Vísir - 14.03.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 14.03.1945, Blaðsíða 7
'Miðvikudaffihn 14, marz 1945. VISIR i Frá mönnum og merkum atburSum: )! í: f * Kalbáturinn S—24. cn hluti af stefni skipsins varð eftir í kafbátnunn og lokaði þannig gafinu, sem. myndazt hafði. Sjóh æddi inn í rafhlöðu-hólfið, og áhöfnin leitaði þegtrrt hælis við sæmilegt öryggi í véiaeftiriitsbyrginu öðr-* um megin í kafbátnum, og íundurskeytabyrgimuu Nú liefði mátt ætla, að þeir, sem voru í eftirlits-< 71 „Hvernig stendur á því?“'spurði Marscllus. „Við áttum mikla spámenn í fjöllum Samaríu löngu áður en mustérin komu til sögunnar og prestaletingjarnir fóru að leika listir sínar. Við Samverjar höfum all'taf tilbeðið guð á fjalls- tindunum eða i skógarlundurium." „Það finnst mér lika skypsamlegl,“ sagði Marsellus glaðlega. „Það eru nú engin meðmæli með trúarhrögð- um okkar,“ rumdi karlinn, „en eg býst við þvi, að þér hafið ætlað að vera kurteis.” Marsellus skellibló við þessi orð Benjamíns, en hann glotti og strauk sér um nefið. „Þér eruð mjög glaðlyndur, ungi maður,“ sagði .hánn. „Það fer eftir tilefninu, herrá,“ svaraði Mar- sellus, því að bann vildi ekki að Benjamín héldi, að hann væri einhver hláturmildur kjáni. „Þér crttð mér eldri maður, svo að munar mörgum árurn.“ „Éiinnitt — og þér leljið, að maður, sem er kominn lil ára sinna hafi leyfi ti 1 að vera rudda- legur við sér vngri menn?" „Við virðumst vera á sama máli að þvi leyti," sagði Marsellus. Benjamín beygði sig yfir vinnU sína og lilö innilega. „Hvað heitið þér, ttngi maður?" spurði hann skömmu síðar, en leifckki itpp. Marséllus sagði honum það og bann spurði þá: „Hversu lengi ætlið þér að dveljast í Aþenu?" Demetríus lagði við hlustirnar, er.Benjamin spurði þessa. Verið gæti, að Marsellus ætlaði að fara hið bráðasta til Rómaborgar, þar seni allar aðstæður voru gerbreyttar. Hann hafði ekki enn sagt, livað hanri ætlaðist fyrir eða ef lil vill ekki liugsað um það enn. „Eg veit það ekki,“ svaraði Marsellus. „Ef tíl vill nokkurar vikur. Hér er margt, esm mig fýsir að skoða.“ „Hvað eru þér búinn að vera hér lengi?" sptirði Benjamín. Marsellus leit spurnaraugum á Demetríus og hann svaraði fyrir hann. „Éru þér húinn að fara upp á Mars-hæðina?“ spurði karlinn. „Nei,“ svaraði Marsellus og var það óljúft. „Akropolis?" „Ekki ennþá." . „Hafi þér séð Parþenon?" „Nei — ekki enn.“ „Hunnn! Hvað hafi þcr hafl fyrir stafni?" „Eg Iiefi livílzt," sagði Marsellus. „Eg er ný- kominn úr tveim sjóferðum." „Hraustlegur, ungur maður eins og þér, þarfn- ast engrar hvildar," sagði Benjamín, lieldur hæðinn. „Tvær sjóferðir? Þér eruð víðförli. Hvar voru þér?“ Marsellus lileypli brúnum. Honum var farið að þykja nóg um forvitni karlsins. „Við komum hingað frá Róm,“ sagði bann og vonaðist til að karlinn gerði sig ánægðan mcð Jiað svar. „Það er ein ferð,“ sagði Benjamín og vænti meira. „Og áður — fórum við frá Joppu lil Róma- borgar." „Jæja, frá Joppu?“ Benjamin leit upp úr verki sinu, en nú var Ijóst að áliugi hans var vakinn. „Þér voruð þá í Jcrúsalem. Iívað er langt síðan þér voruð þar?‘‘ Marsellus reiknaði það i Imganum og ságði honum. „Jæja!“ sagði Benjamín. „Þér voruð þá í borginni um páskavikuna. Mér er sagt að ýmsir einkennilegir atburðir hafi gerzt þar.“ Demetrius lirökk við, fór að tvistíga og leit áhyggjusamlega á húsbónda sinn. Benjamin leil á liann andartak og veitti þessu athygli. „Það er sennilegt," sagði Marsellus og fór undan i flæmingi. „Mikill mannsöfnuður hafði flvkkzt til borgarinnar. Á öllu var von.