Vísir - 12.04.1945, Síða 1

Vísir - 12.04.1945, Síða 1
Bygging náttúru- gripasafns. Sjá bls. 3. 35. ár. Fimmtudaginn 12. apríl 1945. 82. tbU „Framfarir og tækni“ í dag. Sjá bls. 2. I Kanadamenn heíja sókn til Amsterdam. iefed Hlmmleffís: NazistaE myrta I Mm ífestféiapu Þau örliig ætla beir beim embætttsmiinmim, sern baudamenn setia. rír menn í einkenms- klæðum þýzka flug- bersins heimsóttu nýlega Franz Oppenbof, borgar- stjórann, sem bandamenn höfðu sett yfir Aachen, og skutu bann til bana. Þannig hlióðaði frétt, sem harst hingað ekki alls fyrir löngu. Nú liafa borizt nánari fregnir af tildrögum þessa atbuðar. Segir svo í Daily Mail um þetta: Þetta er fyrsta og einasta pkiptið sem bandamenn hafa tilkynnt, að embættismaður, skipaður af þeim, liafi verið myrlur. Þjóðverjar hafa oft áður tilkynnt svipuð tilfelli, sem hafa ekki verið slaðfest af bandamönnum. öppenhof og kona hans voru í Jjoði hjá nágrönnum sínum, þegar gert var hoð eftir honum og sagt að 3 menn æsktu þess, að ná tali af honum. Hann og knoa lians fóra yfir til hans, þar sem þessir 3 menn biðu. Þeir sögðu Oppenhof, að flugvél þeirra hefði orðið að nauðlenda og að þeir væru matarþurfi, skjöls og vernd- ar. Oppenhof svaraði, að það væiá skvlda hans, að afhenda þá heryfirvöldum Bandarikj- anna. Siðan hauð liann þeim inn lifsin og semli konu sína til þess að láta vila, að hann myndi tefjast nokkra stund. Stullii síðar var Oppenhof skotinn til bana. Eltir af varðmattni. Síðan fiýðu morðingjanur, cn voru eltii* af þandariskum hermanni, sem var á verði rctt hjá húsinu, Hermaður- inn skaut á þá, en þeir sliippu frá honum. Opjienhof var 11 árs og fyrsti borgarsljórinn, skipað- ur af handamönnum i her- tekiimi þýzkri borg. Hann gengdi starfinu i 5 mánuði. Fyrir fall Aachén var hann lögfræðilegur ráðunautur fyrir kahólska erkihiskups- dæmið í Aehen og Diissel- dorf. i Gyðingur lögreglustjóri. Þegar Gyðingur nokkur var gerður að lögreglustjóra i Iíöln, cfiir töku Iiennar, fór hann fram á að nafn hans yrði ekki auglýst vegna hæit- unnar á hefndarráðstöfunum gegn, lionum. Morð Oppenhof gæti ált að. verða bending til íbúa Yestur-I>ýrzkalands, að ógnar- Framh. af 3. síðu. Þýzki fiugherinn hefir aldrei fengið eins herfilega útreið cg síðustu daga. í gæi' var frá því skýrt í aðalbækislöðvum banda- manna, að á timabilinu í’rá 4. lil 10. Jressa mánaðar hefðu Þjóðverjar misst hvorki' meira né minna en rúmlega 1700 flugvélaí'. Af þeim misstu þeir 408 i fyrradag. Mikill hluli flugvélanna er evðilagður á jörðu, , því að þýzki flugherinn virðisl ekki hafa nægilega mikið af hen- zíni lil að heila öllum þeim flugvélum, sem Iiann liefir. 8. hennn tekni 3 bergii. Sókn 8. hersins heldur á- fram, þrátt .fyrir það. aö Þjóðverjar eru í mjög öflug- um síöðvum. í fyrradag sótti herinn fram og tók 3 borgir. Er hann nú m. a. kominn yfir á eina, sem er næsl fyrir norðan Segno-ána. A svæðinu milli ánna urðu bandamenn að uppræta fjölda vélhyssu- lneiðra og taka mörg Inuidr- uð jarðsprengjur úr jörð. . ./ [réttaátvarpi frú London í morgun var sagt frá þui, að Rússar og Júgóslafar hefði gert með sér hernaðarbamla- iag. Þeir Tito marskálkur og Subasitch fóru nýlega iil Moskva til fundar við Stalin og var ætlunin að ræða um samhúð Rússa og Júgóslafa í framtiðinni og niðurstaðan varð þetta hernaðarbanda- lag f samningnum skuldbinda þjóðirnar sig til þess að koma hvor annarri til hjálp- ar, ef önnur eða háðar lenda í ófriði við Þýzkaland eða bandamenn þess í aldar- fjórðung, að þessu stríði loknu. Þegar Bandaríkjamenn réðust inn í Manilla. Rússar m É hresnsa til í Vínarbor Tóku 2400 fanga í gær. Sækia iil Linz. Bardagarnir. í Yínarborg eða öllu lieldur í norð-aust- ur hluta hennar, sem enn er á vaídi Þjóðverja, halda á- fram. Þjóðverjar verjast þar af mikluln ákafa og liafa gert all-harðar gagnárásir, sem öllum hefir verið hrund- ið. Þráít fyrir ákafar tifraun- ir Þjóðverja til þess að veita alla þá mótspyrnu, sem þeim er möguleg, má þó búast við