Vísir


Vísir - 23.03.1945, Qupperneq 3

Vísir - 23.03.1945, Qupperneq 3
Föstudaginn 23. marz 1945 TISIR Inneigzd? eilendis vem zúml. 561 millj. kr. f janúarmánuði námu inn- lög í barikana næstum 600 milljónum króna — eða 599.790 þús. kr. Innlögin höfðu aukizt um rúmléga tvær og hálfa mill- jón i mánuðinum, því að þau námu 597.1 milljón kr. í árslok 1944. Útlán höfðu á sama tíma aulcizt uin liálfa aðra milljón, voru í árslok 236.6 millj. kr., ne í lók jan- úar 238.1 milljón kr. Eins og venjulega minnk- aði seðlaveltan í janúar, þe'g- ar hin mikla jólakauptíð var um garð gengin. Þó dró ekki eins mikið úr henni á þessu ári, eins og i janúarmánuði í fyrra. Hún var i janúarlok 160.1 milljón króna, en var 167.4 i prslok. Ilafði liún þvi minnkað um 7.3 millj. kr. í mánuðinum. í árslok 1943 nam seðla- veltan 114.7 millj., en minnk- aði í janúarmánuði á eftir Ágætur árangnr Hið árlega sundmót KR. fór fram í fyrrakvöld og hófst — stundvíslega — kl. 8.30. Keppt var meðal annars um 3 nýja bikara og skiptust þeir jafnt á 3 félögin, þannig að Sig’. Jcnsson, KR., vann bringusundsbikarinn, Ari Guðmundss., Ægir skrið- sundsbikarinn og Anna ÖI- afsdóttir, Ármanni bringu- sundsbikar kvenna. úrslit í einstökum greinum urðu annars þessi: 100 m. skriðsund karla: 1. Ari Guðmundss., Æ. 1:05.0 Min. 2. Sig. Guðjcnss., KR. 1:07.0. 3. Rafn Sigurvinss.,KR. 1:09.1 Þelta er ágætis árangur og 3. hezti tími, sem náðst hef- ri liérleridis. Sigurgeir og þó sérstalclega Ara hefir farið mikið fram. Yann sá siöar- nefndi nú í fyrsta sinn hikar þann, sem Dósaverksmiðjan h.f. gaf til þessarar keppni. Metið er 1:03.7 mín. 100 m. bringusund karla. Mín. 1. Sig. Jónsson, KR. 1:20.7. 2. Halld. Láruss., Aft., 1.22.5. 3. Hörð. Jóhanness.,Æ. 1,:22.8 4. Sig. Jónss., Þing. 1:23.0. Nafnarnir syntu saman í riðli ásamt Magnúsi Krist- jánssyni, en hinir tveiy synlu saman í öðrum riðli ásamt Ragnari Steingrímss. (A.) (1:26.0). Og þótt báðir riðl- arnir væru dálitið harðir og spennandi kom þarna fyrir, eins og oftast þegar engin sérsíök jirslit eru, að heztu mennirnir lenda ekki samán. Annars virtist Sigurður í KR. hal'a meiri yfirburði en oft áður. Vann liann nú i fyrsta sinn bikar þann, sem ónefndur KR.-irigur gaf. — Metið er 1:19.3 mín. 50 m. skriðsund drengja. Sek. 1. Guðm. Ingólfss., 1R. 31.4. 2. Gunn. Valgeirss., KR. 33.9. 3. Magri. R. Gíslas., KR. 34.2. 200 m. bringusund kvenna: Mín. 1. Anna ölafsd., Á. 3:32.0. 2. Unnur Ágústsd., IvR. 3:32.5 3. Halld. Einarsd., Æ. 3:41.0. Hcr varð Iiörð og jöfn íceppni, eins og tíminn sýnir. um 9.1 millj., varð 135.6 millj. kr. Hækkunin frá jan- úar í fyrra til jafnlengdar á þessu ári nemur því 24.5 millj. kr. Afstaðan gágn- vart útlöndum. Inneignir bankanna erlend- is voru 567.2 millj. kr. i lok janúarmánaðar. Höfðu þær þá aukizt um 4.3 millj. kr. og* er það minnsta auknlng síðan í júlímánuði s. 1. í lok janúar í fyrra áttu bankarnir innieignir, sem námu samtals 458.5 millj. kr. Jukust þær jafnt og þétt allt árið, nema i maí, ])egar þær minkuðu um liálfa aðra milljón og desembcr síöast- liðnum er þær minnkuðu um hálfa tuttugustu millj. kr. Aukningin frá janúar 1944 til loka janúarmánaðar á þessu ári nam alls 108.7 millj. lcróna. á Saœdmóti KJL Anna ólafsdóllir. Og þar sem þetta er óvenju- lega langt sund fyrir konur, má kalla árangur tveggja fyrstu ágætan, aðeins 5% sek. lakari en metið. Anna kom þarna flestum á óvart með sinni ágætu framnri- slöðu og mun hún aðcins vera um fermingu. Vann hún þarna í fyrsta sinn> bikar þann, sem Magnús Viglunds- son gaf til þessarar keppni. 