Vísir - 12.04.1945, Síða 2

Vísir - 12.04.1945, Síða 2
g . . - -______________VIS T R __________|________________________Fimmtudagirin 12. apríl 1945. 1 n D 1 n II fl 171 H n ■ B nn 1 r i r i w n ii i 1 r í II 1 H II ii r i H §t i H un i i c i m ii n i SteinsfóEpar í síma og rafmagnslínur eru óðum að ryðja sér til róms. Em lítið dýrari, ext traustari en tréstólpar. Viðtal við Ólaf Tryggvason verkfræðing. I ársbyrjun 1944 tók hér! í liasti. VerSiir oítast að koma I | linunum í lag svo íljott sem til starra verksmiöja, erjimnt er hverníg sem viðrar. steypir stólpa fyrir raf- Slíkar viðgérðir verða oft w ' v I bæði dýrar os tafsamar af fnagnslinur, simalmur og ee]i]egHjn 4sfæðuni. Hvaö sinnig til notkunar sem steinstólpana snertir eru þeir uppihaldsstólpa í götulýs- mildu öruggari í þessum efm ingum. Sfölpar af þessari gerð eru algengir erlendis en hafa ekki verið notaðir fyrr hér á landi en að framleiðsla var hafin á þeim á síðasta ári. Vísir hefir átt tal við Ólaf Tryggvason verkfræðing, en hann er framkvæmdastjóri verksmiðjunnar, sem fram- leiðir stólpana. Erlend reynzla af steinstólpum? — Hinir fyrstu stólpar af þessari gerð, segir Ólafur, sem notaðir voru í rafmagns- linur í Evrópu munu hafa verið gerðir í Frakklandi árið 189(5. Voru þeir ennþá í .notk- un er síðast var vitáð. í Þýzkalandi voi'u margai’ raf- magnslínur sem honriar voru uppi af steinstólpum af þess- ari gerð fvrir sti'ið og í Baridaríkjunum liafa þessir steinstólpar verið notaðir i rafmagnslínur i stórum stíl allt frá 1905. Sú reynzla sem fengin er af þessum steinstólpum viðs- vegar um heim er mjög góð. Ber öllum saman um að þeir muni eiga mikla framtíð fyr- ir sér. Hefir notkun þeirra aukiz tjafnt og þélt og þeir verið notáðir í fleiri og fleiri löndum. í Þýzkalandi voru um 1(50 rafveitur árið 1932 sem notuðu eingöngu stólpa af þessari tégund. Á Norðurlöndum hafa stein- steyptu stólparnir náð tals- verðri útbreiðslu þó ekki eins mikilli og i Þýzkalandi og i Bandaríkjunum. Ending steinstólpa miðað við tréstólpa. — Þótt ekki sé fengin meira en um 50 ára reynzla fyrir steinstólpunum munu þó allir sem fjallað hafa um þau mál vera sammála um að ending þeirra sé margföld samanborið við tréstólpa, sem notaðir eru til sömu hluta. Styrkleiki steinsteypu vex yfirleitt með aldrinum, en styrkleiki tréstólpa minnk- ar að sama skapi eftir jivi sem þeir eldast. Venjulega brotna þeir eftir nokkurn árafjölda eða verða svo léleg- ir að þeir verða að endurnýj- ast. Venjulega bila eða brotna tréstólparnir í slórviðrum eða þegar versl gegnir af öðr- um orsökum. Er erfitt að gera við línur, sem bila þegar svo stendur á og geta þvi þannig bilanir of t vahíið mjög tilfinnanlegu tjóni. ITér er reynzlan þannig, að tréstólp- arnir bila venjulega í ofviðr- um i skammdeginu, þegar rafmagnsnotkun er mikil og erfitt er að gera við línurnar um og hafa yfirleitt reynzt muri traustari en tréstólpar i öllum veðrum við öll mögu- leg tækifæri. Kostnaður við steinstólpalínur ? — Allsstaðar þar sem stein- stólpalínur eru notaðar er- lendis er gert ráð fyrir að j.