Vísir - 12.04.1945, Síða 4
4
VISIR
Fimmtudaginn 12, apríl 1945,
VlSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa; Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1 6 6 0 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h/f.
Kauplag og verðþensla.
©tjórnarblöðin hafa alið á því að undanlörnu
fið keppikefli þessa blaðs væri að koma á
allsherjar launalækkun, þannig að lilutur al-
mennings væri verulega skertur frá því, sem
bairn er nú. Er slík túlkun á viðhorfi |iessa
blaðs svo fjarri lagi, að hér hefir því einmitl
verið baldið frain að sennilega gætu kaup-
hækkanir komið til greina almennt, ef þess
væri gáð að tiafa hemil á verðþenslúnni. bað
er ekki krónutalan, sem segir til um hvert
kaupið er, heldur öllu öðru frekar kaupmátt-
ur krónunnar. Margar verðlitíar krónur skapa
á cngan hátt betri lífskjör, cn liltölulega fáar
krónur verðmiklar, en þrátt fyúir það virðist
liöfuðstefna sumra núverandi stjórnarflokka
vera sú, að gera krónuna sem verðminnsta,
en krónutöluna og almenna vellu sem mesta.
Slíkt eru ekki bvggjndi sem í hag koma, enda
getur almenningur bezt um það dæmt, hvort
krónutalan ein hefir skapað meiri kaupgétU
en áður var, ef atvinna væri nú ekki meiri
en tíðkaðist fyrir stríð.
Á komanda iiausti er gert ráð fyrir að veru-
leg álök verði um verðiag á landbúnaðaraf-
urðum, með þvi að bændastéttin muni ekki
úna ])vi, að bera skarðan iilut frá borði, mið-
að við aðrar stéttir þjóðfélagsins og grundvöll
þann, sem hin víðfræga sex manna nefnd
lagði á sinum tima. Þetta geíur haft alvarleg-
tislu afleiðingar að því leyti að vísitala haekk-
ar verulega, en ef tillit er tekið til mikillar
daglegrar neyzlu alls almennings á landbún-
aðarvörum, má ganga út frá því sem gefnu,
að vísitöluhækkunin auki elcki kaupgetu al-
mehniiigs frá því sem hún er nú, en geti hins-
vegar riðið framleiðslunni, sem allir lifa á,
að fullu. Fyrir því verður að halda dýrtiðinni,
eða réttara sagt Verðþenslunni, í skefjum, en
það er unnt að gera án ])ess að krefjast nokk-
urra fórna af almenningi, eða skerða lífskjör
hans á nokkurn hált. Gagnvart útflutnings-
framleiðslunni befir þetla hinsvegar úrslita-
þýðingu og ræður ölJu um afkomu þjóðar-
innar á komandi árum, sem á ýmsan liáit
verða vafalausl erfið.
lakist að draga verulega úr verðþenshinm
hér á landi, sem í sjálf.u sér eru ekki mikil lík-
indi lil vegna hækkunar margskonar varnings á
feiiendum markaði, þá mætti vafalausl hækka
grunnkaup í ýmsum greinum frá þvi sem
það er nú, án þess að það riði atvinnuvegun-
um að fullu. Þjóðviljinn reynir sérstaklega að
blekkja almenning og telja honum trú um,
að lækkun vísitölunnar á heilbrigðum grund-
velli, sé árás á lífsafkomu hans, en þvi fer svo
fjarn, að mcð fullum rétti má segja að í þessu
felist barátta um aulcnar kjarabætur almenn-
ingi til handa. Hér skilur milli fcigs og ófeigs.
Yerðþenslupostularnir vilja gera allt að engu,
skapa hrun og upplausn, sem hitnar á öllum
alnienningi. Ritstjórn þeása blaðs hefir ávalll
harist fyrir öryggi allri þjóðinni til handa, en
það fæst eklci með öðru móti en því, að ráizt
sé af fullri djörfung gegn óeðlilegri verð-
þeftslu. Jafnframt verður svo að tryggja rétt
launþega, þannig að skapaður sé jöfnuður
milli stélta, og stéttabarátlunni útrýmt á þann
hátt. Allir vinnandi menn eru verðir sann-
gjarnra launa.
