Vísir - 14.03.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 14.03.1945, Blaðsíða 6
r> VISIR Miðvikudaginn 14. marz 1945. h'— ----- — ■ ....... >'■..— ■ . . -------- !=VÍÐSJÁ = fc=== SKÖMM AÐ EIGA FIMMBURA. United Préss sendi Ali fötabesh, fréttaritara sinn ;)s érstaklega í flugvél til fjall- lendisins i suðausturhluta fTgrklands, sem árnar Eufrat og Tigris koma upp í. Var Jhann ákveðinn í að komast eftir /jví, hvorl það væri satt, (sem sagt væri, að fimmbur- ar hefðu fæðzl hjónum ein- iim þarna í f jöllunum. Hann ferðaðist riðandi og jgangandi á víxl gegnum Iþétta skóga og aðrar torfær- jiir unz hann komst til bæj- ecrins Birivan, þar sem sagt \var að fimmburarnir hefðu fæðzt í júní s.l. Hér fer á eftir frásögn 1Ali Atabesh: ,,Rifat Aga Chelik mun aldrei játa, að kona hans hafi fætt fimmbura í júní i helli þeirra, sem þakinn er geitar- skinnum, því að í þorpi \þessu er það ekki til siðs að eiga fimmbura. Ef til vill verður það aldr- \ei sannað, að fimmbura- 'flrengir hafi fæðst og lifað á jjeim slað, sem sagt er að \Aldingarðurinn i Eden hafi jverið. „Engin tilboð um frægð 1eða fé gætu fengið mig til að játa á mig slíka skömm," sagði Aga og skók skítugt \skcggid reiðilega, „og jafn- 'vel þótt kona mín hefði orð- 'ið fgrir slíku djöfullegu ó- happi að eignast fimmbura, jimn eg aldrei saurga hið fagra nafn hennar með jivi að kannast við það.“ Rifaf er 37 ára gamall og \sonur frægs hermanns, er 'jtiét Halil Hamu. Iiann og lcona luins hafa orðið fgrir jtví, að fólk með „ill augu“ Jfiafi grett sig framan í þau, pr þau hafa farið út á göt- )nrnar í þorpinu, eftir að það jfréttist, að þau liefðu verið <svo ólánssöm að eignast fimmbura. En hið illgjarna fólk, sem ]býr í þorpinu, sem ætt þeirra \er frá, Mardin, og einnig i Birivan, sver, að um fimm- \bura sé að ræða, hafi þeir Oillir verið drengir og lifandi, og allir nema 2 séu í leyni hjá frændfólki Rifats, sem 'býr hátt uppi í [jöllunum. Þrem af drengjunum var Hcomið á brott með mestu leynd um náltina rélt eftir að ]þeir fæddust, upplýsir „göm- ul og mjög vitur kona.“ Muiiu þeir verða aldir upp hjá hirðingjum á tanda- mærum Sýrlands. Trygjir nábúar Rifals istaðfesta sögusögn hans, að aðeins liafi verið um tvíbura <ið ræða, og ekki fékksl liann til að trúa því, að /orsætis- ráðherra Tyrkja hefði boð- izt til að láta flugvél sækja |fimmburana til fullkominn- iar umönnunar í Ankara, og Y/reiða Rifat ank þess 1000 tyrknesk pund til þess að !kosta uppeldi þéirra með." I kunningjahópi hefir 'Jhann sagt: „Eg segi aðeins að eg eigi Itoíbura, en samt er eg áikaf- jega óvenjulegur maður Imeðal allra manna.