Vísir - 16.05.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 16.05.1945, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 16. maí 1945 VlSIR Q: (r 2p/oyd ÖÖouq/qs: •S 117 „Auðvirðilég regla!“ tautaði Júslus dimmuin í'ómi. „Regla, sem ætti að brjóta! Eg hefði ekki írúað þessu á Marsellus Gallíó.“ " „Þetta er smáræði,“ sagði Demetrius þýðlega. „Ef þér v.iljið gera mér þrældóminn léttbæran, þá fáizt ekkert um liann.“ Það lélti dálítið yfir Júslusi við þessi orð. Gagnslaust var að gera bávaða af einhverju, sem menn sætta sig við og kæra sig elcki um, að aðrir skipli sér- af. Það var þá bczt að láta það afskiplalaust. Þegar þeir böfðu malazt, fór Júslus með mat til asnarekans og Jónatan trítlaði við blið hans. Hann var ennþá með bugami yið Demetríus. „Afi!“ sagði liann bvellum rómi. „Marsellus Gallíó fer með Demetríus eins og við förum með asnadrenginn.“ Jústus hleypti brúnum, en svaraði engu. Þetta var góð líking lijá drengnum. Hún fékk hon- um nóg að hugsa. Á meðan liafði Demetríus geiigið til Marsellusar og sagt um leið og liann brosti lítið eitt í kampinn: „Máske geri eg monnum lífið þægilegra, ef eg fer einn lil Kapernaum. Lofið mér að hitta vður síðdegis.“ „Ágætt,“ samsinnti Marsellus. „Spurðu Jústus, hvar liann ællar að nema staðar. „En — ert þú viss um, að hyggilegt sé að fara til Kapernaum? Við höfum virki þar, eins og þú veizt.“ „Eg gæti mín, herra,“ sagði Demetríus. „Tak vjð-, þcssu!“ Marsellus lagði handfylli sína af peningum í lófa hans. „Og varaðu þig á virkisbúum!" Demelríusi miðaði ,vel áfram niður bugðólt- an veginn niður í dalbotninn, því að liann hafði engan farangur. Heitt yar í veðri. Hann bar kápugarminn og fiskimanusbúfuna undir hand- leggnum. Strönd vatnsins var lirjóstrug þeiiii megin og fáir bjuggu þar. Hann snaraði sér úr fötunum og óð út í og synti af f jöri. Hann sprikl- aði eins og höfrungur, lá á bakinu, gusaði svo vatninu með sterklegum sundtökum fram fyr- ir böfuðið og naut vatnsins af lífi og sál. IJann fór upp úr og hristi liárluhbann með fingrun- um. Hin brennheita sól var búin að þurrka á honum líkamann, áður en hann var kominn að fatahrúgunni. Morgunsólin skein á skjannahvít húsin í Tí- berias. Það” sló glampa á marmaraböllina hans Heródesar Antipas, sem stóð í miðri hlíðinni og var í mátulegri fjarlægð frá liinum óæðri íveruhúsum, sem þó voru undarlega skrautleg. Marsellus gerði sér í hugarlund, liversu and- styggilega lieitt hlaut þar að vera og var inni- lega glaður að liann þurfli ekki að búa í þessu búsbákni. Hann öfundaði Heródes alls ekki af þvi, að geta dvalið þar á sumrin. Samt sem áður hugsaði hann, hafði fjölskyldan flúið undan liitanum upp á hálendið og lofað öllum þjóna- h.ópnum að vera löðrandi í svita og slela og rifast þangað til veðrið yrði mildara með haust- inu. Hann var nú kominn til lillu borgarinnar og geklc sem næst ströndinni, þar sem margir fiskibátar böfðu verið dregnir á land.og torg- búðirnar, sem næst lágu, lyktuðu af fiski. Yið og við litu hann forvitnisaugum letimagar, sem sátu saman i skuggunum af óhreinum mat- vælabúðum og krosslögðu lappirnar. Loftið var daunillt af skemmdum ávöxtum og þrárri feiti, sem storknaði á liálfónýtum steikarpönnum. Langt var liðið síðan Demetríus borðaði morg- unmat og bann liafði nú gengið langt. Hann nam því staðar við eina þessara sóðalegu sölu- búða. SótsvartUr matreiðslumaður.inn ygldi sig og bandaði með sleifinhi við þessum Jötralega ferðalang með kauðslega liúfuna — og engan farangur. „Snautaðu, lagsmaður!“ hreytti hann út úr sér. „Við höfum ekkert að gefa.“ Demclríus hringlaði peningunum og gretti sig- . .. \ „Og ckkert til sölu sem hundi cr bjóðandi,“ svaraði bann. Sóðalcgi maðurinn brosti smjaðrandi brosi og yppti öxlum og bandaði hendinni, eins og hanii segði: eg er yðar auðmjúkur þjónn { Það voru þessháttar Gyðingar, sem Demetríus hafðj alltaf fyrirlitið, Gyðingar sem voru hrokafullir, háværir og orðljótir þangað til þeir heyrðu klingja í nokkurum sinápeningum. Þá urðu menn þcgar i stað vinir þeirra, bræður, hús- bændur. Þá mátti hella yfir þá svívirðingum, ef menn vildu. Þeir létu þá ekkert á sig fá og brosið bvarf ekki: Þeir voru búnir að heyra klingja í smápeningunum.. „Ekki er það svo slæmt, herra minn!