Vísir - 17.03.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 17.03.1945, Blaðsíða 8
8 Y 1 S I R Laugardaginn 17. marz 1943. Sjómannalíl. Framh. af 1. síðu. innar um tímabilið, sem með |)ví hel'st. í bókinni eru alls 518 myndir, þar af 289 manná- myndtr ,en alls sjást nm 75)0 nienn á myndum, á lióp- inyndnm eða sem cinstakling- ar. Þá eru meira en 50 staða- myndir, rúmlega 40 myndir al' áhöldum og vinnubrögð- um, gömul og ný sjókort, uppdrættir af l'iskimiðum o. s. J'rv. Þá er í bókinni markaskrá, mjög fróðleg, sem fæstir( jnunu hafa séð. Sýnir hún ’ fiskimörk, sem 'sjómenn notuðn. | Bók jjcssi hefir gríðarlega mikinn fróðleik að gevma og frágangurinn cr hinn vánd- aðasti, eins og luin á skilið. t tgefandi er ísafoldarprent- smiðja h.f. GÆF&N FTLGIR luingunuin frá SIGURÞÓR Hafnarstræti 4. A m e r í s k LÖKK, hvít og- glær. PensiUinn. Sími 5781. Reglusamur, ungur mað- ur, sem venjulega er lítið lieima, óskar eftir herbeigi lielzt með húsgögnum, í Austurbænum. Góð leiga. Góð umgengni. Tilboð, mcrkt „Reglusemi“, send- ist blaðinu fyrir mánud- agskvöld. Klapparstíg 30. Sími 1884. Nýkomið: Fallegt úrval af . TÖFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035. óskast. Caíé Centra! Jlafnarstræti 18. Sími 2200 og 2423. A morgun: Evl. io: Sunnudagaskólinn. Kl. iVa': ,Y. D. og V. D. Kl. 5: Unglingadeildin. Kl. : Almenn samkoma. — JóhcUines Siguriissou talar, Allir velkomnir. (400 ÍÞRÓTTAFÉLAG KVENNA SkitiaferS i skála félagsins við Skálafell á laugardagskvöld kl, 8 og' sunnudagsniórgun kl. 9. FarmiiSur til kl. 4 á laugardag í Hattabúðinni lladdli. (37G K.R. STÚLKUR. — Munið æfinguna í kvöld kl. 7—8 í leik- f i m i shús i Menntaskói- ans. — Æfingin er fyrir stúlkur á aldrinum 15—19 ára. 1 Nýjum félögum Irætt við. SKÍÐADEILDIN. — Skiöaferfi að Kolviðar- hóli á morgun kl. 9 f. h. Fafmiðar í verzi. Pfaff kl. 12—3 í dag. ÁRMENNINGAR ! íþróttaæfingar í kvöld verða þannig í iþróttahúsinu. Minni salurinn : Kl. 7—8 ísl. glíma, drengir. — 8—9, Handknattl, drengir, — 9—10 Hnefaleikar. Stóri salurinn: Kl. 7-—8 Handknattl. karlá. — 8—9 Glímuæfing'. Stjórn Ármanns. SKÍÐADEILDIN. Ferðir eru í dag í Jósepsdal kl. 2 og kl. S, og i fyrramálið kl. 8,30. SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍK- UR fer skiðaför næstkom. sunnu- dagsmorgun kl. 9 frá Austurvelli. Stansað verð- ur fyrir framan jósepsdal l'yrir þá sem vilja fara á skiSamótiö og verða þeir teknir aftur á sama staS. FarmiSar hjá Múller í dag fyrir félagsmenn til kk 4 en 4 til 6 til utanféíagsmanna, ef afgangs er. • (3ÖG TIL LEIGU stó'r stofa. — 'Gunnarsbraut 40, 1. hæð. (401 KRISTNIBOÐSVIKA. — Annað kvöld kl. 8.30 veröur a!- menn samkoma í Betaniu ( Laufásveg 13). Síra Sigurjón Arnason talar. Samkomur veröa svo á hverju kvökli næstu viku og verða jiar frásögur frá | kristniboðsslarfimi og hugleiö- j ingaiv Allir hjartanlega vel- citnnir. Atli.: Sunnudagaskólinn í Betaníu hcldur foreldramót á sunnud. kd. 3 e. h. (404 KVENREIÐHJÓE í óskil- um. Uppl, í síma 5089. (325 TAPAZT hefir silfurstein- hringur síSastl. föstudagskvold, uailli 10—11 í Hrcssingarskálan- ir«. Finnandi vinsamlega geri aövart í síma 2044. milli 9—0. Góð fundarlaun. (399 RAUÐBRÚN ferðatazka hvarf við Digranesveg kl. 8 i gærkvöldi. Þeir, sem geta gefið uppl. lrringi til rannsóknarlög- reglunnar eða í 4079. (398 TAPAZT hefir í leikhúsinu á föstudagskvöld eða á leiöinni þaöau . í Tjarnargötu 16. gyllt armhaiid, sem grafiö er á nafn- ið ,,( )ddný“. Vinsamlegast skil- ist f Blómaverzlunina Flóra. — Fúndarlaun. (408 m BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími -J 70. (707 Saumavélaviðgerðir. Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. - SYLGJA, Laufásvegi 19. - Sími 2()5(i. Fataviðgerðin. Gerum við allskonar föt. — Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72 Sími 5187. (248 STÚLKA eða kona öskast við létt eldhússstörf. — Up.pl. í sima 3049. frá kl. 1—3. (260 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urhrú, Yesturgötu 17. Sími 2530.