Vísir - 23.03.1945, Side 4
4
VÍSIR
Föstudaginn 23. marz 1945
VÍSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1 6 6 0 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h/f.
Mæðrahjálp.
Winstæðings mæður hér í hænum cru margar,
— sumar.ekkjur með harnahóp, aðrar liafa
cignazt höpij sin utan hjónahands. Astæðu-
iaust er að hneykslast á þeim síðarnefndu,
cínkum þpgar þess er gætt, að i'jórða hvert
bárn, sem hér á iandi i'æðist, er getið utan
hjónahands. llinsvcgar verður að horfast i
a.ugu við 'þann vcrulcika, og gera sér þá ijósa
grein fyrir því, liver afstaða þessara kvenna
er, hvort sem ekkjur eiga í Jdut eða aðrai'
mæður. Börnin eiga einn og sama rétt á sér,
sama rétt til góðs uppeldis og öimur hörn,
þannig að þau eigi þess kost siðar, að geta
orðið nýtir og góðir jijóðfélagshorgarar, en
nú er vitað að Jmi fara margs á mis í jiessum
cfnum. Húsnæðjsieysi er tilfinnynlegt í hæn-
um, en auk þess okrað eftir frekustu getu á
jjví htisnæði, sem losnar. Greiðslugeta einstæð-
ings mæðra er minnst allra borgara og þyi
verða þær afskiptar, jafnt í þcssum efnum sem
öðrum. Konur með ungbörn eiga auk þess
erl'itt með að vinna fyrir sér, jiannig að jiær
fái i'ramfleytt þarni sinu sómasainlega, en fyr-
ir þessar mæður hefir lítíð annað verið gerl
en j)að, sem einstaka góðgerðalelög liafa gert
með styrk af hálfu hins opinhéra.
Fuilhraustum og vinnandi mönnum er ekki
vorkennandi, ef þeir nenna ekki að nýta þá
hæfileika, sem þeir eiga yfir að húa, en börn
og einstæðings mæður verða ekki mæld á sama
kyarða. Þau eru ósynd í sjó mannlegs lífs, en
það jjýðir liins vegar ekki að jieim eigi ekki
að bjarga, sé jiess nolckur kostur. Mannslífið
metum við Islendingar mikils, jafnt á sjó scm
þurru landi, og sé j)að skyldá að bjarga mönn-
um úr sjávarháska, er einnig skylt að hjarga
jieim á þurru landi, cf hætta steðjar að. Hvei
i'ullvaxta maður hefir vafaiaust séð og. skilið
þær raunir, sem ekkjur og einstæðings mæður
hafa átt við að stríða, en sé nauðsynlegur skiin-
ingur fyrir hendi er skammt til i'ramkvæmd-
aijna. Þuð, sem lier að gera til úrlausnar, er
að koma upp fullnægjandi mæðraheimili, þar
sem ekkjur og einstæðings mæður gela dvalið
um hæfilega langan tíma eftir ljarnsburð, en
cnnfremur á að koma hér upp barnaheimilum,
þ. e. a. s. dagheimi'lym fyrir börn, þannig að
inæðurnar geti notið starfskrafta sinna
óskertra sér og sínum til framfæris. Ekki verða
tekjur jicssara aðila of risavaxnar, þótt eitt-
hvað sé gert af hálfu iiins opinbera til að bæta
í haginn fyrir þá.
Islenzka þjóðin liéfir soltið og skort alit til
alls um aldaskeið. Þeir, sem nú hafa í sig og á j
inættu minnast þess, er þeir taka afstöðu til'
hyað gera skuli í þessu efni. Samstarf og sam-
hjálp er Jiér nauðsynlegra en á flestum öðr-
um sviðum mannlegs lífs, enda er jjörfin fynr
hjálpina brýnust hjá hörnunum. Ef um söli er
að ræða, sem varla mún þó orð á gerandi, eiga
þau ekki að bera hana. Hér er ekki um neina
tilfinningavelgju að ræða, hcldur almcnn sið-
ferðileg lögmál, sem á að hálda í heiðri. Svo
ivirðist, sem sumir einstaklingar hafi meiri
'ánægju af að velta sér upp úr niargskyns
'ástandsskrifum en hinu, að leggja nokkuð
raunhæft til málanna. Hver dæmir sér Jiar
íil dómsáfellis eða ekki, en af ávöxtunuml
skuluð þér þekkja j)á. Hjálp jieim, sem hjálpar
cru þurfi.
