Vísir - 16.05.1945, Page 8

Vísir - 16.05.1945, Page 8
8 GLERAUGU í ljósri urngerS liafa tapazt á BergstaSastræti eSa Bjargarstíg. Finnandi vin- samlega skili þeirn á Berg- staSastræti 24 B. (535 PENIGABUODA tapaSist í gær. Finnandi geri aSvart í síma 3580 eSa í bæjarbygg- ingarnar viS Skúlagötu. (544 TAZKA tapaSist á Hverfis- götu meö tvennum barnaskóm (sitt af hvorri teg.). Vinsam- legast skilist í Fatapressuna Foss, Laugaveg 64. Sími 2301. (555 DÖKKRAUÐUR sjálfblek- ungur merktur, tapaSist í fyrra- dag aS líkindum frá Ingóifs- stræti, iBankastræti aS Póst- húsinu. Finnandi vinsamlega geri aSVart í síma 1660. (548 Leiga. ÚTVARP óskast leigt i 2 mánuSi. Há leiga. —1- TilboS, inerkt: „Útvarp“ sendist Vísi strax. (556 AÐALFUNDUR íþróttafélags Revkja- víkur VerSur í Kaup- þingssalnum í Eim- skipafélagshúsinu í kvöld lcl. 8,30. — DAGSKRÁ: Venjuleg aSalfundarstörf. SkoraS á félaga aS fjöl- inenna. Stjórn Í.R. ÆFINGAR í KVÖLD í Menntaskólanum: Kl. 8—9: ísl. glima. í Austurbæjarskólan- um: Kl. 8,30—9,30: Fimleikar, x. ílokkur. Á íþróttavellinum: Kl. 6—7: NámskeiS fyrir drengi í íþróttum. 4. fl. æfing í kvöld kl. 6.30 á K.R.-túninu. MætiS allir. Stjórn K.R. VISIR W ÁRMENNIN G AR! W&mfi Farmiðar í Eyja^ WnW íjallajökulferðina 5 verða seldir á skrif- stofu félagsins i kvöld kl. 8 til 9 og annað kvöld á sama tíma, sími 3356. HÚSNÆÐI, fæði, hátt kaup ásamt atvinnu geta 1-—2 stúlkur fengið. Uppl. Þingholtsstr. 35. HÚtLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530. (153 SKÁTAR. — GESTADEILD. Fariö verður í Lækjarbotna um Hvítasunríuna. Far- miðar seldir á Vegamótastíg á morgun (fimmtudag) kl. 8—9 e. h. —- Deildarforinginn. (563 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. m REGLUSAMUR maður í góðri og þrifalegri atvinnu ósk- ar eftir herbergi, helzt í aust- urbænum. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Z.—66“. (551 Fataviðgerðm. Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Simi 2170. (707 HERBERGI óskast fyrir stúlku. Uppl. í síma 3157. Helzt í austurbænum. (553 MAÐUR, vanur sveitavinnu, sem vill taka að sér að sjá um fjós, getur fengið gott kaup og húsnæði. — Uppl. í síma’ 2577. (416 VERZLUNARHÆÐ í húsi sem er i smíðum verður til leigu seint í sumar. Tilboð, nierkt: „Haust 1945“ sendist blaðinu næstu daga. (566 STÚLKA, 14—16 ára, ósk- ast til morgunverka. Sérher- bergi. Reynimel 54, I. hæð. (558 1—2 HERBERGI 0g eldhús óskast strax. Húshjálp eða þjónusta í boþi. Tilboð, merkt: „Strax“, sendist Vísi.. (527 STÚLKA óskast í vist. María. Dungal. Sími 4434. (547 GÓÐ stofa til leigu fyrir reglusaman sjómann. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Ein- hleypur“. (533 STÚLKA eða unglingur ósk- ast í formiðdagsvist um þriggja vikna til mánaðartíma. Sérher- bergi getur fylgt. — Björn L. Jónsson, Mánagötu 13. — Sími 3884. (549 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Saumaskapur getur kom- ið til greina. Sími 5606. (537 2 GÓÐAR stúlkur óskast strax eða um mánaðamót á matsöluna Bókhlöðustíg 10. —- Guðrún Karlsdóttir. (550 2 REGLUSAMIR nemar óska eftir góðu herbergi. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. — Tilboð, merkt: „Góð umgengni“ send- ist blaðinu fyrir 18. þ. m. (538 STÚLKA óskar eftir af- greiðslustörfum í búð, bakaríi eða þássháttar. Tilboð, auð- kennt: „104“ sendist Vísi sem fyrst. (562 HERBERGI til leigu á þak- hæð. Lítilsháttar breyting á- skilin og fyrirframgreiðslá. — Tilboð, merkt: „Herbergi — 30“, sendist afgr. Vísis. (539 STÚLKA óskar eftir her- bergi gegn lítilli húshjálp. — Tilboð, merkt: „95“ sendist afgr. Vísis fyrir föstudags- kvöld. (569 STOFA til leigu til 1. okt. Aðeins fyrir reglusaman og siðprúðan mann. Tilboð, merkt: „Stofa — 101“, sendist afgr. Vísis. (540 STÚLKA óskast. Gott sér- herbergi. Uppl. í 'síma 4216. — Miðvikudaginn 16. maí 1945 STÚLKA óskast til aS sjá um heimili. Mætti hafa meS sér barn. Karólína GuSmundsdóttir, Ásvallagötu 10 A. (568 UNGLINGSSTÚLKA óskast ríú þegar. Halldóra Zoéga. — Sími 9155, HafnarfirSi. (543 GÓÐUR unglingur óskast. Miklubraut 28. Sími 4872. (530 UNGLINGSSTÚLKA óskar eftir atvinnu i sumar viS af- greiSslustörf eSa léttan iSnaS. Sínji 4596. (232 STÚLKA óskast í vist. Gott sérherbergi. MikiS frí. Túngata 35- (536 STÚLKA óskast vegna for- falla annarrar viS létt eldhús- störf. Westend, Vesturgötu 45. 