___________________ Ó53 STÚLKA óskast . til hrein- gerninga íyrir hádegi. Uppl. lijá dyraVeröihuní í Gamla Bió eítir kl. 3 í dag. , (405 EG VIL taka að mér heildags- vist ef eg fengi leigt 1—2 her- hergi og eldhús eöa eklunar- pláss. TilhoS leggist inn á afgr. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: ,888". (407 STÚLKA óskast í vist hálfan oða allan daginn. Sínii 1674. — ______________ (395 STÚLKA óskast uni næstu mánaðaniót, sem getur séS um fámennt, barnlaust heimili. — l’ppl. hj á símastjpranúm i 1 TafnarfirSi. (389 ALLT til íþrótisi iðkana og terSalaga Hafnarstræti 22. — DÖMUKÁPUR, DRAGTIR sauniaSar eftir máli. — Einnig kápur til sötu. — Saumastofa Ingibjargar GuÖjóns, Hverfis o-ötu 4Q. (3I/ GANGADREGLAR, hentug- ir á ganga og stiga og tilvaldir i gólfteppi, ávallt fyrirliggj- andi. Toledo, Bergstaðastræti 61. Sími 4891. (i Skíðabuxur, Vinnubuxur. ÁLAF0SS. (120 KAUPUM og setjum út- varpstæki, gólftéppi og ný og notuS húsgögn.----\’erzl. Bú- stóS. Niálsgötu 86. FERMINGARKJÓLL á háa stúlku til sölu. Ennfremur hall- kjóll. Sími 4488. (402 TIL SÖLU vetrarkápa meS Silfurref á 130 krónur, karl- mannsvetrarfrakki á 100 kr., kjólar 75 kr. og 100 kr., tæki- færisfrakki 75 kr.. karlniantis- föt 30 kr. 0. fl. Allt mjög vand- að. Sími 3334. '403 TRÉKASSAR til sölu. Ing- ólfsstræti 9. (406 BARNAVAGN, barnakerra 0g hátalari til sölu. Rauðarár- stíg- 26. Sími 4381. (409 _j.- t-rúo siæm í’ hönd- unuin, |)á not.ið „Elíte Hand- Lo'ion4‘. Mýkir hörundið. gerir henduruar fallegar og t hvíiar. Iúest i lvfjahúðum tnvrtivöruverzlnnum. — SVARTUR vetrarfrakki • til sölu á Jiáan og grannau mann. SóTvallagötu 55, kjallara. (394 FISKIMJÖL er talinn ágæt- ur garöáburður. En hezt aö setja jiað svo snemma i garS- inn aS Jiað sé fariS aS rotna um sáStimann. Bezta mjölið er beztur áburður. — Talið \ ið Magnús Þórarinsson, simi 4088. Mjöl & Bein. h.f. (397 EIKAR jivottakör til sölu á Smirilsvegi 22. (396 GÓÐ stígin saumavél óskast. ■Uppl. í sima 2574. 1 384 FERMINGARKJÓLL og ká|>a til sölu. Bafónsstig 57. — 1383 TIL SÖLU sem nýlt 'gólf- teppi 2,78x2.28. Uppl. i ,síma 3'26.___________________ (387 VANDAÐUR fermingar- kjóll og‘ kápa til sölu, frá kk 1—7. Stóra-Ási, Selljarnarnesi. (388 SÝNISHORN af karlmanna- cg harnaskóm seljast ódýrt næstu daga. — Leðurverzlunin Garðastræti 37. (337 EIKARBUFFET til söht. — Up.pl. kl, 3—7 í dag. Reynimel 47. neðri hæð. - (390 TIL SÖLU: Kjólföt og smokingjakki á meðalmann og dömukápa með skinni. meöal- stærð. Týsgötu 4 C. niðri. (391 GAMALT járn og timbur- hrak til sötu. Sími 3205. (392 BARNAKERRA 'óskast til kaups. Uppl. Ránargötu 34. up.pi. (393 Nx. 72 TARZAN 0G LJÓNAMAÐ0RINN Eftir Edgar Rice Burroughs. Næsta morgun lögðu þeir Orman og Ilill af stað og skipuðu Eyad að fara á timlan og visa leiðina. Fyrsl i stað vni- Kyad nokkuð t.regur til að fara þessa för, en svo þorði hann ekki ann- að e« hlýða, þegítr Orman ýtli hyssu- kiaflintim að haki hans. Bæði Orman og Bill myndu hafa hikaö við að fara, t-f þeir hefðu vitað, hvað í vændtnn var ..i. .... Þennan sama morgun var Tar- zan apabróðir einnig á h.raðri ferð norður á bóginn, i leit að hinu sama, sem Orman og Bi-11 — i leit að stiilk- untim tveim. Hann hafði lagt upp í þessa ferð vegna Ohroskis, I jónamanns- ins, sem nú lá veikur. Bráðlega kom Tarzan á slóð þriggja nmnna. Hann sá þegar, að hér höfðu farið livílir menn. Þegar hann kom auga á Orman og Bill. stökk liann niðnr úr trjánum og gekk til þeirra. „S j á ð u,“ sagði Bill. ,,() I) r o s k i,“ hrópaði Orman upp.yf- i.r sig, „þ.etta er ])á í raun og veru ])ú sjálfur?“ Orman gekk nær og snerli aðra öxl Tar/.ans. „lívað hélztu eigin- lega að cg væri, — draugur, eða eitt- livað þvi tnn líkt‘?“ spurði Tarzan. Orman hló, vandræðalegur á svjp, ])ví hann hafði raunverulega talið vísl, að Obroski væri dauður, og að ])etta væri svipurinn hans. Nú-hélt hann, að Tarzan væri Obroski. Tarzan gerði enga titraun til ])ess að leiðrétta þann niis- skilning. Hann hafði nú, eins og þeir hinir, atlan hugann hjá stiilkunum, sem hann var að leitu að.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.