Vísir - 28.02.1945, Síða 2
2
V 1 SI A
Migvikudaginn 28. febrúar 1945.
æ
nm bðpnoBá! hacpstaða.
Reykjavtk ekki aoils, „yegna sérsiöða um ýms málefni.“
járhagsnefndVestmanna-
eyjakaupstaðar hefir;
fyrir skemmstu sení bsejar-1
stjórnum kaupstaoa, ann-|
ara en Reykjavíkur, álykt-
un um nauðsyn á aukinm
samvmnu kaupstaða fands-
ins um sameigmleg áhuga-
og hagsmunamál.
Er þar lugt til, að fulltrúar
alira kaupstaða utan Reykja-
víkur komi saman á ráð-
stefnu í sumar til umræðu
um þessi mál. Jafnframt cr
bent á nauðsyn þess, að haf-
izt verði handa um aðgerðir
fyrir tryggingu tekjustofna
bæjarfélaganna og baráttu
fyrir þátttöku ríkisins í starf-
rækslu stofnana 'innan bæj-
arfélaganna, sem ba'irnir
bera nú allan kostnað af.
í umræddri ályktuu segir
m. a.:
„Það er mjög æskilegt,
margra hluta vegna, að
.stjórnir bæjarfélaga myndi
með sér nánara samband en
^ verið hefir bingað til. Með
* vaxandi kynningu og sam-
bandi má búast við auknum
og samciginlegum átökum
bæjarféiaga um ýms hags-
munamál, sem gæti verið
mjög erf'ilt, eðá jfafnvel ó-
mögulegt, fyrir liyert ein-
stakt þeirra, að livinda í
framkvæmd, cji scm þó
mælti takast, el' bæjarstjórn-
ir kaupstaðanna stæðu sam-
einaðar. Einnig má geta þess,
að samkoma noklmrra full-
frúa frá öllum bæjaríeKigum
landsins er mjög vel til þess
íallin, að auka skilning og
Jjekkingu bæjarfulltrúa á
málefnum kaupstaða hvers
annars, og gæti og ætti að
leiða til þess, að hin bezta til-
bögun himia ýmsu mála verði
tekin upp, eftir því sem við
á á hverjum stað. Þetta eitt
út af fyrir sig gæti verið tals-
verður árangur.
Ekki er ástæða til að rckja
hér hin mörgu sameiginlegu
áhugamál kaupstaða lands-
ius, en benda má á, að aðal-
lekjustofni þeirra allra er
eins báttað, og má búast við
að öl! bæjarfélög sitji, bvað
hann snertir, á svipuðum eða
sama bekk. Þess vegna hljóta
þan öll að hafa sameiginleg-
an hug á að fá tekjustofninn
sem íryggastan, í Iivaða
mynd scm hann er eða verð-
ur. Þetta atriði er geysi mik-
ilvægt og lilýtur að hafa
mikla Jjýðingu fyrir afkomu
bæjarfélaga og alis aimenn-
ings.
uæjarfélög • annast nii
ýmsar starfrækslur, sem cðli-
legt og sanngjarnt væri að
ríkið annaðist eða tæki ein-
bvern þátt í kostnaði, er af
þcim leiðir. Þcssi málefni eru
margþætt og kann að vera
að menn greini á um livérsu
langt beri að ganga, en það
ætli þá ckki að verða til fyr-
irstöðu því, að málin verði
rædd og gegnið til samvinnu
um þá þætti, sem ágrcinings-
lausl ,gr hægt að samcinast
uni. ;
Þes$ slcal sérslaklega gctið,
að fjijg'hagsnefnd gerir ráð
fyrir því, að Reykjavíkiirbæ
verði ekki boðin þátttaka. Sú
niðurstaða styðst við það, að
Reykvíkingar hafa sérstöðu
um ýms málefni, sérstaka að-
stöðu iil þess að halda á sín-
um málefnum.“
Hæstiréttur:
Nýlega var í hæstaréíti
kveðinn upp dómur í málinu
vaidstjórnfn gegn Konráð
Guðmundssyni.