Frá Islgndhignni í Þrándheimi
Þeis @m þas 14 ails, samkv. siði
I nýútkomnu Fróni, sem Fé-
lag íslenzkra stúdenta í
Kaupmannahöfn gefur út, er
m. a. getið um Islendinga í
Þrándheimi og félagsskap
þeirra. Samkvæmt þessari
frétt eru 14 íslendingar í
Þrándheimi, og þar af 6 ung-
börn, en ault þess eru svo 4
norskar konur, sem giftar
eru Islendingum.
Þessi litli hópur stofnaði
með sér félag vorið 1943 og
var Gunnar Ölafsson lcosinn
fyrsti formaður lelagsins, en
núverandi formaður er
Tryggvi Jóhannsson.
Síðan félagið var stofnað
hafa fundir vcrið lialdnir
venjulega einu sinni í mán-
uði, og hafa þar verið rædd
íslenzk málefni, íslenzk lög
verið sungin og leikin og fé-
lagsmenn yfMeitt veYið
minntir á þau bönd, er tengja
])á við Island. Merlcisdagar,
eins «g 17. júní og 1. desem-
ber, hafa verið haldnir hátíð-
legir með ræðuhöjdum um
Jón Sigurðsson og sjálfstæði
Islands. Ilafa þá húsnæði ver-
ið leigð á veitingahúsum, en
venjulega eru fundir annars
haldnir í heimahúsum.
Á þessum fundum hafa
verið rædd mörg meimingar-
og framtíðarmál, er varða
Island, svo sem um garð-
yrkju á Islandi, islenzka at-
vinnuhætti, íslenzk húsa-
kynni, íslenzk samgöngumál,
efnafræðiiðnað, notkun raf-
orku á Islandi o. s. frv. — 1
þessu sambandi má geta þess,
að flestir þeirra landa, er í
Þrándheimi dvelja, stunda
einhverja sérfræði við æðri
skóla.
Tryggvi Jóhannsson, for-
maður félagsins, skrifar
Fróni m. a.: «
„Okkur hefir þótt Norð-
menn girnast Leif lieppna
lielzt til mikið. I október
1943 var mikið ritað um Leif
í blöðunum hér og því haldið
fram, að Norðmaðurinn Leiv
Erikson hefði fundið Amer-
íku 9. nóvembcr árið 1000.
Þess vegna bæri Norðmönn-
um elcki aðeins að helga Leifi
þennan dag, hcldur einnig að
reisa honum minnisvarða
hér í bænum, sem hanu hefði
siglt l'rá. Fyrir minnisvarðan-
um var ííka færð sú veiga-
mikla ástæða, að hér væri lít-
ið um slíka hluti.
I svargreinum við þessum
greinum sýndi þó einn oklcar
fram á að Leif ba?ri fyrst og
fremst að telja Islending, og
að ekki færi vel á því, að aðr-
ar þjóðir reyndu að nota
hann eða aðra landa lians til
auglýsinga. Af liverju sem
það stafar, helir eklci verið
minnzt á hann síðan i blöð-
unum.“
1 lok fréttaþistils sins segir
Tryggvi:
„Félag oklcar hér er að
nokkru leyti - stríðsfyrir-
brigði, sem stofnað var til
vegna samgönguleysis við
heimalandið. Jín þáð cr þó
von okkar, að það verði oklc-
ur til þroska, auk þess litla
skerfs, sem það leggur til
kynningar á Iandi og þjóð, á
meðan það lifir.“
Risaflugvirki, sem hafa
bækistöðvar sínar á Fiiipps-
éyjum, fóru til loftárása á
hernaSarbækislöðvar Japana
|á Formösa og Iíongkong í
I i tor»r*
Ríkisstjórftin lét á síðasta
þingi bera fram frumvarp
um skrifstofuliús handa
rikinu, áfast við Arnarhvol.
Uni þ-etta er elcki nema gott
eitt að segja. En i tillögu
þessa er hnýtt viðbót, sem
ekki má láta ómótmælt. Hún
er sú, að byggingunni verði
hagað þannig, að hæstiréttur
geti fengið þar hæfilegt hús-
næði fyrst um sinn.
