Vísir - 14.02.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 14.02.1945, Blaðsíða 2
2 VISIR Miðvikudafíinn 14. febrúar 1945. Myndir þessar sýna þýzka togarann Cobereins og hann var þegar Bandaríkjamenn náðu honum á vald sitt, og nokki-a af þei a Þj(5ðverjum, sem teknir voru til fanga á Grænlandi, sem önnuðust veðurfregnastö j Þjóðverja þar. Esn ein sönnmt fiyri? þýiingia Eslands í fslendmgar hafa margskonar sönnun fyr- ir því þessi síðustu ár, hversu land þeirra er mik- ilvæg hernaðarleg bæki- stöð í styrjöld. Sagt hefir venð, að sá aðili, sem réði íslandi í Evrópustyrjöld, drottnaði yfir Norður-At- lantshafinu. í hambandi við þessa kenn- ingu liéfir það verið talið mjög mikilvægt atriði i'yrir handamenn, að Iiafa öflugar stöðvar á íslandi, meðal ann- ars vegna þess hversu náitð- synlegt var á tímabili, að minnsta kosti, að koma hirgðum frá handamönnuni að vestan til Rússlands nm Norður-Atlantsbafið. Nokkra hugmynd uih þýð- ingu þessa gefur frásögn sú, er hlaðamönnum var gefin í gær af blaðafulltrúum Bandarikjahei’sins um við- ureign herdeilda, er hæki- stöðvar höfðu hér, við Þýzlt- ar veðurathugunarstöðvar á Grænlandí. Sem vitað er hef- •ir það hina meslu þýðingu fyrir hernaðarveldi er ætl- ar að reka sjóhernað á At- lantshafi gegn skipum handamanna, að hafa veö'ur- athugunarstöðvar fyrir kaf- háta sina sem Jengst frá heimalandinu og þar á meðT al í norðanverðu Atlantshafi, ekki síztz þegar ein aðal flutningaleið bandamanna til vigvallanna í Evrópu lá um langt skeið um Norður- Atlantshafið. Skýrslur um þessa viður- eisn hafa verið hirtar í blöð fengiÓ menn. Koin til ataká og var skipzt á skotum. Var farið með skipið til Revkjavíkur og fangarnir fyrst yfirheyrð- ir hér en síðan fluttir vest- ur um haf. Extérnsteine var nýtr skip, 500 smálestir að stærð og það upplýstist, að áhöfn þess hafði verið sér- staldega þjálfuð vegna þess- arar farar og meðal þeirra voru veðurfræðingar. Áður höfðu tveir hópar amérískra hermanna verið settír á land á Koldewey-éy, aðeins 800 milur frá' norður- pólnum. Þessir hópar náðu á sitt vald loftskeytastöð, þrem liðsforingjum og níu óbreyttum hermönnuni, auk ýmissa veðuratluigánkfækia. í hitfeðfvrra liöfðu Þjóð- verjar sent þangað þrjá síika leiðangra, en þeim var grandað vorið og sumarið 1943 af leiðangrum, sem sendir voru frá íslandi. Þýzk loftskeytastöð varð fyrir loftárás og tveir veðurfræð- ingar vorru teknir hönduni. Voru þeir fluttir til íslands til vfirhevrslu. Lýoveldishálíðar- kvikmynd Loíts Guð- sýnd á Þjóðíæknásié- lagsins í Winmpeg. 26. ársþing Þjóðræknisfé- lags Vestur-íslendihga verður haldið dagana 26.—28. fehr. í Winnipeg. Dr. Helgi P. Briem, aðalræðismaður ís- , lands ÞNew York. og Hjálm- um i Bandarikpmum oghafa , . \.p. J v J & ar Bjornsson ritstjon verða vakið mikla eftirtekt. Sam- kvæmt þeim frásögnum hrundu fjórir hátar úr •strandvarnaliði Bandaríkj- anna tilraunum Þjóðverja til að koma upp veðurathugun- arstöðvum í Grænlandi. í sambandí við þessa viður- eign var einn þýzkur togari hertekinn, annar fannst yfir- gefinn en þeim þriðja var sökkt. Þessir togarar voru allir vopnaðir. Auk þess var einni loftá- rás Þjóðverja hrundið. Þrjár hersnekkjurnar urðu fyrir skemmdum i isnum og ein laskaðist svo mjög, að það varð að draga hana til hafn- ar um 800 mílna leið til við- gerða. Mesta viðureignin varð 16. október s.l. þegar snekkjurnar Eastwind og Southwind hertóku þýzka togarann Externsteine og áliöfn hans, sem í voru 4 for- ingjar og 30 óbreyttir liðs gestir á þinginu. Fyrsta kvöld þingsins ann- ast fcelandic Canadian Cluh, þjóðræknisdeild ungra ís- lendinga, og er frú Hóhn- friður Daníelsson forseti þcss félagsskapar. Annað kvöld þingsins er ársmót