Vísir - 22.02.1945, Page 8

Vísir - 22.02.1945, Page 8
8 ViSIR Fimmtudaginn 22. febrúar 1945. Ljóðmæli Eggerts Ólafs- sonar, Ljóðmæli Jöns frá Bægisá, Rit Sigurðar Pét- urssónar, Ljóðmæli Svein- bjarnarEgilsSönar, Kvæða- bók Benedikts Gröndals, Sýslumannaævir, Þjóðsög- ur Jóns Þorkelssonar, Is- lenzkir þjóðhættir, Árbæk- ur Ferðafélagsins, Kvæði og sálmar I—II cftir Hall- grím Pétursson, Njóla eft- ir Björn Gunnlaugsson, Alþýðuljókin og Nokkrar sögur og Vefarinn eftir Laxness keypt mjög góðu verði. BÖKABtJÐIN FRAKKASTÍG 16. Sími 3664. Sá sem hefir LESIÐ VÍSI veit lívað er að gerast — HÉR ÁLANDI og ÚTIUMHEIM. Pantið blaðið í síma 1660. Citrónusafi. f Klapparst. 30 Sími 1884 BEZT AÐ AUGLÝSAI VlSI Kjólakragar Snuðblússur Blússuefni VERZL. Kristján Guðlangsson hæstaréttarlögmaður Skrifstofutími 10-12 og 1-6 Hafnarhúsið. •— Sími 3100. K. F. U. M. A.-D.-FUNDUR í kvöld kl Þórir Ivr. ÞórSarson stud rheol. flytur erindi um C. T. Hudd. Föstuhug'leiðrng': Pál Sigurðsson. TakiS Passíusálm- ana með á fundinn. — Allir karlmenn velkomnir. (485 FxLADELFIA. Samkoma vökl kl. '8ýj. Níls Ramselú' alar. (484 II. SKÍÐANÁM- SKEIÐ í. R. hefst að Kotviðarhóli næst- komandi mánudag. — Pátttaka tilkynnist, og skírtein’ sækist í Pfaff, Skólavörðustíg' 1, fyrir föstudagskvöld. Kem ari: Magnús Kristjánsson, fyrr- verandi skíðakappi V.estfjarða — Skíðadeild 1. R. ÆFINGAR í KVÖLL í -K.R.-húsinu: Kl. 7—8: Knattspyrna, 3 fl. Kl. 8—9 : Knattspyrna, 1. og 2. flokkur. Kl. 9—10: Meistaraflokkur. Stjórn K. R. ÁRMENNINGAR! íþróttaæfingar í kvöld í íþróttahús- inu. í minni salnum: Kl. 8—9: Fimleikar, drengir. Kl. 9—10: Hnefaleikar. í stóra salnum : Kl. 7—8: II. fl. karía b„ finil. Kl. 8—9: T. fl. kvenna, íiml. Kl. 9—10: II. fl. kv. b., fiml. Skíðanámskeið í Jósepsdal. Annað námskeiðið sem hefst næstk. mánudag við Skiðaskála. Armanns í Jósepsdal, er nú fullskipaö. Þriðja námskeið héfst mánudaginn 5. marz n. k. og er nú byrjuð skrásetning á Jiað, kennari er Guðmundur Guðnumdsson .skíöakappi, frá Akureyri. Stjórn Ármanns. FARFUGLADEILD REYKJAVÍKUR og Bandalag ísl. far- fugla halda sameigin- legan aðalfund i Bröttugötu föstudagimi 23. þ. m. kl. 8.30 e. h. Félagar, mætið vel og stund- víslega. Stjómirnar. 20 — 40 — 57 cm. rúilur, 80 — 9Q cm. rúllur, 30X40” arkir, 111S F 01 ýmsar stæroir, fyrirliggjandi. 1. Brynjólfsson & Kvaran. VÖNDUÐ stúlku, sem vill aðstoða við húsverk á litiu heimili utn tveggja mánaöa tíma, getur fengið framtíðar- atvinnu í vor. Kristþór Alex- sanöersson, Suðurgötu 3. Sími 5341.______________________(4S1 2 STÚLKUR óskast til að- ■sjá um heimili í fórföllum hús- móður ca. 2 mánuði. Hátt kaup. Matthildur Edwald, Frakkastíg 12. — (477 HALLÓ! Er byrjaður aftur að gera við closett og vatns- krana. Simi 3624.__________(490 GÓÐ stúlka óskast í vis't, sér- herbergi. Uppl. Sólvallagötu 45. __________________________ (492 STÚLKA getur fengið at- vinnu frá næstu mánaðamót- um í Kaffisölunni, ITafnarstræti 16. Húsnæði fylgir ef óskað er. (49b A m e r í s k LÖKK, hvít og glær. Pensillinn, Sími 5781. Begnhlífar (amerískar) nýkomnar. KVEN-ARMBANDSÚR, með keðju, hefir fundist. Uppl. 1 síma 5593 eða Ránargötu 46 miðhæð. (480 HAFNFIRÐINGAR! Tek að mér að sníða dömu- og telpukjóla. Þræði saman og máta ef óskað er. Guðmunda Guðmundsdóttir, Vörðustíg y, uppi. (472 FYRIR nokkr-u síðan tapað- ist af Rauða kross sjúkrabí' vara hjólbarði og felga grámál- uð með teinum, stærð 16x600. Skilist á Slökkvistöðina. (482 KVEN-ARMBANDSÚR tap- aðist i