi'ð Passig-ána. Er mótspyrnu Japana nú a'ð verða lokið þarna. í gær gerðu sprengjuflug- vélar bandamanna árásir á stöðvar Japana á Formosu og viðar. Njósnaflugvélar, sem voru á fe'rð yfir Rangoon í gær, urðu varar við, a'ð enn stóðu reykjarmekkirnir yfir borg- inni, frá árásinni, sem gerð var á hana á sunnudaginn var. Fóru árásarv.élarnar þá i 3 bvlgjum yfir borgina, og réðust einkum á olíugeymslu- stöðvar og vinnslustöðvar, sem eru gríðarstórar þarna. Er frá var horfið logaði svo álcaft í borginni, að reykur- inn ná'ði 3 km. 'í Ioft upp og sást i cSO km. fjarlæg'ð. Engin flugvél bandamanna týndist. í morgim fóru síór- spren.gjuvélar Bandaríkja- inanna tii árása á Þýzkalaad, aðeins fáeinum klukkustund- um eftir að brezkar fiugsveit- ir s"éru heimleiðis frá næiur- árásunum. í nótt gerðu sprengjuflug- vélar Breta stórárás á Dres- den. Dresden er mjög þýð- ingarmikil Iiæði sein sam- göngumiðstöð og vegna her- gagnaiðnaðar, sem er gifur- lega mikill þar í borginni. 800 stórsprengjuvélar tóku Jiáll i þessari árás, en al!s voru 140!) flugvélar Breta yfjr þýzku landi í nótt. Pæð- ust þær m.a. á Bolen,olíustöð hjá Leípzigy scm Þjöðverjar eru nýbúnir að gera við eflir skemmdir í loftárásum í íyrra. 10 flugvéla cr saknað úr árásum Breta. 1 gær fór veður batnamli, og fóru flugsveitir Banda- ríkjamanna frá ítalíu lil árása á stöðvar Þjóðverja við Vín- arborg og Graz í Austurríki, ennfremur á ítalíu og Júgó- slavíu. Alls fóru um 2400 flugvélar til árása í gær á þessum stöðum, af þeim er ■ " —_______ló saknað. Bóssar íagna Erktskagaiáðsteín- onm. Hersveitir bandamanna í sókn Montgomerys hafa nú sót fram frá Cjleve, sem ný- lega var tekinn, sægja þær í átinna til Goch, sem er þýð- ingarmikil samgöngumið- stöð. Áttu þær, er síðast frétt- ist, aðeins 5 km. eftir ófarna til bæjarins. Kandamenn eru komnir í gegnum Reichswaldskóginn og er hann nú allur á valdi ])andamanna. Ilafa þeir tekið smábæ einn rétt hjá vestri bakka Rínar. Hafa banda- menn farið yfir ána Niers, sem er skammt fyrir véstan C.assel og komið sér upp brú- arsporði austan hennar. Til- kynnt hefir verið, að % blut- a rþeirra berja, sem j)átt taka í sókn Montgomerys, séu frá Bretladnseyjum. Fallbyssuskothríð $ Þjóðverja á Prum! Sunnar, á vígslöðvum Bandaríkjamanna, austan ár- innar Our, geisa harðir bar- dagar. Sögðust Þjóðverjar jafnvel hafa hrakið banda- menn úr borgini Priim, en í fregnum í morgun segir, að Þjóðverjar haldi uppi fall- byssuskotbríð á borgina. Með töku bæjarins Vian- den hafa bandamenn lokið við að hrekja Þjóðverja úr öllu Luxemburg-riki. Sækja Bandaríkjamenn inn í Þýzka- land frá Luxemburg á 16 km. víglínu. * • 1000 Ioftárásaferðir á bækistöðvar Þjóðverja. i gær fóru sprengjuflug- vé'lar bandamanna eitt þús- und árásarferðir á slöðvar Þjóðverja að I)aki víglínu þ’eirra á þessum vígstöðvum. Eyðilögðu ]>ær 70 eimreiðir og 130 járnbrautarvagna i jæssum ferðum. Hiu eina þýzka flugvél, sem vart varð við, var skotin niður. A vesturvígslöðvunum bafa bandamenn nú alls tekið 887 þúsund fanga. M i@z@§L Skemmdarvcrkamenn sprengdu nýlega 1 loft upp húsið Arbiensgaten 4 í Osló, sem ríkislögregla Kvislings hafði tekið af manni, sem lýst var el tir fyrir „ólöglega starfsemi.