Listamannaþingið 26. maí:
Leikrit hefir verið satnið úr verkunt
Jónasar Hallgrimssonar.
Likneski af þjóSskáldinu verður afhjúpaS 27. maí.
Eins og' sagt var frá í Vísi ■... ... , v
, „ j * T,. . ___ írsognmm „Mviidhstamaour-
í fyrrad. verður Lastamanna-!. . ö ,.^,r„
þing' haldið í Reykjavík dag-
ana 26. maí til 'l. júní. Verö-
ur þingið seft þann 26. maí,
en þann dag eru 100 ár liðin
frá dauða Jónasar Hallgríms-
sonar.
Þingi'ð verður selt kl. 3 j).
26. maí af forseta jjess. Að
likmdnm fer þessi alliöfu
fram í hátiðasal lláskólans.
Þvi næst syngur hlandaður
kór undir sljórn Páls ísólfs-
sonar íslánd farsælda Frón
i raddsetningu Jóns Jæifs. Þá
mun forseti íslands flytja
ræðu og að jjví ioknu mun
forseti þingsins nmmasl 100
ára dánarafmæli j)jóðskálds-
ins. — Þann dag verður
opnuð lislaverksýning i Sýn.
, ingarskala listamanna. Munu
þár allfleslir myndlistanxenn
sýna eittlxvað; og að likind-
um ve.rða sýnishorn a.f luisa-
gerðarlist. — Að kviiídi J)e.ss
26. verður leiksýning mcð
framsögn og formála. Eru
J)þð samfelidir þætth’ sem
HaHdór Iöljan í^axness hefir
ger.t úr verkum Jónasar Hall-
grímssonar. Verk j)etla sýna
margir okkar beztu leikara.
Einnig yerða fiutt ný tónverk
ineð sýningunni. i ráði cr að
heinispekideild Iláskólans
sjái imi að i sambandi við
þingið verði flut.t erindi um
Jónas Hallgrímsson.
27. mai fer fram alböfii við
likneski Jónasar Ilallgríms-
sonar, á jxeim slað sem því
hefir verið valinn. Um kvöld-
ið leikur strokhlj.ómsveit
Tönlistarskólans. Verða j)á
leikin ýms ný íslenzk lón-
verk.
28. maí verðui? rilliöfunda-
kvöld, sem verðúr útvarpað,
Mumi ])á ýmsin íithöfundar
, lesa upp, úr ritum sínum.
Þaun 29. maí verðúr leik-
sýningin endurtekin, og
munu myndlistamenn flylja
ræður í útvarpið, undir fyr-
mn og verk lians“. Svo,
mun Páll í.sólfsson leika i
nokkur jslenzk jxjóðlög á org-
el.
Þann 30. maí verður svo
kaljað „kammer-músik“-
kvöld með ísl. lónverkum.
Þann 31. maí verður annað
ritliöfundakvöld.
Lýkúr svo jigssu lista-
mannaþingi með l)ófi að
l lótel Borg að kvöldi hins:
fyrsta júui.
Nefnd sú sem annaðisl
undirbúning að þessu þingi
yar kpsin af Bandalagi is-
lenzkra listaxnanna, og er
einn maður frá lxverjii félagi
innan bandálagsins. i uefnd.
inni eru þessir ixienn: Árni
Kristjánsson íormaður, frá
Félagi íslenzkra tónlistar-
nnmna. Guðiiiun.dui’. Einars-
son frá FéJagj isienzk.ra
niyndlisfamanna. Ilalldór
Iviljan Laxness frá Bithöf-
undafélág ísjands, Sig-
urður (ruðniundsson frá
Húsameislarafélagi íslands
og Lárus Páisson frá Eél. isl.
leikara.
Fyi’sta þíng listámanna var
lialdið árið 1942, og stóð það
j)á einnig i eiua viku. Yar
það sót-t af flest ölhxm listar
mönnunx landsins, og hafði
j)að mikil áhrif á .ýms mál-
efni sem snerli lislauienn.
