Vísir - 14.03.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 14.03.1945, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 14. marz 1945. TISIR FJÖLDIISIENDINGA KDNNA NO AÐ META STANGARVEIH Vatnaíélögunum fjölgar stöðugt. Viðtal við Ölaf Sigurðsson á Hellulandi. lind, en jafnframt Jtörf þau, er lúta að fiski- rækt í ám og vötnum landsins, eru stöðugt að verða umfangsmeiri og jafnframt árangursríkari. Á hverju ári svo að segja eru stofnuð fiskiræktarfélög við nýjar og nýjar ár, og má nú svo heita, að þessir1 félagsskapir séu orðmr til víðast hvar á landmu. Það er ólafur Sigtlrðsson fiskiræktarráðnautiir á Hellulandi, sem er yfirmað- ur þessara mála. Hefir hann ferðazt um landið árum sam- an og hvatt menn af mikilli elju til að hyrja friðun fall- [ sainanlagt um vatnánría fyrir rányrkju árlega, en fy netaveiðinnar og taka upp stangaveiði. Vísir hefir liaft tal af ól- afi Sigurðssyni og innt hann eftir gangi heild. út fvrir stangaveiði þessara mála í Veiðifélögin? — Um veiðifélögin, segir ólafur, er það að segja, að þeim er óðum að fjölga. Net- in eru svo að segja að liverfa úr ánum, að minnsta kosti þeim álitlegutsu þeirra, en i staðinn að koma stangaveiði. Iíemur alltaf betiu- og betur í ljós, að þessi brevtta veiði- aðferð liefir ómetanleg áhrif í þá átt að auka laxinn í ánum. Hefir einnig komið í ljós við þessar breyttu veiðiaðferðir, að laxþurrðin i ánum hefir nálega ein- göngu stafað af rányrkju, eins og reyndar alltaf hefir verið haldið fram. Þeir aðilar, sem heima eiga en jatntramt skapað fjökla manns ánægju, sem nétaveiðin gerir engan veg- inn, auk þess sem hún er rán-J yrkja af verstu tegund. • Sem dæmi um hvaða þýð- ingu friðun ánna getur liaft og hefir liaft i fjölmörgum tilfellum þér á landi má nefna litla á eins og Laxá í Leirársveit. Hún var ein af fyrstu ánum, sem friðaðar voru. Um það bil sem bún var friðuð mátti heita að hún væri að eyðileggjast- af n'eta-. veiði, þannig að sáralítill lax,1 eða silungur fékkst úr henni, nema þá á fáeinum stöðum., En hinsvegar eftir að áin var friðuð óx laxinn skjótl i lienni. Nú er þessi á leigð fyrir 15.000 kónur •ir friðunina gaf áin sáralitlar beinar telcj- ur. Svipaða sögu mætti segja um margar fleiri ár. En auk þess að friða árn- ar sjálfar hefi eg lagt lil að fjarðarbotnar við árósa yrði friðaðir. Það er reynsla vís-, indamanna, meðal annars í Bretlandi, að bleikju. og sil-, ungsveiði bvggist á þvi að, ^ ármynnin séu friðuð, en, , veiði þeirra silungstegunda getur verið allt að J)ví eins. golt „sport“ og laxveiðin. Frægur enskur laxveiðimað- ur sagði mér, að hann áliti að Eyjafjarðará til dæmis,. gæti orðið einhver bezta, silungsá i lieimi, cf fjörður- inn væri friðaður. Reynslan um Fnjóslcá sannar þessi um- mæli hins enska manns mjög vel. Stýrimannaskóli á ísaíiiði. Einkaskeyti til Vísis. Isafirði í gær. % Skipstjóra og- stýrimanna- félagið „Bylgjan“ hér hefir kosið 5 manna nefnd til þess að hafa með höndunt fjár- söfnun til stýrimannaskóla á ísafirði, sem veiti fyllstu fiskiskipstjóraréttindi. Ætlun félagsins er að safna myndarlegri fjárhæð til þess að koma hugmyndinni