“Torgersen nokkur, sem var alræmt bandbendi iögreglunnar, fórst, cn annar engu betur þokkaður náungi, Dönnum, Slapp lifandi. Er sprengjuárás var gerð á aðra lögreglustöð nýlega, slápp liann einnig, en Tofteberg, al- ræmdur lögregluforingi, drapst þá. Einkaskeyti til Vísis frá P. P. London í morsjun. Opinberir aðilar og blöðin eru almennt m jög ánægð með árangurinn af Krímskaga- ráðstefnunni, einkurn fagna menn yfirlýsingunr.i um Pól- íand, hinni væntanlegu nán- ari samvin.n u herforingjaráða allra þriggja þjóðanna og frekari fundahalda utanríkis. ráðherranna. Ennfremur er hrifning yfir því, aðvFrakk- landi skuli vera boöin þátt- taka í hernámi Þýzkalar.ds og stjórnarnefndinni þar. Þingmenn í Bandaríkj- unum, bæði /ineðlimir full- trúadeildarinnar og öld- ungadeildarinnar, og ojiln- berii' aðilar eru álgerlega á- nægðir með tilkynninguna um Krímskagaráðstefnuna. Er árangur ráðstefnunnar talinn góður grundvöllur undir 'samstarfi binna sam- einuðu þjóða eftir strið. Frá Moskvu er simað, að Rússar séu fagnandi yfir nið- urstöðum raðstefnunnar og vonist eftir náinni samvinnu við bandamenn sína eftir stríð. Rússar voru ekki sísl hrifnir af loforðinu um j)að, að allsherjar sókn væri yfir- vofandi úr vestri og norðri. Svo virðisl sem Rússar bafi unnið af lieilum lnig að sam- komulagi á öllum sviðum. Frakkar taka tilkynning- unni um Krímskaga-ráð- ftefnuna heldur fálega. Þykir þeim það sjáifsagður hlutur, að þeir fái að taka þátt í her- námi Þýzkalands eltir stríð- ið, og virðast heldur fyríast við það, að þeinr sé boðið þetta starf sem gjöf. Pólska stjórnin í London hefir mótmælt niðurstöðum ráðstefnunnar. og telur jiær ekki geta verið bindandi fyrir Pólverja. Tálar liún um 6. skiptingu Póllands, sem i I j)elta sinn sé gerð af banda- mönnum Pólverja. Ennfrem- ur bendir stjórnin á það, að hún iiafi staðið fyrir‘baráttu Pólverja frá stríðsbyrjun. Vilja banna Liíe. Tveir þingmenn á fylkis- þingi Massachusetts hafa krafizt þess, að bönnuð verði sala á myndablaðinu Life, * Blaðið hefir látið táka margar myndir af fátækra- hverfinu í Boston og töldu liðsmngiima samdi við Tito, svo að Pétri konungi líkáði ekki. Ætlaði hann að reka Subasic frá, en varð að beygja sig að lokum. f fregn til norska blaðafull- trúans hér er sagt frá skemmdarverkum, sem unn- in voru í síðasía mánuði víðs- vegar í Noregi. Speilvirkjar liafa eyðilagl rafstöð Po'rsgrunds • Mekan- iske Verksted og liggur vinna niðri þar fyrir bragðið, en þaf var unnið mikið fvrir Þjóð- verja. Biðu meðal annars mörg norsk skip ef tir viðgerð jiar. Þá var bílaviðgerðarsmiðja bjá Drammen brennd til ösku. Þar var gert við mikið af i)ilum fvrir Þjóðverja. Einnig voru benzín-birgðir, sem Þjóðverjar geymdu í Oslo eyðilagðar. Loks var járnbraularbrú á Aiftturdal sprengd i loft uþp og braulin rifin upp viða í dalnuni jafnframt. (Frá norska blaðafulltrúanum). Um þessar mundir eru þrjú ár liðin síðan fyrsta norska flugstöðin var stofnuð í N.