100 m. bringusund drengja. Mjn. 1. AUi Steinarss., ÍR. 1:27.9. 2. Þórir Konráðss., Æ. 1:34.9. 3. Sæm. óskarss., KR. 1:36.3. Nýtt drengjamet og ágæt- ur árang'ur hjá Atla. 400 m. baksund karla. ' Mín. 1. Guðm. Ingólfss., ÍR. 6:35.5 2. Leifur Eiríkss., KR. 6:59.8. 3. Ein. Sigurg.ss.s KR. 7:31.3. Guðm. hafði yfirburði, ])ótt Leifur synti mjög rö'sk- Icga i hinum riðlinum. — MetiL er 6:21.2 min. svo ekki ér langt í land fyrir Guð- mund. Þessu næst fór frám náttfata-bocJsund (sýningar- kepþni) og var það hin bezta skcmmtun. 50 m. skriðstmd kvenna. Sek. 1. Villa M. Einarsd., Æ. 38,7 2. Ingibj. Pálsd., Æ. 39.0. 3. Auður Pálsd., KR. 46.0. Ingibjörg hafði forustuna þar íil rétt síðast, að hún tók skakka stefnu og tapaði á því. EelMamtófa a£ iit- um Pálssonair í vændismD Heildarútgáfa af ritum Gests Pálssonar er væntanleg á markaðinn í haust og er ákveðið að vanda til þeirrar útgáfu eftir föngum. Það er Bókféllsútgáfan, sem gefur rit Gesls út, cn ekki er vitað enn sem komið er hver sér urii útgáfuna. Væntanlega mun Vísir geta skýrt frá þvi síðar. útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Hljómplölur: Harmóníkiilög. 20.00 préttir. 20.25 Útvarpssagan: „Kot- býlið og kornsléttan“ eftir Jo- ban Bojer, XVIII (Helgi Hjörv- ar). 21.00 Strokkvartétt útvarps- ins: Kvartett, Opus 77, í G-dúr, eftir Haydn. 21.15 Tónltstar- fræðsta fyrir unglinga (Hallgrím- ur Helgason tónskáld). 21.40 Spurningar og svör um íslenzkt mál (dr. Björn Sigfússön). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóniutónleikar (plötur): a) Sálmasymfónian eft- ir Stravinsky. b) „Matthías mál- ari“ eftir Hindemith. c) Laga- ftokkur eftir Schreker. 23.00 Dag- skrárlok. Aðalfundur Sparisjóðs Reykjavíkur var haldinn síðastl. mánudagskvéld. Af hálfu ábyrgSarmanna sjóðs- ins voru endurkosnir í stjórn hans: Guðm. Ásbjörnsson bæjar- stjórnarforseti, Jón Ásbjörnsson hæstaréttarlögmaður og Ásgeir Bjarnason skrifslofustjóri. Fuiidur verzlunarmanna. Framh. af 1. síðu. samþykkir að skora á rikis- stjórniua að vinna að þvi, að þeir fjötrar, sem lagðir liafa verið á v-erzlun lands- manna á undanförnum stríðsárum verði leystir eins l'ljótt og við verður komið með tilliti til viðskipta- samniriga rikisins. Telji ríkisstjórnin óum- flýjanlegt, að Viðskiplaráð- ið starfi áfram enn um stund, er það álit fundarins, að nauðsyn ber-i lil að endur- skoða starfsgrundvöll ráðs- ins, og skorar á ríkisstjórn- ina að lcita álits og umsagn- ar sérgreinafélaga kaup- sýslumanna um það, hverj- ar breylingar séu æskilegar“. Villa María er í ánægjulegri framför. Melið er 35.7 sek. 4X50 m. bringusund kai^la. Mín. 1. KR.-sveitin, 2:24.7 mín. 2. Ægissveitin, 2:28.4. 3. Ármannssveitin, 2:29.5. Þetta var gcvsi spennandi sund og mátti varla á milli sjá framan af. Benny, IvR., tókst að ná forustunni á öðr- um sprettinum og úr því var KR. nokkuð öruggt, því Sig- urgeir og Sigurður Jónsson á síðasta sprettinum hættu við. Ægir háði svo harða keppni við Ármann um ann- að sætið og sigraði. Metið er 2:24.1 mín. sett af Ármanni 1913, en þeíla er næstbezii tínrinn. Yfirleitt tókst mótjð prýði- lega, hyrjaði rcttstundis og hélt síðan áfram tafarlausl. Þó finnst mér að fækka mætti að skaðiausu því hundraði manna og kvenna, sem safnast jafnan utan um dómara og lceppendur. — Húsfyllir var og skemmtu áhorfendur sér vel. J. 18 ReYkvíkmgai taka þátt í skíSa- landsmétinn. Átján þátttakendur