Vísir


Vísir - 16.05.1945, Qupperneq 3

Vísir - 16.05.1945, Qupperneq 3
Miðyikudaginn 16. mai 1945 VISIR Handritasafn Landsbókasafnsins verður flutt til Reykja víkur næstu Arbók Landsbókasafnsins flytur framvegis greinar um íslenzka bókfræði. Viðtal við Finn Sigmundsson landsbókavörð. JJandritasafn Landsbóka- safnsins, sem geymt hefir verið uppi í sveit undanfarin fimm ár, verð- ur flutt aftur í Landsbóka- safnið í þessum mánuði. Vísir liefir átt tal við Finn Sigmundsson landsbóka- vörð, og hefir liann skýrt 'blaSinu frá því aS handrita- safniS verSi flutt til bæjar- ins aftur næstu daga, qg aS jjaS megi búast viS stórauk- inni aSsókn aS Landsbóka- safninu og ÞjóSskjalasafninu hér eftir. Þá hefir landsbókavörSur skýrt frá þvi aS Árbók Lands- bókasafnSins, sem til þéssa hefir aSeins veriS ritauka- skrá, verSi nú meS öSru sniSi en venja hefir veriS til. Er ætlazt til þess aS í riti þessu verSi eftirleiSis birtar grein- ar um íslenzka bókfræSi og prentsögu, þættir um bóka- söfn og bókagerS fyrr og síS- ar og annaS bókfræSilegs eSlis. Um 2000 bindi hafa Lands- bókasafninú bætzt á síSasta ári og rúmlega 10 þús manns komiS í lestrarsal. Allmargt bóka hefir safninu borizt aS gjöf víSsvegar að, náSst hef- ir í ýms torfangin rit, og loks liefir LandsbókasafniS tekið upp þá nýbreytni aS lialda sérstakar bókasýningar í safninu. Árbókin. Árbók Landsbókasafnsins iim áriS 1944 er nú fullbúin til prentunar, en búast má viS aS nokkur dráttur verSi á útkomu hennar vegna anna í RíkisprentsmiSjunni. Hún er aS nokkuru leyti framhald af ritaukaskrám safnsins, en er í framtíSinni ætlaS meira og fjölbreyttara verkefni. SíSastliSiS ár varS erlendur ritauki meS minna og ein- hæfara móti vegna ýmissa örSugleika á öflun bóka frá útlö. Slcrá um liann verS- ur því eigi prentuS í þetta sinn. Er fyrirhugaS aS prenta i einu lagi skrá um erlendan ritauka áranna 1944 og 1945, ef ástæSa þykir til aS halda áfram prentun slíkrar lieild- arskrár. Þess má vænta, aS erlendur ritauki verSi mikill í ár. 1 NorSurlandabók- menntir safnsiiis er nú 5 ára eySa og verSur reynt aS fylla það skarS eftir föngum. — Ýtarleg skrá um íslenzka bókaútgáfu 1944 verSur í þessum árgangi. Er henni ætlaS aS ná yfir allar isl. bækur og ritlinga, blöS og tímarit, sem út hafa komið 1944. Þó má-þvi miður gera ráð fyrir, aS ekki komi öll kurl til grafar að þessu sinni, þvi að alhnikiS skortir á, aS bókaskil frá sumiiin prent- smiðjunum séu svo greiS sem æskilegt væri. Það sem fram kann að koma síðar á árinu verður tekiS á skrá með bókum ársins 1945. — Af öðru efni árbókarinnar að þessu sinni má nefna stutt yfirlit um sögu Landsbóka- .safnsins, eftir dr. Pál Eggert Ólason, en hann hefir um 40 ára skeiS unnið meira og íuinná • á vegum safnsins, þó að aldrei hafi hann verið þar fastur starfsmaður. Mesta verk lians í þágu safnsins er Skrá um handritasöfn Lands- bókasafnsins, mikið rit í þrem bindum. Söguyfirlit dr. Páls um Landsbókasafnið má skoða sem inngang að rit- gerðasafni, sem fyrirhugað er að bírta i árbókinni á næstu árum, í því skyni að kynna safnið og fjáfsjóðu þá, sem þar eru varðveitlir. Munu birtast í riti þessu, efU ir því sem við verður komiS, greinar um ísl. bókfræði og prentsögu, þættir um bóka- söfn og bókagerð fyrr og síð_ ar og annar fróðleikur, sem bókamönnum kemur vel. Isl. bókaútgáfa liefir aukizt stór- kostlega hin síðari ár, efna-- liagur margra batnað og bókasöfnun einstaklinga farið mjög i vöxt. Með bóka- söfnun vex áhugi fyrir bók- fræði. Má því ætla, að rit þetta fái góðar viðtökur og fer vel á því, að það sé géfið út á vegum Landsbókasafns- ins, sem er og hlýtur jafnan að verða stærsta og merki- legasta bókasafn landsins. Bókaeign — notkun. Bókaeign Landsbókasafns- ins er nú um 157.300 bindi prentaðra bóka og 9.320 handrit. Ritauki 1944 rúmlega 2000 bindi. Gestir í lestrarsal 1944 10.015. Afgreidd i.lestrarsal 1944 23.250 bindi. Lánuð út 1944 6.555 bindi. Janúar—apríl 1945: Ritauki um 1200 bindi. Gestir í lestrarsal um 4000. Afgr. í lestrarsal um 6.750 bindi. LánuS út um 2000 bindi. Handritasafniö kemur næstu daga. Útlegð handritasafnsins um 5 ára skeið hefir mj.