Vísir - 14.05.1945, Side 1

Vísir - 14.05.1945, Side 1
Hátíðahöldin 17. maí n.k. Sjá bls. 3. Norðmenn minnast frelsisins. Sjá bls. 3. 35. ár Mánudaginn 14. maí 1945 106. tbl4 Ræða Chnrchills. Fórnirnar mega ekki vera til einskis. Mihlu er lokið, en mildð er enn eftir égert. Chnrehill sakaðl Ds Valem ui samviimii við nazisfa og Japaxii ^^inston Churchill for- sætisráðherra Breta flutti í gærkveldi ræðu þá, sem ákveðiS hafSi veriS að hann héldi í tilefni þess, að 10. þ. m. voru 5 ár liðin síðan stjórn sú, er hann véitir forsæti, tók við völd- um í Bretlandi, en ræðunni hafð verið frestað þangað til í gær. ChurciII hóf mál sitt með J)ví að segja að 10. þ. m. hefðu verið liðin fimm ár síðan konungur fól honum að mynda samsteypustjórn þá, sem síðan hefði farið með völd og hafi ávallt notið stuðnings allra flokka, allrar þjóðarinnar, allra þeirra, sem barizt helðu — alls Breta- veldis. Hann sagði að nú væri vissulega svo komið málum þjóðarinnar að liorfurnar væru betri, og auðveldara að ghma við vandamálin er fyr_ ir 5 árum. Hann fór lofsamlegum orðum um viðnámsþrótt al- mennings í Bretlandi í loft- árásum Þjóðverja, þegar þær dundu sem harðast á London og endurtók einnig fyrri ummæli sín um dugn- að flugmannanna, að sjald- an Iiefðu jafnmargir ált jafn- mikið jafnfáum að þakka. er fámemnn fluoher hratt árásum hins öfiuga flughers Þjóðverja, en — þætti liann við — ekki má heldur gleyma flota vorum, sem á- vallt stóð með flugmönnun- um í baráttuni og vörðu strendur landsins AFSTAÐA DE VALERA. 1 Churcliill réðst á de Val- era, sem hann sagði að héfði með afstöðu sinni gert Brel- um stórum erfiðara fyrir i baráttunni og sagði einnig, að litlu hefði munað, að til á- taka liefði komið milli ír- lands og Bretlands og liefði það verið vel réttanlegt. En vegna hollustu Norður-ír- lands liefði verið hægt að lofa de Valera að eiga sig. Hann minnist einnig með þakklæti margra Suður-íra, sem liefðu verið á öðru máli en de Valera og liefðu barizt með Bretum og hlotið heið- ursmerki fyrir vasklega framgöngu, og þegar hann Framh. á 3. síðu. Churchill á Suðurlandsbraut 1941 Þýzldi iterlangai vinaa í nanðsmg- arvinnu. Frakkar láta nazisfa vinna aÖ endurbyggingti þorps, sem þeir lögðu í rúst. Frakkar hafa í hyggju, aö láta 30 þúsund stormsveita- menn, sem eru í haldi hjá þeim, fara að vinna í nám- um í FraklclandiS Einnig segir í fréttum frá Frakklandi, að í ráði sé að leysa bráðlega 100 þúsund þýzka 'fanga i úr hald.L sg lata þá vinna erfið- ísvinnu i Frakklandi. Frakkar hafa hugsað sér að láta þýzka nazisla, sem eru í lialdi hjá þeim, endur- reisa þorp eitt, sem lagt var í rústir í Frakklandi, og á sú vinna bráðlega að liefjasl. í fréttum frá London seg- ir ennfremur, að tugir þús- unda þýzkra herfanga verði bráðlega látnir fara að vinna að því, að hreinsa til í hafn- arborgum .. Norður-Þýzka- lands. &sfimSmmexiEi fiaka Wewak-skaga á Ifjjn Guineu. . Ástralíumenn tóku Wev- ac-skaga á Nýju Guineu í gær, eftir harða hardaga. Bardagar á Nýju Guineu hafa verið ákaflega harðir og er sagt sem dæmi um hörku Japana, að Ástralíu- menn hafi á sex mánuðum tekið aðeins 100 fanga, en fellt margar þusundir. lesta loftárás Bantiaríkjamanna á iapan til þessa. Hálífi millión eld- sprengja vaspað á Nagoya. Bandarísk rísaflugvirki gerðu í gær einlwerju þá hörðustu árás, sem þau hafa gert til þessa á Japan. T/Oú fiugvirkí fóru lil árása á Nagoya, þriðju stærstu borgina á Japanseyjum. N?.