Vísir - 14.02.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 14.02.1945, Blaðsíða 8
8 V I S I R Miðvikudaginn 14. febrúar 1945. -•V I stórt úrval BLANDAÐ Þurrkað Grísnmeíi Hvítkál Gulrófur Kiapparst. 30 Sími 1884 lEillAN Húsastrigi, ' tvíbreiður og hreinsaður, er nú kominn í Veggfóðurverzjun Victors K. Helgásohar, Hverfisgötu 87. Sími «6949. BEZT AÐ AUGLYSAI VlSI <uk/krk<k)krkr< Hseingomingar- óskast nú þegar. HÖTEL VlK. SATIN nýkomið. Glasgowbáðin Freyjugötu 26. aiiBim allar bæluir, bvort held- ur er lieil «;";í'n eða ein- stakar bækur. Einnig timarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar, Lækjargötu fi. Sími 3263 ÆFINGAR í KVÖLD. í Mennta- skólanum : Kl. 8—9: Handbolti kvenna. — 9—10: íslenzk glíma. í austúrfcæjarskólanum : — 8—9.30: Fimleikar 1. fl. 1 Sundhöllinni: —- 9—10 : Jundæfing. Frjáls-íþró ■ tamenn: Fundur í kveldi kl. 8.30 í fé- lagsheimili V. R. í Vonarstræti. AríSandi a'ö allir mæti. Skíðadeild K, R. Fundur í kveld kl. 8,30 í fé- félagsheimili V. R. i Vonar- stræti. Áríðandi að allir áhuga- menn deildarinnar, karlar A>g konur. mæti. — Stjórn K. R. K. F. U. M. Öskudagsfagnaður. Unglingadeild (piltar 14— 17 ára) heldur kaffikvöld í húsi fél. i kvöld kl. 8j/2. Fjölbreytt dagskrá, upplestur, hljómieik- j ar, kvikmvndasýning, veitingar o. fl.'— Félagsmenn mega taka j með sér gesti. (291 Skriiborð. Nokkur 1. flokks skrifborð með skápum, úr ljósu birki til sölu. H # Laugavegi 53 A. Sími 4461. Þeir, sem fylgjast vilja með almennum málum, verða að lesa TlMANN. — Áskriftarverð í Reykjavík og Hafnarfirði er 4 kr. á mán. Áskriftarsími 2323. Beztn úrin frá BARTELS, Veltusundi. DÖKKBLÁR vetrarfrakki tapaöist aöfararrótt laugardags, 10. febr. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 2978, kl. 6—-8. (26Ó SJÁLFBLEKUNGUR, — merktur — fundinn. Uppl. síma 2060. (277 SKÍÐAVIKA FAR- Jlk FUGLA. — Farfugladeild Reykjávíkur gengst fyrir skíðaviku i hinuin nýja skála sínum „Heiðarbóli dag- ana 23. febrúar til 4. marz n. k. Skíðakennsla. verður tímann. allan Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram við formann deildarinnar, Ólaf B. Gúð- mundsson Reykjavíkur Apó- teki. hið fyrsta. (267 INNRÖMMUÐ mynd í póst- -ortsstærB tapaðist síðastl. fimmtudag í miöbænum. Vin- samjegast skilist að Ilótel Borg. (280 KVEN-armbandsúr tapaðist i gærkvedli í miðbænum. Skil- ist gegn fundarl. í Fiskhöllina. Páll Pálsson. (286 GRÁBRÖNDÓTTUR köttur, með hvita bringu, hefir tajiazt í nánd viö Sundhöllina. Gcgnir nafinu „Malin“. Skilist gegn fundarl. á Barónsstíg 57. (287 BUDDA með péningum og útprjónaðúr krakkavettlingur fundið. Smáragötu 14, niðri. (290 HÚSLYKILL fundinn í Freyjugötu 'U92 Glasgowbúðinni 26. GOTT kvenúr oskast. Tilbo.ð sendist blaðinu, raerkt: „Úr“ (296 IIALLÓ . TAKIÐ EFTIR! Þrír- ábyggilegir ungir piltar ósk'4 eftir að fá leigt herbergi með góðum kjörum, helzt inn- an Hritigbrautar. Geta útvegað íslenzkt smjör i vetur ef óskað er. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir næstkomandi föstudagskvöld, merkt: „3 ábyggilegir'*. (282 BARNLAUS hjón óska eftir einui stofu og eldhúsi, þvottu.r og húshjálp ef óskað er. Uppl. Láugaveg 157, bakhús. (2<X) HERBERGI til leigu í ný- tízku búsi með öllum þægind- um, sérinngangi og aðgang að baði. Tákið fram hve mikið þér viljið greiða og hvað fyrirfram. Leggið tilboð á afgreiðsluna, níerkt: ..X“. (278 1—2 HERBERGI óskast fyrir snyrtistofu. Helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 3385, niilli 7 og 9 e. h. (279 MIG vantar herbergi. Mjög mikil liúshjálp kemur til greina. Er ekki í ástandinu. —- Tilboð, merkt: „Reglusöm“, sendist blaðinu fyrir fimmtudags- kvöld. (2S4 ÍBÚÐ, 1—3 herbergi og eld- hús óskast. Símaafnot koma tii greina. Tilboð, merkt: „1945“, sendist Vísi. (288 Á SÓLVALLAGÖU 66 er gott herbergi til leigu gegn húshjálp. (297 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaðar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- ,götu 49- -__________(312 Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta aforciðslu. — Sylgja, Latifásveg ib. — Sími 2636. Gerum við allskonar föt. -— Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187.’ ,(248 ÁBYGGILEG unglingsstúlka óskast til að bera út reikninga. Loftur Bjarnason, Spítalastig 4B. (275 STÚLKA, vön vélasaumi, óskást. A. v. á. (283 STÚLKA óskast á fámennt heimili liálfan daginn. Uppl. í síma 4618. (295 HARMONIKUR, píanóbar- inonikur og hnappaharmomkur höfum við oftast til sölu. Við kaupum harmonikur, htlar og stórar háu verði. Verzl. Rfn, Niálsgotu 23. ("773 KAUPUM. SELJUM! Út- varpstæki, heimilisvélar, vel- meðfarin húsgögn og margt fleira. Verzl. Búslóð, Njáls- götu 86. Sirni 2469. (311 SKÓVINNUSTOFAN, Njáls- götu 25. Höfum til inuiskó barna og kvenna. Ennfremur nokkur pör af kvenskóm mj-ög ódýrum. TIL SÖLU v^ndaður peysu- fatafrakki, ennfremur herra- frakki. Hallveigarstíg 9, eftir kl. 6. (253. ENSKUR barnavagn, stopp- aður, til sölu. Grundarstig 19. SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN, ný eða notuð, r ií eg kaupa. Uppb í síma 9226. i 26S FYRSTA FLOKKS fenning- arföt til sölu. Uppl. Hrísateig 3, neðstu hæð í dag og á morgun. VETRARKÁPA til sölu. -• Leifsgötu 5. 1. hæð._(271 SAMKVÆMISKJÓLL til sölu mjög ódýr. Uppl. í Bragga nr. 14, Skólavörðuholti. (272 BARNAVAGN í góðu standi og ný barnagrind til sölu á Leifsgötu Q. I. hæð. (273 ÚTVARPSTÆKI, 10' lantpa Fhilips, til sölu. Uppl. í sima 3323. _______(274 BARNAKERRA til sölu, Blómvallagötu L3' bjallara. (276 TVÍBREIÐUR dívan til sölu. Tækifærisverö. Til sýnis á Ránargötu 14, kjallara. (281 BARNARÚM til sólu. Grett- isgötu 42 iB. kjallaranum. ( 285 BALLKJÓLL til sölu, lítið notaður, ódýr. Eiríksgötu 25, niðri. (289 BARNAVAGN, enskur, lil sölu. Uppl. i sima 5322. 1 293 VANDAÐUR fermingarkjöll til sölu. Bárugötu 2t._____(294 SVEFNOTTOMANAR, 3 stærðir fyrirliggjandi. — IIús- gagnavinnustofan, Mjóstræti 10 EF ÞIÐ eruð slæm í hönd- unum, þá notið „Elíte Hand- Lotion“. Mýkir og græðir hörundið, gérir hendurnar fallegar og hvítar. Fæst í lyíjabúðum og snyrtivöru- verzlunum. (321 Nr. 46 TARZAN OG LJÓNÆMADURINN Eftir Edgar Rice Burroughs. Tarzan hafði kastað tágviðarreipinu sínu. Þetta var sterkt reipi, vafið úr liinu seiga frumskógagrasi, sem eng- inn’maður megnaði að slíla það af eig- in'rammleik, jafnvel ekki Tarzan sjálf- ur. Lykkjan á enda reipisins féll yfir Bungula Basutahöfðingja og reyrði hendur hans að síðunum. Rungula gaf frá sér hræðsluvein. Villimennirnir, sem höfðu verið að fást við Obroski iitu, stórum undrunar- augum á foringja sinn, þegar þeir heyrðu hann veina. Fyrst í stað stóðu þeir, sem negidir við jörðina, en svo áttuðu þeir sig og hlupu til þess að lijálpa foringja sínum. Þeim til mikillar skelfingar tókst Rungula á loft og hvarf siðan upp í iaufskrúð trésins. Hinn óttaslegni villimannahöfðingi vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Hann fann aðeins að hann leið hægt upp í loftið og er hann var kominn upp undir trjá- greinina fyrir ofan hann var tekið traustif taki í háls lionum og honum sveifiað léttilega upp á hana. Rungula muldraði einhver bænarorð til allra þeirra guða, sem liann kunni nöfn á. , Enginn villimanna mátti mæla fyrir undrun. Höfðingi þeirra hafði stigið upp til himna, að því er,virtist. Brátt kom ókyrrð á mannfjöldann og þeir sem hugaðastir voru og fram- gjarnastir, vildu nú ólmir komast upp á greinina, ef ske kynni, að þeir yrðu þar einhvers vísari um himnaför höfð- ingjans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.