Máli þessu var þannig liátt-
að, að á s.l. hausti ákvað
Bifreiðastjórafélagið Hreyf-
ill að 17. des. s.l. skyldi ganga
í gildi hér í bæ ný gjaldskrá
fyrir leigubifreiðar til mann-
flutninga. Var þar um all-
mikla hækkun frá eldri gjald-
skrá að ræða. Nýja gjald-
skráin var gefin út og afhent
’ bifreiðastjórum á Bifreiða-
|stöð Hreýfils, þar á meðal
kærða í máli þessu, sem ckur
bifreið er gengur þaðan. Þann
18. des. fór ákærði m. a. 2
ferðir innanbæjar og tók
þóknun fyrir aksturinn sam-
kvæmt hinni nýju gjaldskrá.
Verðlagsstjóri kærði þetta,
þar sem hann taldi að ó-
heimilt hefði vcrið af hálfu
Hreyfils að hækka gjald-
skrána án leyfis verðlagsyf-
irvalda, en það bafði ekki
verið veitt. Af bálfu kærða
var því binsvegar' baldið
fram, að ákvarðanir bifreiða-
stjóra um ökugjald féllu
ckki undir valdsvið verðlags-
yfifvalda. Iiéráðsdómurinn
liratt þeirri skoðun kærða og
leit svo á, að ákvarðanir um
gjaldskrá leigubifreiða féllu
undir valdsvið Viðsldptaráðs.
Var nýja gjaldskráin þvíctal-
in ólöglega sett og kærði tal-
inn hafa unnið til refsingar
fyrir að í'ara eftir henni. Var
hann dæmdur til greiðslu
sektar að upphæð kr. 100,00.
Þessý dómsniðurstaða var
staðfest al’ Hæstarétti.
Skipaður sækjandi niálsins
var hrl. Egill Sigurgeirsson
og skipaður verjandi hrl. Ól-
ai'ur Þorgrímsson.
um s jaimar.
Allur útflutningur héðan í
síðasta mánuði, janúar, fór
til Bretlands.
Eins og skýrt var frá á
sínum tíma nam útflutning-
urinn tæplega 16,9 milljónum
króna. Rúmlega helmingur
eða kr. 9.392.650,00, fengust
fyrir ísfisk, en auk þess kr.
7,066,500,00 fyrir freðfisk og
kr. 421.900,00 fyrir síldar-
mjöl.
Alls voru fluttar lit rúm-
lega 9032 smálestir ísfiskiar,
3245 smálestir freðfiskjar og
870 smál. síldarmjöls.
Arsmót Austfirð-
ingaíélagsins.
Saga áisstmkiids og
byggðasafn i undir-
llliance Francaise gengst fyrir
lelkhiís Dana.
i
| Þjóðverjar halda áfram að
cyöileggja dönsk leikhús. Er
þessi starfsémi þeirra þáttur
í ógnartilraunum þeirra
gagnvart almenningi í Dan-
i mörku.
Kalundborgar-útvarpið
sagði frá því nýlega, að Ap-
ollo-leikhúsið í Kaupnianna-1
höfn hefði eyðilagzt gersam-
lega, er 3 sprengjur sprungu
í hiisinu. Frá þvi var* ekki!
skýrt, að þarna var um!
hefndaraðgerð að ræða. I
Sprengingarnar urðu um
miðnætti, og það tók slökkvi-
liðið marga klukkutíma að
ráða niðurlögum eldsins. —
Seinna hafa horizt fréttir um
að „Vennelyst“-leikhúsið í
Aarlnis og Leikhús Silkihorg-
ar liafi verið sprengd í lof't
upp.
(Frá danska sendiráðinu).
£> . tsu f
Um þessar mundir hefst
fata- og fjársöfnun tii handa
bágstöddu fólki í Normandí
í Frakklandi. Er það Alliar.ee
Franeaise, sem gengst fyrir
þessari söfnun.
Framkvæmdanefndin, sem
er skipuð 37 þekktum körl-
um og konum hér í hæ, héfir
sent frá sér ávarp og heitir
á alla góða menn að styrkja
nefndina.
Munu verðn til sölu í verzl-
unum bæjarins gjafakort,
sem menn geta keypt og
horgað eins mikið fyrir og
hverjum finnst sanngjarnt,
en minnsta gjald er 10 krón-
ur. Einnig munu fatagjafir
verða vel þegnar."
