Vísir - 28.02.1945, Side 6
6
VIS I R
Guðmimdur Jóns-
soe söngvazi
fiestaz löz sinni
iil Amezíku.
Guðmundur Jónsson söngv-
ari hefir orðið að í'resta för
sinni vestur um haf um ó-
ákveðinn tíma, og mun í
fyrsta lagi geta farið vestur í
sumar, og jafnvel ekki fyrr
en í haust.
Áslæðan fyrir þessu er sú
að kennari Guðmundar
vestra, Lazar Samoiloff,
létzt þann 18. þ. m. og fékk
Guðmundur skeyti um þetta
að vestan. En leyfi lil Ame-
ríkuferðar fá ekki aðrir
námsmcnn en þeir, sem hafa
fyrirfram tryggða kennslu
vestra. Nú er þessi trygging
úr gildi fallin fyrir Guðmund
og hann verður að útvega sér
nýjan kennara áður en liann
leggur af stað. Mun þetla
seinka för hans um óákveðinn
tíma.
Á meðan Guðmundur verð-
ur að bíða efnir liann tii
hljómléika úli á landsbyggð-
inni, og mun halda þá fyrstu
í aprílmánuði. Ekki er enn
fyllilega ákveðið hvað marga
hljómleika Guðmundur held-
ur né livar.
Nýlega hefir Guðmundur
haldið tvo hljómleika liér í
höfuðslaðnum, sem áttu að
vera kveðjuhljómleikar lians.
Söng hann fyrir troðfullu
húsi áheyrenda og við fá-
dæma góðar undirteklir. Varð
hann að endurtaka sum lögin
og syngja mörg aukalög. Von-
andi gefast bæjarbúum enn
nokkur tækifæri til að hlusta
á hann áður en hann fer.
d3jaml Cjii Jro.undsáon
löggiltur skjalaþýðari
(enska).
Suðurgötu 16. Sími 5828.
Heima kl. 6—7 e. h.
Sfrætisvagnastjóraj:
semja.
f dag náðist samkoinulag
mvili Bifreiðastjórafélagsins
Hreyfils annars vegar og
Stræt isvagna Regkjaoíkur
hins vegar, út af kjarabót-
um bifreiðastjóranna.
Hafa samningar slaðið yf-
ir að undanförnu milli þess-
ara aðila og hótuðu bifreiða-
stjórarnir verkfalli, ef ekki
næðist samkomulag fyrir 1.
marz.
í nótt lagði sakadómari
fram i.niðlunarlillögu, seiu
baðir aðilar hafa gengið að.
Samkvæmt þessum tillögum
sáttasemjara helzt kaup og
vinnutími óbreytt frá þvi
sem- áður var, en hinsvegar
fá hifreiðastjórarnir nokk-
urar kjarahætm-. einkum
varðandi veikindadaga.
ÞóeSez lénsson feæj-
arsfijéri í Ólaísíirði.
Fyrir skömmu fóru fram
bæjarsjórnarkosningar í Ól-
1 afsfirði. Var Þórður Jónsson
kjörinn bæjarstjóri. Forseti
j bæjarstjórnar var kjörinn
• Þorsteinn Þorsteinsson út-
1 gerðarmaður, og varaforseti
Árni Vaidimarsson útibús-
stjóri.
Aofflt ástand.
Sænsk blöð skýra frá því,
að Stórþingsbyggingin í Osló
hafi verið í mjög aumu á-
standi, er Þjóðverjar fyrir
skömmu afhentu hana kvisl-
ingayfirvöldunum til - notk-
unar.
Þjóðverjar hafa Iiirt öll
teppi, inálverk, Ijósakrónur,
jafnvel málmskrárnar og
hurðarhúnana.
Kvislingar voru víst ekkert
hrifnir, þegar þeir fengu
bygginguna afhenta í þessu
ástandi.
(Frá norska hlaðafulltr.).
Miðvikudaginn 28. febrúar 1045,
11—12 þns. lítzaz
mjélkuz í mozgun
I morgun komu 11—12
þúsund, lítrar mjólkiir í búð-
irnar. Var það mjólk úr ná-
grenni bæjarins, nokkuð af
Borgarnesm jólkinni, sem
kom í gærmoryun og mjólk
sem kom ofan af Akranesi.
Vonast er eftir því, að ekki
verði minni mjólk á morg-
un, jafnvel þótt engin mjólk
komi austan yfir fjall, sem
er ennþá vafasamt. Fvrir há-
degið í dag kom skip úr
Borgárnesi með mjólk, og
verður lienni útlilutað i
fyrramálið, ásamt annarri
mjólk, sem kann að berast.
Ázétting ízá F. í. 1.
í lilaði yðar í gær birtuð
þér ályktanir frá sameigin-
iegum fundi stjórna Bygg-
ingariðnfélaganna í Reykja-
vík, sem haldinn var 21. þ.m.
