Vísir


Vísir - 28.02.1945, Qupperneq 8

Vísir - 28.02.1945, Qupperneq 8
) -F V 1S 1 R Miðvikudaginn 28, febrúar 1945. Unglingspiltnr, ábyggilegur og vandaður, 1(5—18 ára, golur fcngið atvinnu við pakklu'isstörf nú þ.egar. GEYSIH H/F Veiðarfæradeild. Melgaíeil. Framh. af 3. síðu. árgangi tímaritsiiis. I undir- Jmfnngi er m. a. einskonar l)rélal)álkur mcð nýju sniði, þár scm hægt er að koma á iramfæri í stuttu máli mark- verðUm hugmyndum, lyrir- spurnum cða upplýsingmn. Annað nýmæli er einskonar þreifikönnun á vinnubrögð- um þýðcnda á síðustu árum og á að birta árangurinn í næsta árgangi. Komið hefir til orða að í íiæsta árgangi verði og birtur rildómur um Alþingis- og Stjórnartíðindi og er þcgar búið að ráða færan mann til að laka að sér ])að starf. Lof- að..er ritgerðum um framtið- arstjórnarskrá Islands og fengið vilyrði frá mönnum úr öllum stjórnmálaflokkum að .skrifa þær. Gerðar liafa ver-ið ráðstaf- anir til 'þess að fá öndvegis- höfunda meðal nágranna- þjóðanna til þess að skrifa bókmentalréttii- öðru hverju fyrir Helgafell. Á næstunni er lofað greinum eftir Þorstein Þorsteinsson sýslumann, Rarða Guðmundsson þjóð- skjalavörð, Halldór Iier mannsson bókavörð, Gunn:u’ Thoroddsen alþm. o. fl. Einn- ig er lofað i næsta árgangi grein cftir góðkunnan fræði- mann um fjárveitingar Al- þingjis til skálda og lista- manjia. bjamjöl fæst í ¥erzL SeSloss Ve&tui’götu 42. Sími 2114. Aðalfundur Náttúra- 'fræðifélagsins. Hið íslenzka náttúrufræði- félag hélt aðalfund sinn s. 1. laugardag’ í 1. kennslustofu háskólans. 1 stjórn voru kosnir Finn- ur Guðmundsson, Birgir 'l lxm’lacius, Árni Friðrllísson, Guðm. Kjartansson og Geir Gígja. Varamenn Sigui’ður Pétui’sson og Ingólfur Da- Satin-kjélaelni, í’autt hvíl Glasgowbnðin Freyjugötu 26. 45 hænsni til sölu hvítir Italir. Sími 3961. ÞRIÐJA SKÍÐA- NÁMSKEIÐ í. R - heíst næslk. mánudad aö KolyiSarhóli. Þátttaka til- kynnist í Pfaff, SkólavöruSstíg i, fyrir fístudagskvöld. Kennari: Magn- ús Kristjánsson, fyrrverandi skiöakappi Vestfjaröa. Skíðadeild í.R. ÁRMENNINGAR ! íþróttaæfingar okk- ar í kvöld verða bannig: I í iþróttahúsinu: í jninni salnum: | Kl. 7-—8:. Glhmtæfing, drengir. 8— 9 : Handknl.; drcngir. 9— 10: Hnefaleikar. t stóra salnurn: 7— 8 : Handknattl. karla. 8— 9: Glímuæfing, O-—10: 1. fl. kárla fimkikar. í Sundhöllinni: 9— 10 : Sundæfing. Stjórn Ármanns. Skíðamótið í Jósepsdal. Þeir, sem óska eftir aö kom- ast á næs.t.a skiðanámskeið í Jósepsdal, sem hefst á mánu- daginn kemur, eru beönir aö gefa sig fram fyrir hádegi á niorgun við Ólaf Þorsteinsson. Sími 1727 eða Árna Kjartans- son. Sími 4467. (583 víðssou. Eiidurskoðeixdui’ voru kosiiir Ársæll Árnason og Einar Magnússon, til vai’a Bjarni Jónsson frá Unnar- hólti. Félagið heldur fundi einu sinni í máiiuði, og er þar jafn'án flutt