Vísir - 18.04.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 18.04.1945, Blaðsíða 5
Miðvíkudaginn 18. apríl 1945. VISIR 5' WöíGAMLA BIÖKHH Sigur unga læknisins (Dr. Kildare’s Victory) Lew Ayres Ann Ayars. Sýnd kl. 9. Öilagaiík nótt (A Night of Adventure) Spennandi sakamálamynd. Tom Conway Audrey Long. Börn innan 12 ára fá ekkj aðgang. Sýnd kl. 5 og 7. BAZABL Munið eftir bazarnum í GT-húsinu á föstudaginn 20: þ. m. Margir eigulegir munir. Húsið opnað kl. 2. Kvenfélag alþýðu. Minnaprófs bílstjóii óskar eftir vinnu við akst- ur. Tilboð um vinnuna og kaupgreiðslu leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „Minnapróf“. Langholtsvegui ni. 3 er til sölu. Laust frá 14. maí eða fyr. Tillioð óskast fyrir 24. þ. m. Réttur ásltil- inn til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öll- um. —- Asgeir Þorláksson, Langholtsveg 3. n ý k o m n a r. Veiða r [æra deildin. TeppaMarar Garistólar Gefsii h.L Véiðarfæradéildin. Kaupmaðurinn í Feneyjum. Gamanleikur í 5 þáttum, eftir William Sliakespeare. Sýxiing í kvöld kl. 8. o Aðgöngumiðar seldir kl. 2 í dag. Aðgangur bannaður fyrir börn. FJALAKÖTTURINN sýnir sjónleikinn MAÐUB 0G KONA eftir Emil Thoroddsen næsfkoxnandi íöstudag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. S. D. 5. DANS í Listamannaskálanum í kvöld klukkan 10. Aðgöngumiðar seldir þar frá kl. 5—7. tU TJARNARBIÖ UM Þetta ei heiinn (This Is The Army) Stórmynd í eðlilegum litum. Sýnd samkv. áskorunum kl. 4, 6,30 og 9. Nýkominn hárdúkur IMK NtJA BIÖ KSOS Diottning boigarinnai („The Woman of the Town“) Tilkomumikil og spenn- andi mynd. Aðalhlutverkin leika: Claire Trevor Albert Dekkar Barry Sullivan. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Brandur Brynjólfsson lögfræðingur Bankastræti 7 Viðtalstími kl-1.30—3.30. Sími 5743 BARNAVAGNAR fyrirliggjandi. I. Biynjóllsscn & Kvaian. DANSLEIKUR verður haldinn í samkomuhúsinu Röðli í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir á staðnum. Gömln dansarnir niðri! Nýju dansarnir uppi! Tvær hljömsveitir! Stúdentafélag Reykjavxkur og Stúdentaráð Háskóla íslands: Sumarf agnaður stúdenta verður haldinn að Hótel Borg í kvöld og hefst kl. 8 e. h. SKEMMTJATRIÐI: 1) Ávarp (Einar Ingimundarson lögfræðingur, foi’- maður Stúdentafélags Reykjavíkur). 2) Ræða (Knútur Arngrímsson skólastjóri). 3) Stúdentakvartett. 4) Dans. Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg (suð- urdyr) kl. 4—7 í dag. Samkvæmisklæðnaður. Knattspyrnufélagið Valur: Sumarf agnaður í Félagsheimili Verzlunarmannafélags Reykjavikur, Vonarstræti 4, föstudaginn 20. þ. m. kl. 9 e. h. Fjölbreytt skemmtiskrá. SKÍÐANEFNDIN. Blómaverzlanir okkar verða ckki opnar fyrsta sumardag, cins og að undan- förnu. — Þess í stað gefum við 10% af blómasölunni í dag, miðvikudag 18. apríl, til Bainavinafélagsins Sumaigjöf Athugið, að nú er á boðstólum óvenju fjölbreytt úrval af blómstrandi pottaplöntum, hengiplöntum og afskornum blónium. Blómaveizlunin Gaiðui. Litla blómabúðin. Flóia. HANNYRÐIR nemenda minna verða til sýnis i lnisi mínu, Sólvalla- götu 59, dagana fi'á 19. april (sumardaginn fyrsta) til sunnudagskvölds, 22. sarna mánaðar. Sýning er opin frá kl. 9 árdcgis til kl. 10 að kvöldi, alla dagana. Virðingarfyllst, Júiíana M. Jónsdóttii.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.