Vísir - 28.02.1945, Page 3
Miðvikudaginn 28, fcbrúar 1945.
V I S I K
ERLENÐAR BÆKUR:
Ný skáldsaga
]>ar sem bókakaup frá
enskumælandi löndum hafa
farið mjög vaxandi undan-
farin ár, þykir rít geta lííið
eitt um hslztu fatekur, sem
gefnar eru út í Englandi og
Bandaríkjunum, því að þær
koma hingað á sínum tíma.
Jolm Steinbeck, einn faezti
rithöfundur Bandaríkianna,
liefir nú senl frá sér nýja bók,
seni hann nefnir „Liannery
Row“. Hún gerist í borginni
Monterey í Kaliforniu, á lík-
um slóðuin og Tortilla Flat
(Kátir voru karlar), sem ný-
lega var í Gamla I3íó..
Cannery Row þykir að
mörgu ieyti lík Tortilia Flat,
enda gerist hún innan um
fóik af líku tagi og slæpingj-
arnir í eidri bókinni. Sögu-
lietjan er „Doc“, „visinda-
maður,“ sem er ailra hezti
karl og allir treysta á í fá-
tækrahverfinu í Monterey, ef
i nauðir rekur. Hann á rann-
sóknarstofu, iijúkrar hinum
sjúku, gefur lieilræði og lán-
ar nokkrar krónur, ef menn
erú „biankir“. Og þessi gæði
karlsins verða til þess, að
nokkrir slæpingjar ákveða
að halda lionum veglegt sam-
sæti. Þvi miður tekst svo illa
til, að þeir eyðileggja rann-
sóknarstofuna og „Doc“
verður eðlilega reiður, en svo
iagast þetta allt að lokum.
Þetta ér hlýleg, mannleg
1)q1v og vel trúanleg. Hún er
ef lil viil ekki Jjezta bók
Steinbecks, en liún er með
ijezlu bókum síðustu mánaða.
Innan skamms er væntan-
legt á markaðinn heimsfrægt
skáldrit, en það er bók Mer-
eskowskis um Leonardo da
Vinci, einn merkasta lista-
mann og fjölhæfasta, sem
nokkru sinni hefur uppi ver-
ið í héiminum. Þctta er mik-
ið rit, í allstóru broti, og
verður prýtt fjölda mynda
af listaverkum Leonardo’s.
Björgúlfur Ólafsson læknir (
hefur þýtt hókina, en Leiftur j
h.f. gefur hana út.
Saga þessa mikla lista-
manns er gullfalleg og meist-
aralega sögð. Hefur liún far-
ið frægðarför um heiminn,
verið gefin út á öllum helztu,
menningarmálum heimsins
og hVarvetna hlotið ijið
mesta lof. Er óneitanlega
mikiil fengur, að i'á þessa
bók á íslenzku.
Þýðandi bókarinnar, Björg-
úlfur Ólafsson, skrifar að
henni formála og segir þar
meðal annars:
„. . . . En höfundur tekur
þar til, er hann kemur auga
á tvo einkennilega menn,
sem bera höfuð og herðar
yfir allan fjöldann, hvor á
sinn hátt. Annar þeirra cr
Savonarola, rígbundinn af
ofsafenginni sannfæringu við
liið myrkasta og allra ófrjáls-
asta af kenningum miðalda-
kirkjunnar. Hinn er Leon-
ardo da \Tinci, alfrjáls í allri
hugsun og alger mótsétning
liins fyrrnefnda. A milli
þeirra dregur höfundur mjög
glögga og eftirtektarverða
mynd af Giovanni Boltraf-
fio. Hann er svo bundinn i
báða skó, að hann þorir,
sáluhjálpar sinnar vegna,
hvergi að vera af ijeilum
huga, vill báðum fylgja eða
hvorugum á víxl, er alltaf
leiksoppur efasemdanna, og
loks verður lífið honum of-
■raun. Hann merkir hmn ujjp-
Mona usa emr j_.eonai
er í heiminum.
lýsta hluta alþýðunnar, sem
finnur að margt er að verða
öðruvísi en verið hafði, en
skilur ekki, hvað á ferðum
er, og iiefði þó tekið l'relsinu
fegins hendi, ef Savonarola
og eldurinn hefði ekki ver-
ið annars vegar.