“ Hann kippti í belti sitt og gekk skrefi fjær karlinum. „Eg mun ekki tefja yður lengur.“ „Komið á morgun, rétt fyrir sólsetur,“ sagði Benjamin. „Þá skal kyrtillinn verða tilbúinn. Við getum fengið okkur vinglas saman, ef þér viljið vera gestur minn.“ Mai’sellus liikaði, áður en hann svaraði og leit á Demetrius sem hristi höfuðið eilítið, eins og hann gæfi til kynria, að ekki væri rétt að hætta á neitt. „Þetta er vel boðið,“ sagði Marsellus. „Eg veit ekki, hvað eg mun taka mér fyrir liendur - á morgun. En geti eg ekki komið sjálfur, mun eg senda eftir kyrtlinum. Má eg borga yð- ur nú?“ Hann seildist eftir pyngju sinni. Berijamin bélt áfram vinnu sinni, eins og hann liefði ekki heyrt hvað Marsellus sagði. Eftir diykklanga sturnl leit hann upp og borfð- ist i augu við Marsellus. „Eg held,“ sagði hann og strauk kyrtilinn varlega, „eg held, að þér séuð öfús á að tala — um þenna Gyðing.“ Marsellusi varð illa við og Iangaði sýnilega lil að fara. „Sagan um hann cr blandin sáesauka,“ sagði hann stultur i spuna. „Sársauki er tengdur öllunj sögum úm Gyð- inga,“ svaraði Benjanrin. „Má eg búast við yð- ur á morguri ?" „Ja-á,“ sagði Marsellus, á báðum áttum. „Það er ágætt,“ tautaði Bénjamín. Hann rélti upp beinabera höndina. „Friður sé með yður!“ „Hm þakka yður fyrir,“ stamaði Marsellus, því að bann vissi ekki, bvort bann ælti að kveðja Gyðinginn með sömu orðum. Ef (il vill væri það ekki rélt umgengnisvenja. „Verið þér sælir,“ sagði hann að lokum og þótti óhætt að segja það. Þegar Marsellus og Demetríus voru komnir út á göluna, litu þeir spurnaraugum hvor á ann- an og gengu yfir götuna til leikhússins, sem nú var mannlaust. „Sjk’rilinn karlfauskur,“ tók Marsellus til máls. „Eg held, að mig langi ekki til að sjá hann framar. Heldur þú að hann sé geðveikur?" „Nei,“ svaraði Demetríus, „því fer fjarri. Ilann er mjög vitur maður.“ „Eg býst við þvi, að þú lítir svo á, sem það mundi vera vitleysa hjá mér að fara til lians á inorgun." noninu, nciou geiao Konno Kainatnum upp at eigmi ramleik, og er sennilegt að vatnsþéttu dyrunuinii hafi ekki verið lokað í tæka tíð, og í stjórnar- eðáf eftirlitshólfinu hafi ekki verið líft vegna gasmynd-« unar, og kafbátsmenn hafi þannig flúið hólf úri hólfi. Og svo .urðu þeir 34 að láta fyrirberast í aðalvélarrúminu og 6 i tundurskeytabyrginu fram iH En þeir, sem voru í vélarrúminu voru vitanlega/ miklu verr settir en hinir, vegna þess hve margirt þeir voru og loftbirgðirnar litlar. En þeir þraukuðu' og.nærðust á grænmeti og kartöflum. Þeir þrauk- uðu í von urn björgun, það sanna högg þeirrný En þeir gátu ekki umflúið örlög sín, því áð ekkf var 'iinnt að hefja björgunárstarfið í tæka tíð öj* halda því áfram veðurs vegna. Aðeins ein orðsending farinst, skrifuð með rauðh um blýanti: „Elytjið lík mitt til Pelnar, 6569 Suður 19. gölu^ Omaha, Nebraska." Þcgar þetta var ritað, vissu kafbátsmenn, að öll[ von var úti. ] Biðin hefur verið löng og crfið, þótt þeir vaftn laust hafi reynt að tala hvetjandi liver við annam Þeir Iiöfðu allir háttað og lagzt fyrir — undir liinztn. svefninn. Á hillu fannst súrefnisflaska, ósnert aö’ því er virtist. Hvers vegna notuðu þeir ekki þetta súrefni? Hvi tilkynntu þeir, að birgðir þeirra' væru þrotnar? Vai’ það vegna ]>ess, að þeir höfðu glatað allri von —• og vildu ekki kveljast leilgur? En eins og áður yar, frá skýrt var loftpípa fest við hólf þeirra nokkrumi klukkustundum eftir að seinustu liöggin að innhn- verðu frá heyrðust. „Já, herra. Það er bezt a‘ð liugsa ekki meira um það að sinni.