Vísir - 17.03.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 17.03.1945, Blaðsíða 6
VISIR 'Laugardaginn 17. marz 19-15. SKISAFÉLAG SIGLUFJARÐAR 25 ÁRA Félaginn baxnl fjöldi g| Virouíegt aímæSishóí síðastliðlnn langardag. RéttarhöSdin í Frakkíandi: Einkaskeyti til Vísis. — Siglufirði í gær. Skíðafélag Siglufjarðar minntist 25 ára afmælis síns með hcíi í Siglufjarðar Bíó s.l. laugardag. Formaður fólagsins Einar Kristjánsson setti hófið og stjórnaði því. Undir borðum rakti formaður sögu félagsins í höfuðdráttum, en bæjar- fógeti, Guðmundur Hannes- son, flutti minni íslands og Daníel Þórliallsson söng ein_ söng með undirleik frú Guð- nýjar Fanndal. Bragi Magnússon formaður Skíðafélagsins Skíðaborgar afhenti fagra fánastöng úr kopar með silkifána. Á pall stangarinnar er grafið: „Skíðafélag Siglufjarðar 25 ára frá Skíðafélaginu Skíða- borg. 1920 — 8/2 - 1915“. (Sldðafélagið Siglfirðingur heitir nú Skíðaborg). Smíði stangarinnar önnuðust félag- ar Skíðaborgar að öllu leyti sjálfir. Ólafur Vilhjálmsson full- trúi afhenti í umboði Sigurð- ar Kristjánssonar forstjóra litaða íjósmynd. Á ramma hennar er silfurskjöldur og á hann letrað: „Skíðafélag Siglufjarðar 25 ára frá skíða- nefnd í. R. A.“ Sömuleiðis af- henti b.ann skrautritað ávarp í vandaðri og vel gei-ðri leður. möppu, stílað til Einars Kristjánssonar formanns Sk. Sf. Þar er honum Jiakkað á- gætt starf í þágu skíðaíþrótí- arinnar um mörg ár. Ávarpið er undirritað af nokkrum íþróttafrömuðum og iþrótta- mönnum á Akureyri, svo sem Tómasi Björnssyni, dr. Sveini Þórðarsvni, Tryggva Þor- steinssyni, Hermanni Stefáíis- syni o. fl. Þormóður Eyjólfsson gaf vönduð svigskíði með bind- ingum og stöfum, seni skulu vera aukaverðlaun banda þeirri stúlku, sem verður hlutskörpust i næsta skíða- móti Siglufjarðar i svig- keppni kvenna. Þrír ónefndir velunnarar gáfu félaginu 1100 krónur. Formaður K. S. afhenti fagran grip, er verða skal verðlaunagripur í skíðakapp- göngu 1 manna sveitar á skíðamóti Siglo.f jaröar. Er fcít- það hlaupari á svörtum stalli með silfurplötu. í. S. í. tilkynnti í tilefni af- mælisins að afhent befði verið beiðursgjöf í heiðursgjafa- sjóð I. S. I. Formaður þakkaði allar þessar gjafir. Kveðja barst frá forseta bæjarstjórnar og fé- laginu og keppendum flutt þakklæti bæjarstjórnar fyrir störf og sigra og drengilega framkomu. Auk þess barst fjöldi kveðja frá félögum, stofnunum og einstaklingum. Stjórn félagsins sæmdi alla Th ulemótsþátttakendur und- anfarinna ára sérstöku heið- ursmerki, en sérstaklega heiðraðir voru þeir Stefán Þórarinsson ,fyrir lengsta skíðastökk bérlendis, Jóbann 1 Þorfinnsson fvrir lengsta i þátttöku í skíðakeppni, Jón Þorsteinsson fyrir þátttöku í flestum mótum og flesla 1 unna sigra á vegum félagsins. > Hejðursfélagar voru kjörnir Andrés Hafliðason, sem er i einn eflir af fyrstu stjórn fé_ i lagsins, og Jóíi Kaldal, for- maður skiðadeildar f. P>., en bann er sá utanfélagsmaður er mest liefir greill fyrir keppendum félagsins, er þeir bafa dvalið á mótum í ÍReykjavík. Sverri Pálssyni var afhent lil eignar „Skíða- félagsskeifan“, en það er fé- ursti gripur, sem keppt hefir verið um innan félagsins. Að lokuiii minntist for- maður látinna félaga, er mest liöfðu komið við sögu félagsins, en viðstaddir heiðr- uðu minningu þeirra mcð þvi að risa úr sætum. Er borð voru upp lekin, var dans stíginn fram eftir nóttu. Fór hófið bið bezta fram og sátu það tæpt 200 manns. Rje. Framh. af 2. síðu. 11. slagur: Blindur tekur á Iijartaásinn. 