Vísir - 12.04.1945, Side 8

Vísir - 12.04.1945, Side 8
VISIR Fimmtudafflnn 12. apríl 1945. Lesið þetta! — Lesið þetta! Athugið, hvort þér eigið ckki eitthvað af gömlam békumff er þér vilduð selja. Við kaupiun hvort heldur er fáar bækur eða söfn. Leitið hjá yður og vit- ið, livað þér finnið, og lítið svo inn og talið við okkur. BÓIIBOMM. Kirkjusíræii 10. Telcið verður á móti árgjöldum félagsmanna í Háteigsvegi 13, niðri, í dag og á morgun kl. (i 8 c. h. og á laugardag eftir hádegi. Félagsmenn, aíhugið! .... að þeir, sem ekki hafa greitt árgjöld sín l'yrir aðalfund, verða strikaðir út af fé- lagsskrá. S t j ó r n i n. I Kristján Guðiatigsson hæstaréttarlögmaður Skrifstofutími 10-12 og 1-fi Hafnarhúsið. — Sími 3400. Áttavitar, Stýrishjól, Rakettur, Blys, \ Storm-eldspýtur, Vatnsljós, Vantþvingur, Vírlásar, Ketihink, Smurningskoppar. Vezzlon 0. Ellingsen kí. ÁRMENNINGAR ! íþróttaæfingar í kvöld í íþróttahúsinu. Minni saliirinn: Kl. 8—y: Fimleikar, drengir. — 9—io: Hnefaleikar. Stóri salurinn: — 7—8 : II. fl. karla A. fiml. 8— g: I. fl. kvenna .fiml. 9— io: II. fl. kvenna, fimi. í Súndhöll'inni: 9.54: Sunríknattleiksæfing. Stjórn Ármanns. ÆFINGAR í KVÖLD: í K. R,- HÚSINU: Kl. 7—8: Knattspyrna 3. fl. —■ 8—9: Knattsp. 1. og 2. fl. — 9—10: Knattsp. ffleistarafl. Stjórn K.R. KVEN- SKÁTAR LJÓSÁLFAR. Gönguæfing veröur föstu- daginil 13. þ. m. kl. 6.30 i urbæjarskólaporti. Mætið allar. INNANFÉLAGS- kij DRENGJA- HLAUP í. R. fer fram laugardaginn 14. ápríl n. k. Keppt verður í tveim ald- ursflokkum. Drengir 16 ára og yngri, og drengir 17—19 ára. Þátttaka tilkynnist i síma 5853 í kvöld og annað kvöld milli kl. 17 og 19. eða til kennara fé- lagsins. — Stjórnin. (287 F imleikaæf ingar eru í kvöld: Kvennaíl. 7—-8. Karlar kl. 8—9. , Knattspyrnuþingið. Framhaldsfundur verður haldinn í kvöld kl. 8.30 í félags- heimili V.R. í Vonarstræti. — Lokafundur. Allir beðnir að niæta stundvíslega. Þingforseti. (L/miL Wiá PENINGABUDDA tapaðizt á þriðjudag á Laugavegi eða Hverfisgötu. Síiui 3821. (276 KVEN-ARMBANDSÚR í stálkassa (Eterna) tapaðist síð- astliðin laugardag í Norður- niýri eða Rauðarárholti. Finn- andi vinsamlegast geri aðvart í síma 1046. (278 GLERAUGU, hulsturslaus, í dökkri umgerð, nokkuð laskaðri, töpuðust á laúgardagsmorguninn f rá Reynimel að rannsónkarstoíu Háskólans. —- Uppl. sími 2918 Reynimel 44. (216 5EZT AÐ AUGLtSA IVÍSI rkr^rkrhr)>r>r4irtirk/vrhr<ir%rt.f>rsriiri>nlrvr;^rki Fataviðgerðin. Gerum við allskonar föt. — Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72 Sími 5187. (248, BÓKHALD, endurskoðun skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. ^ (707 STÚLKA óskar Tftir her- iiergi. Vil borga háa leigu og ■innig kænii til greina að taka þvotía af litilli fjölskylu. Til- >oð séndist Visi fyrir laugar- lncskvöld', merkt: ,,X 22“.(29; STÓR stoía, með innbyggð-' um skápum, til leigu i nýju húsi í austurbænum. Tilboð, nietkt: ,,Sólrík“, sendist afgr. Visis fyrir laugardagskvöld. (296 Sanmavélaviðgerðir. Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJÁ, Lauíasvegi 19. — Sími 2656. KVENNÆRFÖT. — Verzl. Guðmundur IT. Þorvárðsson, Óðinsgötu .12. (304 HÚf LSAUMUR. Plisenng- ar. Flnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530- ■________________(153 STÚLKA óskast við létt eld- hússtörf. Upþl. í síma 3049. (jö STÚLKU vantar strax. — Matsalan, Baklursgötu 32. (243 FULLORÐIN stúlka óskar eftir vist 14. maí hjá eldri hjón- um. Sérherbergi. Tilboð, merkt: „Fullorðin“ leggist á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld. TELPA óskast til að gæta að barni. Uppl. Njálsgötu 94, i. hæð. • (292 GERUM við allskonar stoppuð húsgögn og bílasæti. H ú sgagnav innu s t of an, B erg- þórugötu 11. (298 T.EK að mér fataviðgerðir. Skólavörðuholti 68. Til viðtals eftir 6 e. h. (178 