Vísir - 12.04.1945, Side 6

Vísir - 12.04.1945, Side 6
6 Fimmtudaginn 12. apríl 1945. VISIR UNGAN MANN vantar okkur. Coca-Cola verksmiðjan, Haga. Upplýsingar kl. 5—9 í kvöld. UNGLING vantar þegar í stað til að bera út blaðið um Norðurmýri Talið strax við afgreiðsiu blaðsins. Sími 1660. Dagblaðið Vísir. STEINHÚS við Njálsgötu til sölu. Nokkuð af húsinu laust strax og allt 1. júní. Nánari úpplýsingar gefur Málflutningsskrif- stofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þórláks- sonar, Austurstræti 7. Sími 2002. Þurrkuð epli fyrirliggjandi. Þórður Sveinsson & Co. hi. Sími 3701. Gefið börnunum PABLUM barnafæðu. Fæst í apótekum og flestum matvöruverzlunum. Heildsölubirgðir: Friðrik Bertelsen & Co. h.í. Hafnarhvoli. AÐALFUNDUR Fasteignaeigendafélags Reykjavíkur verður haldinn í Kaupþingssalnum í Eimskipafélags- húsinu mánudaginn 1(5. apríl kl. 9 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf samkv. 15. grein laga félagsins. — Félagsmenn, fjölmennið. STJÓRNIN. GARÐSTÓLAR, ágætis tegund, nýkomnir. Geysir h.I. Veiðarfæradeildin. Teppabankarar ágætis tegund, fyrirliggjandi. Geysir H.L Veiðarfæradeildin. Amerísk karlmannaíöt úr Tweed-efnum. Stærðir frá 34—40. Einnig KARLMANNA- SUMARFRAKKAR, allar stærðir. Þórh. Friðfinnsson, klæðskeri, Lækjargötu GA. Tilkynníng. Konur, sem óska að taka þátt í samsæti, sem halda á Vilhorgu Jónsdótlur ljós- mó'ður á 25 ára starfsaf- mæli hennar, geri svo vel og tilkynni þátttöku sína fyrir mánudagskvöld í þessum símum: 5214, 2944, 4447 og 1877. Erfðafestuland sunnan til á Kópavogshálsi til sölu. —• Lvsthafendur leggi nöfn sín í lokuðu um- slagi á afgreiðslu Vísis — merkt: „P. G.“ Grasbýlið Litla- hlíð í Sogamýri til sölu. Uppl. á staðnum. Garðkona óskast að Álafossi í vor og sumar. Uppl. afgr. Álafoss. Tjón af völdum ryðs, Framh. af 2. síðu. Loft í horgum fer mjög illa með ómálaða fleti og stál- plötur, sem settar voru ó- málaðar í Gautaborg og Stokkhólmi, léttust álíka mikið og plötur, sem seltar voru upp við sjó, þar sem selta lék um þær. Af þvi leið- ir, að mjög er nauðsvnlegt að mála liús í horgurn og við sjó. í frosti ryðguðu plöturn- ar lítið. Jafnframt þessum útirann- sóknum eru gerðar margvis- legar tilraunir i rannsólcna- stofum. Ritverk um ryð væntanlegt. Sænski prófessorinn Palmaer, sem andaðist árið 1942, hafði kómizt að þeirri niðurstöðu, að ryð stafaði af rafstraumi, sem myndaðist i málminum. Palmaer starfaði við eina deild Nobel-stofnun- arinnar sænsku og hafði gef- ið út tvær bækur um rann- sóknir sínar, en sú þriðja er væntanleg bráðlega. (SIP). Pélag hljóðfærasala. Þann 10. þ. m. var stofnað hér í bæ Félag hljóðfærasala, og er lilgangur félagsins, að vernda réttindi þeirra, sem um fjölda ára hafa verzlað með hljóðfæri og „músik“-vörurf, og hafa haft uni- boð fyrir merkustu liljóðfæra- verksmiðjur ýmissa landa. For- maður félagsins var kosinn Stur- laugur Jónsspn stórkaupmaður, og meðstjórnþidur Helgi Hall- grimsson og frú Anna Friðriks- son. NttíOMIÐ : j matai- og kaífi- stell, 22 mismuijandi tegúndir. Verð frá'191—495 kr. Pétur Pétursson, Hafnarstræti 7. F 0 R D-vörubíll — model 1930 — til sölu. Uppl. á Vörubílastöðinni Þróttur, í dag og næstu daga. S0YABAUNIR SOYAMJdL VerzL Vísir H.L Laugaveg 1. Sími 3555. Stúlka óskast. Húsnæði fylgir. Café H0LL, Austurstræti 3. BÆJARFRÉTTIR I.O.O.F. 5. = 1264128i/2 = 9. O. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur. annast B.s. Hreyfill, simi 1G33. Húsaleiguvísitala. Fyrir næsta tímabil er húsa- leiguvísitalan 13G stig. Er hún sú sama og fyrir síðasta timabil. Leikfélag Reykjavíkur sýnir gamanleikinn „Kaup- maðurinn í Feneyjum" eftir Willi- am Shakespeare í kvöld kl. 8. Leikfélag Templara. sýnir skopieikinn „Sundgarp- urinn“ i 10. sinn í G.T.-húsinu annað kvöld kl. 8,30. 1 Hafnar- firði verður leikurinn sýndur á laugardagskvöldið kl. 8,30 í Bæj- arbíó. Landsmálafélagið Vörður »efnir til kvöldvöku að Hótel Borg annað kvöld. Ýmis skemmti- atriði eru á dagskrá. Söngskemmtun. Barnakórinn Sólskinsdeildin endurtekur söngskemmtun sína i Nýja Bíó næstk. sunnudag kl. 1,30 Áshátíð Tónlistarfélagsins er í kvöld að Hótel Borg. Aðaldansleikur K. R. verður að Hótel Borg næslk. laugardagskýpld kl. 9,30. 50 ára er í dag frú Ingunn Ingvars- dóttir, Desjarmýri, Borgarfirði eystra. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Söngdansar. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Zig- eunar-svita eftir Coleridge-Táýl- or. b) Gavotte eftir Ramenau. c) Serenade á Colomhine eftir Pierne. d) Marz eftir Teike. 20.50 f.estur Islendingasagna (dr. Ein- ar ól. Sveinsson prófessor). 21.20 Hljómplötur: Guilhermina Suggia leikur á cello. 21.30 Frá útlönd- um (Axel Thorsteinsson). 21.50 Hljómplötur: Elsa Sigfúss syng- ur. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. KR0SSGATA nr. 34. • Skýringar: Lárétt: 1. Pressa, 6. vit- skerðingu, 8. fæ, 9. út, 10. þýfi, 12. dýr, 13. hreyfing, 14. fangamark, 15. mjög, 1G. brattann. Lóðrélt: 1. Dul, 2. lofa, 3. á litinn, 4. samþykki, 5. stétt, 7. kvenmannsnafn, 11. kvæði, 13. á, 14. rá, 15. verkfæri. RÁÐNING Á IÍROSSGÁTU NR. 33: Lárétt: 1. Brosir, 6. ræður, 8. Gr. 9. Si„ 10. hóa, 12. alt, 13. áð, 14. ár, 15. pro.:, 16. stinna. Lóðrétt: 1. Bifhár, 2. orga, 3. sær, 4. ið, 5. rusl, 7. ritaða, 11. óð, 12. Aron, 14. ári, 15. p.t.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.