12. slagur: Blindur spilar út hjarta, sem suður teluir með kóng. Austur gcfur frí- laufið i. 13. slagur: Austur fær á spaðaáttuna. les fmm í kvölá. Flokkaglíma Glímuráðs Reykjavíkur fer fram í kvöld kl. 8,30 í Tripoli-leikhúsinu. Kcppt verður í 4 þyngdar- flokkum og skiptast kepp- endur þannig niður: í 1. flokki (vfir 85 kg.) eru þessir keppendur: Einar Ingimundarson, Umf. Vöku (92 kg.), Friðrik Guðmunds- son, K.R. (87,5.kg.), Guðm. Ágústsson, Ármanni (99 kg.) og ’ Guðm. Guðmundsson, Umf. Trausta (86,5 kg.). I 2. flokki ( 77,5 til 85 kg.) keppa: Andrés Sigbvatsson, Umf. Samhygð (77,6 kg.), Ágúst Steindórsson, Umf. Hrunamanna (80 kg.), Hauk- ur Aðalgeirsson, l.R. (78,9 kg.), Hallbjörn E. Bergmann, jÁ. (83,2 kg.), Kristján Sig- urðsson, Á. (82,8 kg.), Magn- ús Guðbrandsson, K.R. (79,2 kg.), Sigurður Ingason, A. J (81,8 kg.), og Steinn Gu,ð- mundsson, Á. (84,8 kg.). I 3. flokki (70 til 77,5 kg.) keppa: Davíð Hálfdánarson, K.R. (76,6 kg.), Guðm. Guð- jónsson, Iþrf. Eyfellingur (77 kg.), Ingólfur Jónsson, Á. (71,4 kg.), Jakob Jakobsson, Umf. Stjarnan (70,5 kg.), Leifur Jónsson, K.R. (76,5 kg), Sigurður Hallbjörnsson, á. (77,3 kg.), Sigfús Ingi- mundarson, A. (77,3 kg.), Sveinn Jónsson, IÍ.R. (74,1 kg.), og Tómas Candles, I.R., (74 kg‘.). I 4. og léttasta flokki (70 kg. og léttari) kcppa: Bene- dikt Björnsson, Á. (65,1 kg.) Einar Markússon, K.R. (68,7 kg.), Helgi Jónsson, K.R. (63 kg.), Indriði Jónsson, K.R. (69,9 kg.), og Steingrímur Jóhannesson, I.R. (70 kg.). Alls hafa því 27 keppend- ur gefið sig fram til keppn- innar frá 9 félögum: 9 frá Annanni, 9 frá K.R., 3 frá I.R., og einn frá hverjú binna félaganna, en ]>eir eru allir utan af landi, en bafa æft í K.R. og Ármanni í veíur. Er þetta fjölmennasta glimu- keppni, sem háð hefur verið hér í Reykjavík. Sést bezt á þessu, hve nauðsynlegt er og sjálfságt að láta alla glímu- kappleiki fara fram í þyngd- arflokkum, upp á framtíð glímunnar. 11 af keppendun- um hafa t. d. ekki glímt oji- inberlega í Reykjavík. Um Glímuráðið. Framh. af 4. síðu. veitt. Slík mistök og handar- baka-vinnubrögð eru óverj- andi og koma illa við kepp- endurna. Því vildi eg leyfa mér að benda á það, að þar sem mjög sennilégt er að erlend- ir áhorfendur verði á vænt- anlegri flokkaglímu, verði af- hending verðlauna í keppn- inni falin manni, sem er starfi sínu vaxinn. Glímumaður. BÆI&RFBCTTIB Helgidagslæknir cr Árni Péturssoii, Aðalstræíi 18, sinii 1900. Hlutaveltu heldur Knatlspyrriufélagið Vik- ingur í KR-húsinu á niorgun kl. 2. Er ]iar mikið af ágæliun inun- uni á boðstóluni, yrði.upp að telja. Sérii of Iángt Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sina Ingibjörg (Imma’) Jóns- dóttir og Ásgeir Ásgeirsson Sig- urðssonar skipstjóra. Leikfélag Reykjavíkur sýnir danska sjónleikinn Álf- hól í síðasta sinn á morgun kl., 3 síðdegis. f' Hjúskapur. 