“ Þ<»ooo;so;íí5;sooo;5c;í;5oí5o;í;í;í;s BEZTAÐ AUGLYSAÍ VÍSI líw.rv rsr*. rvrvrs rvrvrvrvrs Verklegt nára barna — Framh. af 4. síðu. eg veit, að aðstaða til kennslu í þessum greinum er yfirleitt ómöguleg. Undantekningar eru vitanlega til. En þær eru ekki regla. Þegar fyrir strið hafa nokkrir íslenzkir kenn- arar með ærnum kostnaði reynt að afla sér kunnáttu, til þess að geta kennt þess- ar greinar. Fæstir þeirra hafa fengið aðstöðu til þcss að geta hagnýtt sér sérnám sitt. Síðan kennaradeild Handíða- skólans tók til starfa höfum við útskrifað nokkra ágæta kennara. Og hvað haldið þið að hafi mætt þeim, — sum- um hverjum, — þegar út í starfið kom? Mér er eitt dæmi minnisstætt. Einn af allra heztu kennurunum, sem við höfum haft, lauk sérnámi sínu í l'yrravor. Var hann þá ráðinn sem verk- námskennari að skóla einum í blómlegu kauptúni. — Hann hafði hæði vilja og getu til þess að verða mjög nýtur maður. Hann ræddi við mig í fyrrasumar um allt það, sem hann ætlaði að koma í lramkvæmd. Við sömdum mjög varlega áætlun um kostnað við útvegun nauð- synlegustu kennslutækja. Við komumst upp i 1500 krónar, (þ. e. fimmtán rauða tíkalla, eins og krakkarnir hérna í Reykjavík mundu segja). — Svo kom skólanefndin: Allt of dýrt. — Og nefndin setti fram kröfur sínar Þær voru í stuttu máli þessar: að kenn- arinn átti að gera eins og Guð almáttugur: allt í engu, úr engu og með engu. Það er að segja: Hann átti að kenna í engu rúmi, úr engu efni og með engum tækjum. Eg verð nú að játa, að þótt við þykjumst talsverðir karlar, þá erum við samt ckki enn þá komnir á þctta hástig, að geta jafnað okkur við skap- arann. En hver veit hvað framtíðin ber í skguti sínu?“ Og hverjar eru svo til- lögur milliþinganefndarinn- ár? „Fyrst vildi eg segja þess- ari nefnd það til löfs, að liún hefur ekki unnið sitt verk eins og nefnd, heldur eins og manneskjur, þ. e. hún liefur unnið, ekki hara slæpzt og tekið kaup. Þessi nefnd hefur gert sér grein lyrir því, að dagurinn í dag er ekki dag- urinn í gær. Hún hefur t. d. lagt það til, að skólarnir sinni vandamálum nútimans og nánustu framtíðar.“ - Hvað eigið þér við? „Það, sem eg sagði. Milli- þinganefndin hefur gert ráð fyrir því, að við íslendingar ættum að lifa, en ekki aðeins) að deyja í landi voru.“ Ilvað leggur lnin þá til? „Það, sem merkast er í til- lögum hennar, er það, að hún vilí auka stórum alla kennslíi í raunsæum fræðum og verk- námi. En þó mætti hún gera cnn betur.“ En hvernig er kennara- stéttin undir þetta búin? „Illa, enn sem komið er. En .. nú vu.ry . launalögin samþykkt á dögunum, svo að kennarar ættu aðverða sæmi- sæmilega vcl stæðir úr þessu. En kennarainennt- unin hefir hingað til ekki verið sniðin við þessar þarfir. En þarna er hið stóra hlutverk, sem bíður Kennara- skóla Islands, tilraunaskóla ríkisins, sem bráðu á að reisa, og okkar í kennara- deild Handíðaskólans. V’ið höfuni gert okkur j>essa grein. Lausle^a áætlað vantar okkur Islendinga á næstu árum 70—80 vei menntaða verknámskennara. Þessa kennara erum við reiðubúnir að mennta, ef okkur verða gefin skilyrði til þcss.“ — Skortir nokkuð á það? „O-já. Enn vantar mikið á að við getum fullnægt þessu. En skilningur ráða- manna jjjóðarinhár virðist j)ó vera fyrir hendi. Fyrir j)að er eg mjög j)akklátur. Kenn- aradcildin hefur notið jjessa. Þó má betur gcra, ef vel á að vera. En jjetta kemur.