Natthraí'nar. Eg hefi fengið bréf frá „Kveltl-
svæfuni” í tilefni af skrifmn Vík-
verja tttn þann sið ýmissa nianna og félaga að
halda dansleiki og skennntanir, sem byrja ekki
fyrr en um miðnætti og standa fam undi.r morg-
unn. Bréfritarinn segir:
„'Það er rétt, að afnema verður þeuna ósi.ð og
eg fjigi Vikverja, sein gengur nú fram fyrir
skjöidu með góðu fordæmi. En það er annað,
sem breyta þarf, þvi að þá niun þetta lagast að
miklu leyti al' sjáll'u sér. Það er fótaferðartimi
nianna hér í bænum ahliennt. Það eru engar
ýkjur, að Iif fari ekki að færast í bæinu fyrr en
líða tekui’ fast að hádegi. Verkamenn hyrja au'ð-
vitað fyrr, en það eru heldur ekki þeir, seni
standa að skemmtunum, sem truflun valda fyr-
ir þá, er vilja fara snemma að sofa.
*
Hvergi Eg hefi ekki víða farið, en eg
annars slaðar. á kunninngja, sem búinn er að
dveljast ytra unj iangan tinia,
— i Bretlandi. Hann segir xnér að fóik þar fari
almennt á fætur eigi minna en klukkustund
fyrr en hér og e.r þá ekki einungis átt við fólk,
sem fara veröur langar leiðir tii vinnu simj.ar.
Það er sama fólk og hér i hænum, seiu fer á
fætur, þegar tiða.fekur að niu eða tun það bit.
Önnur er orsökiá til þessa. Hún er sú, að hér
þykir ekkert að þvi að koma of seint til viniui
eða konia þannig tij reika, að menn geti ekjki
unnið 'hálft verk. I' þessu tvennu held eg, að
nteinið sé að fihiiá og ef hægt er að kenna fólki
að meta ])að, hversu miklu meira verðUr úr deg-
inuni, er árla er risið úr rekkju, þá værum við
á vegi með að útflýma nátfctiröfnunum.”
Hlustarverkur.
Eg van ,að ;li<a í málgagn.stjórn-
arinnar, það málgagxxið, sem
gerii’ lieuni gagn, nefoilcga. Lögþirtingablaðið.
Þai- er auglýst umsókn: um einkaleyfi á tæki,
sem margir munu óska að vinni það v.erk, sem
uppfinningamaðurin n ætjar þyí. Tækið á að
hindra, að hægt sé fyrir óviðkomandi að hlusta
á samtöl í shna, en uppfmningamaðurinn er
jónas S. Jakbbsson á Sauðárkróki.
•
Þeð cr alkunna, að menn leika það viða á
Jangiihuni aðéhlýða á samtöJ manna þyi að með
þvi nióli niá fá fréltii’. fyrir Iilinn. pening. Br
jafnvel sagL, að maður einn i Borgai-firði, seiu
d<ig Hú lónlistarte- jðliar þ)_..ssa ijjótt af niiklum óhuga að margra
sögu, gripi slundum fram i fyrir þeim, sem eru
að taJn. Mun honum og þvi líkum þykja litið til
slilira uppfinninga koma, en öðruni þeim mun
meira.
Ivg hefi ekki kynnt mér það, h.vor-t tæki þétta
niuni nó tilgangi siuum, en reynist það gera
og ekki verður of erfitt eða dýrt að fram-
I-andssíminn ætti :að
Tvær bækur frá Tón-
lisfarfélaginu komu
á markaðinn í dag.
Tvær stórmerkar: bækur,
komu í
laginu.
Eru jiu'Ö ljó^ppentaSar úlu
gáfui’ af íshindsvisuiix Jó.ns
Trausta með teilpiinguiii; ÞÖr-
arins sáiu-ga Þo-rlákssonai:,
hrautryöjandans í íslenzkri
niálaralist, og útgáfa -sú á-lög-j jjag
Hall
um við passiusálma naix- leiða ])að> ])á heJ(J eg að
grinis Pélui’ssoiiar er Jonas (.llia ma]Lð lil athugunar.