1 dág verða gefin saman í Messur á morgun: ] hjónaband af sira Jóni Thorar- Dómkirkjan. Messað kl. 11, síra Cnsen Lilly Sigurjónsdóttir, briðiik Iiallgrímsson. Kl. 1.30 Hafnarfirði og Bergþór Jónsson Barnaguðsþjónusta (sr. Friðrik trésnúðameisfari. Heimili ungu Hallgrímsson). Kl. 5 síra Bjarni hjómmná verður á Bergþórugötu Jonsson. I Hallgrímspresiíakall. Barna- guðsþjónusta kl. 11 f. h. í Aust- urbæjarskólanum. Síra Sigurjón Árnason. Álessa á sama stað kl. 2 e. h. Síra| Jakob Jónsson. —■ Kl. 10 f. h. sunnudagaskóli í gagn- fræðaskólanum við Lindargötu. Nespreslakall. Messað kl. 2 e. h. í kapellu Háskólans. Síra Jón Thorarensen. Laugarnesprestakall. Messa kl. 2 e. h. — Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Elliheimilið. Messað kl. 2 síðd. Sigurður M. Pétursson stud. theol. stígur i stólinn. Fríkirkjan. Messað kl. 2, sira Árni Sigurðsson. Unglingafélags- | fundur í kirkjunni kl. 11. Fram- haldssagan o. fl. ! Fjálslyndi söfnuðurinn. Messað á morgun kl. 5 (föstuguðsþjón- usta). Síra Jón Atiðuns. f kaþólsku kirkjunni i Reykja- vík. — Háinessa kl. 10. i I-Iafnar- firði kl. 9. j Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mess- að á morgtin kl. 2 (föstuguðs-1 þjónusía). Síra Jón Auðuns. | Bjarnastaðir. Messað kl. 2 síðd. j Safnaðarfundur að lokinni niessu 1 síra Garðar Þorsleinsson. ! 51. Útvarpið í kveld. KI. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Sanisöngur. 20.30 Leikrit: „Doktor Knock“ eftir Jules Romaine. (Brynjólfur Jó- hannesson, Valur Gíslason, Anna Guðmundsdóttir, Mogens Juul, Al- freð Andrésson, Ivleinenz Jóns- son, Valdemar Helgason, Gunn- þórunn Halldórsdóttir, lnga Þórðardóttir, Áróra Halldórs- dóttir, Bóra Borg Einarsson. — Leikstjóri: Brynjólfur Jóhannes- son). 22.30 Fréttir. 22.35 Dans- fög: Guðmundur Vilbergsson leikur á barmoniku. 23.00 Dans- lög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Árshátíð Hins íslenzka prentarafélags verður í Tjarnarcafé í kveld. •— Hefst með borðhaldi kl. 7.30. Næfurlæknir er í Læknavai ðstofunni, sinii 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur * i nótt og aðra nólt annast B.s. Hreyfill, sími 1033. Útvarpið á morgun. 8.30 Morgunfréttir. 10.30 úl- varpsþáttur (Helgi HjörVar). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (síra Friðrik Hallgríinsson dómpróf- | astur). 12.10—13.00 Hádegisút- varp. 14.00—10.30 Miðdegistón- leikar (plötur): a) Harmljóð elt- ir Mahler. b) Söngvar eflir Hugo ÁVolf. c) 15.00 Handel-tilbrigðin eftir Brahms. d) 15.25 Söngvar eftir Beethoven. e) 10.00 Fanlasia eflfir Tschaikowsky. 18.30 Barna- tími (Pétur Pélursson o. ík). 19.25 Hljómplötur: Stenka Rasin eftir Glasunow. 20.20 Sanileikur á fiðlu og píanó (Þórarinn Guð- nnmdsson pg Fritz Weisshappcl). Sónata nr. 7, í F-dúr, eftir Moz- art. 20.35 Myndir úr sögu þjóðar- innar: Hrafn OddSson og útboð Noregskonungs 1280 (Árni Páls- son prófessor). 21.00 líveðjur vestan um haf: Viðtal við ís- lenzka stúdenta í Minneapolis og Madison (plötur). 21.25 Dans- hljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur og syngur. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 23.00 Dáðskrárlok. HLUTAVELTA! Knattspyrnufélagið Víkingur s KJ.-hósiííii á morsui kl. 2 eítir hádi Meðal hmna mýmörgu ágætismuna má teija: ki, B0OXO í emam drætlL Fkglerð SII áfeseyías: fram ©g afti&r. FiagferS til ísaðjarðár fram eg altar. Dráttur 50 auraw Kálfus á fæti, byggiltgareluL matvæli, • fatuaðui: s mikíu úsvali, búsáhöld. ur m. m. IL Mgmgwt 50 au?a. S T J 0 R N í N.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.