“ „En — eg mundj ekki endilega þurfa að tala um þetta leiðindaatvik i Jerúsalem," sagði Mar- sellus. „Eg get bara sagt, að eg vilji ekki tala um það.“ Hann talaði, eins og hann væri að þylja ræðu, sem hann ætlaði sér að halda við þetla tækifæri. „Þá væri málið útrætt, býst eg við.“ „Já, berra, þá ætli það að vera útrætt,“ sam- sinnti Demetríus, „en verður það þó ckki. Benja- min lætur ekki þagga niður í sér i einu vet- fangi.“ Mundu þessar seinuslu súrefnisbirgðir hafa orði<? þeim til bjargar? Hefðu kafararnir getað komiðmat- vælum og öðru gegnum tundurskeytapípurnar — og kafbátsmenn þraukað, í von um björgun? Þessum spurningum verður aldrei svarað til fulls og kannske er það fyrir beztu, að ckki er unnt aö svara þeim ákveðið. En það er ekki ósennileg tilgáta, að kafbátsmenn hafi gengið til livíldar, án jiess að hafa gefið upp alla von, og ætlað sér að nota súr- efnisbirgðir seinustu flöskunnar, er þeir vöknuðn. Og svefninn kom, svefninn, sem varð dauðasvefn þeirra. Lík þeirra félaga voru grafin í Arlingtonkirkju- garði í Washington, þar sem margir beztu synir, þjóðaririnar eru grafnir. Séra Magnús á Tjörn gifti mann þann, er Jón hét Geirinundsson. Hann hafði áður verið* kvæntur og sainið illa'við þá konu. Þegar prestur kvaddi bónda, kvað liann við hann þessa vísu: gjörðu þá mína bón, fyrst Svanlaugu eg þér seidi og saman i hjúskap ’felldi: Agaðu hana í orðum, . en ei sem Steinunni forðum. Geirmundsson góður Jón, Svo er sagt', að þá er séra Magnús þjónaði Stærra- Árskógi, færi einn sóknarnianna hans til og vckli upp draug þar i kirkjugarðinum, en hefði liitt á nióður sína. Varð maðurinn örvita af hræðslu, er hann varð þess vis, hvernig til hafði tekizt, og vildi nú fyrir hvern nnin konia kerlingu niður aftur, en gat ekki við hana ráðið. Prestur iá inni i rúnii sinu, en gat ekki sofið. Gekk hann þá út og sá, hvað uin var að vera. Hjálpaði hann manninum að koma kerlingu niður, en samt fylgdi keriingin syni sínum ávallt eftir það. Einu sinni var maður þessi ásamt presti á ferð inni í Möðruvallasókn, og á bæ einum, þar sem þeir komu, hafði bezta kýrin i fjósinu drepizt um nóttina, var um kennt draugs þess, er ínanninum fylgdi. Presti fétl þetta illa, enda talaði bóndi þung- lega uni skaða sinn.. Þá kvað pprestur af móð til kerlingar: Ef þú dvelur hér cina stund, örgust myrkra skræða, eg ríf þig sundur rét% scm hund með römmu afli kvæða. (Grima) Og svo fór að fyrnast yfir þennan atburð. — Eix um allt landið var lengi rætt um, hvað hægt væii að gera, til jiess að gera kafbátana öruggari. Og að því hafa fjölda margir sérfræðingar unniö' síðan og orðið mikið ágengt, þótt sennilega verði aldrei hægt að fyrirbyggja öll kafbátaslys frekar eix önnur. — Og um áreksturinn, scm leiddi til þess, að áhöfn kafbátsins S—24 beið bana á mararbotni, og þau mistök, sem urðu, er ckki ástæða til að fjö’l- yrða frekar en gert hefir verið, en því má þó við bæta, að ávallt er auðveldara að sjá margt ef.tir á eix fyrir. Spiengingin í New London, Texas , Árið 1937 gerðist einhver hinn átakanlegasti vicG burður þessarar aldar, og þó lengra væri farið aftup í tímann. New London er bær í Texas, og er miðstöð á ein- hverju mesta olíulindasvæði heims. Snemma árs 1937 lagði sprcnging í rúst nýtizku skólahús, seiix reist hafði verið þarna i borginni, og yfir 400 drengir, og telpur fórust. Skólahúsið var fagurt og vandað, byggt al' stáli og steypu, og börnin, sem þarna stund- uðu nám, voru frá 9 ára aldri. I Netw London er mikil velmegun, en bærinn ep ekki stór. Þarna eru fáein verzlunarhús og nokkrir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.