1. töluliður ályktana
hljóðar svo:
Að iðnaðarmenn sjálfir
og félög þeirra ákveði tölu
iðnnema á ári hverju, og
lýsir vanþóknun sinni á
nemendaútboði íslenzkra
iðnrekenda, er fram kom á
síðasta ári.
f sambandi við þessa á-
lyktun fundarins vill F. í. I.
taka þetta frarn:
Enda þótt margir meðlim-
ir F. í. I. Iiafi beðið mikið
tjón vegna vöntunar á fag-
lærðum mönnuin hefir fé-
lagið i heild ekki talið það
hlutverk sitt að láta það mál
til sín laka. Félagið liefir
enga samþykkt gert um
nemendafjölgun í iðngrein-
um. Því er og með öllu ó-
viðeigandi aðgerðir Iðnað-
armálanefndar Vinnuveit-
endafélags íslands í þessu
máli. Skiptir það í þessu
þ,unbón(Vi engu máli þótt
bréfum þessu viðvikjandi
liafi verið veitt móttaka á
skrifstofíi félagsins.
Virðingarfyllst
Félag ísl. iðnrekenda.
Önnur umferS
bridgekeppninni
spiluð i gær.
Önnur umferð Bridge-
keppninnar var spiluð í gær.
Eftir þá umferð eru stig og
vinningar sveitanna sem hér
segir:
1. sveit Lárusar Fjeldsted
(529 stig og 2 vinninga, 2.
sveit Harðar Þórðarsonar
594 stig og 2 vinninga, 3.
sveit Axels Böðvarssonar
582 stig og 1 vinningur, 4.
sveit Halldórs Dungals 581
stig og 1 vinningnr, 5. sveit
Jóns Guðmundssonar 565
stig og 1 vinning, 6. sveit
Lárusar Karlssonar 560 stig
og i/2 vinning, 7. sveit Ing-
ólfs Guðmundssonar 555
stig og V2 vinning og 8. sveit
Eggerts Benónýssonar með
542 stig, en engan vinning.
Þriðja umferð verður
spiluð á sunnudaginn kem-
ur kl. 1 í Röðli.
Leiðrétting. •
I bréfi til blaðsins um
veltuskattinn, sem birtist í
blaðinu 22. þ. m. hefir orðið
leiðinleg prentvilla, sem
leiðréttist hér með. í 21. linu
í öðrum dálki að neðan
stendur orðið „samstarfs-
flokki“ en á að vera „and-
ófsflokki“.
BÆI&RFBETTI8
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni. Sími
5030.
Næturakstur.
annast B. S. R. Sinii 1720.
Ársháfíð
Félags Snæfellinga og Hnapp-
dæla verður haldin að Hótel
Borg föstudaginn 2. marz. Að-
göngumiðar sækist fyrir 28. þ.
m.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir danska sjónieikinn Álfhól
í lcvöld kl. 8.
Fjalakötturinn
sýnir revyuna „Allt i lagi lagsi“
annað kvöld kl. 8.
Næturvörður
er í Laugavegs Apótcki.
Bazar
lieldur Kvenfélag Frjálslynda
safnaðarins i Listamannaskálan-
ufn í dag.
íþróttakvikmyndasýning
verðnr næstkomandi fimmlu-
dagskvöld kl. 7 e. h. i Hafnar-
fiarðarbíó. Sýndar verða úrvals
iþróttakvikmyndir islenzkar og
útlendar.
Útvarpið í kveld.
Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl.
19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25
Þingfréttir. 20.20 Föstumessa í
Fríkirkjunni ísíra Árni Sigurðs-
son). 21.15 Kvöldvaka: a) Árni
Pálsson prófessor:: Frá Hirti
Þórðasyni rafmagnsfræðingi. —
Erindi. b) 21.40 Ivveðjur vestan
um haf: 1. Einar Páll Jónsson
les kvæði. 2. Tónleikar. 22.00
Fréttir. — Dagskrálok.
KR0SSG&TA m. 9
Skýringar:
Lárétt: 1. Tengsli, 3. grein,
5. Jivíkli, 6. guð, 7. félag, 8.
bókstafur, 10. innýfli, 12.
veitingahús, 14. greinir, 15.
fljót, 17. titill, 18. synti.
Lóðrétt: Mamma, 2. slá, 3.
duft, 4. vænnrar, 6. friði, 9.
mann, 11. naut sín, 13. hvilir,
16. tónn.
RÁÐNING
Á KROSSGÁTU NR. 8:
Lárétt: 1. Náð, 3. pen, 5.
ar, 6. ló, 7. Kak, 8. úf, 10. pesl,
12. mar, 14. rit, 15. lón, 17.
Lu, 18. ullina.
Lóðrétt: 1. Nahúm, 2. ár,
3, póker, 4. neyttu, 6. lap, 9.
fall, 11. sila, 13. ról, 16. Ni.