fræðsluerindi. Aðsókn ;ið fundunnm er allt- 'af að aulcast, cn ætti þó að ■ vera miklu meiri, svo fræð- andi eru þeir. Félagið stend- I ur einnig fyrir ferðunx að sumrinxx, t. d. síðastl. sumar til Vestnxannaeyja, til þess að kynnast fuglalífimi, og upp i Kjós til athugana á jurtunx. Hafa ferðir þessar orðið mjög vinsælar. ÆFINGAR f KVÖLD. í Menntaskól- Kl. 8—9: Handbolti kvenna. — 9—10: ísl.enzk glíma. í Austurbæjarskólanum: — 8.30—9.30 : Fimleikar 1. í Sunddhöllinni: — 9—10: Sundæfing. Frjáls-íþróttamenn. Fundur j kveld kl. 8.30 i fé- leigsheimili V. R. i Vonarstræti 4. Áriöandi að mæta. Stjórn KiR. fi. LESTRARFÉLAG kvenna hcldur fund föstudaginn 2. þ. m.,kl. 8.30 e. h. í Húsmæðra- skóla Reykjavíkur. Skýrt frá árangri af bazarnum. — Dreg- ið i happdrættinn. Kaffidrykkja , Stjórnin. (588 1 ." — .1.M.1 ■■ 1 1 ■ i.... 1— — L0.G.T. — UNGLINGAST. UNNUR nr. 38. Aögöngumiðar aö afmælis- íagnaðinum og samsætinu eru afhentir í kveld kl. 5—7 í G. T,- hsúinu. Gæzlumenn. (37.6 TAPAZT hefir karlmannsúr- kcöja úr gulli. Finnandi beð- inn að hringja í síma 3070. (544 — KVEN-ARMBANDSÚR hefir fundizt. Uppl. Njálsg. 82. IIÚSNÆÐI, fæði, hátt kaup getur stúlka fengið ásarnt at- vinnu nú þegar. LJppl. Þins'- holtsstræti 35. (580 HÚSNÆÐI. Óskum eftir 2 herbergjum og eldhúsi meö öll- um þægindum gegn hálfsdags- vist- eða meira. Erum 4 í heim- ili. Tilboð, með uppl., leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: ..4 í heimili“, ‘strax. (584 FORSTOFUHERBERGI til leigu nú þegar fyrir einhleypan. Sá, sem getur lánað sima. geri"- ur fyrir. Uppl. i sínxa 1879. (587 STÓR stofa til leigu i nýju húsi. LIúsgögi\ einnig til sölu. Tilboö, merkt: ,,Sólríkt“, send- ist afgr. fyrir laugardag. (591 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaðar eft.ir niáli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- götu 49. (3U BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sírni 2170. (707 HALLÓ! Er byrjaöur aftur að gera viö Closett og vatns- krana. —• Sími 3624. (490 INNRAMMANIR, ramnia- listar, enskir tilbúnir rammar. Fljót afgreiðsla. Fléðinshöfði h.f., Aðaístræti 6. (390 EF ÞIÐ eruð slæm í hönd- unurn, þá notið' „Elíte Hand- Loticn“. Mýkir og græöir hörundið, gerir hendurnar fallegar og hvítar. Fæst í lyfjabúöum og snyrtivöru- verzlunum. (321 Fataviðgerðin. ■ Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Siiixi 5187. (248 GET tekið lieim sauin, helzt lagersaum. Tilboð, merkt: ,,Saumaskapur“, sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld.(573 Saumavélaviðgerðir. Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — Sylgja, Laufásveg 19. — Sími 2656. TVÆR STÚLKUR geta tek- ið aö sér ræstingu á skrifstof- uni eða hreinlegum iðnvinpu- stofum. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardagskvöld, merkt: „Vandvirkni“. (574 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast í vist frá 2—9. aðallega til að gæta barns: Uppl. Srnára- götu 9A. Sími 1948, (578 NÝR barnavagn til sölu. — Uppl. í sinxa 5085. Flaðarstig 20. (560 <=41“rúÐAPKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa ir. Past hjá slysavarna- sveitum um land allt. — 1 Reykjavík afgreidd í síma ,Sr>-7. (364 NÝR selskapskjóll til sölu á Smiðjustíg 12, niðri._______(570 FERMINGARKJÓLL, ásamt undirkjól, til sölu. Verð : 150 kr. Uppl. á Vífilsgötu 24. (571 KÁPA, svört með silfurref, til sölu á fremur háa stúlku. Ránargötu 5 A, neöstu hæð. (572 SILFUR-stokkabelti (steypt) til sölu: Túngötu'2, niðri. (576 FERMINGARKJÓLL og orgel til -sölu á Laugavcgi 85. (577 2 SKÍÐASLEÐAR, 2 ung- lingaskautar. með skóm og.2 kolaofnar, lil sölu. Haðarstíg 15, uppi.___________________( 570 TIL SÖLU 41-a lamna Tele- funkentæki og ferðafónn, á- samt plöturn, á Laugavegi 85, kl. 7-3°—9- _____________(581 SNJÓKEÐJUR, ónotaðar; á vörubíl, til sölu. Gísli Kr. Guö- mundsson, Hyerifsgötu 66 A. (582 VIL KAUPA kjólföt á stór- an mann og vil selja nýsaumuð klæðskersaumuð föt á sam- svarandi niann. Uppl. í síma 1836. (585 AM.ERÍSK húsgögn, ný, tii sölu: 2 stólar, 3-settur sófi, með útskornunx örmum og baki. Einnig mjög vandað og failegt teppi. Stærð 2.75X3-70- Til sýnis í Mjóstræti 3 í kvöld frá 5—8. _____________________('586 FERMINGARFÖT til sölu. Öldugötu 23. (590 Ni. 58 TABZAN OG LJÖNAMAÐURINN Eítir Edgar Rice Burroughs. Pegar Rhonda Jheyrði til Arabanna .sneri hún.sér við og sá þá, að nokkrir þeirra voru á eftir þeim. HVin sló í hest sinn og þeysti á eftir lausu hestununi. Állt í einu byrjuSu Arabarnir að skjóta, því l>eir ætluðu ekki að láta stúlkurnar kóniast undan með alla fararskjótana. Sfúlkurnar lieyrðu hvininri af kúluiuim. Skothríðin fældi hestana, svo þeir geistust nú áfram í æði. llhonda og Naomi ríghéldu sér, til þess að detta ekki af baki. Loksins tóku lirópin og köllin í Aröbunum að fjarlægjast og svo heyrðist ekki lengur til þeirra. „Okkur tókst þetta,“ sagði Rhonda. Naomi hristi höluðið þegar hún hugsíiði til hættnanna í skóginum. Þegar dagaði, voru'stúlkurnar komn- ar út úr frumskóginuxn út á autt og gróðurlaust land. Allt í einu kallaði Rhonda upp yfir sig: „Þessi liæð — það er hæðin sem merkt er á uppdrætt- inum — gróðurlaust eldfjall. Kannske Arabarnir hafi, eftir allt saman, þaft á réttu að standa. Ef til vili er Demantu- skógurinn þá til?“ Naomi ætlaði að fara að svara, þegar liestarnir skyndilega nánxu staðar og skulfu af ótta. Þeir þefuðu í kringum sig og spertu eyrun og stukku svo aftur af stað. Ráðar stúlkurnar litu í sömu átt. Griðarstórt og grimmilegt ljón kom nú í ljós fram á iriilli trjánna i skógarjaðrinum. Það öskraði ógur- lega.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.