- Bretlandi. Voru norsku flugmennirn- ir í strandvarnasvcihun brezka flughersins. Siðan hefir flugsveitin sfækkað óð- fluga og hefir nú yfir að ráða meðal annars Catalina- flugbátum og Möskitóum. — Yfirmaðurinn er Lambrechts sem var þekktur fraþegafluí?- maður áður fyrr. Hann hefir einnig verið hér á landi og stjórnað flutningavélum milli Bretlands og> Svíjijóðar. (Frá norska blaðafulltrúanum.) þingmennirnir, að með j)vi hefði j)að gert hina írsku íbúa borgarinnar hlægilega. Þeg- ar j)ingmennirnir komu frám með kröfu sína, svaraði einn af ritstjórum Life: „Þeir ættu Iieldur að beita áhrifum sin- um til að uppræta fátækra- bverfin, úr því að mýridirnar af þeim eru þeim svo mik- ill þyrnir í augum.“ Görlitz ©§ Sagan i hættiL f sókn Konievs marskálks fyrir norðan Breslau hafa Rússar nú tekið bæ- inn Beuthen, sem er riorð- vestur af Glogau. Er sú borg nú umkringd. Herir Rússa eiga nú ekki nema um 100 km. ófarna til Dresden. Þá hafa Rússar farið yfir Rober-ána og ána Queis, scm fellur í hana skariimt fyrir austan bæinn Sagan, serii er í hættu. Einnig sækja Rússar að borginni Görlitz, og nálgast l)cir hana svo bratt, að bún er talin í hættu. I Görlitz voru fyrir slríð um !)() þús. íbúar. Sækja bersveitir Konievs einnig til norðvesturs í þeim tiígungi, að sameinast licrj- um Zukovs í sókninni til Bér- Jínar. Sóttu þær í gær fram um 16 km. á 50 km. víglinu og eru iu'i Jíomnar í um 175 km. fjarlægð lrá Breslau tit norðvesturs. Á einum sólarbririg tóku Riissar 354 flugvélar og uin 200 flugvélalireyfla ó- skemmda. í Harðir bardagar á vígstcðvum Zukovs. Á Kústriri-Frankfurt svæð- inu tala Þjóðverjar um, að barda^ar séu harðastir við Rússa, en Bússar eru enn sem komið er fáorðir um hvað gerist jiarna. Brezka útvarp- ið skýrði aðeins frá ])ví, að Rússar sæktu fram í Brand- enburg og Pommern. I ])ólska hliðinu sækja Rúss- ar á á leið til Danzig, og í A,- PrúsSlandi tala Þjóðverjar, um árásir Rússa á veginn milli Königsberg og Elbing. Hefir umsátrið um Königs-i berg nú staðið í tvær vikur. Búdapest. Stalín gaf síðari liluta dags i gær út dagskipan lil Tof- bukins marskálks og Mali- novskys marskálks. í dagski]ianinni sagði, að herir jiessara marskálka liefðu n ú lokið herlöku Búdapest-borgar. Tóku herirnir 110.000 fanga í borginni. Á meðal fanganna voru Peter Vien- denbrau, yfirmaður setuliðs Þjóðverja í borginni og allt berforingjaráð bans. Alls hafa Rússar tekið höndum eða fellt um 159 j)ús. Þjoð- vei’ja í Budapest. Mikið ber- fang féll þeim í skaut jiarna m. a. nær 269 skriðdrekár, og 5000 vélknúin farartæki. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.