Vísir - 12.04.1945, Síða 3
VISIR
3
Fimmtudaginn 12. apríl 1945.
Hafin verður bygging náttúrugripasafns hér á næsta ári.
Gunnlaugi Halldórssyni arkitekl heíur verið fialið að gera upp-
drætti að byggingunni.
J ráði mun vera — sam-
kvæmt upplýsingum frá
formanni Nállúrufræðifé-
lagsins, Árna Friðrikssyni
fiskifræðing, að hefja bygg-
ingu stórhýsis undir náttúru-
gripasafn á næsta ári. Hefir
Gunnlaugi Halldórssyni arki-
tekt verið falið að gera upp-
drátt að byggingunni.
Náttúrugripasafnið verður
reist á háskólalóðinni, milli
Nýja stúdentagarðsins og há_
skólans, og er þess nú loks
að vænta, að þessu nytjamáli
fari að þoka áleiðis.
Safnhúsið mun verða 30
metrar á lengd og 15 m. á
breidd, þrjár hæðir og kjall-
ari. í kjallaranum er gert ráð
fvrir sjódýrasafni (aquari-
um), bæði fyrir vatns- og
sjávarfiska, auk nauðsyn-
legra véla- og geymslurúms.
Á efri hæðunum verða að-
alsalirnir fyrir dvr, jarðfræði
og jurtasafn. Auk þess verða
á öllum hæðunum vinnuher-
bergi fyrir nokkra menn.
í byggingunni er séð fyrir
húsnæði til kennslu í náttúrh-
fræði og verður þar einnig
æfingastofa handa stúdent-
um. Þá er ætlunin að hafa
þarna einnig íhúð fyrir safn-
vörð (preparator), enda verð-
ur að hafa stöðuga og ná-
kvæma gæzlu á sjóbúrinu.
Þegar Árni Friðrikssön
fiskifræðingur fór til Ame-
ríkii i fyrra, fól Náttúrufræði-
félagið honum að atliuga fyr-
irkoniulag og skipulágningu
náttúrugripasafna í Banda-
ríkjunum. Skoðaði Árni fjöl-
margar slíkár stofnanir þar,
en langfegursta og glæsileg-
asta safnið, sem hann sá þar
vestra var í Cranbrook Aca-
demy, en það teiknaði og
skipulagði Sarinen prófessor,
einn frægasti byggingameisl-
ari heimsins, finskur að ætl.
Er hann sá hinn sami, er lét
í ljósi álit sitt um teikningu
Ágústs Pálssonar arkitekts á
Neskirkju, og lauk á hana
lofsorði.
Rannsókn óþaria
vatnsrennslis.
Vatnsveita Reykjavíkur
hefir liaft menn til eftirlits
víðsvegar um bæinn að und-
anförnu, til að athuga livort
fólk lætur vatn renna að
nóttu, eða hvort vatnsliánar
eru óþéttir.
Hefir nú verið farin heil
umferð og önnur umferð uin
það bil að hefjast. Komi þá
í ljós óþarfa. valusrennslj,
af völdum vanr.vkslu, á
sömu stöðum og í fyrri um-
ferðinni, veða hlutaðeigandl
nienn látnir sætá ábyrgð. >
Von á sólaleðri
á næstunni. i
Samkvæmt upplýsingum?,
sem blaðið liefir fengið, er
nú allmikill skortur á sóla'-
leðri lijá skósmiðum í bæn-
um. Að undanförnu liafa
þeir fengið sólaleður að Iáni
hjá ýmsuni skóverksmiðj-
um, en þær eru. ekki vél
birgar heldur.
Sólaleður er vörutegund,
sem injög erfitt er að afla,
vegna liinnár miklu þarfar,
sem er fvrir þessa vöru i
stríðslöndunum. Samt liefir
tekizt að fá leyfi fvrir all-
miklu af leðri, og jnun það
vera á leiðinni hingað til
lands. Mun jþað koma Jiing-
að á næstunni.
íslendingai fljúga
frá Ameríku.
Ríkisstjónrin hefir unnið
að þvi, að fá leyst úr þeim
miklu flutningaörðugleikum,
sem orðið liafa á leiðinni til
Ameriku, síðan þeini ís-
lenzku skipum, er þangað
sigldu, héfir verið sölvkt.
Hlutaðeigandi amerísk
hernaðaryfirvöld, ásamt
sendiráði Bandarikjamanna
i Reykjavík, hafa sýnt mik-
inn skilning og góðan sam-
starfsvilja í þessum efnum.