ær verði nokkuð dýrari í fyrstu en tréstólpalínur. Er yfirleitt ekki um jiað sakast og þykja þeir margborga sig samt vegna minni viðhalds- koslnaðar, meira rekstrarör. yggis og meiri endingar. Hér á landi verður að kaupa tré- stólpa erlendis frá þar sem við höfum enga skóga sem unnt er að fá nógn burðar- sterk tré úr. Verður oftast aö flytjá slika stólpa langt að með ærhuni kostnaði. Þrátt fyrir nokkurn verðmun hefir þeim þjóðum sem liafa nóga skóga jiótt margbörga sig að nota heldur steinstólpana én tréstólpana. Má þar til dæmis nefna hina miklu útbreiðslu þessara stólpa í Þýzkalandi. Hefir reynzla Þjóðverja og annara leitt i ljós að stein- stólpalinurnar eru mun ódýr- ari en tréstólpalinurnar þegar allt kemur til alls. Gerð steinstólpanna. — Stólparnir eru steyptir mcð svokallaðri þeytisteypu- aðférð. Mót með stólpunum er látið snúast í jiar til gerð- um véium en við j>að j>eytist steypan vegna miðflóttaafls- ins út að veggjum mótsins. Þessi aðferð hefir ekki verið notuð frá upphafi við gerð stólpanna en var tekin upp j þeim tilgangi að fá stólpana hola innan til að j>eir yrðu léttari í flutningi. En brátt kom í ljós, að annar kostur eins mikilsverður fylgdi ]>ess- ari steypuaðferð, sem sé sá, að steypan varð margfalt ]>éttari og sterkari en áður. Eftir að steinstólparnir hafa liarðnað um mánaðartíma eru jieir orðnir fullkomlega hæfir til notkunar. Flutningur og kostnaður við uppsetningu. — Á fyrsta starfsári hinnar íslenzku sleinstólpaverk- smiðju hefir fengizt mikils- verð reynzla um styrkleika og sveigjanleika stauranna og ennfremur um flutning þéirra og uppsetningu. iiíá j>ví eina ári, sem vej-k- smiðjan liefir starfað liefír hún framleitt uni 300 stólpa af ýinsum gerðum, þar á írieðal allmarga stólpa til götulýsinga. Fyrslu stólparn. ir fóru til ísafjarðar. Var j>eim skipað hér um ’borð i skip með venjulegum vinnu- brögðum. Varð ekkert óliapp níeð þá að neinu leyti. Sann- aðist við þcssa flutninga að eins auðvelt er að 'flylja stein- stólpana með skipum og tré- stólpa. Siðan hefir fengizt reynzla i þessum efnum, m. a. í sam- bandi við Keflavíkurlínuna. Eru steinstólpar i línunni frá Vogavík til Keflavikur um 11 km. langa leið. Svíar smíða smáflugvél, sem getur ffogið 1700 kílómetra viðkomulaust Byrja framleiðslu á nýrri gerð af orustuflugvélum. Sænskar flugvélaverk- smiðjur hafa smíðað litla flugvél, sem ætluð er til einkaeignar og þykir furðan- lega góð. Hún er ætluð einum manni, er smíðuð úr tré og tiltölu- lega lítil, því að vængjahafið er aðeins 6.82 metraf, en lengd skrokksins 5.80 m. En þrátt fyrir smæðina má segja, að þetta sé flugvél til lang- ferða, því að hún getur flog- ið 1700 km. án þess að taka nýjar eldsneytisbirgðir. Er það lengri leið en flugvélar af líkri gerð hafa getað flog- itj áður. Hreyfillinn er aðeins 60 hestöfl, sem gefur flugvélinni 200 km. meðalhraða og gerir henni mögulegt að komast upp í 7.500 metra (ca. 25.000 feta) hæð. Sé ýlugvélinni steypt niður nær húri undra- verðum liraða eða 580 km. á klst., en það gerir að verkum, að hægt er að nota hana til fyrir Ol’- framhaldskennslu ustuflugmenn. Sænsku flugyfirvöldin hafa skoðað flugvélina og lokið lofsorði á liana. Ný orustuvél. Þá hafa verksmiðjur Svenska Aeroplan A/B bvrj- að framleiðslu nýrrar gerðar orustuflugvélar. Hún hefir tvöfalt stél, líkt og amerísku Lightning-vélarnar, en hreyf- illinn er i miðbúknum, að baki flugmanninum, og snýr skrúfan aftur, svo að hún ýt- ir flugvélinni áfram í stað þess að í flestum flugvélum er skrúfan látin draga þær áfram. .