Utan um þessar aðalmynd-
ir málar svo höfundur mynd
sína al’ landi og þjóð, eins og
það var á Italíu fyrir og eft-
ir aldamótin 1500, en þá voru
ein hin nxerkilegustu tíma-
mót, sem gengið liafa yfir
kynslóð hvítra manna.“
Og um Leonardo sjálfan
segir þýðandinn:
„En furðuiegur nxaður hcf-
ur hann verið. livar sem
hann er nefndur í bókinni,
er eins og menn þrjóti oi’ð
til ]jess að lýsa atgerfi hans
og yfirburðum. Georg Bran-
des kallar hann „Vismand“
og „Universalgeni“ í bók,
sem hann þó skril'ar um
Michelangelo. I Encyclopædia
Brittannica (1914) segii’, að
sagan nefni engan mann, er
sé hans jafningi á sviði lista
og vísinda, og óhugsandi sé,
að nokkur einstakur maður
hefði enzt til að afkasta
hundraðasta parti af öllu ]jví,
senx hann fékkst við.
Hann var allra manna fær-
astur á öllunx sviðunx lista,
og Emil Ludwig hætir því
við, að „hann var eðlisfræð-
ingur á við Galilei, stærð-
íTæðingur á borð við Pytha-
goras, stjörnufræðingur á
við Kopernikus, hervélafræð-
ingur eins og Ai’kimedes og
uppfinningamaður jafnsnjall
og Edison“. (I bókinni unx
M i ð j a rðlvl i af i ð).
Það er alkunnugt, að það,
sem liggur eftir þénna mikla
yfirhurða niann, virðist vera
íangt frá því, senx menn
mundu vænta af lionum.
Menn þekktu raunar nokkur
málverk eftir hann og vissu,
að hinn ójjekkti Leonardo da
Vinci hafði verið óviðjafnan-
legur málai’i. Ein hók var
líka til eftir hann, „Um nxál-
aralist“, pi’entað fvrst um
30 árunx eftir dauða lians.
En aðgætandi er, að efí.r
dauða sinn var hann gleymd-
ur, eða í'áum kunnur, i meir
en 300 ár. En þegar forvitn-
ir inénn fórii að rýna í blöð
hans á öldinni sem leið, konx
aragrúi af teikningum af öll-
um sköpuðum hlutum í leit-
irnai’, og þar ao auki nxörg
þúsund blöð af handritum,
þar senx t'.llii ægir saman í
hrærigraut, hvað innan unx
annað, og ski’ifað þannig, að
lengi gat enginn annar lesið
það. En allt var að lokum
krufið til mergjar og gefið út
á sienni helming síðustu ald-
ar. Og af þeim blöðum hafa
menn lært hvílík undra-
stjarna liann var.
Starf lians var að leita,
Undirbúa, byrja. Þegar störi'
hans urðu kunn, seint og’síð-
ar meir, skildu mcnn, að
hann. hafði gert hinn mesta
sæg merkilegra uppfinninga
og uppgötvana, sem aðrir
fundu ekki fyrr en öldum
siðai’, og að híinn hafði lagt
undii’stöðu. að ótal mörgu,
sem 'aðrír byggðu síðar á.“
Mereskowski, höfundur
bókarinnai’, er rússneskur,
fæddur 1805, og er talinn í
úeornaroo ua v
lÍiCj.
Síðasta hefti lelplells.
Boðar allskonar nýmæli í næsta árgangi.
Helgafell, 5.—10. hefti 3.
árg„ er fyrir skömrnu komið
út. Er það nokkuð á 3. hundr-
að blaðs'ður að stærð, fjöl-
fareytt að efni og vandað að
frágangi.
Hefst í’itið á stulti’i grein
eftir ritstjórana um J'vrstu
þingræðissljóru hins íslenzka
lýðveldis, en Þorvaldur Þór-
arinssón skrifar nokkrar
hugleiðingar nm stjói’nái’-
skrá, senx Iiann nefnii
.Stefnuskrá Iýðveldisius“.
