Vísir - 14.02.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 14.02.1945, Blaðsíða 5
ME'-ikudaginn 14. fchrúar 1945, V 1 S í R :gamla bíó: (Eyes in íhe Night) Edv/ard Arnold Ann Harding Donna Reed. Sýnd ld. 5, 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. CARBOLIN Hrátjara Koltjara Fernisolía Stáíbik Bátaverk Skipsfilt Mulin Krít Molakrít VERZLUN 0. ELLINGSEN H/F Idjarni CjwhnundíSon löggiltur skjalaþýðari (enska). Suðurgötu 16. Sími 5828. Heima kl. 6—n- e. h. Formlðdags- stúlka óskast nú þegar. MATSTOFAN GULLFOSS Hafnarstræti 17 Stúlka, vön 1. 11. jakkasaumi óskast. Uppl. í síma 5 7 9 0. KaHikönnur, sjálfvirkar, nýkomnar. VerzL Ingóllur Hringbrau t38, Sími 3247. Fjaiakötiimsm sýmr revýuna ALLT S1101 LA0SI“ n annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. 53. sýning. o r g u n á reikningum til Leikfélags Reykjavíluir verður fram- vegis í Þjóðleikhúsinu (gengið um vesturdyr) 14. og 15. hvers^mánaðar kl. 5—6 e. h. (í dag og á morgun). Gjaldkerinn. Unglingspiltur óskast til léttra scndiferða, nú þegar, eða sem fyrst. Þarf að vera vel kunnugur í bæn- um og liafa reiðlijól. — A. v."á. Bæjarstjórastariið í Hafnarfirði er laust lil umsóknar. Umsókn- arfrestur er til hádegis þriðjudaginn 20. febrú- ar n. k. Upplýsingar um launakjör og annað, er að stari'- inu lýtur, gefur bæjarstjórinn í Hafnarfirði. BEZTAÐ AUGLÝSA! VÍSI Dagblaðið Vísir er selt á eftirtöldum stöðum: Austurbær: Stefáns Café, Skólavörðustíg 3 (opið iil lC/2 e. h.) Flöslaibúðin, Bergstaðastræti 10 (opið til 6 e. h.) Steinunn Pétursd., Bergstaðastræti hO (opið til 6 e. h.) Ágúst, Nönnugötu 5 (opið til 6 e. h.) Ávaætabúðin, Tgsgötu 8 (opið til 6 e. lu) Café Florida, Hverfisgötu 69 (opið til líy2 e. h.) Verzlunin Rangá, Hverfisgötu 71 (opið til 6 e. h.) Silli & Valdi, Laugaveg Í3 (opið til 6 e. h.) Café Svalan, Laugaveg 72 (opið til liy2 e. li.) Café Holt, Laugaveg 126 (opið til liy2 e. h.) Verzlunin Ásbgrgr, Laugaveg 139 (opið til 6 e. h.). Þorsteinsbúð, Hringbraut 61 (opið til 6 e. h.). Vesfurbær: Bókastöð Eimreiðinnar, Aðalstræti 6 (opið til 6 e. h.) ísbúðin, Vestnrgötu 16 (opið til liy2 e. h.) Konfektgerðin Fjóla, Vesturgötu (opið til liy2 e. h.) West-End, Vesturgötu 45 (opið til 1iy2 e. h.) Café Svalan, Vesturgötu 48 (opið til liy2 e. h.) Jafet Sigurðsson, Bræðraborgarstíg 29 (opið til 6 e. h.) Verzlunin Drífandi, Kaplaskjólsveg 1 (opið til 6 e. li.) Sælgætisbúðin, Kolasundi (opið iil 6 e- h.) TJARNARBIÖ SE dagrenning (The Hour Before the Dawn) Amerísk mynd, gerð eftir skáldsögu W. Somerset Maughams. Veronica Lake Franchot Tone. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. IMH NÝJA BtÖ MMS Loginn helgi („Det Brinner en Eld“) Sænsk stórmynd, gerð undir stjórn meistaransi Gustaf Molander. ððalhlutverkin leika: Inga Tidblad Lars Hansen Victor Sjöström. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SEZT AB AUGLYSAI ViSI EILBRIGT LÍF tímarit Rauða Kross Islands um heilsuvernd og líknar- starfsemi, er eina tímaritið hér á landi, sem helgar efni sitt þessum málum. Helztu greinar síðasta — fjórða — árgangs erii þessar: Blindir menn á Islandi (Kristján Sveinsson), Lækna- skortur í sveitum landsins (Páll Sigurðsson), Starfrænir sjúkdómar (Jóhann Sæmundsson), Móðerni (Öl. Ö. Lár- usson), Gunnl. Einarsson (Sig. Sigurðsson), Manneldis- rannsóknir (Níels Dungal), Penicillin (G. Claessen), Heilsuvernd á íslandi (Vilmundur Jónsson), Veggjalýs (Öskar Einarsson), Vítamín (Júlíus Sigurjónsson) og ýmislegt fleira fróðlegt og skemmtilegt. Ritstjóri er Dr. Gunnlaugur Claessen. Gerist áskrifendur. Styrkið með því gott mál- efni og aflið yður nauðsynlegrar þekkingar. — Undirritaður gerist hér með áskrifandi að HEILBRIGT LÍF Nafn Staða Heimili Auglýsing um útsvör 1945 Samkvæmt keimild í lögum nr. 34, 1 2. febrúar 1943 um brevtingu á lcgum um útsvör nr. 106/1936 hefir bæjarstjórn Reykjavíkur sett þær reglur: að upp í útsvör yfirstandancli árs ben gjald- skyldum útsvarsgreiðendum að greiða fyr- irfram sem svarar 40% af útsvan þeirra árið 1944, með gjalddögum 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní, sem næst 10% af útsvarinu 1944 bverju sinni, að allar greiðslur skuli standa á heilum eða hálfum tug króna. Borgarstjórinn í Reykjavík, 13. febr. 1943. Bjarni Benediktsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.