Það á þá eftir allt saman að
gefa hæstarétti virðulega af-
ma lisgjöf! Hann á að vera
áfram í sambýli. * En nú á
sambýlið að vera meira móð-
ins. í stað þess að vera í sam-
býli við varðhaldsfanga, á
hæstjréttur nú að vera i sam-
býli við skipulagsnefud bæja
og skrifstofu sveitarsljórnar-
niála o. s. frv. Og endilega
þarf hæstiréltur að vera nið-
ursetningur til bráðabirgða.
Þetta á allt að vera hæfiíegt
fvrst um sinn!
Ælli maður sé elclci á móti
stjórninni og „nýsköpunni“,
ef fnaður fellur ekki frain I
aðdáun og tilbeiðslu?. Skyldi
vera leyfilegt að benda ríkis-
stjörninni í allri auðmýkt á
aðrar leiðir ?
Það vill nú svo til, að unnt
er að benda á alveg tilvalin
hús, sem rilcið á, og það held-
ur tvö en eitt. Annað húsið er
Gimli, Lækjargata 3, sem
Mötuneyti Framsóknar-
manna liefir nú á leigu. Hús-
ið er gott og fallest, ef þyí
væri sómi sýndur. Hitt húsið
er sama húsið sem hæstirétt-
ur er í. Það er fallegt, bótt
það sé fornfálegt, eða ef til
vill einmitt þess vegna, og er
alveg sérstaklega virðulegt.
Lóðin er stór. Mætti rifa
fangelsismúra og skúra. Þá
gæti þetta orðið eitthvert
fallegasta hús i bænum.
Auðvilað á þæstiréltur að
hafa allt húsið undir, hvort
þéirra sem valið væri. Á neðri
hæð ætli að vera dómþings-
salur og dómarasalur. Á etri
liæð skrifstofa hæstaréttar og
einkaskrifstofa handa hverj-
mn dómara. Þá þarf og her-
bergi fyrir bókasafn og
skjalasafn dómsins.
Sambýli við aðra aðilja
lcemur vitanlega ekki til
niája. Menn þprfa ekki annað
en lcsa ræðu þá, sem íorseli
hæslaréttar flutti, er minnzt
var 25 ára afmælis réttarins,
til að sannfærast um, hve
það er óviðeigandi. Það þarf
að byggja hiis fyrir varð-
haldsfangá, eltki inni í miði-
um bæ, lieldur i útjaðri bæj-
arins. Þar á slíkt kus heima.
Sigurður Jónsson.
III þýskh fing-
!iS&t skatnir.
Þýzka stjcrnin hefir látið
Fkióta 102 menn úr flug-
hernum.
MÖnnum þessm’i er <æfið
sök, að þeir liefðu gert með
sér samsæri í því skvni að
orsaka ósigur Þýzkalands.
Voru meðal manna þessara
yfirmeim lti flugvalla í land-
inu, flughershöfðingi, flug-
nienn og óbreyttir hermenn
úr flugliernum.
íslendingasögur ÞaS hefir vakið mikið umtal,
í kvikmyndum. að kvikmyndafélag vestan
hafs hefir látið í ljós áhuga
fyrir því, að taka fslentíingaspgur í kvikmynd-
ir. Hugsa margir sér gott lil glóðarinnar, ef
svo skyldi fara að af þessu yrði, og ætla að
hjóða sig fram í hlutverk vikinga eða höfð-
ingja! Og það er engin lygi, að daginn eftir
að sagt var frá þessu hér í blaðinu, kom ung-
ur maður upp á ritstjórnarskrifstofu hlaðsins,
til að leita sér nánari upplýsinga um málið.
Hann sagði frá því feininislega, að hann lang-
aði til að komast í slíka kvikmynd, þvi að
sig hefði alltaf langað tii að verða leikari.
Harðar kröfur. Þvi er ekki að leyna, að sög-
urnar eru prýðilegasta efni til
að gera skemmtilegar kvikmyndiir eflir. Hugs-
ið ykkhr til dæmis Egil Skallagrímsson i
Bjarmalandsför eða í öðrum slíkuni svaðilför-
um, atburði úr Grettissögu, eða Njálsbrennu.