fyrradag. Vinsamlegast geri aðvart í sírna 1651. (486 LYKLAR hafa fúndízt. Uppl. á aígr. Vísis.' (489 REGIO h.t Laugavegi 11. HERB.ERGI óskast til leigu, helzt í miðbænum, sem fyrst. — Uppl. í síma 2867, eftir kl. 6. — ___________________(49i LÍTIL tveggja herbergja íbúð óskast. gegn húshjálp og þvottum. Uppl. í sima 1411 ef-tir kh r._______________ (495 ÍBÚÐ óskast, 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Fyrir- framgreiðsla eftir samkomu- lagi. Á'byggilegur maður í góðri vinnu, reglusemi í hví- vetna. Tilboð sendist lilaðinu fyrir 1. marz, merkt: „X-^Y“. (473 KVENARMBANDSÚR tap- aðist frá Hótel Borg að hár- greiðslustofunni Edina. Finn- andi vinsamlegast geri aðvart i síma 5959. Góð fundarlaun. -— (453 TVENN jakkaföt, önnur á ungling. ballkjóll og kápa, einnig drengjaföt á 4—5 ára til sölu. Uppl. í Bröúugötu 3 B, frá kl. 3—8. (478 SMOKINGFÖT á frekar stóran inann til sölu með tæki- færisverði. Gefjun, Hafnar- stræti 4. (479 FERMINGARFÖT á lítinn dreng óskast til kaups. Uppl. í síma 5322. Einnig er til sölu smoking á grannan mann. (483 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaðar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- götu 49.____________(317 Saumavélaviðgerðfr. Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — Sylgja, Laufásveg iq. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðuti, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sínii 2170-___________ (707 STÚLKA óskast í vist. Uppl. Brávallagötu 8, niðri. (488 TIL SÖLU klæðskerasaumuð fermingarföt, Lambhól við Þor- móðsstaði. Sími 1843. (487 NÝR ljóslækningalampi til sölu á Skólavörðustíg 16 A, sími 3729._____________(493 INNRAMJVIANIR, ramrna- listar, enskir tilbúnir rammar. Fljót afgreiðsla. Héðinshöfði h.f., Aðalstræti 6. (390 HARMONIKA, 5-föld (Hnappa harmonika) í góðu standi til sölu. Sími 5731, aðeins eftir kl. 8 e. h. (474 HAGLABYSSA óskast til kaups. Má vera cal. 12 eða 16. Uppl. í síma 1669, rnilli 5 og 7 í kvöld. (475 DÖKK föt á meöal mann til soln, tækifærisverð. — Guðm. Benjamínsson, Aðalstræti 16. Simi 3240. (476 Nz. 53 TARZAN 0G LJÓNAMAÐURINN Eftir Edgar Rice Burroughs. Orman og Bill tóku það ráð að reyna að komast undan eftir skógargötun- unt, ef ske kynni, a'ð þeir gætu fundið tré þarna í námunda.som hægt væri að komast upp i. „Það fer sér ekki neitt óðsiega," sagði Orman, er hann leit við. „Það telur sér vísa bráðina og ætlar a'ð leika sér að henni, eins og köttur að mús,“ svaraði Blll. Brátl voru þeir komnir út úr skóg- arþykkninu á litla grassléttu, þar sem var citt og eitt tré á stangli. Þeir fé- iagar voru ekki komnir nenta stuttan spöl út á grassléttuna, þegar þeir sáu ijónið konta á eftir þeim út úr skógar- þykkninu. Villidýrið hafði þefað uppi slóð þeirra og greikkaði sporið, er þeir hurfu því sýnum. Þetta var gríðarstórt veiðiljón, sem var bersýnilega soltið og þvi ákaflega griniint. Það þefaði af fótsporum þeirra félaga og urraði um leið græðgislega. Þegar það kom auga á mennina tvo, horfði það fyrst á þá grængulum glyrn- ununt og rak siðan upp ógurlegt veiði- öskur, „Við verður að hætta á að skjóta,“ sagði Orman. Forstjórinn skaut fyrsta skotinu, setn særði ljónið á höfði. Bill skaut svo. en hitti ekki. Nú voru góð ráð dýr. Ekk- ert skot var eftir i riffli Bills. Orman skaut öðru skoti, en árangurslaust. Og áður en honum tókst að skjóta aftur hafði villidýrið tekið undir sig stökk og réðst nú af mikilli grimmd á Orman.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.