Að undanförnu liafa 32 ís-
lendingar fengið flugfar vesl-
ur til Ameríku.
Þá hefir utanrikisráðuneyt-
inu horizt símskeyti frá sendi-
herra íslands í Washington,
þar sem hann skýrir frá því,
að hann hafi fengið loforð
hermálaráðuneytisins fyrir
Þvi að 60 Islendingar fái flug-
far frá Ameríku til íslands á
timabilinu frá april til júní-
loka.
Sendiherrann segir að þetta
leysi i bili algerlega flutn-
ingaörðugleika íslendinga,
sein dvelja vestra.
(Frá rikisstjórninni).
Árás á Sabang. ,
Jctpanir ságja, að úrás hafi
verið cjerð á Sabaiuj á Sum-
alru.
Sabang er mesta borg á
vésturhluta Sumatra, og
hafa Bretar gert árásir á
hana áður. Þeir voru að
verki núna lika. í flotanum;
sem réðst á horgina, voru
flugstöðvarskip, orustuskip
og tundurspillar.
Spánverjar slíta
stjórnmálasam
bandi við Japan.
Fundur var haldinn í flokki
Falangista á Spáni i gær.
Var þar rætt um meðferð
Japana á fólki af spænskum
ættum, sem var búsett á
Fjlipseyjum. Franco einræð-
isherra Spánverja stjórnaði
sjálfur fundinum.
Fregnir af hi'yðjuverkum,
sem Japanar hafi beitt gegn
fólki af spænskum ættum
hafa sí og æ verið að berast
til Spánar og liefir, að sjálf-
sögðu, rikt megn gremja
meðal almennings iit af
þvi.
Meðal annars kom það
fram á fundinum, að Japan-
ar hefðu látið myrða allt
starfslið sendisveitar Spán-
verja i Manila þann 12. febr-
úar síðastliðinn.
Á fundi þessum var sam-
þykkt einróma, að styðja all-
ar gerðir stjórnarinnar, sem
miðuðu til gagnráðstafana
gegn ofbeldi Japana.
Skömmu eftir fundinn,
seint i gærkveldi var til-
kynnt opinherlega, að Spánn
myndi slíta stjórnmálasam-
bandi við Japan.
Franco mun liafa verið
þetta kærkomið tækifæri til
þess að sýna bandamönnum
breyttan hug sinn.
Engin hátíðahöld
á afimæli Hitlers. ,
Engin hátíðahöld verða í
Þýzkalandi á fæðingardegi
Hitlers þann 20. apríl.
Þetla var tilkynnt í þýzka
útvarpinu í gær og áslæðan
sögð vera sii, að stríðsþarf-
irnar væru svo miklar, að
ekki mætti tapa degi úr við
framleiðsluna.
Svo kann einnig að fara,
að landrými verði lítið lil há-
tiðahalda í Þýzkalandi þann
dag!
Hálf milljón Frakka, sem
var í lialdi i Þýzkalandi, hef-
ir*nú verið látin laus af herj-
um bandamanna.
Bxeiar eiga að dxekha
meixi mjólk.
Brezka þingið ræddi í gær
um mjólkurneyzlu og mjólk-
urframleiðslu í Bretlandi.
Sagði einn þingmanna, að
nauðsvnlegt væri að koma
því svo fyrir, að hver lands-
maður drykki einn lítra
mjólkur á dag að minnsta
kosti. En ]>ctta væri erfiðleik-
um bundið, því að til þess að
koma mjólkurneyzlunni upp
í þrjá pela á dag, yrði að
fjölga kúm í landinu um eina
milljón.
Þá var það og upplýst, að
talið væri að 20% af kúm í
landinu mundi vera með
berklaveiki, en til saman-
burðar var þess getið, að í
Bandarikjunum er aðeins 1
kýr af 200 með þann sjúk-
dóm.
LAND
r
til sölu á fögrum stað í
nágrenni bæjannso. —
Uppl. í síma 5779.
Heíxid Himmelxs —
Framh. af 1. síðu.
stjórn nazista sé ekki með
öllu úti, þótt skipulögð lverii-
aðarmótstaða sé á þrotum.
Það var því sem Ilimmlef
lofaðí — að þeir, sem tækju
við embættum, hyerju nafni
sem nefndust, af innrásar-
her handamanna, myndu
verða myrtir.
Opþenhof harðist . aldrei
gegn nazistum. Bandamenn
völdu hann vegna reynslu
lians og álits þess, sem hann
hafði meðal katólskra.
