Vísir - 14.03.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 14.03.1945, Blaðsíða 2
2______ , ~_____________ VlSIR Miðvikudaftinn 14. marz 1945. Þetta íólk var á Dettifossi og bjargaóist Skúli Petersen Tryggvi Steingrimsson Bjarni Árnason Eugenia Jakob- Lárus ina HaÍÍ'grinissðn Bjarnason Erla Sigrún Axelsdóttir Magnúsdótur Gísli Guðmundsson Nikólina Kristjánsdóttir Sigurgeir Svanbergsson Hafliði Ilafli'oason Geir J. Geirsson Baldur Asgeirsson Bogi Porsteinsson Sigurjón Sigurjónsson Anlon Líndal Jónas Böðvarsson Eirikun Pétur Ólafsson Kolbeinn Skúlason Kristján Simonarson Ásgeir 'Magnússön Erlendur Ó. . Jónsson Davið S. Jónsson Ólafur Björn Ólafsson Páll B. Melsled Hallgrímur Jónsson Ölafur | Valdimar Tómasson 1 Einarsson Theódór H. Rósantsson Ragnar Guðmundsson ÞliSB IfíSSai VORU SÍMST MeS tiiku Kustrin er úr vegi ruít síerkasta vígi Þjóð- verja ausían Berlínar. Rússar geta nú hafið sókn til borgarinnar beint úr auctri. — Fyrir tæpum tveim cldum tóku Rússar Berlln. Það er fróðlegt að kynnast atburðum þeirra tíma. Greinin er eítir Liddell Iiart. Berlínarbúar voru skelf- ingu lostnir, er jteir fréttu að Rússar væru á næstu grös- um. Cr suðaustri fréttist til Todtlebens hershöfðingja í nokkurra kílómetra fjarlægð með 4 herdeildir hyssuliða og 5 sveitir Donkósakka, en úr ausari nálgaðist Chernichev með 12 þúsund riddara, mót- spyrnulaust. Yfirmaður setuliðsins í Berlín, Rochow hershöfðingi, vildi gefast upp, en hin gamla stríðshetja, von Seydlitz hers- höfðingi, sem var staddur i horginni, heimtaði, að verj- ast, og hans skoðun varð of- an á. Ctvirki borgarinnar voru mönnuð og 2. október 17(50 námu herskarar Rússa staðar við úthverfi horgar- innar og hjuggu sig undir, að því er þeir álitu, eina höfuð- orustu sjö ára stríðsins. Friðrik mikli Prússakon- ungur, studdur fjármagni og mannafla frá eldra Pitt, álti í höggi við bandalag Frakk- lands, Rússlands, Austurrík- is, Svíþjóðar og Saxlands, en á meðan voru Englendingar að ná Canada og Indlandi frá Frökkum. Árið 1700 hafði verið mesta hrakfaraár fyrir Friðrik mikla. I orustunni við Kunersdorf höfðu Rúss- ar fellt eða tekið höndum 19 þúsund af hermönnum Iians og nú varð hann að skilja Berlín eftir næstum varnarlausa, á meðan hann fór norður, á móti Svíaher. öfund og afbrýSi. Ef Todtlehen hefði ekki öf- , undað yfirmann sinn, Cherni- ; chev hersliöfðingja, mundi á- rásin á Berlín eflaust hafa gengið samkvæmt áætlun. Fyrirskipanirnar frá St. Pél- urshorg voru skýrar: Að taka Berlín. Tilgangurinn var: 1. Skattleggja hana um 4 millj- ónir daia og taka skuldahréf fyrir uppliæðinni, tryggð með gislum, ef upphæðin væi4 ekki til í reiðu fé. 2. Að eyði- leggaj vopnahúrið og mynt- sláttuna, og 3. Hlýða rit- stjóra Berlínarhlaðanna, sem höfðu skrilað móðgandi um- mæli um Rússa. Chernikov hafði skipulagt samræmda tangarsókn, riddaralið hans átti að sækja fram á hægri hakka Spree-árinnar, á með- an byssuliðar Todtlebens hrutust inn um Branden- horgar-hliðið. En Todtleben vildi heldur vinna orustuna eftir sínu eigin höfði. Hann heið því ekki eftir Chernichev, heldur hóf árás- ina, frá hæðunum handan Kotsehuse-hliðsins, með öfl- ugri stórskotahríð, að morgni Iiins 3. október. Um kvöldið missti Todtleben þolinmæð- ina og ákvað að taka borg- ina með áhlaupi. Rússar brut- ust inn um Halle- og Kotse- buse-hliðin,‘en sér til mikill- ar (índrunar rákust þeir þar á 14 þúsund manna lið, und- i rstjórn prinsins af Wirten- hcrg, sem hafði komið til borgarinnar nóttina áður. Eftir grimmilega hardaga varð Todtleben, sigurvegar- inn úr 11 herferðum, að láta undan síga. Skrifaði hann þá langt kæruskjal til Rússa- drottningar og kvartaði mjög undan stórskotaliði sínu. Meðan þessu fór fram íafði Chernichev sent njósna- sveitir uppeftir hægri bakka Spree-árinnar, og því næst skipaði hann Kósökkum sín- um til atlögu úr norðaustri. ‘En á meðan Kósakkarnir gerðu bæn sína, á undan