“ Það var hressandi að hitta Lúðvig Guðmundsson. Þarna eru stór verkefni á ferðinni. Og þarna var líka vilji til að leysa verkefnin. Því miður urðum við að slíta samtalinu. Annir kölluðu að. En syjpna væri gaman að taka þráðinn aftur upp þar, scm hann féll niður. Til sölu. Sólfteppi, 3,20x4,20 m. — Qtvarpstæki fyrir straum )g hatterí. Dívanar. Otto- iTtánar, allar stærðir. Dív- mteppi. Dýnur í rúm. Borð, margar gerðir. — ílæðaskápar, tvísettir. -— sængurfataskápar. Borð- úofpstólar, eik. Armstól- ir. Körfustólar. Bókahyll- ur. 3ja sæta bekkur með baki, með brúnu taui, heppilegur fyrir skrifstof- ur. Munið að allir græða, scm skipta við SÖLUSKÁLANN Klapparstíg 11. Sími 5605. Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundi. Telpu- og unglinga- Kápur. VERZL. REGI0 Laugavegi 11. KAUPIB BIÚGU í KJÖT & BJUGU Laugavegi 27. 31.108,43 krónur söfiuiðust til styrktar skiða- iðkunum skólabarna. Mestur hluti þessarar upphæðar kom inn fyrir merki, en nokkrar stórgjafir bár- ust, og eru |)ær þessar: ltKIO kr. frá I.. H. Möller, 500 kr. frá Hellas og 500 krónur frá skíða- manni úr Jósepsdal. Rómaði Jens Guðbjörnsson formaður ráðsins alla |)á velvild, cr menn sýndu málinu og studdu það á ýmsan hátt. Má þar nefna m. a. fræðslu- fulltrúan, skólastjóra, kennara að ógle.vmdum börnunum sjálfum, sem seldu merkin. Astandsmálin: Áskorun. Vegna áskorana, sem kom- ið hafa frá félögum og ein- staklingum til ríkisstjórnar- innar um að reisa hliðstætt hæli og Kleppjárnsreykir voru á sínum tima, tel eg mig knúða til að taka eftirfarandi fram: - „Þgr sem ég á sæti í Barna- verndarnefnd Reykjavíkur og mér er ekki kunnugt um neinar skýrslur um siðferðis- brot ungra stúlkna, seni nefndin á að hafa eftirlit með, liggi fyrir óafgreiddar, j)á skora eg á j)á aðila, sem Iiér eiga lilut að máli, að leggja fram þær skýrslur, sem þeir hyggja áskorun sína á til ríkisstjórnarinnar um j)örf uppeldisheimilis, og j)ar eð Barnaverndarnefnd er lögum samkvæmt fyrsti að- ili, sem á að hafa mál þess- ara stúlkna til meðferðar, þá á hún kröfu til )>ess að slik plögg séu fvrir hana lögð, svo að lnin geti gætt laga- legrar skyldu sinnar. Eg vil jafnframt láta j)ess getið, að sumar af þessum áskorunum, t. d. frá Hús- mæðrafélagi Reykjavíkur, voru samþykktar á fámenn- um fundi og í H. R. var mál- ið ekki auglýst fyrirfram sem sérstakt dagskrármál, og ein- ar 16 konur al’ 24, sem fund- inn sóttu, greiddu j)ví atkv. lýg skora á háttvirta ríkLs- stjórn að leggja ekki fram fé úr ríkissjóði til nýrra fram- kvæmda í þessum málum, sem liér, um ræðir, án und- angenginnar rannsóknar og að full sönnunargögn liggi fyrir hendi, sem leiði J)að í Ijós, að slikra framkvæmda sé j)örf. Enn fremur skora eg á háttvirta rikisstjórn, að. hún gefi almennihgi kost á að sjá skýrslu j)á, ev dómsmálaráðu- neytið hefur' uridir heridi um Kleppjárnsreykjahælið, sem stofnað var sem uppeldis- heimili og skóli fyrir ungar stúlkur á sínum tíma, svo að