NÆRBUXUR, stuttar, og nærskyrtur ermalausar, man- chettskyrtur og vinnuskyrtur. Verzl. Guðmundur H. Þor- varösson, Óðinsgötu 12. (303 HALLAMÆLAR. — Verzl. Guðmundur H. Þorvarðssön. Óðinsg-ötu 12. (302 DÍVANAR, allar stærðir, fy ri r 1 iggjand i. Húsgagnav innú- stofan, Bergþórugötu 11. (297 TIL SÖLU nýr þrísettur fataskápur. Laugavegi 65, efst. Kl. 6—7 og kL 8—9. (291 KAUPUM útvarpstæki, góli- teppi og ný og notuð húsgögo. Búslóð, Njálsgötu 86 — Síini 2874. (442 Vinnubuxur. SkíSabuxur, ÁLAFOSS. (120 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaðar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastoía Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- götu 49. __________________(3*7 GANGADREGLAR, hentug- ir á ganga og stiga og tilvaldir í gólfteppí, ávallt fyrirliggj- andi. Toledo, Bergstaðastræti 61. Sími 4891. (1 GÆSA-, anda- og hænu-egg nýorpin fást daglega að Víði- mýri við Kaplaskjólsveg. Sími 4001. — (277 a DJÚPIR stólar. nýir, til sölu, 2 vínrauðir, 2 brúnir. — Dívanteppi fylgir. Laugaveg d t. kl. 7—10. (279 BARNAVAGN til si 51u. — Uppl. í síma 5663 eftir kl. 6 í kvöld. (301 MÖLVARNAREFNI. Verzl- unin Guðnnmdur H. Þorvarðs- son, Óðinsgötu 12. (300 AMERÍSK FÖT. Nýkom- in amerísk fiit, fallegir litir. Gunnar Sæníundsson, klæð- skeri, Þórsgötu 26. (295 FERMINGARFÖT. ný. til sölu. Lágt verð! Laugavegi 72. ___________________ (299 OTTOMAN og tveir djúpir stólar til sölu. Tækifærisverð. Uppl. og sala á Þórsgötu' 22. (294 DRAGT til sölu (lítið núm- er) á Bergþórugötu 23 (kjall- araiium). (280 BARNAVAGN, eriskur. til sölu. Uppl. i Bragga 61, Skóla- vörðuholti.__________O282 2ja MANNA rúm, með nýrri dýnu, til sölu. U])])l. á Berg- staðastræti 67, kjallara. Sími 414Á—_________________Lílh KLÆÐSKERASAUMUÐ clragt, A háan kvenmann, til sölu. — Uppl. Grundarstíg 11, efstu hæð. (285 FERMINGARKTÓLL til sölu. Uppl. í verzlun Asgeirs G. Gunnlaugssoriar, Atisturstræti 1 (286 BARNABUXUR, úr Jersey, barnasokkar, barnabolir o. fl. Priónastofon Iðunn, Frí- kirkjuvegi 11.___________(284 KAUPI GULL. — Sigurþór. Tlafnarstræti.___________(288 2 STOPPAÐIR stólar og sófi til sölu. Hverfisgötu 63, eftir kl. 8,___________________(289 AWIERÍSK húsgögn, sófi og l^veir stólar, kommóða, góilf- teppi, málverk og fleira er til sölu. Til sýnis í clag og á morg- un á Mánagötu 19. (290 Tarzan snérist á hæli og ætlaði þeg- ar að leggja af stað í þessa för sína til aSsetursstaður apanna, þar sem Rhonda ef til vill var fangi. „Iig fer með ])ér,“ kallaði Bill. „Það er alveg tilgangs- lanst,“ svaraði Tarzan. „Það er þá eins tilgangslaust fyrir ])ig,“ sagði Bill. „l\annske,“ svaraði apamaðurinn, „en eg retla nú samt einn.“ Tarzan beið ekki svars heldur hélt þegar afstað í þennan hættulega leið- angur sinn. Hann þræddi ekki skógar- göturnar þessu sinni, eða ferðaðist eft- i)- trjánum, því það var miklu lengri leið. Það1 var komið undir kvöld, og konungur frumskóganna var senn kom- inn á Ieiðarendá. Allt í einu skall kol- svört fumskóganóttin á. Tarzan varð nú að fara sér miklu hægar, því nijög var dimmt af nóttu og varlegra að hafa gát á umhverfinu, því að \4ð hvern stein var hættuvon. Apamaðurinn greindi við og við hljóð og nú fann hann stækan þef af ljón- um. Hann tók á sig krók til þess að þurfa ekki að tefja sig á að berjast við þau. Nú sá hann ljós framundan. Þegar hann ltom nær, greindi hann virkisvegg. Hann var ekki sérlega hár, en ofan a hann höfðu verið festir járnfleinar, svo erfiðara væri að kom- ast yfir hann. Þessir járnbroddar vís- uðu út og ofurlítið niður. Þéssi hindr- un var einungis sú fyrsta — og jafn- vel sú auðveldasta — sem_ Tarzan þurfti að yfirvinna, áður en hann kæm- ist alla leið. Nr. 87 TABZAN 06 LJÖNAMAÐ0RINN Eftir Edgar Rice Burroiighs. - V V V

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.