Nú sem stendur er hörmu-
lcgt ástand ríkjandi í þess-
um hluta Frakklands, hæði
matyælaskortur, húsnæðis-
vandræði og aðrir örðugleik-
ar steðja að þessu fólki. Nú
þegar hefur verið sent tölu-
vert af fatnaði, scm frk.
Thora Friðriksson hcfur
safnað, með hernaðarflugvél-
um, en yfirstjórn flughersins
hér hefir lofað að greiða
eftir maúti fyrir þessum
flutningum. Gjafir jiessar
eru sendar í samráði við
frönsku stjórnina, og hefur
verið samþykkt að Avranch-
és-bær verði aðnjótandi gjafa
þessara, en þar var harizt,
eins og mönnum er kannske
kunnugt, Jiégar innrásin stóð
sem hæst, og er ástandið þar
sí/.t betra en annars staðar
í landinu. Til að annast Jiess-
ar framkvæmdir var kosin
7 manna nefnd, og er for-
maður hennar Pétur Þ. J.
Gunnarsson. Gjöfitm verður
vcilt móttaka í Parísarhúð-
inni í Hafnarstræti 6, svo og
hjá l'ormanni nefndarinnar,
Pétri Þ. J. Gunnarssyni, Mjó-
siræti 6.
Vonandi hregðast menn vel
við þessu mikla mannúðar-
starfi og láta sitt ekki eftir
liggja að- 'söfnun þessi lieri
sem heztan árangur. Verður
tekið á móti peninga-gjöfum
á skrifstofu blaðsins.
Fíá £él. bnmavarða.
Aðalfundur Brunavarðafé-
lags Reykjavíkur var hald-
inn þann 26. febrúar.
1 stjórn voru kosnir: For-
maður Sigurbjörn Maríus-
son, ritari Guðm. Karlsson,
gjaldkeri Þórður Jónsson,
varaform. Leó Sveinsson, og
fjármálaritari Finnur Rich-
ter. —
Félagið var stofnað á síð-
astliðnu ári, og hefur átt
miklum vinsældum að fagna
meðal hrunavarða.
Fnuttvazp om taí-
veitu Vesiíjaiða.
Fjórir þingmenn, Ásgeir
Ásgeirsson, Barði Guð-
mundsson, Sigurður Bjarna-
son og Finnur Jónsson flytja
frumvárp í neðri deild Al-
Jjingis um virkjun Dynj-
andisár í Arnarfirði. Sam-
kvæmt frumvarpi'nu skal
reisa hið fyrirhugaða orku-
ver við Dynjandisvog og
leiða raforku Jíaðan til
Patreksfjarðar, Bíldudals,
Þingeyrar, Flatevrar, Suður-
eyrar, ísafjarðar, Súðavík-
ur, Hnífsdals og Bolungavík-
ur. Ennfremur verður raf-
orkunni frá þessu orkuveri
dreift um nærliggjandi sveit-
ir eins og ástæður frekast
levfa.
Þessi rafveita skal vera
undir yfirstjórn og umsjá
ráðlierra og rafveitustjóra
ríkisins eða raforkumála-
stjórnar ef sett verður. Hlut-
verk þessarar Vestfjarðaraf-
veitu skal vera samkvæmt
frumvarpinu að afla al-
menningi og atvinnuvegun-
um á því svæði, sem hún nær
yfir nægilega raforku á sem
ódýrastan og hagfeldastan
há'tt. Rikisstjórninni skal
vera heimilt að taka að láni
allt að 9 millj. króna til Jiess-
ara lramkvæmda og leggja
fram 3 millj. af fé raforku-
sjóðs. Framlagi raforku-
málasjóðs slcal einkum var-
ið til dreifingar raforkunni
uin það svæði, sem orkan á
að ná til.
240—59 manns
vinna vi§ snjó-
moksinr.
Mikill fjöldi manns vinn-
ur nú við snjómokstur á
götum bæjanns.
Eru meðal annars notaðir
margir bílar við flutning á.
snjónum og fylgja margir
ménn, hverjum híl, til að
moka á Jiá. Hefur meðal ann-
ars verið unnið að Jiví að
moka götur í miðbænum,
Austurstræti, Kirkjyjistræti,
Aðalstræti, Bankastræti og
fleiri. Vegheflar hafa einnig
verið í notkun og eru Jieir
látnir ýta snjónum út að
götuhrúnum, til Jiess að fljót-
ar gangi að ferma bílana.