í framkvæmd og þess vænzt, að bæði bæjar- og ríkissjóður styrki málefni þctta. Tilgangurinn með stýri- mannaskóla bér er sá, að hér- aðsbúar, sem flestir eiga mest undir fiskveiðiuu, geti átt kost sem mestrar heima- menntunar í þeim fræðum, sem fiskimönnum eru nauð- synleg, Það hefir Iengi verið áhugamál Vestfirðinga, að fá fiskiskipstjóraskóla á Isa- l'irði, og má vænta þess, að ITugmynd „Bylgjunnar“ fái góðar undirtektir. Arngrímur. Svikarinn íékk fyrir ierðina. Fregnir hafa borizl frá Noregi um að alræmdur svikari hafi verið ráðinn af dögum. Maður þessi hét Erling Solheim Granslierred og var liann drepinn, er hann var nýkominn ofan úr óbvggð- um, þar sem hann hafði ver- ið að safna upplýsingum mn norska föðurlandsvini, sem höfðu leitað til fjalla, til að Fiskvegir. En auk þessa. sem hér hér hefir verið minnzt á hef- a félagssvæðunum, skilja vel ir verið unnið aðþví aðlcngjaj forða lífi sínu. Gestapo liafði hverja þýðingu félögin liafa. hina fiskgengu hluta ánna. 1! héitið manninum 100 þús. Eg veit ekki til að eitt einasta fyrsta lagi til þess að svæðr krónum fvrir förina, en hann félag, er sett liefir verið á þau, sem vatnafélögin getáifMfékkívrir ferðina“, áður en náð yfir, geti orðið stærri og. jiann sætj tekið við blóðpen- fleiri notið góðs af og einnig • lil þess að fleiri veiðimenn Fjáröflunarnefnd Hallveigarstaða. HEIMILISPRÝDIN. Heimilisprýðin er nafn á sjóði, og voru lögð drög að stofnun bans 22. dag maí- mánaðar árið 1933. Atti sjóð- ur þessi að verða til eflingar byggingarsjóði Hallveigar- staða, en þó einkum að verða styrktar- og verðlaunasjóðúr, er stofnunin tæki til starfa. 1 Markmið sjóðsins var birt i jblöðunum, en bar lítihn ár- angur. En þar sem margt hefir læevtzt síðan árið 1933 og nokkrir peningar hafa nú borizt byggingarfyrirtækinu í minningargjöfum, þá telur fjáröflunarnefnd Hallveigar- staða það i’étt, að birta stéfnuskrá sjóðsins í aðalat- riðum. Þeir, sem vilja minn- ast einhverrar góðrar konu, lífs eða liðinnar, í hvaða stétt og stöðu senx hún er, eða votta viðurkenningu og halda minningu hennar á loft, senda þessum sjóði, er hlotið hefir nafnið „Heimil- isprýðin", allmyndarlega peningaupþhæð, ásamt mynd af þeirri konu, sem minning- in er helguð, nafni hennar, heimili, aldri og stöðu. Þegar Hallveigarstaðir verða fullgerðir, verða allar slíkar myndir geymdar í þar til gei’ði’i bók á völdum stað í beimilinu. Sjóðnum skal varið til styrktar ungurri stúlkum, er vilja búa sig und- ir heimilisstorf, eða nema listfengan heimilisiðnað. •— Nokkrum hluta vaxtanna skal varið lil að prýða Hall- veigarstaði. Peningar þeir, sem berast kunna í þennan sjóð, unz húsið er fullgert, skal nota til að koma húsinu upp, en greiða verða Ilall- veigarstaðir sparisjóðsren tur af þeim í sjóðinn frá viðtöku- degi. Um 700 þúsnnd kr. í barnaspíialasjóði Hringsins. Kvenfélagið Hringurinn á nú samt.als nærri 700.000 kr. í Barnaspítalasjóði sínum. í gær barst Barnaspítala- sjóðnum enn ein stórgjöf, að uppliæð kr. 10.000. Grefand- inn er útgerðarfélagið Hrönii li.f. Aðalfundur i Kvenfélaginu Ilringurinn er nýafstaðinn og var sama stjórn