ög dregið úr notkun safnsins. ÁriS 1939 vorii 7055 bindi handrita lánuð í lestrarsal. Handritasafnið verður nú flutt lieim í þessum mánuði og má búast við mjög auk- inni aðsókn þegar það verð- ur aftur tiltækt. Gjafir og stuðningur. Safninu hefir borizl all- mi.kiS af gjöfum eins og und- anfarið. Stærstur gefandi var eins og siðastliðið ár The Britisli Council, er gaf um 170 bindi. Merkustu gjöfina má tclja filmur af ísl. liand- ritum í brezluim söfnum, sem íslendingar í Edinborg standa að og Vísir hefir áður skýrt frá. Skáksafnið liefir aukizt um rúmlega 100 bindi. Er það mest að þakka Pétri ættfræS- ingi Zophoníassyni, sem innt liefir af bendi allmikla sjálf- boðavinnu við röðun og skrá- setningu skáksafnsins, útveg- að því gjafir og aðstoðaS við skákritapantanir frá Eng- landi. föngum að útvegun ísl. rita og ritlinga, sem safnið vant- aði frá fyrri árum og talsvert orðið ágengt. Eignaðist safn. ið á árinu þó nökkur mjög torfengin rit og veittu þ_ar ýmsir góðir menn stuðning. Styrktarmanna safnsins er getið í árbókinni i yfirliti um starfsemi safnsins. Sýningar. Sú nýbreytni var upp tek- in í safninu á siðastliðnu liausti að minnast merkra af_ mæla skálda og rithöfunda, tímamóta í ísl. bókagerð og prentsögu o. s. frv. með þeim liætti að efna til bóka- sýninga í safninu. Fyrsta sýningin var til minningar um 100 ára afmæli bóka- gerðar i Reykjavik. 13. des. var með sama hætti minnzt 200 ára afmælis Jóns skálds Þorlákssonar frá Bægisá, og 2. febr. sl. 100 ára afmælis frú Torfhildar Holm. — Næsta bóka- og handritasýn- ing ér fyrirhuguð 26. maí, á 100 ára dánarafmæli Jónas- Hallgrimssonar. ar Brezkír togarar dæmdir. Vestmannaeyjum í gær. Brezku togararnir Yar- mouth St 334 og Strathalva A 757, sem varðbáturinn Óðinn tók á veiðum i land- helgi og kom með hingað á föstudagsmorgun, liafa nú verið dæmdir. Fengu þeir 29.500 kr. sekt livor, afli og veiðarfæri gerð upptæk. Réttarhöldin standa yfir í máli togarans Bridlington fró London sem Óðinn kom með í gærmorgun og ákærður er fyrir landhelgisbrot. Jakob. GÓÐ BIFREIÐ til sölu ódýrt af sérstökum ástæðum. Til sýnis í kvöld kl. 8,30—10 við Sundhöll Reykjavíkur. BÚSTAÐASRIPTL Þeir, sem hafa flutzt búferlum og hafa innanstokks- muni sína brunatryggða, eða eru líftryggðir hjá oss, skulu hér með áminntir um að tilkynna oss bústaða- skipti sín nú þegar. Athugið um leið, hvort bruriatrygging yðar er í samræmi við núverandi verðlag, því í tilfelli af bruna verður skað- inn aðeins bættur í hlutfalli við tryggingarupphæðina. Eimskip, 2. hæð. Sjóvátrqqqiflillaq Islandsl Sími 1700. Skrifstofuhúsnæði í miðbænum til leigu. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Aiistur- stræti 7. — Símar 2002 og 3202. Torfengin rit. Unnið hefir verið eftir LÆRLINGAR. Getum bætt viS 2 lærlingum í netaiðn. Upplýsingar í síma 5334. Netagezðin Höfðavík. Slæmt veður norðan- lands. VeSur hefir verið mjög slæmt norðanlands að undan- förnu. í morgun var slyddubýlur á Akureyri, og snjóaði niður í byggð. Um þessar mundir er sauðburður að byrja fyrir norðan, svo að þetta veður verður bændum þar til mik- ils skaða, ef veSur batnar eigi fljótlega. STÚLKA getur fengið atvinnu nú þegar í Kaffisöl- unni, Hafnarstr. 16. Hátt kaup, og hús- næði, ef óskað er. Uppl. á staðnum eða Laugaveg 43, 1. hæð N Y K O M I Ð : Dúkadamask og Sirz. H. T0FT Skólavörðust. 5. Sími 1035 Daglega nýr rauðmagi og ágæt ^ ^ % smálúða. Haíliði Baldvinsson Hverfisg. 123. Sími 1456. Úrvals saltaður rauðmagi. HafliðiBaidvinsson Hverfisg. 123. Sími 1456. Lítil íbúð með öllum þægindum(þ. á. m. síma-afnotum) er til leigu frá mánaðamótum til 1. okt. n.k..— Sanngjörn leiga, en fullkomin reglu- semi áskilin. Tilboð, merkt: „Sól“, send- ist afgr. Vísis. Höfuðklútar, Túrbanar, Treflar. VERZl.ff S3S

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.