Vísir - 16.05.1945, Side 5

Vísir - 16.05.1945, Side 5
Miðvikudaginn 16. maí 1945 5 V I S IR ÍMMGAMLA BlðMMÍ VERDI Söngmynd, er sýnir þætli úr lifi tónskáldsins fræga. Aðalhlutverk: Benjamino Gigli, Fosco Giachetti, Sýnd kl. 9. Síðasta sinni. Viðtuekp við njósnaza (Pacific Rendezvons) Lee Bowman, Jean Rogers. Sýnd kl. 5 og 7. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Kápuefni Díengjafataefni Klæði í möttla. Verzlun Guðbj. Bergbórsdóttur, Öldugötu 29. Piltnr 12—15 ára óskast til snún- inga að Lundi i Borgar- l'irði í sumar. -— Uppl. hjá HERLUF CLAUSEN, Sími 3039. StáBSiúsgögn, 8 stólar og sundurdreg- íð borð, lítið notað, til sölu. Uppl. í síma 2309. Vantar 2 stofur og eldhús. (Þarf ekki að vera stórt). Get lánað 14 ára gamla stúlku til að gæta barna. Uppl. á Hverfisgötu 75, uppi. allskonar ALGLVSINGa I’EIKNING AR VÖRUÚMRLOIR VÖRUMIÐA BÓKAKÁPUR BRÉFHAUSA VÖRLMERKI VERZLUNAR- MERKI, SIGLl. EK AUSTURSTRÆT! 12. FI&LAKÖTTURINN sýnir sjónleikinn MAÐUR 06 KONA eftir Emil Thoroddsen annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. „Gift eða ógift“. Gamanleikur i 3 þáttum eftir J. B. Priestley. Frumsýning í kvöld kl. 8. Fastir frumsýningargestir, sem enn hafa ekki vitjað miða sinna, vilji þeirra kl. 2—3 í dag. K. 1. E. I. B. R. heldur áfram í kvöld kl. 8 e. h. Keppa þá aftur FMM og VILTJR. > Dómari: Sigurjón Jónsson. þessi félög skildu jöfn síðast eftir spennandi leik. Nú dugat ehkeit jaintefii! Hvort þeirra kemst í úrslit? Stjórn K.R. Mandólínhljómsveit Reykjavíkur Stjórnandi: Haraldur K. Guðmundsson. 3. Mjómleikar fimmtudaginn 17. maí, kl. 11,30 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. lilur ágóðixm rennur til Lands- söfnunarinnar. Nokkrar stúlkur óskast í verksmiðju vora. — Upplýsiúgar hjá verkstjóranum. Désaverksmiðjan h.f. m TJARNARBIÖ / EinræSis- herrann (The Greaf Diotator) Gamanmynd eftir Charles Chaplin. Aðalhlutverk: Charles Chaplin Paulette Goddard Sýnd kl. 6,30 og 9, Á biðilshuxum (Abroad With Two Yanks) Sprenghlægileg gaman- myrid um ástarævintýri 2ja amerískra náunga. William Bendix, Helen Walker, Dennis O’Keefe. Sýning kl. 5. NfJA BIÖ Systraglettur (“Always A Bridesmaid”) Fjörug söngva- og gaman- mynd með Andrews-systrum. Sýnd kl. 5, 7 og 9.. SHIPAUTCER Ð niKVSOINS s 1 ráði er að styrkja flóa- bátsferðir um vestanverð- an Húnaflóa yfir mánuð- ina júní—september n.k. Þeir, sem kynnu að vilja taka að sér þessar ferðir, eru beðnir að snúa sér til vor sem fyrst. Sigurðar S. Thor- oddsen verkfræðings. Opin í dag kl. 1—10 e. h. Síðan næstu daga ld. 10—12 og 1—10 e. h. Sýningarsaiurinn í Hetel Heklu, Hafnarstræti. VE6GFÓÐRIÐ er komið. Málarinn, Bankastræti. SIÓMENNÍ Okkur vantar nokkra laghenta sjómenn — liclzt sem eittlivað hafa lært í neti og vildu bæta við sig þekkingu í þeirri grein — áður en síldveiðar hefjast. Upplýsingar í sima 5334. Netagerðin Höíóavík. Innilegt þakklæti vottum við öllum fjær og nær fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu vegna and- láts og jarðarfarar móður okkar, tengdamóður og ömmu, Ingibjargar Andrésdóttur. Kristín Steinsdóttir, Pálína Steinsdóttir, .Svewir Svendsen, Karl Bjarnason og barnabörn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.