Samkvæmt upplýsingum,
sem Vísir hefur fengið frá
skrifstofu hæjarverkfræð-
ings, vinna nú 240—50
manns unnið að snjómokstr-
inum.
sm í banka.
Velmegun jókst mikið í
Svíþjóð á síðasta ári, þótt
skortur væri á ýmsum vör-
um þar í landi,
Innlög manna í banka juk-
ust um rúmlega hálfan millj-
arð, eða 615 milljónir króna
og koinust upp í 6,377 millj-
ónir króna. í árslok 1939 áttu
menn 4,401 milljónir króna
í sænskum bönkum. Innlög
í 80 stærstu sparisjóði lands-
ins jukust um 345 milljónir
króna í 3,616 milljónir kr.
- (S.I.P.).
Austfirðingafélagið í
Reykjavík hélt sitt árlega
mót nýlega að Hótel Borg.
Formaður félagsins, Sigurður
Baldvinsson, póstmeistari,
setti hófið, en það mun liafa
setið á fimmta hundrað
manns.
Meðan setið var undir horð-
um voru minni flutt og sung-
ið, hæði cinsöngur og fjölda-
söngur. Metúsalem Stefáns-
son flutti minni Austurlands,
Benedikt Gíslason frá Hof-
teigi lcvæði til Austurlands,
Árni Jónsson frá Múla minni
Islands, Valdimar Björnsson
liðsforingi fluti minni
kvenna. Einsöng sungu ung-
frú Anna Þórhallsdóttir og
Kristján Kristjánsson. Að
lokum mælti formaður l'é-
lagsins nokkur orð fyrir lýð-
veldisstofnuninni áður en
staðið var upp frá horðum.
Austfirðingafélagið var
ekki stofnað fyrr en fyrir til-
tölulega fáum árum, en hins-
vegar munu Austfirðingar
hér í Reykjavik liafa byrjað
á héraðasamkomum á undan
flestum öðrum byggðarlög-
um. Hafa Austfirðingar háft
Jiessi mót svo að segja óslitið
síðustu 40 árin.
Félagið. hefir um alllangt
skeið unnið ácS undirbúningi
á iitgáfu á sögu Austurlands.
Keima í byggðarlögum eru
starfandi nefridir, sem félagið
hefir haft samstarf við. Þess-
ar nefndir safna ýmsúm
fróðleik og undirbúa verkið
að öðru leyti lieima í bvggð-
arlögunum, eftir heztu getu.
A síðastliðnu ári voru gerð-
ar nýjar samþykktir fyrir fé-
lagið, óg á lýðveldisdaginn
17. júní var sögusjóður fé-
lagsins stofnaður með 15,000
krónum. Gat formaður Jicss
á mótinu. Eé þetta er mest
frjáls framlög eða hagnaður
af samkomum Austfirðinga
hér í hænum. Enn hefir eng-
inn sérstakur maður verið
ráðinn til að gegna ritstjórn-
arstörfum liins mikla sögu-
verks um Austurland, en
stöðugt er unnið af kappi að
undirhúningi málsins, bæði
heima í héruðurium og cins
hér í Reykjavík. Hafa sýslu-
félögin í heild lofað fjár-
framlögum til verksins, er að
útgáfu þess kæmi.
Auk söguútgáfunnar heitir
félagið sér fyrir myndun
hyggðasafns fyrir Austur-
land, auk þess sem Jiað hefir
ýms önnur verkefni á stefnu-
skrá sinni, er varða heill og
hag þessa landsfjórðungs.
Stjórn Austufirðingafélags-
ins skipa nú: Sigurður Bald-
vinsson, póstmeistari, for-
maður, Eysteinn Jónsson
alþm., Jón Ölafsson lögfr,,
séra Jakob Jónsson og Rík-
arður* Jónsson myndskeri.
Blfreið sfðlið.
I fyrrinótt var stolið hif-
reið, Jiar sem hún stóð fyrir
framan Listamannaskálann.
Fannst hún seinna um nótt-
ina innarlega á Laugavegi.
Var hún lítið eða ekkert
skemmd.