Nóg er til af atvikum til að halda áhorfend-
um vakandi. En þó er ekki víst, að íslenzkir
áhorfendur verði ánægðir, þó að öll slík at-
riði yrðu tekin með. Eg er hræddur uni, að
þeir mundu gera mjög strangar kröfur til leik-
aranna, sem færu með hlutverk söguhetjanna.
Þær eru íslendingum svo hjartfólgnar, að það
yrði meira vandaverk, en flesta grunar, að
laka að sér að leika lilutverk þcirra.
*
Hlutverk Kvikmyndafélagið Saga, sem slofn-
Sögu. að var á síðasta ári og stcndur með-
al annars i sambandi við félag það,
sem vill gera kvikniyndir úr efni fornsagn-
anna, virðist hafa náð mjög góðum sambönd-
um við erlend kvikinyndafólög. Því verður inn-
an handar, þegar það getur tekið til starfa
af fullum krafti, að koma ýiniskonar fræðslu-
mynduni um ísland á framfæri við milljónirn-
ar úti um heim. Jafnframt aflar það fróðleiks-
mynda utan úr hcimi og kynnir ókunna staði
og menningi) fyrir íslendingum. Hvort tveggja
er mikils virði, og þó munu menn almennt
fagna því meira, að unnt verður að kynna
land og þjóð út um heim. Þegar segja má, að
við innnum verða á einu aðalstræti umferð-
arinr.a:- milli tveggja heimsálfa, verðuin við
að kynr.n landið sem bezt og auka erlendum
niönnun dd’ning á því og Iífsbaráttu þeirra,
sem það hyggja.
*
Iiarátta Átök virðast í uppsiglingu innan
um KRON. Kaupfélagsins. Er svo að sjá á
Þjóðviljanum, sem meðlinuun sé
safnað af kappi í deildir félagsins og smalað
á fundi í dejldunum, en þar eru kosnir full-
trúar á aðalfund KRON, sem haldinn verður
iunan skamms. Ilvetja kommúnistar alta „frjáls-
1ynda“ menn til að verjast árásum afturhalds-
afla og „gera IvRON deild úr Kommúnista-
flokknum“, eins og Alþýðublaðið kemst að orði
i gær. Segir þar, að kommúnistar hafi haft nafn-
greindan mann við það frá áramóíum að smala
,,frjálslyndum“ mönnum i KRÖN.
Það hefir iönguni verið grunnt ú því góða
milli Þjóðviljans og Alþýðublaðsins, þótt flokk-
ar þeirra hafi verið í stjórnarsamvinnu í harl-
nær misseri. f fyrradag svarar Alþýðublaðið
grein, seni kom í Þjóðviljanum á laugardag.
Ifeit’ir grein þessi „Grípið þjófinn . . . .“ Þaar
segir meðal annars:
„Það er .... ekki fjarri lagi að ætla, að ef
li! sundrujígar eða missættis kæmi innan stjórn-
arinnar, yrðu margir 1:1 að leita orsakanna
hjá ritstjórn Alþýðuhlaðsins.,t
Þannig farast Þjóðviljanum orð i langri og
5 leiðinlegri skammagirein, sem hann hivti um
| Alþýðuflokkinn og Alþýðublaí að siðastliðinn
laugardag.
Það skal ósagt látiö, hvort þessi tilraun kom-
múnisfahiaðsins lil að koma sökinni á hugsan-
, legri sundrung eða missætti innan stjórnar-
innar fyrirfram á Alþýðuhlafið, stafar af
því, að i Komnninistaflokknum séu einhverj-
ar ráðagerðir uppi um það, að siofna iil ill-
inda innan stjórnarinnar. En sé svo, — þá
er ekki ráð nema í tíma sé tekiö. Þá er um
| að gera að hrópa nógu snemma „Grípið þjóf-
inn!“ til þess að leiða athyglina frá sjálfum
sér. Þetta er gamalkunnugt herbragð hóf-
anna
\