endurkosin og í lienni sitja þessar konur: Frú Ingibjörg Cl. Þorláks- son (form.), frú Anna Briem, frú Jóhanna Zoega, frú Mar- grét Ásgeirsdóttir, frú Guð- rún Geirsdóttir. Varastjórn: Frú Sigrún Bjarnason og frú Anna Ásmundsdóttir. í fjársöfnunarnefnd starfa sömu konur og áður: Frú Margrét Ólafsson. (form.), frú Herdis Ásgeirsdótlir, frú Margrét Ásgeirsdóttir, frú Soffía Haraldz, frú Lára Árnadóttir. — Fé, sem gefið er í Barnaspítalasjóð Hrings- ins er undanþegið skatti þetta ár. Tekjur Barnaspítalasjóðs Ilingsins 1944 vóru: Gjafir kr. " 181.598.40. Minningar- gjafir 42.550.00. Minningar- spjöld 27.109.45. Áheit 4.000.00. Söfnun Fjáröflun- arnefndar 134.536.30. Ilapp- drætli 9.111.67. Ctiskemmtun 94.851.04. Bazar 11.285.08. Aðrar tekjur 945.09. Samtals 508.987.03. — i sjóði frá fyrra ári voru kr. 183.026.01 og nemur sjóðurinn því samtals kr. 692.013.04. laggirnar hafi dáið út aftur. Nú eru tekjur fleslra félag- anna orðnar miklar af leigu fyrir árnar. Nema þær frálgeti komizt að ánum á sama 5 þúsundum krónum fyrir til 20 þúsund hverja á. Veiðimenning? — En félögin hafa haft þýðiúgu í mörgum fleiri efnum en að auka laxastofn- inn í ánum. Um það leyti, sem byrjað var að stofna hér veiðifélög við árnar voru sárafáir íslendingar, scm kunnu þá merkilegu iþrótt tíma. \ríða liagar þannig til, að skanimt frá sjó eru ílúð- ir eða fossar, sem ekki eru gengir laxi eða silungi en árnar að öðru jöfnu engu verri fyrir lax ofan við þess- ar torfærur. Ilefir því mikið verið gert að því að gera svo- kallaða fiskvegi i vatnsföll hér og þar um landið og hafa nú alls verið gerðir 16 slikir fiskvesíir alls. Iiefir komið í íngunum. (Frá norska blaða- fulltrúanum). Næst siiasta irniíeið að veiða á skilning á stöng, eða Iiöfðu! UÍós, áð þessi lenging á fisk- henni. Var helzt j svæðum vatnsfallanna hefii uni um monnum þær ar, friðaðar höfðu verið að ræða að leigja úlend- sem fvrir netaveiði. En þetta liefir breytzt. Skömniu eftir að far- ið var að friða árnar fór á- huginn fvrir stangaveiði' mjög að vaxa meðal islend- inga. Þeir fóru að skilja, að stangaveiðin er íþrótt, sem vel er þess verð að þjálfa sig i, því að fátt veilir meiri ánægju. Hafa féliig manna, sem stofnuð verið á síðari árum stuðlað að því að auka j bæði stóraukið laxinn cða silunginn í ánuin auk þess sem svæði þau er vatnafé- lögin geta náð yfir liafa auk- izl stórum, segir Ólafur að lokum. veiði- liafá mjög veiði- menninguna og kunnáttu manna í stangaveiði. Þýðing vatnafélagánna. — Eins og eg sagði áðan, segir Ölafur, líafa árnar orð- ið þeim aðilum, sem land i iga að þeim, stói felld tekju- 1 Góðtemplarahúsið í Bol- ungarvík brann i fyrradag. Kviknaði í því laust eftir kl. 4 í fyrradág, og þrátt fyrir aðgerðir slökkviliðs staðarins éyðilagðist luisið alveg að innan, en sjálí' grindin héklc þó uppi. Þetta var eina sam- komuhúsið í Bolungarvík og eitt stærsta luisið á staðn- um. Eldsupptök eru talin vera út frá reykháfi. Ilúsið var um 40 ára gamalt. 