“ sagði matreiðslumaðurinn. „Þessi vonda lykt,“ liann benti ismeygilega í áttina að sölubúð nágranna síns, „það er hann sem spillir andrúmsloftmu með úldnum fiski og þrárri feiti.“ Hann hallaði óhreinum kalli, hrærði í og dró andann losta- lega. „Dásamlegt!“ muldraði hann. Úfinn og rauðhærður hermaður rápaði þang- að neðan frá ströndinni, studdi olnbogunum á annan endann á hinu liáa borði og fussaði við dauninum af feitinni. Einkennisbúningur haps var úlataður. Hann virtisl hafa sofnað þar, sem hann datt niður. Án efa var hann soltinn. Ilann glápti ólundarlega á Demetríus. „Fáið yður skál af þessum Ijúffenga mat, herra foringi,“ sagði matreiðslumaðurin. „Úr- vals kindakjöt með miklu af unaðslegum.krydd- jurtum. Stór skammtur fyrir aðeins tvo smá- peninga." Demetrius reyndi að verjast brosi. Foringi, jæja? Því tók Gyðirígurinn ekki dýpra í árinni og ávarpaði þennan drykkjusvola lierforingja? Ilann kunni ef lil vill það hóf á smjaðrinu sém gerir það ennþá meira kitlandi. Hinn lubbalegi Rómverji bölvaði og nuddaði sveitt ennið með skitugri búfunni. Matreiðslumaðurinn hélt upp tómri skál og brosti ísmeygilega lil Demetríus- ar. Demetríus gaut til bans augunum og hristi höfuðið. „Eg ælla ekkert að fá,“ tautaði'liann og fór. „Eg ætla að fá!“ sagði hermaðurinn um leið og hann sló kæruleysislega á tóma pyngjuna. Nú fór allur ákafinn. af matreiðslumannin- um, en harín íiafði ekkcrl bolmagn til að neita hermanninum um mat, enda þótt hann væri auralaus. Hann yppti öxlum vesaldarlega, liálf- fyllti skálina og lagði hana á hreint borðið. „Lítill ágóði i dag,“ kvcinaði hann. „Það eru lieldur engar kræsingar, sem þú hefir upp á að bjóða,“ tautaði hermaðurinn fyr- ir munni sér um leið og liann tók heitan bita. „Jafnvel þessi þræll þarna vildi ekki sjá það.“ „Þræll, lierra?“ Matreiðslumaðurinn lagðist fram á horðið til að horfa á eftir Grikkjanum, sem gekk letilega upp götuna. „Ilann hefir pvngju fulla af peningum. Það var ósvikin mynt heyrði eg á hljómnum! Hann liefir auð- vitað stolið þvi!“ Hermaðurinn lagði frá sér skeiðina. Ilann glotti illfyglislega. Ef lrnnn kæmi með fanga i cftirdragi lil virkisins ýrði liann sennilega náð- aður af næturröltinu. „Hevrðu þárna!“ kallaði hann. „Komdu liing- að!“ Demetríus nam staðar, sneri sér við og hugs- aði sig um. Siðan gekk bann til baka. Óvitur- íegt væri, að reyna að komast undan, þar sem virkið var rétt hjá. „Kölluðuð þér?“ spurði hann stillilcga. „Hvernig stendur á því lagsmaður, að þú ert emn á ferð i Táberías?“ Hermaðurinn strauk skeggjaðan vangann. „Hvar er húsbóndi þinn? Það þýðir ckki fyrir þig að neita, að þú ert þræll. Eg sá á þér eyrað.“ „Ilúsbóndi minn er á leið lil Ivapernaum berra. Hann sendi mig á undan til að velja ljaldstað.“ Þetta var sennileg skýring og hei’maðurinn sötraði i sig eina skeið af kjötsúpunni. „Hver er húsbóndi þinn, lagsmaður? Og lrvað ætlar liann að gera til Kapernaum?“ „Ilann er rómverskur borgari, herra. Ivaup- maður.“ „Liklegt er það, eða hitt þó lieldur}“ hreytti hermaðurinn út úr sér. „Hvaða verzlunarvöru ætli Rómverjar finni i Kapernaum!“ „Ileimaimninn vefnað, herra,“ sagði Deme- trius. „Ábreiður og kyrtla frá Galileu.“ Hermaðurinn hló háðslega og tók siðustu dreggjarnar úr krukkunni með skeiðinni, sem skalf eilítið. „Grískir þrælar eru vanir að ljúga trúlegar en svona,“ urraði liann. „Þú lieldur, að eg sé asni og trúi því, að tötrum klæddur þræll sé að.leita að tjaldstæði fyrir rómverskan þoirgara,- scm kemur alla leiðina til Kapcrnamrí til að kaupa Tatnað’!**’ „Og með alla þessa peninga á sér!