Winnipeg. þjóðræknisdeldarinnar, og er Guðmann Levy forseti henn- ar. Síðasta þingkvöldið er svo almenn samkoma Þjóð- ræknisfélagsins undir forystu dr. Richards Beck forseta þess. Á þeirri samkomu verð- ur lýðveldishátíðarkvikmynd Lofts Guðmundssonar sýnd með frásögn Richards Beck. Dr. Richard Beck prófess- or hefir birt greinar um lýð- veldishátíðina í blöðum og tímaritum norskra Ameriku- manna og aðra grein um há- tíðina í tímaritinu „The Friend“ í Minneapolis. (Fréttátilk. frá ríkisstj.). Frú 6tiiras! Tulinias s i ö t u g. í dag er merkiskonan frú Guðrún Tulinius sjötug. Hún er dóttir Hallgríms Sveins- sonar biskups og giftist tvi- tug að aldri Axel Tuliniusi . sýslumanni. Dvöldu þau hjónin á Aust- fjörðum, Seyðisfirði og Eski- firði, frá því 1893 og þar til 1911, er Axel lél af embætti og.flutlist lil Reykjavíkur. Stofnaði hann hér vátrygg- ingarskrifstofu og varð síðar forstjóri SjóvÁ trvggingarfé- lags íslands. Þau hjónin eignuðust þrjá syni, Hallgrim, stórkaup- mann, Carl, forsljóra og Er- ling spítalalækni, sem dvclur í Danmörku. Hefir frú Guð- | rún vcrið húsett ytra frá því 1937 ,að hún fór utan. Síðast kom hún lil íslands sumarið 1939, og dvaldi þá hjá Hall- grími, syni sínum. . Ætlaði hún að flytjast Iieim næstá vor, en hernám Dánmerkur kom í veg fyrir það. Mann sinn missti hún árið 1937. Frú Guðrún er höfðings- kona hin mesta, gestrisin með afbrigðum, ástúðleg og viðmótsþýð og livers manns lmgliúfi, cr henni kynnist. Á þessum merkisdegi í Jífi hennar minnast hennar fjöl- margir vinir og ættingjar og finna sárt lil þess að geta ekki hejmsótt íiana, tekið í hendina á henni og notið skemmitlegra viðræðna henn- ar og alúðar. En hlýir hugir munu hcrast til hennar yfir, liafið i dag og einlægar óskir um að hún megi sem fyrst koma heim til lengri eða skennnri dvalar. Þ. Innbzotsþjófar dæmdiz. f morgun kvað sakadóm- ari upp dóm yfir tveimur mönnum, sem brotizt höfðu inn í skrautgripaverzlun Jóns Sigmundssonar á Laugavegi 8. Var annar dæmdur í 5 mán. aða fangelsi, en hinn í 4 mán- aða fangelsi skilorðsbundið. Innbrot þetta var framið aðfaranótt 2. þ. m. Hafði sýn- ingargluggi verið hrotinn með grjótkasti og nokkurum úrum síðan slolið úr glugg- anum. Hafði lögreglan skjótlega uppi á sökudólgunum og hafa þeir nú verið dæmdir sVo sem að ofan getur. DauSsföllin á Þjáðhátíðinni í Vest- maitnaeyjum. Hæstiiéttui dæittii í málinu. Nýlega var kveðinn upp dómur í hæstarétti í málinu Réttvísin og valdstjórnin gegn Guðna Hirti Guðnasyni, Guðna Einarssyni og íiall- dóri Elíasi Halldórssyni. ; Tildrög máls þessa efu þau, að dagana 6.-8. ágúst 1943 var haldin svokölluð þjóðhá- líð í Vestma'nnaeyjum. Þann 9. og 10. s. m. komu fyrir al- varleg veikindatilfeili í Vest- tfnannaeyjum. Veiktust 20 menn alvarlega, en af þeiin dóu 9. Orsök þessa liörmu- (ega tilfellis var metanol- úeyzlu þessa fólks. Við rann- sókn málsins kom í ljós, að skipverjar á mótorhát nokkr- um höfðu fundið tunnu 'á reki fyrir \'estan Eyjar þann 21. júlí 1943. Hirtu þeir tunnuna, sem var full af fljótandi lög, og var vínlykt úr hcnni. Akváðu þeir að fara með hana til lands, sem þeir og gerðu. Einn þeirra, Halldór,ákærður í máli þessu, fór með sýnishorn af Jiessum íegi til lyfsalans og hað hann um að rannsaka það. Lyfsal- inn kvaðst ekki geta sagt um hvað þetta væri, en varaði við neyzlu þessa vökva. Kveðst Halldór hafa skýrt fé- lögum sínum l'rá þessari um- sögn lyfsalans. 