Baldur Andrésson skrifar
minningarorð nm hinn l'jól-
hæfa listamann Emil Thor-
oddsen og ern bjríar nokk-
urar myndir nxeð greininni,
bæöi aJ' iistamamiinum og af
mynduni, sem iiann hefir
gert. Þórbcrgur Þórðarson
ski’ifar ýtarlega gagnrýni
um Hornsti’cudinaghók, sem
hann tetur po oci.«m sýsiu-
K’sBffimi fi’emi’i um margt.
Er þetta gagnmerk grein og
nxá inargt af henni læra, eink-
um fyrir þá, scm vanda vilja
niallar sm.
í Helgafelli hefst nxeð
þcssu hei ti nýr greinaflokk-
ui’, sem nefnist „Aldahvörf“.
Er það flokkur alþýðlegra
úrvalsgreina unx yiðhorl' og
verkelni þeirrar nýaldar, sem
i vænduni er eða Jiegar runn-
in. og þannig gerð tilraun lil
að veita íslénzkum Icsendum
nokkra iieuúarsyn yiir pr .un
og horfur þeirrar heir s-
menningar, senx nú er í dcigl-
iiinii. Að þessu sinni eru
þrjár greinar tilheyrandi
þéssum flokki í hefliini, „I
anddvri nýrrar aldar“ eftir
Herbert Reed, „Ný vísinda-
viðhorf“ eftír J. Ö. Bernal,
og „Þróun Jífsins pg íTamtíð
röð allra fremstu rilhöi unda
Rússa. Aöur hcfur komið út
eftir hann á íslenzku skáld-
sagan „Þú hefir sigrað Cxali-
lei“, einnig þýtt af Björgúlfi
Ólafssyni og gefið úl af
Leiftri h.f.
mannlelagsins“ eftir Joseph
Nr^'T'íini.
Barði Guðmundsson skrif-
ar um Grundvöll fornnor-
ræns tímatals, Bjarni V i I -
hjálinsson einskonar viðbót
eða slíýringu á grein sinni
„Tungutak hlaðanna“, er
i'irtist í næst síðasta hefti.
Iíelgafells. Þessa grein sína
i'efnir Bjarna „Blaðamál og
flatármál“. Frú Ingeborg Sig-
U'jonsson skrifar endurminn-
ingar um mann sinn Jóhann
Sigurjónsson skáld frá árun-
um 1912 1!) og kennir þar
margra grása. Munu margir
vinir og aðdáendur Jóhanns
liafa gaman af að lcsa þessar
eiidurnxinningar frúariimar.
Gunnlaijgur O. Scheving rit-
ar um Edvard Muncli, fræg-
asta nxálara Norðurlanda og
birtir jafnframt mýiidir eft-
ir listamanninn. „Fasteignir
hi’eppsins" lxeitir saga eftir
Guðmund Daníelsson, með
teikningum eftir Eggert 51.
Laxdal. Snorri Hjartarsoú
skrifar um Njálumyndir eífir
íslenzka listamenn, cn það er
vitað, að í vændum er ný út-
gáfa á Njálu nxeð nútima
stafsetningu, og annast lista-
mennirnir Giniiilaugur
Scheving, Snorri Arinljjarnar
og Þorvaldiir Skúlason s<">gu-
legar teikningar í bókina.
Birtast nokkur sýnlshorn af
myhdunx ]>essum í^icð grein
Siiorra.
Ivvæði eru í lreftimi ei’lir
5Iagnús Asgcirsson, Eiuar (
Sveíiisson, Sigurð -Eihárs
Ölöfu Si gur ðardó tt ur,
Jóhamiessqn, Fríöu Einai
Nordahl Grieg.
Hjörvarðúr Arnason ritar
grein um Listarcghir, í Ev-
rópu og Ameriku og f’ ;a
þtuÍTi gréiii f 'öída'niyné-.
Loks er í HelgafeUi vh:r-
legur bókmenntabálkur, I cll-
ara hjal, Undir skilnlngs-
trénu, í dag og á morgun o.
m. fl.
Ritstjórar Helgafells boða
aílskonar nýhreytni í næsta
Fi’anxli. á 8. síðu.