Jóixssou safnaði skömniu eft- j '
ir ■ siðustu aldauiót. Báðar
inunu jiessar hækur aðeins i(
sái’fárra höixduin, enda gefn-l
ar út í ínjög lillu upplugi, í_s-'
laiulsyisurnai' aðeins i 1,50 j
enitökum. í formála siniun:
a'o passíusálmalögunuin seg-i
ir Jónas meðal annars: J
„Úr Hólabókinni og Grall-1
ai’anum liefir sira Hállgriinur
valið lögin við Passíusálma'
sína, og eru þau svo meistara-
Iega valin við-efni sálmanna,
að óliætt er að fullyrða, að
hvergi fari betur sainan orð
og tónai’ í söngbókunx vorum
en eimnilt jiar.“
Hvað sem um jiessi unx-
nxæli Jónasar verður sagt má
tvíxiiælalaust fullyrða að í
jxess.u safni er fjölcli laga
nieðál lúnna fegurslu, senx
sungijx liafa vcrið á ís-lenzk-
um heimilum um hundruð
Hafnarstræíið. Það Joit. inn til .mín' i gæj’ einn
af mönnimi. Jieim, sem stunda
veilingasöln við JJafnarstræ.tið. Eripdið var að
segja mér, að í hans kaffi.stofu sæist aldr'ei
róni. líg rengi manninn ekki,- þó það 'sé stað-
reynd eftir sem áðui’, að rónagrej in lianga mik-
ið í Hafnarsti æti .og setja á það Jeiðinlegan blæ.
Við ei-um allir sammála um, að það verði mcð
einhverju m.óti að fjarlægja þá, en vajdið liJ
þess er í annarra hönduin og er vonnndi, að
Jjessai- mnræðui' leiði til athugunar á þessu.
á undir-
búningi norrænn-
ar hallar á Þing-
völlnm í vor.
Fjársöfnun til byggingar
Norrænnar hallar á Þingvöll-
unx er nú í fullunx gangi. Hafa
félagsmenn Norrænaíélagsins
urn allt land tekið að sér að
selja miða happdrættisins og
keypl nxikið af miðunx sjálíir.
Gengur scfnunin mjög vel.
Fyrirhugað ' er að sjálf
höllin ver.ði reist i Kárastaða-
nesi, en þangað er um 20
mínútna gangur frá ValIxöJi á
Þingvöllum. Verður undir-
búningur byggingarinnar
Iiafinn í vor. Fyrst v.erður að lára. Fer vel á því að Tóiilisl-1 Vér höfurn sýnt' þejm þann velvilja að selja
leggja veg frá Þiilgvölluni í arfélagið Iieitir sér fyrir þvi IJeinl megnið af matarframleiðslu vorri og það
nesið og mun jiað verlí verða. að tckinn se upp að nýju sá á sama verði og í fyrra, þó aðrir bandamenn
unnið i vor. Hvorl hyrjað jsiður á íslenzkuin heinxilum, finni ástæðu til að hækka verð á þessari vöru.
verður á sjálfri hygging- að svngja Passíusálmana. ! Ver vænfcum þess, að þeir sýni oss samsvar-
Þjóðviljian ritar 18. marz í forustugrein, sem
fjallar um afurðasölumálin:
„Svo að síðu.stu nokkur orð um samningsað-
ilja vorn, Breta, úl af hinum nýgerðu samning-
um.
a sjaiin hygging-
unm fer eftir þvi hvort unnt
verður að Tjújka við lagningu
vegarins og öðrum undiýbún-
ingi undir sjálf-a hvgging-
una nógu snemma. Mikill á-
hugi ríkir meðal félaga Nor-
ræna félagsins og ýmissa
annara aðila fyrir að Jxessi
veglega bygging komisl u.jjp
seni fyrst svo að unnt verði
að taka hana í notkun.
Báðuin þossum útgáfum
mun verða tekið með þökk-
um.
Á síðastliðmi hauslj kom
út fyrsta bíndi af ævisögum
tónsnilliiiga, sem féiagið hef-
ir í iivggju að gefa úl handa
unglingum. var jxað ævisaga
Mozarts,- hugðnæm hók og
falJeg, jiýdd af Theodóri
Árnásyni.
andi velvilja: selji oss það, sem oss vantar frá
þeim og vifað er, að þeir geía látið, — eigi að-
eins olíu og kol á sama verði og áður, heldur og
þau framleiðslutæki, svo sem togara, sem oss
ríður á að fá frá þeim. Skorti þann velvilja, þá
verður ekki litið öðru vísi á slíkl en sem brygð
og tilraun til kúgunar.“
Cr þvi að við gerðiim það fyrir Breta að selja
l>eim framleiðsluvörur okkar, þá Iiefðum við
átt að gera ])að fyrir sjálfa okkur að fá hæi’ra
veré. Finns ykkyr þajð ekki, Þjóðviljimxenn?