Vísir - 17.03.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 17.03.1945, Blaðsíða 7
VlSIR 'Laugardaginn 17. marz 1945, 7i Frá mönnum os? merkum atburðum: Verkamaður einn, sein vann að bjðrgunarstarfimtj fann töflu, sem á voru leíruð þessi orð: „Olia og gas, sem framleiðist úr iðrum jarðar^ færa íhúum Texas mikla h’esrun. Þessum náttúru- gæðum eigum við ]>að eð þakka, að við slundum nám í þessum skóla.“ 74 Hún liafði tekið eftir þvi, að hann fillaði við evra silt. „Það eru ekki allir þrælar markaðir," sagði Jiún liugsandi. „Líf þitt hlýtur að vera hörmu- legt. Það veit eg. Það lilýtur að vera eitliivað meira en lítið bogið við þenna heim, þar sem maður eins og þú ert gerður að þræli. En er í rauninni svo ýkja mikill munur á þjóðfélags- stöðu þinni og minni? Eg er dóttir gestgjafa. Hvað þig áhrærir, þá er ekkert tillit tekið til þess að þú nauzt góðs uppeldis og ert gáfaður og góður maður. Það voru vondir menn, sem hnepptu þig i þrældóm. Ilvernig er svo aðstaða mín? Það er alveg sama, þótt Díon faðir minn sé heiðárlegur maður, sé vel að sér í bókmennt- um, hafi fengizt við listaiðkanir og sé í góðu áliti meðal Aþeninga, eins og Georgias faðir lians. Hann er bara veitingamaður. Ef til vill hefði það verið hetra fyrir mig, ef 'mér hefði ekki verið kennt að meta það og dá, sem er fyrir ofan þjóðfélagsstöðu mína.“ „Jó, en — Þeódósía, það er samt svo margt sem liefir getað gert yður ævina þolanlega,“ svaraði Demetríus i hughreystingartón. „Það er svo margt, sem getur gert yður hamingju.- sama — bækurnar yðar, hljómlistih, lifsgleði yðar, fögur ldæði.— —“ „Eg get hvergi verið í hinum fallegu lcjólum niinum,“ sagði hún með heizkju, „og lífsgleði mín fær aldrei útrás. Ef dóttur veitinganianns langar til að vera hamingjusöm, þá verður hún að hegða sér, eins og ætlazt er til af henni. Hún á að vera hávær, frek og frökk við að stela, ef i það fer.-Svo ætti hún að eiga vini innan stétt- ar sinnar.“ Augu hennar fyHltust allt í einu tár- um. „Demetríus," sagði liún lágt, „stiindum lield eg að eg geti ekki afborið þetta!“ Hann lagði handlegginn utan um hana og þau sátu lengi þögul. Svo réttj hún úr sér og leit á hann athugandi augum. „Iivers vegna strýkur þú ekki?“ spurði hún í hálfum hljóðum. „Það mundi eg gera — ef cg væri maður.“ „Og hvert mundu þér fara?“ spitrði ltann og hló að henni. Þeódósía bandaði frá sér með hendinni, eins og það væri aukatriði. „Eilthvað út í buskann,“ sagði þún, óviss. „Til Sikileyjar, ef til vill. Það er sagt, að Sikil- ey sé fögur eyja.“ „Þar búa einungis þjófar og morðingjar,“ svaraði Demetríus. „Það er i hinum fögru lönd- um, sem lifið er erfiðleikum bundið, Þeódósia. Einu staðirnir, þar sent menn geta lifað í friði -- eftir því sem eg veit bezt — er á eyðimörkum, þar sem ekki er stingandi strá og ekkert eftir að sælast.“ „Hvers vegna ekki Damaskus? Þú varst einu sinni að hugleiða að fara þangað." . „Þar mundi eg deyja úr leiðindum og ein- veru.“ „Þú ættir að taka mig með þér,“ sagði hún og hló lítið eitt, til þcss að tryggja það, að liann tæki svar hennar í gamni, en svo þögnuðu ]>au >:æði. Þeódósía varð fyrri til að vakna af dag- draumunum, stóð á fætur og hagræddi liöfuð- búnaði sínum. Svo sagðist hún verða að fara. Demetrius slóð þá einnig upp og liorfði á eftir henni. Síðan seltist hann á ný og lét hugs- anir sínar reika um sem áður. Honum var að byrja að þykja of vænt um Þeódósíu og hún var of ör á vináttu sína. Ef lil vill væri það öll- um fyrir beztu, að hann forðaðist frekari ein- töl við liana, ef hann gæti gert það, án þess að særa hana. Hún var mjög girnileg og við- kvæmni hennar var yndisleg. Það snart liann innilega, hversu opinská hún var við hann. Fram að þessu hafði hann aðeins fellt ástarhug lil Lúsiu, en er hann.hugsaði um liana nú, var hún sem helgidómur í augum lians. Þeódósía var raunveruleg! En hann ætlaði sér