2 DJÚPIR stólar, n)úr, til sölu, 625 kr. stykkiS. Einnig sófasett, nýtt, mjög vandaS. — Grettisgötu 69, kjallara. (542 2ja MANNA Ottoman meS rúmfataskúffu til sölu á Reynimel 31, austurendi (uppi). (534 MATRÓSAFÖT. á 6 ára dreng til sölu. —• Uppl. Skóla- vöruSstig 15. (531 ÚTUNGUNARVÉL, 450 eggja, til sölu, ásamt ágæturn frjóveggjum af dönskunx kyn- bótastofni. Uppl. í síma 2183. (572 HEFILBEKKUR, rúm- stæSi, kommóSa, stólar, ser- vantur 0. fl. til sölu. Stýri- mannastig 9. (565 TIL SÖLU: SundurdregiS barnarúm. VerS 200 kr. Enn- fremur hjónarúm, madressu- laust. VerS 125 kr. Uppl. Sel- búSum 7 í dag. (571 TIL SÖLU stoppaSir stól- ar, ottómanar, eins manns og tveggja- Tækifæriskaup. — Bólstraravinnustofan Skóla- brú 2. Sími 4762. (570 TIL SÖLU 150 lítra hita- dúnkur, kolaeldavél og dívan. Uppl. í síma 4193. (541 NÝ þvottavél til sölu. TilboS sendist Vísi fyrir laugardags- kvöld, merkt: ,.Vél“ (567 NOKKURIR dívanar til sölu í Ánanaustum. " (561 NOKKRIR notaSir mjólkur- brúsar, 30 og 50 lítra, til sölu. Uppl. i sima 3015.____(554 HAMILTON hrærivél til sölu. TilboS, nrerkt: „Hræri- vél“ sendist afgr. Visi fyrir föstudag._____________(552 TIL SÖLU: Enskur barna- vagn og sumarkápa á frenmr grannan kvenmann. Sínxi 5435 milli 4 og 6)4. (546 2 NÝ gólfteppi til sölu. Uppl. i síma 5778.________________(559 PÍANÓ til sölu, ódýrt. Gunn- arsbraut 40, uppi. (557 TELPUJAKKAR, Jersey- buxur meS teygju o. fl. Prjóna- stofan iSunn, Fríkirkjuvegi 11, bakhús. (519 LÍTIÐ sumarhús eSa stór garSskúr, sem þarf aS flytjast, til sölu. Uppl. í Selsvör. (473 KAUPUM útvarpstæki, gólf- teppi og ný og notuS húsgögn. BúslóS, Njálsgötu 86. — Sími 2874......... (442 FJÓSHAUGUR til sölu. — 100 kr. bílhlassiS keyrt á áfangastaS. Uppl. í síma 4182. ____________________________(77 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaSar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- götu 49-___________________(317 OTTOMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofa Ágústar Jónssönar, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (427 KAUPI GULL. Hafnarstræti 4. Sigurþór. (288 AMERÍSK föt og frakkar fást í KlæSaverzl. H. Andersen & Sön, ASalstr. 16. (633 EF ÞIÐ eruS slæm í hönd- unum, þá notiS „Elíte Hand- Lotion“. Mýkir hörundiS, gerir hendurnar fallegar og hvítar. Fæst í lyfjabúSum og snyrtivöruverzlunum. — Munið Landssöfnunina Skrifetofa Vonarstræti 4. Shnar 1130,1155,4203,4204. Nr. 112 TARZAN OG LJÓNAMAÐURINN Eftir Edgar Rice Burroughs. Aparnir hllipu strax Itil og gripu stúlkuna. „Stúlkan!“'æptu þeir upp yfir sig. „Hárlausa apynjan,“ sagjði einn. „Föruirí með haná til konungsins.“ Og nú vissi Rhondá hvers kyns 'var. Hún var koniin í hendur varðapa konungs- ins aftur. Það átti þá fyrir lienni að liggja að lenda í „kvennabúrinu“ aftur. Hún óskaði sig dauða. í sarna mund, sem Tarzatt féll með- vifundarlaus niður á hallarþakið, gall við hávært öskur eins gorilla-apans: „Kasitalinn stendur í björtu báli, herra minn,“ sagði hann við ófreskjuna. „Eldurinn, sem kveiktur var til þess að svæla fangana út hefir nú breiðst út og bjálkarnir og neðsta gólfið er að fcrenna.“ VoðaJeg liræðsla greip um sig meðal girilla-apana, við þetta öskrír um elds- voða. Æpandi og skrækjandi lilupu þéir í allár átltír. Hvér réýndi að bjarga sér sem betur gat. Og svo yfir- gáfu þeir fangana og skaparann. Ap- arnir tveir, sem voru með Rhondu yfirgáfu hana og flýðu út úr höllinni sem skjótast þeir gátu. ö-ia Iíin óttaslegna stúlka greip tækifær- ið, sem hún fékk til þess að flýja. Hún flýtti sér allt hvað af tók niður stig- ana. Hún bafði állan hug á þvi, að komast út úr höllinni, sem allra fyrslt, en hugsaði ekki um það, að með því var ekki allt fengið. Henni til mikillar skelfingar sá hún, livar stórir gorilla- apar stóðu rétt hjá henni. tei I"3-j

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.