1 Sjötía og næst síöasta um- ferð bridgekeppninnar fór fram í gærkveldi. A sunnudaginn kemur verður síðasta umferð spil- uð að RÖðli. Standa nú leikar þannig,- að sveit Lárusár Fjeldsted er hæst að stigum, en sveit Harðar Þórðarsonar liæst að vinning\ím. En þess- ai’ tvær sveitir sþila samaa á sUnliudaginn. Éftir sjöttu umferð standa leikar þannig: 1. Sveit Lár- usar Fjeldsted 1829 stig og 4V-> vinning. 2. Sveit Harðar Þórðarsonar 1775 stig og 5 vinningar. 3. Sveit Halldórs Dungals 1773 stig og 4 vinp- ingar. 4. Sveit Lárusar Karls- sonar 1708 stig og 3 vinning- ar. 5. Sveit Axels Böðvars- sonar 1705 stig og 3 vinn- ingar. 6. Svcit Jóns Guð- mundssonar 1702 stig og 2 vinningar. 7. Sveit Eggerts Bcnónýssonar 1686 stig og 2 vinningar. 8. Sveit Ingólfs Guðmuiídssonár 1646 stig og V-i vinnineur. 27.500 krónur til styrktar tónlistar- mönnum. Fyrri skömmu var úthlut- að styrkjum til tónlistar- manna. Cthlutunina annaðist nefnd, sem er kosin með þetta fyrir augum. Nefndina skipa þessir menn: Björgvin Guð- mundsson, Hallgrímur Helga- son og Sigurðúr Birkis. Styrkjunum var skipt nið- ur ems og hér segir: 2400 krónur hlutu þeir Arni Thorsteinsson cg Jón kcifs. 1800 kr. hlutu ujörg- vin Guðmundsson, Páll ís- ólfsson, Sigurður Þóroarson og Sigvaldi Kaldalóns. 1500 kr. hiutu Hallgrímur Helga- son, Karl Runólfsson og ij’ct- i ur Jonsson. 1200 kr. hlutu Arni Björnsson, Rögnvaidur Sigurjónsson og Þórarinn Jóiisson. 1000 kr. hlutu Sig- uröur Birkis og Þórarinn Guðmimdsson. 600 kr. hlutu Eggcrt Síefánsson og Hclgi Páísspn. 500 kr. Iilutu Axel Arnfjörð, Friðrik Bjariiasoo, Margrét Eiríksdóttir og Þor- steinn Hannesson. 400 kr. hlutu Brynjólfur Þorláksson, Hallgr. Þorsteinsson, lngi I Sýsluíimdui Vestui- ísaíjarðarsýslu var haldinn 2.—4. marz. Sýslufundur V estur-ísa- fjarðarsýslu var haldinn á Flateyri 2.—4. þessa mánað- ar. Helztu samþykktir fundar- ins voru þær, að oddvita var falið að vinna að vikuleguni ferðum til mjólkurflutmnga þann tima árs sem Breið- dalslieiði er ekki bílfær, lýst var ánægju vfir störfum milliþinganefndar á raforku. málum og mælt með að lög- fest yrði skipan raforkumála samkvæml frumvarpi því, er lagt var fyrir síðasta alþingi. Þingeyrarlæknishéraði var boðið til eignar og reksturs sjúkraskýli sýslunnar á Þing- evri. Eignir sýslusjóð námu i árslok samtals kr. 131871.40. Þar af er varasjóður að upp- hæð kr. 27961.06. Skuldir eru engar. Fjárhagsáætlunin fyr- ir árið 1945 nam kr. 58840.34, tekna og gjaldamegin voru helztu tekjuliðir sýslusjóðs- gjöld 35 þús. kr. og striðs- gróðáskattur 14 þús. kr. llelztu gjaldaliðir: Til menntamáia I80O.OO, til heilbrigðismála 17 þús. kr. og til brúa- og vegagerða 7 þús. kr. Á yfirslandándi ári verða lagðar 15 þús. kr. til NúpsskóJa og 10 þús. kr. til sjúkraskýlisbyggingar á FlaL eyri. —• Arngr. Ikvikimii s bata- Lárusson og Sit tryggur Guð- iaugsson. Þá voru Björgvin Guð- mundssyni veittar 600 kr. í viðurkenningar skyni fyrir hið nýútgefna óratóríó silt, Friður á jörðu“. Alls-var úthlutað að þcssu sinni 27,500 krónum. skölis, Eklur kom nýlega. upp í hotnsköfu Hafnarsjóðs i Slippnum. Tókst fljótlega að ráða niðurlögúm eldsins, cn skemmdir urðu nokkrar. —- Ekki ei kunnugt um upptök ek'sms.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.