Vísir - 18.04.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 18.04.1945, Blaðsíða 1
VÍSIR óskar öllum lesendum sínum gleðilegs sumars 35. ár. Miðvikudaginn 18. apríl 1945. 87. tbl. FRA Kanadamenn við fyridileðsln ZMet-zee. Brelai 48 kíiémetra frá Hamlerg. |^anadamenn Kafa nú 30 km. af eystn strand- lengju Zuider-see á valdi sínu og þeir eru kommr að fynrhleðslunni fyrir mynni flóans. Til þess að tefja og lielzt stöðva sókn bandamanna til suðvestur-liréaða Hollands milli Rínar og Zuider-See liafa Þjóðverjar gripið enn einu sinni til þess ráðs að opna flóðgáttirnar. Flæðir sjór nú inn yfir láglendið milli Amsterdam og Utrecht. Pólsku hersveitirnar, sem komust að Ems-ósum og halda nú uppi skothríð á Ems, hafa le)rst 1700 pólsk- ar konur úr haldi í fanga- húðum á þessum slóðum. SÓTT TIL IIAMBORGAR. ‘ Bretar sóttu hratt fram í gær á nokkrum hluta víg- stöðvanna milli Weser og Saxelfar. Yoru þeir síðdegis í gær taldir 40 km. frá Ham- horg. Þeir mæta víða liarðri mótspyrnu af hálfu her- flokka, sem stofnaðir hafa verið í liðsforingjaskólanum á Liineborgarheiði. Þjóð- verjar liafa þar ýmsa af her- skólum sínum og svarar heiðin til Salisbury-sléttu í Bretlandi. i ÞRENGIST í RUHR. Bandaríkjamenn hafa enn minnkað svæði það í Ruhr, sem Þjóðverjar liafa á valdi sínu og var það aðeins um 320 ferkm. i gærkveldi. Fangarnir streyma inn í tug- þúsundatali og var í gær- kveldi búið að kasta tölu á samtals 265 þús. manns. í herbúðum handamanna er talið ekki ósennilegt, að fangatalan þarna verði kom- in nærri hálfri milljón, þeg- ar öll kurl verða komin til grafar. Þjéðverjai gefa ^kki framkvæmt fanga- Erekari fangaskipli en orðin eru, munu ekki fara fram milli Þjóðverja og bandamanna. Þýzka stjórnin tilkynnti handamönnum fyrir milli- göngu Svissa þann 28. marz. að Jieir gætu ekki tekið að sér frekari fangaskipti, fyrr en tveim mánuðum eftir að nauðsynlegar ráðstafanir hefðu verið gerðar. En það var ekki tekið fram, liverjar þær væru. Ætlunin var, að skintast á fönsum hann 25. þ. m., en af því verður ekki. 150 risaflugvirki gerðu i gær árás á flugvelli Japana á Kyushu, syðstu eyjunni. Þjóðverjar sprengdu þessa brú, þegar þeir hörfuðu yfir Rín Nýir kaupendur Vísis fá blaSið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fang. Hitier á spjaEdskrá Himmlers. / framsókn Bandaríkja- manna til Leipzig tóku þeir bæinn Baden-Frankhausen, en þangað var búið að flgtja spjaldaskrá Gestapó frá Ber- lín, að boði Himmlers. Spjaldskráin fannst, og er nú í höndum bandamanna. Spjaldskrá þessi hefir að geyma nöfn mörg lmndruð þúsund manna, og í lienni var einnig nafn Ilitlers. Á spjaldi númer 255 stóð nafn hans og ]tar, sem greint Framh. á 4. síðu. Hússai 20 km. irá Briinn á Mæri í Tékkáslóvakín. iamf suiman Sfettin vestan Saxelfar. Þjóðverjar héldu áfram að tala um stórsókn Rússa í út- varpi sínu í gær og vara við henni. Þeir sögðu að aðal þungi sóknarinnar væri á Odervígstöðvunum beint í vestur af Berlín og viður- kendu þeir að Rússum hefði orðið töluvert ágengt. í dagskipan Ilitlers, sem f jallaði um sókn Rússar í gær var farið mörgum orðum um rauðp hættuna og því lofað að Yín skyldi aldrei verða rússneslc og Berlin yrði á- vallt ])ýzk eins og komizt var að orði. Harðar orustur standa nú vfir á bökkum Sazelfar lijá Frankfurt en þar sækja Rúss- ar í áttina til Berlín. í þýzkum fréttum er einnig minnst á bardaga Berlínar- megin Saxelfar fyrir sunnan Stettin, en á þeim vígstöðv- um liafa litlar fréttir borist um nokkurn tíma. í fréttum frá Moskva hefir ekki ennþá verið neitt minnst á þessa Framh. á 4. síðu. Loftstríðið á nýju stigi: FMSSIIIS BANDHHlKmMftNNA SAMQNAÐIB TIL ENN HARÐARI L0FTSÖKNAR. Ítalía: 8. herinn íer á snii við Azgento. Hersveitir úr 8. hernum á italíu hafa farið fram hjá bænum Argento á ítalíu. Stefna þær nú til Ferrara og fara greitt, en áðrar sveit- ir hafa unnið lítið eitt á í sókninni meðfram þjóð- hrautinni frá Imola til Bo- Iogna. Aðrar sveitir fara aukavegi og miðar þeim öll- um eitthvað áfram. 