Hann reyndi til þess að
halda í bæjarstjórninni
noklcrum fyrrverandi með-
limum nazistaflokksins og
L.v. Fjölnir írá Þingeyri íerst
5 afi 10 manna áhöfin fiaxast.
Gísli Aðalsteinn Gíslason
Guðmundur S. Ágústsson
Magnús G. Jóhannesson
Pé+rn- Sigurðsson
Eins og skýrt var frá í
nokkrum hluta af upplagi
Vísis í gær, fórst l.v. Fjöln-
tr frá Þingeyn í ásiglmgu.
Var skiið á útleið, fullHlað-
íð fiski. Af tíu manna áhöfn
björguSust fimm manns,
hinir fimm fórust.
Var skipið á útleið, full-
hlaðið fiski. Af tíu manna
áhöfn björguðust 5 mann,
en hinir fimm fórust.
Þeir, sem fórust, eru þess-
ir: —
Gísli Gíslason, háseti, frá
Isafirði, fæddur 19. júní ’14.
Guðm. Ágústsson, kyndari,
frá Sæbóli í Aðalvík, fæddur
21. apríl 1922.
Magnús G. Jóhannsson,
matsveinn, Þingeyri, fæddur
25. júní 1922.
Pétur Sigurðsson, kyndari,
Dvrafirði, fæddur 25. marz
1918.
Pálmi Jóhannesson, háseti,
Miðkrika, Hvolhreppi, fædd-
ur 1918.
Menn þessir voru allir ein-
hleypir.
. Þessir ménn björguðusjt:
Jón Sigurðsson, skipstjóri,
Reykjavík.
Steinþór Benjamínsson,
stýrimaður, Þingeyri.
Jón Gíslason, 1. vélstjóri,
Reykjavík.
Þorkell Þórðarson, 2. vél-
stjóri, Reykjavík.
Þorlákur Arnórsson, háseti
Isafirði.
Fjölnir var byggður 1917
og var 128 smálestir hrútló,
Hann var eign h.f. Fjölnis
á Þingeyri.
Blaðinu hefur ekki tekizt
að afla upplýsinga um, hvar
og hvenær slysið vildi til —
rtema því, sem þegar er bú-
ið að segja.
Hæstu niðuxstöðutöl-
ux í fjáxhagsáætlun
Akuxeyxax sem dæmi
exu til.
Niðurstöðutölur fjárhags-
áætlunar Akureyrarbæjar
fyrir 1945 eru þær hæstu í
sögu bæjarins, eða kr. 3,264.-
160. '
Árið 1944 var þcssi tala kr.
2.580.900. Útsvörin eru áætl-
uð kr. 2.287.160, og er það
rösklega 15% hærri upphæð
cn i fyrra, en útsvörin þá
lækkuðu um 10% frá því
sem var 1943. Þessi liælckun
á útvprunum í heild mun
þó ekki þýða sömu hlutfalls-
liækkun á útsvörum einstakl-
inga, því að gjaldendum lief-
ir fjölgað. Hækkunin stafar
af auknum útgjöldum bæj-
arins, hæði vegna framlaga
iil opinberra framkvæmda
var deilt á liann fyrir það, af
vinstri mönnum i Aachen og
í einstökum blöðum banda-
manna.
og aukins reksturkostnaðar.
Reksturskostnaðurinn hefir
aðallega aukizt vegna breyt-
inga á launakjörum starfs-
manna í samræmi við þá alls-
herjar breytingu, sem orðið
hefir á launum, eftir setningu
launalaga á Alþingi. Af fram-
iögum til opinberra fram-
kvæmda má lielzt nefna til
spítalans 150 þús., til Gagn-
fræðaskólans 230 þús., til
Ivvennaskólans 50 þús. og til
Matthíasarbókhlöðu 50 þús.
EIN ERFIÐASTA
FLUGLEIÐ HEIMS.
Ein erfiðasta flugleið í
heimi, þar sem haldið er uppi
slöðugum áætlunarferðum er
milli Ástralíu og Karachi á
Indlandi. Flugleiðin er sam-
tals 5089 mílur og aðeins ein
stöð á milli, en það cr eyjan
Ceylon. Frá Ceylon til Ástra-
líu eru 3513 inílur, og er það
lengsti flugáfangi í heimi á
áætlunarleið.
Brezka flugfélagið B. O. A.
C. heldur uppi ferðum á þess-
ari leið og notar til þess Cata-
lina-flugbáta. ,