almenningur geti sjálfur kveðið upp úr með J)að, hvort liann vilji láta verðandi hús- mæður i íslenzku j)jóðfélagi lá uppeldi sitt á slíkri stofn- un, ef j)ær ekki lifa eftir hin- um ströngu siðferðisi’eglum Jóhönnu Knudsen, og í öðru lagi, hvort almenningur vill láta skattléggja sig um hundruð j)úsunda króiía i ríkissjóð, til jæss að starf- rækja' slikt heimili. Að lokum vil eg taka j)að skýrt frarn, að eg tel fram- komu alli'a þeirra aðila, sem Iiér eiga hlul að máli, til lít- ils sóma fyrir jjjóð vora, og jxer framkvæmdir, sem j)ess-1 ir aðiljaí vil ja láta gera' gagnvart ungum stúlkum i svo l'ámennu j)jóðfélagi mjög hættulegar, og tel þær gela orðið til þess að eyðileggja framtíðai’möguleika j)eiri’a hér á landi.“ Reykjavík, 11. marz 1945. Guðrún Guðlaugsdóttir. Stúlka óskast í VALHÖLL á Þingvöllum. Upplýsingar í Hressingai’- skálanum, uppi, kl. 10 12 á morgun. BÆJARTRETTIR Dómkirkjan. Fös 1 ilgnðsþjónusta í kvold kl. 8,15. Sira Bjarui Jónsson predik- ar. Fríkirkjan. Föstuniessa í kvöld ld. 8.15. Síra Árni Sigurðsson. Iíallgrímssókn. Föstumessa í kvöld kl. 8,15. Síra Jakob Jónsson. Útvarpið í kveld. Kl. 18.30 íslenzkúkennsla, 2. 11. 19.00 Þýzkukennsla, 1. 11. 19.25 Hljómplötúr: Söngvar úr.óperum. 20.20 Föstumessa i Dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson vigslubisk- up). 21.15 Kvöldvaka: a) Ivvæði kvöldvökunnar. b) Dr. Sigurður Þórarinsson jarðfr.: Heima og erlendis. — Erindi. c) Tónleikar. 22.00 Fréttir. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er i Eyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast B. S. í. Simi 1540. 45 ára er í dag ,Jón Steingrimsson sýsluniaður, Borgarnesi. . Hjónaefni. Fyrir skömmu opinberuðu trú- lofun sína Esther Sigurðardótt- ir skrifstofustúlka og Ingi Sig- urðsson sjómaður. Berklaskoðunin. í gær voru skoðaðir 341 maður af Hringbraut. í dag verður svo lokið við Hringbaut neðan Land- spitala og ennfremur skoðað fólk af Miklubraut, Bollagötu pg Guðrúnargötu. Leikfélag- Reykjavíkur sýnir danska sjónleikinn ,,Álf- hól“ í kvöld kl. 8. Atliygli skal vakin á því aðl þetta er næst sið- asta sýning á leiknuni. Fjalakött'ruinn sýnir revyuna „Allt í lagi lagsi“ annað kvöld kl. 8. lýrshátíð Félags íslenzkra liljóðfæraleik- ara verður haldin mánudaginn 19. ]). m. að Ilótel Borg. Fjallamenn halda aðalfund í kvöld kl. 8,30 í Kaupþingssalnum. KR0SSGATA nr. 18 Skýringar: Lóðrétt: 1 verzlunarmál, 3 bókstafur, 5 frumefni, 6 fei’, 7 hvíldi, 8 fjórir, 10 grískur bókstafur, 12 uppbirta, 14 sjávardýx’, 15 gæfa, 17 frum- ei’ni. 18 komst. Lóðrétt: 1 meintlætam., 2 líka, 3 stjórnanda, 4 pappírs- blaði, 6 samtenging, 9 gráta, 11 foræði, 13 flýtii’, 16 frum- efni. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 17. Lái’étt: 1 tin, 3 sag, 5 að, 6 B. K„ 7 kór, 8 G. A„ 10 gapi, 12 oft, 14 fat, 15 aum, 17 S. L„ 18 oi’gans. Lóðrétt: 1 Tango, 2 ið, 3 skral', 4 gej)ill, 6 bóg, 9 afar, 11 pass, Í3 tug, 16 M. A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.