“ skrækti Frá mönnum og merkum atburðum: DINO GRANDI: AÐ TIALDABAKI. sambandi við fulltrúa bandamanna og ryðja braut- ina til samkomulagsumleitana, sem lciða til friðar.“ Ráðherrann geklc nú á konungs fund. Þetta var klukkan 6 að rnorgní þann 25. júlí. Ég beið í slcrifstofu minni í þinghúsinu. Það vai* eins og stundirnar ætluðu aldrei að líða. Kl. 9 fyr- ir hádegi var mér tjáð,- að flokkar fascista, senv væru Þjóðverjum vinsamlegir, liefðu heitstrengt að drepa Jiá 19 stórráðsmenn, sem greitt höfðu atkvæði gegn Mussolini, og að fascistasveitirnar, sem bæki- stöðvar hefðu nálægt Rómaborg, væri í þann veg- inn að leggja.af Stað. Klukkan 12 á hádegi gerði Mussolini boð eftir- mér. Ég sá um, að konunginum væri tilkynnt, að ég hefði verið kvaddur á fund Mussolini. Ég fékk þau ráð frá konungi, að fara ckki á lund Mussolini. Þá vissi ég, að konungurinn hafði tckið ákvörðun um að snúast gegn Mussolini, og 20 mínútum síð- ar frétti ég, að hánn hefði scnt eftir Badoglio, til þefis að fcla honum að myrida nýja stjórn. Svo virðist sem Mussolini hafi verið sem lostimý rciðarslagi. Hann var of stoltur til þess að- leita aðstoðar Hitlers, og taldi sennilega, að hann gæti einhvern veginn komizt úr vandarium. Hann eyddi verðmætum tíma, ásamt lögfræðingum sínum, til þess að grúska i lög, í því skyni, að geta sannað, að ályktun mín væri lagalega gölluð og ógild. Kl. 5 eftir hádegi gekk hann á fund konungs í konungshöllinni, til þess að sanna að ályktun mín bryti í bág við stjórnarskrána. En Viktor Emmanuel vildi ekki hlýða á mál Mussolini. Var Mussolini sagt, að hann væri ekki lengur forsætisráðherra. Mussolini til hinnar mestu furðu var hann tekinn höndum, er hann gekk af konungsfurídi. Vfirmaður fascistasveitanna, framkvæmdastjóri flokksirís og æstustu og hættulegustu stuðningsmenn nazista voru einnig teknir lipndum. Þeir voru allir í fangelsi þctta sama kvöld. Kl. 10,45 um kvöldið bárust þau tíðindi út um heiminn, að Mussolini hefði verið sviptur vöídum, og þar með var til grunna hrunið hið fascistiska einræði á Italíu. Sprengingin mikla i Haiiíax. Þcgar fregn barst um það þ. 6. desember 1917, að kl. 9 um morguninn þann dag hefði borgin Hali- fax í Nova Scotia (Nýja Skotlandi), Kanada, verið lögð í rústir af völdum ógurlegrar sprengingar, var í fyrstu eins og menn gætu ckki trúað því, að slikur viðburður hefði gelað gcrzt, og.voru menn þó búnir að hcyra ýrnsar fregnir um ægilega viðburði undan- gengna styrjaldarmánuði. En menn þrírftu ekki að vera lengi í vafa um það, að fregnin var rétt, og víða — cinkum í Kanada — voru menn sem steini lostnir. Hafnarborgin Halifax cr ekki langt lrá kolanám- um Nýja Skotlands og Breton-liöfða. Höfnin er ágæt og af náttúrunnar hendi gjörð að mestu. Halifax var einhver mikilvægasta og auðugasta borg Kanada. Hún var orðin aðal vetrarhöfn á austurströnd Kan- da og allar kanadisku járnbrautirnar höfðu þav endastöðvar. styrjaldartímanum varð Halifax enn mikilvægari borg en áður. Skipalestir komu þar við, til þcss að sækja lierlið, er flytja átti til Bretlands, og þangað komu iðulega amerísk herflutningaskip, scm þar slógust í lióp kanadiskra og brezkra her- flutningaskipa, scm brezkar og amerískar flota- dcildir vernduðu svo á lcið þeirra yfir Átlantshafið. Skipin tóku þarna kolabirgðir og borgin var cin- hver mikilvægasta kolastöð brezka flotans á þeini árum. — Þarna voru skilyrði fyrir hafskip af stærstu gerð til þess að lcggjast upp að bryggjum, vöru - skemmur rniklar, viðgerðarstöðvar, skipasmiðastöðvr ar, skotfærabirgðastöðvar. Og þarna voru strand- virki mikil. Halifax var stundum kölluð „Kronstadt Norður-Amcríku“. — Var nokkur furða, þótt nienn í fyrstu ætti bágt mcð að trúá því, að í slíkri borg hefði allt verið. lagt i rúst við liöfnina á nokkrum mínútiun,.i; . - Én freginn var rétt. Það var 3000 smálesta flutn- ingaskip hlaðið sprcrígiefni, sem olli sprengingunni. Skip þctta' Móiit Blánc, var að koma frá New York,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.