ekki að hagnýla sér að hún var einmana. Hann mundi aldrei geta gert neitt fyrir hana. Þau voru bæði nógu óhamingjusöm, þótt þau f’sér'u ekki að lofa hvort öðru' einhverju, sem þau mundu ðldrei geta haldið. Hann var þræll, en hann var ckki þjófur. Enn var sól hátt á lofti og Demetríusi flaug i hug að litast um í bænum. Honum varð reik- að í áttina til markaðstorgsins, en er þangað var komið flang honum i hug, að gaman gæti verið að lila inn til Benjamins gamla. Ilann keypti því körfu með nýjum fikjum og' gekk !il vinnustofu hans. Benjamki sat með kross- lagöa fætur á borði sínu, er Demetríus gekk inn. „Jæja — Svo hann afréð þá að koma ekki,“ sagði Benjamín, er bann leit upn. en síðan tók hann þegar aftur til starfa. „Þú ert allt of snemma á ferðinni. Eg er ekki búinn ennþá. Eins og þú sérð, er eg enn að- vinná við kyrt- ilinn.“ „Eg kom ekki eftir lionum, herra,“ svaraði Demelrius og rétti honum gjöf sína. „Tíminn var lengi að líða og eg hafði ekkert fvrir stafni. Eg hefi verið á gangi. Viljið þér ekki fikju að borða?“ Benjamín benti honum að leggja körfuna frá sér á borðið, tók siðan fíkju og tuggði hana þegjandi, en hélt jafnframt áfram að sauma. Að lítilli stundu liðinni var hann svo langt kom- inn með fíkjuna, að hann gat talað. „Sagðir þú við sjálfan þig, „eg verð að gefa gamla, geðilla Gyðingnum nokkurar af þessum gómsætu fíkjum,“ eða sagðir þú, „mig langar tii að leggja nokkurar spurningar fvrir Benja- mín gamla og ætla að færa honum nokkurar fíkjur, til þess að liann haldi, að eg liafi komið vegna vinfengis við hann“?“ „Þetta eru góðar fikjur, lierra,“ svaraði Demetríus. • „Satt er það,“ sagði Benjamín og fékk sér aðra. „Fáðu þér eina,“ tautaði hann með fullan munninn. „Hvers vegna vildir þú ekki, að hann kæmi aftur og heimsækti mig i dag? Varst þú hræddur um að eg mundi hafa neytt hann til að tala aftur um dauða Gyðinginn ? Nú — og hvers vegna má hann það ekki ? Það er ólíklegt, að hrokafullur Rómverji þurfi að óttast spurn- ingar gamals vefara — gamals Gyðingsvefara — í hinni undirokuðu Aþenuborg!“ „Ef til vill ætti eg að láta húsbónda minn tala fyrir sig sjálfan. Hann hefir ekki falið mér að ræða þetta anál.“ „Eg trúi þvi ósköp vel,“ sagði Benjamín og Idó við. „Það mun enginn telja þig of skraf- hreyfinn. En hvers vegna getum við ekki átl iieiðarleg viðskipti okkar i meðal. Þú komst til að spyrja mig spurninga. Gott og vel, leggðu þær fyrir mig. Síðan mun eg leggja spurningar fyrir þig. Við munum leggja spilin á borðið og gera kaup um svörin. Er það ekki heiðarlegt tilboð ?“ i ’ÁKVÖlWðfCVNM í sóknarkirkjunni í Cransley í Northamptonshire á Englandi er mynd af Churchill í kórglugganum. Er pað eina kirkjumyndin í heiminum af manni með vindil í munninum. Þarna létu 400 börn lífið, af því að meira var; hugsað um fjársparnað en öryggi barnanna. Slíkfc kemur vonandi aldrei fvrir aftur. Hungusssaeyðin mikk í MandL Það hefir ekki ýlvja oft komið fyrir, að mikill mannféllir hafi orðið í löndum Vestur-Evrópu, vegna hungursneyðar af völdum mikillar fólksfjölgunar, en af þeim sökum hefir oftlega komið til mannfellis í Indlandi, Kína og fleiri austlægum löndum, og jafnvel Rússlandi. Sökum ]>ess, hve sjaldan slíkt hefir fvrir komið í Vestur-Evrópu, er jafnan talað um „Hungursneyðina miklu“ í Irlandi, er kaftöfluupp- skeran brást þar 1845, en næstu tvö ár var neyð ríkjandi þar meðal almennings og fjöldi manna lét lífið af matvælaskorti. Talið er að talsvert yfir 250.000 manns liafi beðið bana af matarskorti og veikindum, sem af honum leiddu. Mikill útflutningur fólks átti sér einnig stað á þessum árum, og fækkaði íbúatalan af þeim sökurn einnig — um hvorki meira né rninna en 2 milljónir. Allt þetta vakti mikla beizkju í hugum þjóðarinnar, sem um langt árabil lifði í skugga þessara dapur- | legu tíma. Kartöflurækt hefir jafnan verið mikil í Irlandi. Það er hægt að lifa á kartöflum nokkurn tíma, þótt menn hafi lítið eða jafnvel ekkert annað til matar, en til lengdar veikir það vitanlega viðnámsþrótt manna, að geta ekki lagt sér aðra og fjölbreyttari fæðu til munns. Kartöflurækt krefst ekki mikils landrýmis. Smáar fjölskyldur þurfa ekki mikið land til þess að geta ræktað nógar kartöflur handa sér, jafnvel þótt þær séu notaðar sem aðal-fæðutegund, cins og á sér stað meðal almennings í Irlandi. 