- goya stendur á IÍonsu um 150 km. fyrir vestan Tokio. Varpað var niður liálfri milljón eldspyonaja og 3500 smálestur af sprengjum, og stóð árásin yfir í hálfa aðra klukkustund. Þegar frá var horfið, sögðu flugmennirnir að um 223/ó ferkm. í borginni hefði verið eitt eldhaf. Einnig gerðu um 900 flug- vélar Bandarikjamanna, sem bækistöðvar liafa á flug- vélastöðvarskipum í Kyrra- liafi, fjölda árása á aðrar japanskar borgir, svo sem Shikuka á Karafutoeyju og fjölda marga aðra staði, sem eru mikilvægir fyrir her- gagnaiðnað Japans. Arup Seip, rektor Öslóar- háskóla, kom til Oslóar í gær og tóku stúdentar lionum ípeð miklum fögnuði. • Bandarikin hafa látið af hendi rakna allskonar nauð- synjar fyrir nærri 35,4 mill- jarða dollara skv. láns- og leigulögunum. Kambans-málið: Sendiráðið í Höín rannsakar ntálið. liáðabirgðasvar @r Icomið. Fréttatilkvnning i'rá ríkisstj. Nú þegar liefir utanríkis- ráðuneytinu borizt bráða- birgðasvar frá sendiráði ís- lands i Kaupmannahöfn, þar sem skýrt er frá því, að sendiráðið hafi tafarlaust, þegar því barst hin liörmu- lega l'regn um Guðmund Kamban, íiorið fram tiimæli til hlutaðeigandi yfirvalda um að fá tilgreindar ástæð- ur fyrir tilefninu til hand- töku Guðinundar Kambans og þvi, að liann var skotinn. Sendiráðið hefir ennfremur skýrt frá þVí, að svar sé að sönnu ókomið, en sam- kvæmt þeim upplýsingum, sem fram að þessu liggi fvr- ir, sé engin fullnægjandi á- stæða fyrir fyrirhugaðri handtöku hans, og þvi síður fyrir verknaðinum. Loks segir að Kamban hafi mót- mælt handtökunni og neitað að fylgja mönnunum þrátt fyrir hótun um að liann yrði annars skotinn, og að ekkerl sé enn sannað um handalög- mál frá lians hendi. nGoIí: ' Undirbúningskeppni um Hvífasunnubik- arinn er lokið. f gær fór fram undirbún- ingskeppni um Hvítasunnu- bikarinn. Úrslit urðu þau, að 1. verðlaun hlaut Ásgrímur Ragnars. Keppendur voru 30, en aðeins 16 komast í keppnina. Aðrir, sem komust í keppn- ina, eru þessir menn: Geir Borg, Ilelgi Eiriksson, Ed- wald Berndsen, Jóhannes Helgason, Björn Pétursson, Jóhann Hafstein, Jakob Haf- stein, Halldór Hansen, Jón Thoralcíus, Árni Egilsson, Halldór Magnússon, Þorvald- ur Ásgeirsson, ólafur Gísla- son, Eiríkur Baldvinsson og Jónas Lillienthal. Keppnin heldur áfram og mun verða lokið seinast í næstu viku. O. vann Víkiug, 1-0 Valur og Fxam 0-0. f gær fóru fram á íþrótta- velilnum fyrstu kappleikir sumarsins. Kepptu K. R. og Víkingur og Fram og Valur. Fóru leikar þannig, að K. R. vann Víking með einu marki gegn engu, en Fram og Valur fiiafur ríkisarfi Norðmanna kemur heim. ölafur, kránprins Norð- manna, kom til Oslóar í gær, og var fagnað óskaplega. Krónprinzinn lcom með hrezku beitiskipi frá Bret- landi og gekk á land kl. 4, á Honnör-bryggen i Osló —: viðhafnarbryggj u, sem ein- ungis tignir menn eða mjög frægir, fá að stiga á. Mikill mannfjöldi var saman kom- inn, og norska útvarpið hafðl viðbúnað til að lýsa konni krónprinsins. Voru þulir víða meðfram leið krón- prinsins og lýstu för hans, en „undirleikur“ var í'agnað- aróp mannfjöldans. Lík Terbðvens og Rediess fnndin? Tvö lík hafa fundizt í neð- anjarðarherskýlum að Skóg- um, bústað ólafs, ríkisarfa Norðmanna. Lík þessi eru talsvert sködeluð af sprengingu, svo að ekki er hægt að þekkja þau án rannsóknar. En merki i vasaklút og sokkum. annars líksins virðist gefa til kynna, að þar sé um Redi- ess að ræða. Hægt er að þekkja lík Terbovens á því, að hann hefir lærbrotnað og margbrotnað á öðrum liandlegg áður. Verða lækn- ar látnir rannsaka líkin nánar. F&smmoksfiur @g £rest á Heml í mergxm. Um vesturhluta landsins er nú slydda og snjókoma, og á Horni var t- d. 3ja stiga frost í morgun með fann- moksturshríð. Veðurmörkin lágu í morg- un hér um hil í beinni línu frá Reykjanesi um Þingvöll og nofl-ður um Skagafjörð. Fyrir vestan þessi mörk er kafaldsslydda, en fyrir aust- an þau er þoka og rigning og víðast 3-—4 stiga hiti. Mestur hiti er á Suð-Austur- landi, 6 stig. Hitamismunur- inn á landinu nemur því í) stigum. gerði jafntefli eftir tvífram- lengdan leik. Leikur K. R. og Vikings var mjög vel leikinn, og voru félögin mjög jöfn. Leikur Fram og Vals var mjög skemmtilegur og máttl ckki á milli sjá livor yrðl hlutskarpari. Eins og áður er getið fór leikurinn þannig að jafntefli varð etfir tvífram- lengdan leik. Munu félögin þvi keppa aftur nú i vikunni.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.