809 flngvélnm grandað á degi. Flug véla veílcsmið j a finnst í saltnámu. Flugherir Bandaríkjanna í Evrópu hafa verið samein- aðir í eina heild undir sam- eiginlegri stjórn. Þetta var gert vegna þess hvað stríðið hefir tekið mikl- um stakkaskiptum síðustu vikur. Áður skiptust hlutverk loftflotanna þannig, að sumir gerðu árásir á stöðvar, sem voru rétt að baki vígstöðv- anna til að styðja landherinn í sókn eða einstökum áhlaup- um. Árangur slíkra árása kom strax í ljós. Svo voru aðrar flugvélar, stærri og þyngri, seinni á sér, sem látnar voru fara í lengri leiðangra. Þær réðust til dæmis á olíuvinnslustöðvar og þess háttar og það var sameiginlegt með árásum þeirra, að árangur þeirra kom ekki fram alveg strax. Nú þykir bandamönnum sem búið sé að þrengja Þjóðverj- um á svo lítið svæði, að hægt sé að nota báða loftherina í sama augnamiði, og hafa þeir því verið sameipaðir. Um 800 flugvélar eyðilagðar. I fyrradag fóru 750 amer- ískar sprengjuvélar og 850 orustu vélar i árásir á sam- göngumiðstöðvar á undan 1. og 3. her bandamanna. Á leiðinni heim réðust orustu- vélarnar á marga flugvelli Þjóðverja, meðal annars um- livcrfis Munchen, en aðrar gerðu atlögur að flugvöllum umliverfis Pilsen og Prag. í þessum leiðangri voru 413 flugvélar eyðilagðar á jörðu, en sé meðtalið það, sem eyði- lagt var í N.-Þýzkalandi og ítalíu, þá misstu Þjóðverjar alls um 800 flugvélar þannan dag. Lítið eftir af Luftwaffe. Það er skoðun blaðamanna við herstjórn bandamanna, að þýzki flugherinn sé nú að velli lagður. Bæði hafa bandamenn nóð miklum fjölda af flugvöllum og flug- vélum á vald sitt, en þar við bætist, að þcir hafa liertekið flugvélaverksmiðjur og olíu- vinnslustöðvar. Þeir tóku til dæmis í gær verksmiðju, sem framleiddi loftknúnar flug- vélar. Var hún í saltnámu í Harz-fjöllum. 1. og 9. herinn • umhringja Haizfjöll. BorgaisijórinEi í Áltenburg gefst upp. Á miðvígsíöðvunum gerir 9. her Bandaríkjanna harða hríð að Magdeburg og hefir verið greint frá því í fréttumi áður, en í nýjustu fréttum er sagt að hann hafi rutt sér braut inn í borgina og séu nú háðir harðir bardagar í borg- inni sjálfri. Fyrsti herinn, sem sóttl fram þar fyrir sunnan og fór yfir Saaleá er kominn til Bernburg; þar mættust hann og 9. herinn er kom að norð- an og hafa þessir herir nú borgina á valdi sínu. Með töku Bernburg hefir liringn- um verið lokað um her Þjóð- verja, sem herst i Herzfjöll- um. Herdeildir frá Potsdam eru sagðar vera þar einangr- aðar, en þær ætluðu sér að verja framsókn bandamanna til Berlínar í fjöllum þessum, en liafa nú verið innikróaðar. í Potsdam-lierfylkinu eru taldir vera 2000 liðsforingja- nemar og þar að auki nokkur þúsund ungliðar úr „Hillers- æskunni“. Fyrsti herinn hefir einnig lokið við að umkringja Leip- zig og sækir hann nú að borg- inni úr þremur áttum. Borgarstjórinn í Allen- hurg, en sú borg er 40 km. sunnan Leipzig, kom þeim skilaboðum til lierstjórnar handamanna, að hann ætlaði sér, þrátt fyrir allar hótanir Himmlers að koma í veg fyr- ir það, að borgin yrði varin, og var hún hernumin í .gær. Ilersveitir úr 3. liernum, sem berjast við landamæri. Tékkóslóvakiu, tóku bæinn Plauen í gær. Þær eiga einnig í bardögum i Erz-fjöllum á sjálfum landamærunum eins- og tekið var fram í fréttum í gær. Með þessari sólcn þriðja hersins hefir Þýzkalandi vcr- ið algerlega skipt í tvo hluta. Þriðji lierinn, sem sækir i állina til Dresden er kominn að úthverfum Chenmitz og aðrar sveilir halda framhjá borginni og eiga aðeins ó- farna 40 km. til borgarinnar. í suður Þýzkalandi liafa herir bandamanna teki‘5 Rothenburg. MaÓur og kona — í gærkveldi fór fram frum- sýning á Manni og konu eft- ir Emil Thoroddsen. Ilúsfyll- ir var og góðar undirtektii* áhorfenda. — Dómur unr leikinn birtist seinna i blað- inu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.