fara frá fþróttabandalagi Reykjavík- ur á Skíða-landsmótið á Siglufirði, sem hefst 29. þ. m. Þátttakendur verða þessir: Björn Blöndal, KR. (svig, brun, ganga, stökk, A-fl.). Guðbjörg Þórðard., KR. (svig og hrun kvenna, B-fl.). Guðrún Pálsdóttir, KR. (svig, brun, C-fl.). Hjörtur Jónsson, KR. (hrun og svig, B-fl.). Jón M. Jónsson; KR. (svig og hrun, A-fl.). Maja Örvar, KR. (svig og brun lcvenna, A-fl.). Þórir Jónsson, KR. (svig' og hrun, B-fl.). Eyjólfur Einarsson, Á. (svig og brun, A-fl.). Inga Árnadótir, Á.) (svig og hrun kvenna, C-fl.). Karl Sveinsson, Á. (svig og hrun, B-fL). Margrét ólafsdóltir, A. (svig og brun kvenna, B-fl.). Slefán Kristjánsson, á. (svig og brun, C-fl.). Stefán Stefánsson, Á. (svig og brun, B-fl.). Reynir Kjartansson, Á. (svig og hrun, C-fl.). Gísli Kristjánsson, ÍR. (svigí hrun, ganga, A-fl.). Guðmundur Samúelsson, ÍR. (svig, brun í C- og stökk í B-fl.). Magnús Björnsson, ÍR. (svig og br'un C-fl. og' slökk B-fl.). Hörður ólafsson, Sldðafél. stúdenta (svig og brun, C-i'k). mairna leggis al stað á atisiurjöMa s daga í dag leggur af sað héðan hópur fjallamanna undir leiðsögn Guðmundar Einars- sonar frá Miðdal. Er ferðinni heitið austur undir Eyjafjöll. Er töluverðum erfiðleikum bundið að komast austur vegna vondrar færðar. lllutverk þessa lióps, sem fer austui' í dag, er að uridir- búa komu síðari liópa, hæði í skálanum og cf til vill að byggja snjóhús. Er þella gcrt i til að vera viðhúnir ef gest-1 Kartöflur væntan- iegar eftir siimar- máim. ! Ábnzður komlim fil landsins. Grænmetisverzlun ríkisin9 hefir fyrir skemmstu fest kaup á allmiklum birgðum af kartöflum vestur í Kanada og eru þær væntanlcgar hingað laust eftir sumarmál- in ef allt gengur að óskum. Eru þelta matarkartöflur en má að sjálfsögðu nota -þær einnig lil útsæðis. Hafa að undanförnu verið gerðar ítarlegar tilraunir lil þcss að afla karlaflna erlend- is, en ekki tekizt til þessa. Forstjóri Grænmetisverzlun- ar ríkisins, Jón ívarsson, sagðist vonast lil þess að. verðlag gæti haldizt hið sama á þessum kartöflum og verið hefir að undanförnu á innlendum kartöflum. Þá hefir Grænmetisverzl- unin feng'ið lítilsháttar af þurkuðum kartöflum í dunk- um, og á seinna von á meiru' af þeim. Er allt vatn pressað úr þeim, en aðeins þurrefnin eftir. Þær þykja ágætar með kjöli, . en óviðkunnanlegri með fiski, ]ivi þær eru að sjálfsögðu i mauki. Þær eru mjög hentugar til allra ferða- laga og þvi.sennilegt að tölu- verður markaður verði fyrir ])ær þegar fer að sumra. Áhurður hefir verið pant- aður með langmesta móti í ár. Er siunt af áburðinum komið lil landsins en hitt væntanlegt innan skamms. kvæmt yrði á fjöllunum um páskana. Auk þess er ællun þessa lióps að athuga riiögu- Ícika á að hyggja göngubrú yfir Markarfljót uppi í gljúfr- unum, og að athuga beztu leið milli Tindafjalla og Mýr- dalsjökuls um Fimmvörðif liáls. Síðan munu tveir liópar fara austur til dvalar um hænadagana og páskana. Fararstjóri þess hóps verður Guðmundur ófcigsson, sem er hæði fjallamaður og skáti. Fararstjóri í síðari ferðinni sem verður farin að Tinda- ifjallaskála, verður Hrólfur I Benediktsson prentari. * 0TB0Ð. Þeir, sem vilja gera tilboð í að reisa fæðingardcild á Landspítalalóðinni, vitji uppárátta og útboðslýsingar á teiknistofu húsameístara ríkisins. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 4 e. h. þann 9. næsta mánaðar. Reykjavík, 23. marz 1945. GteSjdn Samúclsson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.