26. júlí skiptu þeir félagar með sér innihaldi (unmmnar. Tók Halldór sinn hluta til geymslu og hvorki neytti hann nokkurs af legin- um né heldur lét hann nokk- uð al' hendi til annara. Hlauzt ékkert slys af hans feng. i Annar þeirra félaga, ákærði Guðní Hjörtur, lét sinn hluta flöskur og lél hann nokkr- •ár Jieirra af liendi við aðra tíl neyzlu. Sá þriðji þeirra félaga lézt af neyzlu lagárins. Þáttur á- kærða Guðna var sá, að hann fékk rekaspirilus hjá meðákærða Guðna Hirti og lét hann af hendi við aðra. 1 máli þessu Jiótti sannað, .að dauði sumra Jieirra, er önd- úðust og veikindi ýmissa manna annara hefðu hlotizt af völduni metanols, sem þeir ákærðu Guðni Hjörtur og Guðni liöfðu látið í té. Urðu úrslit málsins í hæstarétti þau, að Halldór var sýknaður, . en Guðni Hjörtur dæmdur í 12 mánaða fangelsi og Guðni í 6 mán- aða fangelsi. Segir svo í for- sendum hæstaréttardómsins: „Með því að telja verður tunnur þær, er hinir ákærðu Guðni Hjörtur og Halldór Elías fundu á reki í hafi úti, hal'i verið eiganda-lausar, verður að sýRna þá af ákæru ^ftir 26. kafla almennra hegningarlaga. Eigi verður heldur talið, að ákvæði toll- laga taki til áðurnefndra Muta, er skipverjarnir 3 á v.b. Stakksárfossi fluttu í land og í máli þessu greinir. Verður Jiví að sýkna hina á- kærðu Guðna Hjört og Hall- dór Elías af kæru fyrir hrot á ákvæðum tolllaga. Vcrður á- kærði Ilalldór Elías Ilalldórs- son Jiví með öllu dæmdur sýkn í máli Jiessu. Brot á- kærða Guðna Hjartar Guðna- sonar varða við 215. og 219. gr. almennra hegningarlaga og hrot ákærða Guðna Ein- arssonar við sömu greinar og að auki við 6. gr„ sbr. 30. gr. áfengislaga nr. 33 1935. Þyk- ir refsing Guðna Hjartar Guðnasonar hæfilega ákveðin 12 mánaða fangelsi og rel'sing Guðna Einarsson 6 mánaða fangelsi.“ Skipaður sækjandi í mál- inu var Tómas Jónsson horg- arritari, en yerjandi hrl. Gunnar J. Möller. Þrfá féSög efna fiS slriðasiámskeiða á næsttmnL Þrjú félög hér í bænuni efna til skíðanámskeiða eða skíðavikna á næstunni. Þessi félög eru Glímufélagið Ár- mann, fþróttafélag Reykja- víkur og Farfugladeild Reykjavíkur. íþróttafélag Reykjavikur efnir til skíðanámskeiðs á Kolviðarhóli um næstu helgi, cr stendur yfir í sex daga. Kennari verður Magnús Kristjánsson fyrrverandi skíðakappi Vestfjarða. Full- skipað er nú Jiegar á þetta námskeið, en annað námskeið verður haldið næstu viku á eflir og geta þeir sem vilja sækja það, gefið sig fram i Verzluninni Pfáff á Skóla- vörðustíg. Ármenningar munu efna lil skíðanámskeiðs á næstunni. Bíða þeir nú eftir kennará sinuni, Guðmundi Guð- mundssyni skíðakappa, sem væntanlegur er flugleiðis frá Akureyri á næstunni. Vænta Ármenningar þess að nám- skeiðið geti liafizt n. k. mánu- dag. Verður Jiað haldið í Jós- efsdal, en dvalið verður í Iiinum nýja skála félagsins Jiar. Þátttakendur gefi sig fram við ólaf Þorsteinsson skrifstofustjóra í Kron eða Árna Kjartansson í Reykhús- inu við Greltisgötu. Farfugladeild Reykjavíkur efnir til skíðaviku dagana 25. fehrúar til 4. marz n. k. Skíða- vika þessi verður haldin að liinum nýja skála deildarinn- ar við Lögberg „Heiðarhóli“. Skíðgkennsla verður alla dag- ana. Væntanlegir Jiátttakend- ur geta gefið sig fram við ólaf Björn Guðmundsson i ReykjavíkUr Apóteki. Russar IreSsa brezka stríðsf anga / í brezka þinginu hefir ver- ið rætt um það, hvort mögu- leikar séu á því, að brezkir stríðsfangar losni úr haldi vegna framsóknar Rússa á austurvígstöðvunum. Var talið, að tvennar fanga- búðir væru annaðhvort á stöðum, sem Rússar væru komnir framhjá, eða væru rétt fyrir framan víglinu þeirra. í Jiessum búðum munu vera samanlagt um 60 Jiús. hrezkra fanga. Hinsveg- ar er vitað, að Þjóðverjar liafa flutt með sér allmikið af föngum á undanhaldinu. Er sagt, að Jieir láti fangana ganga um 29 km. á dag. Var þá bent á það, að hugsanlegt væri, að Rússar hefði náð þeim á þeim liraða. Heyrzt hefir getið um hrezka fanga, sem losnað hafa úr haldi, i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.