or- ustunni, var Todtlehen, sem nú hafði náð saman við her Austiirríkismanna, að taka á móti uppgjafarboðum horg- arstjórnar Berlínar, með kaupmanninn Gotzkowski í fararbroddi. Er prinsinn af 1 AVirtenberg heyrði að Cher- i nichev væri að búa sig til at- í lögu, sá hann sitt óvænna og I yfirgaf horgina með allan sinn her og lét borgarstjórn- ina um uppgjöfina. Herra Gotzkawski tók nú á öllum sínum hyggindum til að reyna að fá skilmálana mildað'a. Todtlehen hað um 4 milljónir dala. „Væri ekki hægt að sleppa með 1% milljón?" spurði kaupmaður- inn, og er Todtleben féllst á það, sagði Gotzkövvski: „Við horgum við fyrstu hentug- leika.“ Todtleben vildi hrenna myntsláttuna. „Yð- ar göfgi lætur sig ekki lienda slíkt," sagði Gotzkowski, „peningar sláttunnar renna ekki i pyngju konungsins, heldur ganga þeir til munað- arleysingjahælisins í Pots- dam.“ Todtleben hlífði mynt- sláttunni. Hann sendi herflokk til vopiiabúrsins, en þar voru öll vopn og annar útbúnaður á bak og burt: „Vissulega er lítill hernaðarlegur ávinning- ur í að eyðileggja opinberar byggingar," sagði Gotzkow- ski, en báuð í staðinn eitt- livað af gömlu vopnadrasli til eyðileggingar, og það varð úr. „En ritstjórarnir, hinir illmálgu ritstjórar?" Todt- lcben vildi ná í þá, til að gefa þeim verðskuldaða refkingu. Gotskowski leiddi fram fyr- ir hann gamlan og gráhærð- an blaðamann og reif hár- kolluna af liöfði hans. Todt- leben hneigði sig með virð- ingu pg setti hárkolluna á höfuð hans aftur. Hin þýzka uppgjafaraðferð gekk að ósk- um._ Þann 13. október frétti Chernichev að Friðrik mikli nálgaðist borgina með óvíg- an her.' llann óttaðist að her Todtleben yrði umkringdur í horginni og hörfaði á braut úr henni, en tók með sér borgarlyklana, sem enn þann dág í dag eru í rússnesku safni. Berlín hafði verið sigruð af rússneskum vopnum, cn Tódtleben hafði verið sigrað- ur af prússneskri undir- hyggju. I stað þakklætis fékk liann ofanígjöf og brottrekst- ur, en þó aðeins um stundar- sakir, því hans var bráðlega þörf aftur. Drottningin skrif- aði honum: „Reiði vor varð takmarkalausy er vér lásum Iiernaðarskýrslu yðar, þar sem þér í fyrsta lagi ýkið stórlega yðar eigin verðleika, án þess að bíða eftir því, að vér viðurkennum þá; í öðru lagi, |)ó að afrek yðar séu fyrst og fremst hernunl að þakka, ])á gefið þér í skyn að hann hafi frekar orðið vður til trafala en hitt. — I ])riðja lagi hafið þér móðgað Cher- nichev hershöfðingja, en hann á í rauninni heiðurinn af tölui Berlínar, þó hann hafi setið á sér, vegna skyhl- unnar. I fjórða lagi, þó að bandamenn vorir veittu að- stoð við töku borgarinnar, þá virðist oss sem yður langi til að skapa sundrung þeirra i milli. I fimmta lagi, að þó að áhrif stórskotaiiðs yðar kæmu greinilega í ljós, þá sÝnið þér þvi óverðskuldaða lítilsvirðingu. 20. nóvemher 1760 í St. Pétursbórg, undir vorri hönd og innsigli.“ I mörg ár eftir fall Bcrlín- ar áttu Prussar eftir að nota vopnahúrið og peningaslátt- una i liernaði sínum gegu Rússum og hinir óhýddu rit- stjórar áttu eltir að skamma þá, sem ætluðu að hýða þá, margra ára skömmum. Rögnvaldns Sigur- jéussou píauéklkan holám hSjémleika í Washington. Rögnvaldur Sigurjónsson, píanóleikari, sem dvalið hefir 1 við nám hátt á þriðja ár vest- i ur í New York, mun halda sjálfstæða hljómleika í Wash- ington þ. 15. apríl n. k. Hann mun leika í Nation Gallery of Art. Fá ekki aðrir að koma þár fram en menn, sem hafa mikla hæfileika til að bera og verða þcir að ganga uíidir sérstakt próf áð- ur. — Hefir Rögnvaldur hlotið framúrskarandi góð með- mæli kennara og annarra píanósnillinga, er spá honum mikils brautargengis á sviði hljómlistarinnar. Rögnvaldur hafði ákveðið að koma heim að áliðnu sumri í sumar, en nú hafa skapazt óvæntir samgöngu- erfiðleikar, svo að ekki er hægt að segja með ákveðinni vissu hvenær hann er vænt- anlegur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.