að ekki líði nema 1—2 dag- ar þangað til Rússar liafi hreinsað borgina algerlega og hrakið Þjóðverja á brott. Aðrar hersveitir Rússa, er héldu fram hjá Vínarborg Jiegar bardagarnir hófust um borgina eru nú komnar, eft- ir því sem þýzkar fréttir segja, liðlega 69 km. véstur fyrir horgina. - Þessar liersveitir sækja í áttina til Linz, en þangað eru um 160 km. frá Vín. Rr a:' tóku 2100 fanga i Vírí • ær Rússnéskar Iiersveit'ir eru einniLr kommir yfú' Dónár- skurðinn, og verjast þýzkar hersveitir milli lians og Dónár. Fréttaritarar, sem, fvlgjast mcð her Rússa í sókn þeirra inn í Austurriki scgja. að nú blakti austuriski fáninn við hún í þeim hlutum horgar- innar, sem liafa gengið Þjóð- verjuni úrgreipum. Herir Malinovskis, sem sóttu frá Rratislava og eru komnir yfir Morava halda Iiratt áfram vestan árinnar inn í Austurriki. lilja lapaais nm IsíSf f New York fregnum segir, að það sé órðin almenn skoð- ur meðal sérfræðinga hers og flota í Wáshington, að Jap- anar muni ætla sér að biðja um frið, áður en hernaðar- aðstaðan hjá þeim verði kom- in í jafn vonlaust öngþveiti, ov hún er með Þjóðverjum núna. Wasliington byggir Jietta álit silt á liinni bölsýnu skýrslu, sem Suzuki forsætis- ráðherra Japana gaf út fyrir skömmu síðan. Einnig er búizt við, að iðjú- höldar i Japan muni bráðlega fá meiri ítök í stjórn landsins en áður. Ef svo færi, má bú- ast við friðarsinnaðri stjórn í Janari, en þeirri sem nú er við völd. Japanar virðast einnig vera farnir að óttast, að R’ússar kunni að segja þeim stríð á hendur. Bandankjam@im missa kalbát, Flotastjórn Bandaríkjanna tilkynnir, að kafbáturinn Alhacore hafi ekki konrið lii hækistöðva sinna og sé álitið, að honum hafi verið sökkt. Alhaeore er 41. kafhátui’- inn, sem Bandaríkjamenn hafa misst i styrjöldinni til þessa. Sækja einnig fil Haag ©g Rotteidam. 200 km. milli herja Rússa og bandamanna. prá HollandsvígstöSvunum komu þær fregmr í gær- kveldi, að Kanadamenn hefðu farið yfir ána Ijssel milli Zutpfen og Deventer, en báðar þær borgir eru nú á valdi þeirra. Þessi líer hefir Jiað hlulverk að sækja til Amstérdam, Rott- erdam og Haag höfuðhorgar- innar. Á þessum vigstöðvum verjast Þjóðverjar af mikilli liörku.En Jicir liafa ennjiá um 200 þúsund manna hcr í Hol- landi. Kanadamönnuin iniðar þarna hægt áfram, en örugg- lega. Á Bremcn vígstöðvimuin herða Bretar sókríina og eru aðeins 2—3 km. frá korginni. Fyrir suðaustan horgina sæk- ir her Breta, sem kominn er, yfir Wesser i áttina til Ham- horg og er í 70 km. fjarlægð frá henni. Þjóðverjar vcrjast hrausllcga, þar sem þcir á annað borð lmast til varnar, en vqrn þeirra er orðin æði slðpulagslítil víða. Hersveitir úr 9. her Banda- rikjanna undir stjórn Simp- sons eru komiiar inn í Braunscliweig og hevgja þar, göfiihardaga yið setulið horg- arinnar. Aðrar sveitir úr þess- um sama her hafa só-tt l’ram hjá borginni og eru komnar um 80 km. austur fyrir liana, að Saxelfi, rétt fyrir norðan Magdeburg og eiga aðeins tæpa 100 km. ófarna lil Ber- línar. Milli þessá liersveita og framsveita Rússa eru ekki ncnia 190 km. í Ruhr þrengir sí og æ að himi einangraða íiði Þjóð- verja, amerisku hersveilini- ar, sem voru fluttar loftleiðis og ióku Essen, liafa nú tekið Boelium. Allar borgir, sem handamenn liafa tekið iRhur- héraðinu eru í rústum eftir Irínar geyislegu loftárásir, sem gerðar hafa verið á Jiær. Á suður hluta vigstöðvanna sækja sk riðrírekas vei t i r Bandaríkjánna áleiðis til Leipzig og eiga 60 km. eflir til borgarinnar. Þriðji lierinn undir stjórn Pattons, sem sækir til landa- mæra Tékkóslóvakíu hefir tekið Couhurg, en þaðan eru um 7ö km. lil landamæranna. Bretar og Randarikjameim hafa gert harð’ar loftárásir á ýmsa staði í Þýzkalandi. Moskito-sprengjuvélar gerðu árásir á Berlín. Bandarikja- menn sendu flugvélar til árása á járnbraularstöðvar í Salzburg og nágrenni hennar, því Jiangað hafa hirgða og' l liðsflulningar gengið undan, I fariði

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.