1 Ir- landi er það svo, að hinif auðugu landeigendur og stórbændur sáu sér hag í því, að leigja smábændum landskika undir hús og til ræktunar, gegn því að geta fengið þá i vinnu, eftir því sem þörf þeirra sjálfra krafði. Ol’t unnu smábændurnir af sér leig- una með þessu móti. En þegar horfið var almcnnt að þessu, varð reynsla flestra smábænda eða leiguliða sú, að þeir gátu komizt nokkurnveginn af með þessu móti, ef þeir lögðu stund á kartöflurækt. Þeir gerðu litlar kröfur til lífsins — bjuggu við kröpp kjör, en allt slampaðist af. Hvergi í Vestur-Evrópu mun alþýða manna, sem lifði á landbúnaði, hafa búið við eins fábreytt skilyrði og haft eins lítið handa Hvað gerðir þú við skyrtulíningarnar, sem eg skiltli eftir á borðinu þínu? Þær vorru svo óhreinar, að eg sendi þær i þvottahús. Hvaða vandræði voru það. Öll tslandssagan var skrifuð á þær. Ert þú tistamaður? Nei, það steig hestur á hatlinn rninn,, rétt áðan. Um og eftir síðuslu aldamót ferðaðist N. Annan- dale, enskur lærdómsmaður, nokkrum sinnum hér um land. Lýsir liann Reykjavík á þessa leið: „Alll í allt er Reykjavík kannske ljótastá borg í Evrópu .... Hún hefir nokkurar götur og torg (Aust- urvöll), en húsin eru byggð úr, eða öllu heldur klædd bárujárni, sem vissulega eykur ekki fegurð þeirra. Alþingishúsið, sem cr úr steini, er all-alvarleg bygg- ing, sem kirkjan ekki er. Stór lyfjabúð við torgið er einkennileg fyrir margt af því, sem ljótast er á ís- landi nú á dögum, því að griskar goðamyndir úr gipsi, eiga sérstaklega illa við í landi, sem á jafn dýrðlega goðafræði og hefir ibúa, sem stæra sig jafnmikið af ættjárðarást sinni .... Akureyri á Norð- urlandinu er ekki eins Ijót og höfuðborgin, því þar eru fleiri timburhús, en annars er hún litlu fágaðri. fsafjörður og aðrir smábæir eru lika fallegri en Reykjavik, blátt áfram af því að þeir eru minni .... Þetta er nóg úm borgirnar á íslandi, þær eru að mestu af útlendum rótum sprottnar, og hinu merlci- lega, þjóðlega lífi er enn lifað i hinum strjálu bænda- býlum.“ (Þættir úr sögu Reykjavikur). á milli og i Irlandi. En við þessi skilyrði voru gift- ingar tíðar, og það var mjög algengt, að hjón ættu fjölda barna. Sannleikurinn var sá, að fólkinu hrað- l'jölgaði, og hcfði mátt augljóst vera, að þetta mundi draga dilk á eftir sér, ef áfram var haldið á sömu braut, og engin ný tækifæri til betri afkomu sköp- uðust. Á einum mannsaldri — við þau skilyrði, sem hér hefir verið lýst nokkuð, fjölgaði fólkinu um hálfa aðra milljón, og árið 1845 voru íbúar Irlands 8.250.000, langtum fleiri en nokkurn tmia áður í sögu landsins. Láta mun nærri, að þriðjungur þjóð- arinnar hafi haft lífsviðurværi sitt af kartöflurækt. A tímuni skorts gátu leigúliðar ekki krafist neinnar hjálpar af landsdrottnum. Hins er þó að geta, að margir þeirra hjálpuðu leiguliðum sínum af mannúð- arástæðum, þótt þeim bæri ekki lagaleg skvlda til ]>ess. Þcss verður sem sé að minnast, að sambandið milli leiguliða og landsdrottná í Irlandi var með allt öðrum hætti en milli landsdrottna og leiguliða í Englandi og fleiri löndum, þar sem samvinna og sambúð var ýmist hefðbundin orðin eða samnings- bundin eða hvorttveggja, og landsdrottnar voru lög- um samkvæmt eða töldu sér siðferðilega skylt, og einnig sjálfum sér í hag, að láta leiguliðana búa við örugg skilyrði, og hjálpuðu þeim, oft meira en þeir strangt tekið þurftu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.