Þessi tilhögun á hreyflin- um og skrúfunni héfir það í för með sér, að liægt er að hafa mun meira af skotfær- um og byssum í trjóriu vélar- innar og auk þess nýtur flug- maðurinn betra útsýnis. — Ný iðngrein Fyrir nokkru skýrði Vísir frá nýrri iðngrein hér á landi, sem vafalaust mun eiga mikla framtíð fyrir höndum, en það er sagarblaðabrýnsla Baldvins Jónssonar á Laufásvegí 19 liér í bænum. Á myndinni hér að ofan sést starfsmaður á verkstæðinu vera að skrúfa gapila og ónýta handsög fasta í viðgerðarvélina, og eftir örlitla stund stund er hún orðin sem ný. Ryð veiduz maigia milljaiða kióna tjóni á áii hveiju. Svíar rannsaka orsakir og varnir. Hvað veldur ryð miklu tjóni á mannvirkjumi árlega? Mörgum milljörðum dollara í öllum heiminum. í Bandarikjunum einum er (jón af völdum ryðs áætlað um 2000 milljónir dollara á ári hverju. I fjölmörgum löndum er unnið að því af kappi að finna ráð til ryð- varna og starfa Svíar m. a. að þessu kappsamlega. Þeir áætla sitt tjón af þessum völdum 20—30 milljónir s. kr. á ári. Það er alllangt siðan rann- sóknastofa, sem starfar í þágu iðnaðarins, hóf ryð- rannsóknir sínar. Er einkum unnið að rannsóknum á skemmdum á stáli af völdum ryðs. Hefir stofan komið fyr- .ir mörgum stálplötum hingað og þangað í borgum og úti um sveitir, jafnvel uppi i fjöllum, þar sem vindar og veður leika um þær undir eðlilegum kringumstæðum. Áður en plöturnar voru settar upp, voru sumar þeirra málaðar, en við flestar höfðu verið notuð efni, sem áttu að verja ryði. Þær eru t. d. málaðar við mismunandi hitastig og með ýmsum aðferðum. Rannsóknir þessar hafa nú staðið yfir í sex ár og eru gerðar undir umsjá tveggja verkfræðinga, Iiárlin og Laurell, sem verða að rann- saka nærri þúsund plötur einu sirini árlega. Eru plöt- urnar vegnar, myndir teknar af þeim og yfirborð þeirra grandskoðað. Þótt rannsókn- irnar liafi slaðið svona lengi, geta verkfræðingarnir ekki Flugvél þessi liefir vcrið nefnd J—21. Yfirleitt hefir flugvélaiðn- aði Svía fleygt rnjög fram á stríðsárunum. Smíða þeir nú flugvélar af mörgurn stærð- um og gerðum og eru sumar þeirra sænskar á allan hátt. (SIP). kveðið upp neinn endanlegan úrskui’ð. Borgaloft og sjávar- selta skaðlegust. Sitt af liverju hefir þó komið í ljós, sem læra má af. Það er t. d. ljóst að ryð er mest þar sem valn getur setið um kyrrt. Neðri flötur er einnig verr leikinn en efri flötur. Plata, sem er lóðrélt, ryðgar eins mikið og efri lihð láréttrar plötu, en sé platan lóðrétt þá er nokkurn veginn jafnmikið ryð móti suðri sem norðri. • Framh. á 6. síðu Emiriton — nýtt raf- magnspianó. Tveir Rússar, annar verk- fræðingur en hinn hljómlist- armaður, hafa smíðað nýtt hl joðfæri. Það er kallað „emiritori* á ensku og líkist litlu píanói. Tónsvið þess er mjög vitt, svo að hægt er að láta heyr- ast í því eins og fiðlu eða trombon. Annar u]>pfinningamaður- inn er A. Rimsky-Korsakov, sonarsonur tónskáldsins fræga. Það er hann, sem er verkfræðingurinn. 26 hús njóta sömu miðstöðvar. Stærsta miðstöðvarkerfi á Norðurlöndum, sem hitað er með eldiviði, er í einu út- hverfi Stokkhólms. Það sér 26 íbúðarhúsum fyrir hita og er dælt hvorki meira né minna en 180,000 1. af heitu vatni um leiðslurnar á hverri klukkustund. Vatnið kólnar 3—4 stig á leiðinni til þess liússins, sem lengst er í burtu. Vegalengdin er um 800 m. Vegna kolaskorts er við- ur notaðúr og eyðast 10,000 leningsmetrar árlega. (SIP).

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.